Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Qupperneq 4
28 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. íþróttir Torfærukeppni 3T og Hreysti í Jósepsdal: Æsispennandi keppni í f lokki sérútbúinna - Magnús Bergsson íslandsmeistari eftir harða keppni Síðasta og úrslitatorfærukeppni sumarsins, 3T og Hreysti torfæran, fór fram í Jósepsdal um helgina. í þetta sinn fór keppnin fram bæði laugardag og sunnudag og jafn- framt var hún bæði bikar- og is- landsmeistarakeppni. Á laugardeginum var keppt til úrsbta í götubílaflokki. Ragnar Skúlason var efstur til íslands- meistara og aðeins Guðmundur Sigvalda gat náð honum og þá ein- göngu með sigri. Ragnar keyrði al- veg Ustavel, með fuflt hús stiga eft- ir fyrstu fjórar brautimar meðan ekkert gekk hjá Guðmundi. Stein- grímur Bjamason, íslandsmeistari 1991, háði hvað harðasta keppni við Ragnar sem var þó ekki á því að láta forystuna af hendi. Hann sigr- aði og er jafnframt nýr íslands- meistari í torfærukeppni götubíla. Þorsteinn Einarsson var fyrir þessa keppni búinn að tryggja sér bikarmeistaratitiUnn. ÚrsUtin urðu annars þannig að Ragnar sigraöi með 2087 stig, Stein- grímur Bjarnason varö annar með 2050 stig og þriðji Gunnar Pétrus- son með 1907 stig. Tilþrifaverðlaun hlaut Steingrímur Bjamason. Hörö keppni í sérútbúna flokknum Sérútbúni flokkurinn keppti til undanúrsUta á laugardaginn en 12 efstu bílamir héldu áfram í úrsUt á sunnudeginum. Fyrirfram var búist við harðri keppni miUi tveggja efstu manna, Magnúsar Bergssonar og Stefáns Sigurðsson- ar. Einnig biðu margir eftir að sjá Svíana en þeir gerðu góða ferð hingað í vor. Magnús keyrði þegar í upphafi af mikilU hörku og var greinilega ekki á því að gefa titilinn frá sér án baráttu. Stefán hins vegar skorti ákveðni og lenti auk þess í bflunum og náði ekki að komast í 12 manna úrslit. Auk þessara tveggja áttu þeir Sigþór Halldórsson og GísU Jónsson möguleika á títlinum. Sig- þór keyrði af hörku og endaði fyrsta daginn í fyrsta sæti. Magnús var aðeins 6 stigum á eftir honum og Ámi Grant 3 stigum þar á eftir. Svíamir náðu ekki aö komast í úrslit en fengu samt að vera með á sunnudeginum fyrir gestrisni. Úrslitakeppnin á nýju svæði Á sunnudeginum var keppt á nýju svæði í Jósepsdalnum sem lofar góðu. Nú var það úrsUtakeppnin og samkvæmt útreikningum yrði Sigþór meistari ef hann ynni keppnina og Magnús yrði í 6. sæti eða neðar. Sigþór hélt áfram í sama formi og daginn áður, hélt sínu fyrsta sæti og jók við forskotið með hverri þraut þannig að nokkuð ljóst var að hann ynni keppnina svo lengi sem hann losnaði við bflanir. Magnús hélt 5. sætinu Nú var spennan öU um í hvaöa sæti Magnús lenti. Hann átti ekki góðan dag og féU úr öðru sæti og fyrir næstsíðustu braut var hann í 5. sæti og mátti ekki falla um sæti ef hann ætlaði aö hampa titUnum. Magnús hélt sínu sæti og tryggði sér íslandsmeistaratitilinn. ÚrsUt- in í sérútbúna flokknum urðu þau að Sigþór sigraði með 3835 stig, í öðru sæti varð GísU Jónsson með 3785 stig og þriðji varð Ámi Grant með 3620 stig. TUþrifaverðlaun fékk Gunnþór Jónsson. Þórir Schi- öth varð bikarmeistari þrátt fyrir að hafna í 9. sæti í gær. í opna götubUaflokknum var keppni hörð og jöfn og forystan flakkaði á milU manna þannig að erfitt var að gera sér grein um hver væri efstur. Að lokum sigraði þó Þorsteinn Einarsson með 1510 stig, 1 öðru sæti varð Ragnar Skúlason með 1440 stig og þriðji Steingrímur Bjamason með 1420 stig. TUþrifa- verðlaun hlaut Ragnar Skúlason. Ragnar Skúlason, nýr Islandsmeistari i torfæru, götubilaflokki, svífur i mark i opnum götubílaflokki. Hann og hinir strákarnir f götubilaflokki skelltu skóflum undir bílana á sunnudeginum og sýndu oft góð til- þrif. Bestu leikmenn 1. deildar i knattspyrnu 1992, Jónína Víglundsdóttir, ÍA, og Luka K( er íslandsmeistarar. : •' ' ■(' ' > ■■ ■ ■ . .. Efnilegustu leikmennirnir í knattspyrnunni í sumar. Arnar Gunnlaugsson, ÍA, sen og ÁsthUdur Helgadóttir, BreiðabUki, en þau urðu bæði íslandsmeistarar með félög

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.