Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Qupperneq 3
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. 27 Sverrir Sverrisson, 4. flokki HK, er þekktur fyrir sína frábæru tækni. Hér leikur hann listir sínar á Smárahvammsvelli í Kópavogi. DV-mynd Hson íþróttir Góö tíöindi fyrir íslenska drengjalandsliðiö: Danirnir kærulausir? - sýndu engan áhuga fyrir æfingu á Selfossi Þetta eru í sjálfu sér góð tíðindi fyrir okkar drengi. Að öllum lík- indum telja Norðurlandameistar- amir, en það eru einmitt Danir, sig ekki þurfa að ómaka sig til að taka æfingu á vellinum fyrir austan en láta sér nægja að lífa á hann. Með þessu sýna Danimir ákveðið kæm- leysi og skort á einbeitingu sem gæti komið þeim í koll. íslenska liðið er með þvi allra sterkasta sem við höfum átt í þess- um aldursflokki og em strákamir í mjög góðri æfingu. Tæknin góð og leikæfingin einnig í besta lagi. Ef íslensku piltamir leggja sig alla fram og sýna góða baráttu, gæti sigurinn allt eins orðið þeirra. Unglingasíða DV óskar drengjun- um góðs gengis gegn Norðurlanda- meisturunum. Á unglingasíðu sl. þriðjudag var sagt að íslenska liöið hafi tapað fyrir Dönum á síðasta Norður- landamóti, þetta er rangt en það var aftur á móti gegn Englending- um. íslenska liðið lenti í 3. sæti og hlaut bronsið sem er mjög góður árangur. Reynum að koma á óvart Þjálfarar drengjalandsliðsins, þeir Þórður Lámsson og Kristinn Bjömsson, kváðust bjartsýnir á leikinn á morgun: „Meiningin er að reyna að koma Dönunum sem mest á óvart með hröðum leik. Þegar við fylgdumst með þeim á Norðurlandamótinu í sumar tókum við eftir ýmsum veik- leikamerkjum í vörninni og ætlum viö að reyna að færa okkur það í nyt. Til að mynda koma inn í liðið tveir nýir í framlínuna, þeir Þor- bjöm Sveinsson og Björgvin Magn- Björgvin Magnússon, W. Bremen, er nýliði í drengjalandsliðinu og gæti hann komið Dönum i opna skjöldu. DV-myndir Hson ússon, sem báðir eru mjög fljótir. Vonandi kemur það Dönunum í opna skjöldu. - Annars erum við mjög ánægðir með landsliðshópinn því hann er skipaður mjög jöfnum strákum sem allir myndu sóma sér vel i byrjunarliðinu. - Við teljum því sigurlíkur okkar nokkuð góðar og eitt er víst að strákamir munu leggja sig alla fram - meira er ekki hægt að krefjast af þeim,“ sögðu þeir félagar. Lið íslands Þjálfaramir hafa valið eftirtalda í 16 manna hópinn: Gunnar Magnússon...........Fram Helgi Áss Grétarsson .....Fram Lárus Ivarsson ............Fram ÞorbjörnSveinsson .........Fram Vilhjálmur Vilhjálmsson......KR Nökkvi Gunnarsson ...........KR Andri Sigþórsson.............KR Þorbjörn Sveinsson, Fram, er einnig nýliði. Hann hefur sýnt að hann er til alls líklegur í leiknum á morgun. Kjartan Antonsson....Breiðablik GrétarSveinsson ......Breiðablik Þórhallur Hinriksson.........KA Óskar Bragason ..............KA Eiður Guðjohnsen.............ÍR Valur Gíslason...........Austra Halldór Hilmisson.........Valur ArnarÆgisson.................FH Björgvin Magnússon ....W. Bremen Skrepppum austur Það er góður grasvöllur á Selfossi og útlit fyrir gott veður og skemmtilegan leik. Búist er viö íjöl- menni frá Reykjavík og víöar til að fylgjast með leiknum enda engin furða því hér mætast tvö af bestu landsliðum Norðurlanda (U-16 ára). Knattspyrnuáhugafólk er því eindregið kvatt til að mæta tíman- lega austur á Selfoss á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16.00. -Hson Meöal bestu hjá Charlton: Sverrir á Old Trafford Sverrir Sverrisson, nýorðinn 14 ára, framherji í 4. flokki HK, gerði það heldur betur gott í Englandi fyrir stuttu. Hann var nemandi í Knatt- spyrnuskóla Bobbys Charlton, sem er starfræktur rétt fyrir utan Manchest- er, og dvaldi Sverrir þar frá 2. til 9. ágúst. Hann varð í 2. sæti í tæknileg- um greinum, af yfir 200 nemendum, sem er frábær árangur. Það var 17 ára strákur sem varð aðeins 10 stigum á undan honum og keppa þeir, ásamt 3 Umsjón Halldór Halldórsson öðriun til úrslita í Manchester í haust. - Þess má og geta að 4. flokkur HK sigraöi í öllum leikjum sínum í C-riðli íslandsmótsins og lék þvi til úrslita. Úrslitin á Old Trafford Aðalúrslitin verða á Old Trafford í október. „Ég fæ bréf bráðlega frá skólanum um það hvenær ég eigi að mæta í úrslitakeppnina í Manchester og auðvitað hlakka ég ofboðslega til. Keppnin á að fara fram á undan leik Manchester United í ensku deildinni og er ég mjög spenntur hvemig þetta tekst þvi áhorfendapallamir verða sennilega fullsetnir. Skólinn sjálfur var meiri háttar og var Bobby Charlton mikið á staðn- um. Auk þess komu margir þekktir kappar í heimsókn, eins og til að mynda Ryan Giggs. Jú, auðvitað geri ég mitt besta og ætla mér að vinna - og er ég ákveðinn í að gleyma öllum áhorfendaskaranum meðan ég geri æfingamar. Pabbi fer með mér svo þetta verður allt í lagi,“ sagði Sverrir. -Hson er Kristján S. F. Jónsson. DV-myndHson Haustmót 5. flokks í knattspymu: sunnudag með úrslitaleikjum um Þróttar kom dálítið á óvart og er ............................B1-4 A 3-1 leikársins, utanhúss. Það er margt sæti. Það var Fylkir sem stóð uppi langtsíðanÞrótturhefurtefltfram S.-6.sæti:ÍR-KR........B 2-0 A 0-1 sem mælir með þvi: TU að mynda sem meistari eftir spennandi úr- jafii sterkum 5. flokki. Fylkisstrák- 7.-8. sætkFjölnir-Fram.B 3-1A 3-3 yröi meiri fjölbreytni í keppninni slitaleikgegnÞrótÖ.Þróttararsigr- amir hafa átt frábært suraar og um sætin, fleiri félög inni í mynd- uðu í B-liði, 2-0, en FyJMr vann í urðu þeir til að mynda íslands- A- og B-lið aðskilin inni - og svo náttúrlega raun fleiri A-liði, 2-1. A- og B-lið keppa sam- meistarar. Sama keppnisfyrirkomulag er í áhorfendur og um leið meira fiör í eiginiega, eins og í íslandsmótinu haustmótiS.flokksogííslandsmót- kringum leikina. og 3 stig fyrir unniirn leik í A-liði Keppnin um sœti inu, þaö er að segja að A- og B-liö -Hson og 2 stig í B-liöi, urðu Fylkisstrák- 1.-2. sæti: Fylkir-Þróttur keppa sameiginlega. Því ekki að arnir meistarar, hlutu 3 stig gegn ......................B 0-2 A 2-1 breyta til og láta liðin leika aðskilin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.