Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Side 8
Lífestm
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992.
DV kannar verð í matvöruverslunum:
Þrefaldxir verð-
munur á kínakáli
Hin vikulega verökönnun DV fór
fram í gær og var farið í Fjarðarkaup
í Hafnarfirði, Miklagarð við Sund,
Kaupstað í Mjódd, Hagkaup við Eið-
istorg og Bónus í Skútuvogi. Kannað
var verð á rauðri papriku, hvítkáli,
kínakáli, perum, banönum, appelsín-
um, sveppum, 2 kg af Ota hafra-
mjöh, nautahakki, 75 g af Lux hand-
sápu, 11 af Trópí og 550 g pakka af
Cocoa Puffs.
Langmestur verðmunur reyndist á
kinakáU, eða 207 prósent. KínakáUð
var dýrast í Kaupstað þar sem kílóið
kostaöi 189 krónur. í Bónusi kostaöi
kílóiö 55 krónur og var það lægsta
verðið. í Miklagarði kostaði kínakál-
ið 74 krónur, 99 krónur í Fjarðar-
kaupum og 158 krónur í Hagkaupi.
Rauð paprika var aðeins til á þrem-
ur stöðum. í Fjarðarkaupum kostaði
rauða paprikan 390 krónur en hún
átti að lækka í 149 krónur kílóið. í
Kaupstaö var paprikan á 623 krónur
en í Hagkaupi kostaði kílóið 589
krónur. Verðmunurinn var því 60
prósent.
Nokkuð mikill munur var á hvít-
káh á milli verslana. Hvítkálið var
ódýrast í Bónusi þar sem það kostaði
75 krónur kílóið. í Fjarðarkaupum
kostaði það 92 krónur, 80 krónur í
Miklagarði, 189 krónur í Kaupstað
og 158 krónur í Hagkaupi. Verðmun-
urinn er því 152 prósent í þessu til-
felh.
Hæsta og lægsta verð
Sveppir
Nautahakk
Lux handsápa \
30
Hæst Lægst
Sveppir fást nú á mörgum stöðum bæði í lausu og pakkaðir inn í öskjur.
Um 90 prósenta munur er á hæsta og lægsta kílóverði á sveppum.
Perumar kostuðu 60 krónur í Bón-
usi, 63 krónur í Miklagarði, 79 krón-
ur í Fjarðarkaupum, 89 krónur i
Bananar haldast
á sama verði
Meðalverð á banönum hefur hald-
ist tiltölulega stöðugt undanfama
mánuði. í þessari viku er meðalverö-
iö 100 krónur en var 99 krónur síðast
þegar bananaverðið var kannað, þ.e.
í byrjun þessa mánaðar. í tveimur
könnunum í ágústmánuði reyndist
verðið vera 102 krónur og 96 krónur.
Verö á rauðri papriku fer heldur
hækkandi. Nú er meðalverðið 534
krónur og var fyrir hálfum mánuði
474 krónur. Um miðjan ágúst kostaði
rauða paprikan 482 krónur og í júh
var hún á 272 krónur að meðaltali.
Hvítkáhð lækkar örhtið eftir að
hafa snarhækkað á tímabili. Meðal-
verðið núna er 119 krónur. Þann 19.
ágúst kostaði kílóið að meðaltali 126
krónur en í júlí og maí kostaði kílóið
aðeins 39 krónur og 35 krónur.
Pemrnar haldast enn á lágu verði,
kosta nú 78 krónur og voru á 80 krón-
ur þar áður. í byrjun ágúst, aftur á
móti, var meðalverð á pemm 137
krónur og 121 króna í byrjun júh.
Kílóverð á appelsínum er sjö krón-
um hærra nú en fyrir hálfum mán-
uði. Nú er meðalverðið 84 krónur en
var 77 krónur þann 9. september. Um
miðjan ágúst kostuðu appelsínumar
81 krónu og 70 krónur í lok júlí.
-GHK
Hagkaupi og 99 krónur í Kaupstað.
Munurinn er 65 prósent á hæsta og
lægsta verði.
Bananarnir vom dýrastir í Kaup-
stað og Hagkaupi þar sem kílóið kost-
aði 118 krónur. Bananarnir voru
þremur krónum ódýrari í Fjarðar-
kaupum en til stóð að lækka verðið
í 98 krónur. í Miklagarði kostuðu
bananarnir 85 krónur en í Bónusi
aðeins 65 krónur. í Bónusi vom þeir
seldir í pokiun og var um það bh eitt
kíló í pokanum, heldur meira en
minna. Annars fengust þeir í lausu
á 84 krónur kílóið.
Appelsínurnar vom ódýrastar í
Bónusi í pokum, á 55 krónur pokinn,
og var um það bh eitt kíló í pokanum.
í lausu kostuðu þær 75 krónur kíló-
ið. í Fjarðarkaupum kostuðu appel-
sínumar 89 krónur en áttu að lækka
í 65 krónur kílóið. í Miklagarði kost-
uðu appelsínumar 79 krónur og 98
krónur í Kaupstað og Hagkaupi.
Munur á hæsta og lægsta verði var
78 prósent.
Sveppirnir vom ýmist seldir í
lausu eða í öskjum. Ódýrastir voru
þeir í Bónusi á 299 krónur í lausu. í
Fjarðarkaupum kostuðu þeir 569
krónur og munar þama 90 prósent-
um. Sveppirnir voru krónu ódýrari
í Hagkaupi, kostuðu 568 krónur, en
í Miklagarði kostuðu þeir 460 krónur
og 399 krónur í Kaupstað.
Ota haframjölið var dýrast í Fiarð-
arkaupum en þar kostaði 2 kg pakki
347 krónur. í Bónusi var haframjölið
á 272 krónur og í Miklagarði, Kaup-
stað og Hagkaupi á 288 krónur. Mun-
ur á hæsta og lægsta verði er 28 pró-
sept.
í Bónusi var hægt að fá nautahakk
á 530 krónur kílóið og með 30 prósent
afslætti við kassann kostaði hakkið
371 krónu. í Miklagarði fékkst hakk-
ið á 400 krónur, í Fjarðarkaupum
kostaði það 595 krónur, í Hagkaupi
kostaði það 639 krónur og í Kaupstað
var kílóið af nautahakkinu á 699
krónur.
Lux handsápa var hvorki til í Bón-
usi né Hagkaupi. Hún var ódýmst í
Fjarðarkaupum þar sem hún kostaði
21 krónu. I Miklagarði kostaði hún
25 krónur en í Kaupstað var hægt
að fá hana bleika á 22 krónur og
hvíta á 28 krónur.
Trópí var langdýrastur í Kaupstað,
kostaði þar 175 krónur. í Bónusi
kostaöi 1 1 af Trópí 123 krónur, í
Fjarðarkaupum var htrinn á 134
krónur og 137 krónur í Hagkaupi.
Cocoa Puffs var ódýrast í Kaup-
stað, kostaði þar 234 krónur. í Bón-
usi kostaði pakkinn 235 krónur, í
Miklagarði 244 krónur, í Hagkaupi
248 krónur og í Fjarðarkaupum 250
krónur. Munurinn á hæsta og lægsta
verði var 7 prósent.
-GHK
Sértilboð og afsláttur:
í dag og næstu daga munu Bón-
usverslanimar slá upp mikihi kjöt-
veislu og vera með lambakjöt á
sérstaklega hagstæðu verði. Bæði
hryggir og læri verða seld á 499
krónur khólð. Að auki er trippakjöt
á mjög góðu verði í Bónusl þessa
dagana. Er nú hægt að fá fjóra
trippahakkshamborgara meö
brauði á 89 krónur (99 krónur með
10 prósent afslætö). Khóið af
trippahakki er á 179 krónur <199
krónur með 10 prósent afslætti viö
kassann) og fin og gróf smábrauö
em á 159 krónur.
Kaupstaður er nú með hálfdós af
grænmetisblöndu frá K.J. á 69
krónur og khóið af Goðalambi á 798
krónur. Einnig em gul epli á 89
krónur kílóiö og 750 g af frönskum
kartöflum em á 115 krónur.
Mikligarður viö Sund selur Hy
Top vörar á lágu verði, t.d. er 454
g dós af Hy Topferskjum á 99 krón-
ur og Hy Top kartöfiustangir (46
g) eru á 42 krónur. Þessa dagana
selur Mikligarður líka fjögur
vínglös saman í pakka á 199 krónur
og 215 krónur eftir stærö. í Mikla-
garði eru einnig fáanleg Growers
Kiwi i 425 g dós á 127 krónur.
Fjaröarkaup era enn með Sweet
Life vörur á sértilboði. Nú er t.d.
hægt að fá Sweet Life appelslnu-
marmelaöi á 98 krónur og em 509
g í krukkunni og 396 g af Sweet
Life hrísgijónum em á 73 krónur.
Maarud Delight, fituminna snakk,
er á 266 krónur og eru 200 g í pokan-
um. 21 af Sunkist appelsínugosi eru
á 98 krónur.
Hagkaupsverslanirnar bjóða upp
á ýmsar vörur á lækkuðu verði í
þessari viku og byijun næstu. Má
til að mynda nefna hálft khó af
Javakafii á 159 krónur, heht khó
af Hellas-lakkrískonfekti á 299
krónur og Pfanner eplasafa (þijá
saman í pakka) á 78 krónur. Nova
hárþvottalögur (250 ml) er á 69
krónur og 200 g af ferskum, hol-
lenskum jarðarberjum kosta 169
krónur.
•GHK