Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Síða 8
32
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992.
T
Iþróttir
■T — ” I' —■■■■' !■ I
l.deild karla
.... 2 2 0 0 51-43
.... 2 2 0 0 50-43
.... 2 2 0 0 44-41
.... 2 10 1 50-44
.... 2 10 1 47-42
.... 2 10 1 51-50
Víkingur... 2 10 1 39-40
KA......... 2 10 1 42-42
Stjaman.... 2 10 1 48-52
Fram....... 2 0 0 2 45-50
HK......... 2 0 0 2 40-47
ÍBV........ 2 0 0 2 41-54
Valur....
Selfoss..
Haukar.
Einar Einarsson skoraði fjögur mörk gegn HK í gærkvöldi og átti góðan leik í 26-23 sigri Stjörnunnar.
DV-mynd GS
Stjarnan hristi HK af sér
og hlaut sín fyrstu stig
Stjaman mátti hafa virkilega fyrir
því að sigrast á Hans-lausum HK-
ingum á Garðabænum í gærkvöldi.
Leikurinn var í járnum lengi vel, en
fljótlega í seinni hálfleik náði Stjam-
an þriggja marka forskoti og hélt
þeim mun til enda án þess þó að ná
aö hrista Kópavogsliðið alveg af sér.
Lokatölur urðu 26-23 og Stjaman
fékk þar með sín fyrstu stig en HK
er án stiga eftir tvo fyrstu leikina.
„Ég er fyrst og fremst ánægður með
að sigra og okkur veitti ekki af því
eftir tapið á Selfossi. Þetta var mjög
erfiður leikur, við vorum slakir í
vörninni í fyrri háifleik og fengum
þá á okkur 4-5 klaufamörk. En það
sem gerði útslagið að mínu mati var
að við spiluðum af sama þunga allan
leikinn og trúðum því að ef við gerð-
um það myndu þeir bugast að lokum.
Ég held að við eigum að geta spilað
ágætan handbolta í vetur,“ sagði
Skúli Gunnsteinsson, fyrirhði
Stjömunnar, við DV eftir leikinn.
Skúh og Patrekur Jóhannesson
vom í aðalhlutverkum hjá Sljörn-
unni í leiknunm, ásamt Ingvari
markverði. Skúh ógnaði stöðugt á
línunni og krækti í fjögur vítaköst
og Patrekur var dijúgur við að senda
á hnuna og ná í vítaköst með gegn-
umbrotum og á lokakaflanum var
það hann sem skilaði sigrinum í höfn
með mikilvægum mörkum.
HK-ingar áttu von á að Hans Guð-
mundsson mundi spila með, eins og
fram kemur á blaðsíðu 25, en á síð-
ustu stundu kom í ljós að hann var
ekki orðinn löglegur. Hans er herslu-
munurinn sem HK-hðið vantar en
það sýndi aht annan og betri leik í
gærkvöldi en gegn Víkingi á dögun-
um. Guðmundamir nýju, Pálmason
og Albertsson, em að koma til og
Michal Tonar var dijúgur að vanda.
Þá sýndi Magnús Ingi á köflum stór-
brotin tilþrif í markinu.
„Okkur vantar að klára færin, nýt-
ingin hjá mér var til dæmis bara
3(M0%. Það var erfitt að einbeita sér
vegna óvissunnar með Hans, en við
sýndum að við getum þetta og erum
á uppleið," sagði Guðmundur Al-
bertsson, leikmaður HK. Hann var
þungorður í garð dómaranna: „Það
gengur ekki upp að æfa sex sinnum
í viku og fá svo svona dómara á sig.
Þeir vom ekki í takt við eitt né neitt
í leiknum," sagði Guðmundur.
-VS
Stjarnan
Gegnumbrot □
þau unnust
Þannig skoruðu liðin mörkin: \
■ ■
„Þeir vom betri en við geröum
þeim Mka óþarflega auðvelt fyrir.
Viö eigum enn dáhtið í land en
þetta iilýtur samt að fara að
koma," sagði Siguröur Gunnars-
son, þjálfari ÍBV, eftír að Eyja-
meisturum FH, 22-28, í Eyjum á
Leikurinn var í heildina frekar
slakur. FH-ingar höfðu allan tím-
ann frumkvæðið og vom yfir,
11-13, í leikhléi. Um núöjan síðari
hálfleik náðu FH-ingar góöum
kafla og slungu þá heimaraenn
hreinlega af og sigruðu örugg-
FH-ingar þurftu ekki að sýna
neinn stórleik til að vinna sigur.
Siguröur Sveinsson var bestur
FH-inga og þeir Alexei Trúfan og
Bergsveinn Bergsveinsson mark-
vörður komust vel frá sínu. Hjá
Eyjamönnum skaraði enginn sér-
stakur fram úr en höið var í
heildina slakt.
-BR
IBV
FH
(11) 22
(13) 28
Mörk IBV: Zoltan Bellamy 8, Björg-
vin Rúnarsson 4, Sigurður Friðriks-
son 3, Sigbjöm Óskarsson 2, Harald-
ur Hannesson 2, Gunnar Gíslason 1,
Erlingur Richardsson 1 og Guðfmnur
Kristmannsson 1.
Mörk FH: Siguröur Sveinsson 6,
Hálfdán Þórðarson 5, Gunnar Bein-
teinsson 5, Alexei Trúfan 4, Amar
Geirsson 3, Guðjón Ámason 3 og
Kristján Arason 1.
Brottvísanir: ÍBV 6 mín., FH 4 mín.
Dómarar: Jón Hermannsson og
Guðmundur Sigurbjömsson, dæmdu
ágætlega.
Áhorfendur: Um 300.
Maður leiksins: Sigurður Sveins-
son, FH.
Stjaman (12) 26
HK (11) 23
1-3,4-5,5-7,11-9,11-11, (12-11), 13-13,
14-14, 17-14,19-16, 22-19, 24-22, 26-23.
Mörk Stjömunnar: Magnús S. 6/5, Ein-
ar 4, Skúli 4, Hafsteinn 4, Axel 3, Patrek-
ur 3, Magnús 2.
Varin skot: Ingvar Ragnarsson 9/1.
Mörk HK: Tonar 7/2, Guðmundur A.
5, Guðmundur P. 4, Frosti 3, Rúnar 2,
Eyþór 1, Sigurður 1.
Varin skot: Magnús Ingi Stefánss. 12/1.
Brottvísanir: Stjaman 8 min. (Haf-
steinn útilokaður), HK 10 mín.
D.ómaran Guðjón L. Sigurðsson og Oli
P. 01sen, voru mistækir.
Ahorfendur: 250.
Maður leiksins: Patrekur Jóhannes-
son, Stjömunni.