Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Page 12
12
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992.
Spumingin
Hvað er það skemmtileg-
asta sem þú gerir?
Jón Guðmundsson nemi: Hreyta í
fólk.
Rebekka Frímannsdóttir nemi:
Skemmta mér.
Clement August nemi: Ganga um í
gróðursælu landslagi.
Guðmundur Sæmundsson: Það fer
eftir því í hvemig skapi ég er.
Inga Birna Hákonardóttir nemi:
Spila fótbolta.
Lesendur
Hvar verður skoríð
í menntakerf inu?
Ymsir hafa áhyggjur af enn frekari niðurskurði i menntakerfinu.
Ingibjörg Jónsdóttir skrifar:
Ríkisstjómin sveiflar nú niður-
skurðarhnífnum meira en nokkru
sinni fyrr. Ráðherramir hóta ýmiss
konar aðgerðum sem em misilla
þokkaðar af þjóðinni. Þeim góðu
mönnum hlýtur að vera vandi á
höndum þegar fjárlagadæmið er svo
erfitt að það getur ómögulega gengið
upp. Einhvers staðar verða þeir að
skera, þaö er deginum ljósara.
En það veldur áhyggjum að niður-
skurðurinn virðist helst þurfa að
bitna á sviðum sem em viðkvæmust
fyrir. Þá á ég við heilbrigðismálin og
menntamáhn. Stöðugur samdráttur
á sjúkrahúsunum í landinu vekur
ugg með þjóðinni. Dregið hefur verið
úr þjónustu eftir fóngum og enn frek-
ari aðgerðir í þeim efnum virðast
fyrirhugaðar. Ef fram heldur sem nú
horfir getur almenningur alls ekki
reitt sig á aðstoð þegar hennar er
þörf. Lengra niður á við verður varla
komist í velferðarríki þar sem þegn-
amir státa sig af sívaxandi velmeg-
un.
Niðurskurðir í menntakerfmu er
enn alvarlegri hlutur. Takmarkið
virðist vera að fækka kennslustund-
um, leggja niður skóla og ýmsar
stofnanir tengdar menntakerfinu. Á
ýmsan annan hátt er vegið að þeim
homsteini þjóðfélagsins sem mennt-
unin er.
Niðurskurður af þessu tagi virkar
þannig að hann skilar fljófiega aur-
um í galtóman ríkiskassann. Það er
því hægt að mæla þann árangur sem
hann skilar í spamaði strax.
En hann hefur fleiri afleiðingar
sem ekki koma strax í ljós. Með því
að draga saman í menntakerfinu er
verið að draga úr möguleikum til að
koma einstaklingum til mennta og
þroska. Aðgerðir af þessu tagi em
þvi til þess eins fallnar að setja þjóð-
félagið niður í þessum efnum. Þetta
kemur smátt og smátt í ljós eöa þeg-
ar þau böm og unglingar, sem fyrir
þessu verða núna, komast í fullorð-
inna manna tölu. Þá fer þessara
áhrifa að gæta.
Enn frekari niðurskurður mun fyr-
irhugaður í menntakerfinu. Óvíst er
hvar verður höggvið næst en hvert
lag þokar þjóðinni aftur á bak í þeirri
þróun sem barist hefur verið fyrir á
undanfömum áratugum.
Lítum okkur nær
Finnbogi Jónsson skrifar:
Sjónvarpsstöðvamar em iðnar viö
að sýna okkur hörmungar frá stríðs-
hijáðum landsvæöum. Sveltandi
böm í flóttamannabúðum em tíðir
gestir í stofum landsmanna.
Þetta em staðreyndir sem ekki
þýðir að loka augunum fyrir. Vonska
mannkyns virðist alltaf vera aö fær-
ast í aukana. Það er ótrúlegt aö ein-
hverjir skuli fara með svo mikið vald
að þeir skuli geta lagt slíkar píshr á
saklaust fólk.
Hitt er svo annað að við þurfum
ekki að fara út fyrir landsteinana til
þess að finna svangt óg heimihslaust
fólk. Það er til hér á landi, þótt ekki
sé neyð þess eins hrikalega stór og
hinna sem beijast fyrir lífi sínu und-
ir geltandi vélbyssum og dynjandi
skriðdrekum.
Við söfnum fjármunum til hjálpar
þessu fólki. þeir em sendif úr landi
og okkur sagt að þessi hjálp komist
alla leið. En er það rétt? Em þessir
fjármunir ekki gripnir ránshendi
einhvers staðar á leiðinni og jafnvel
notaðir tíl enn frekari vopnavæðing-
ar sem leiðir aftur til enn frekari
stríðshörmunga? Engin fuUvissa hef-
ur fengist fyrir því að matvæU og
sjúkragögn séu keypt fyrir hjálpar-
féð.
Ég tel að gefa ætti okkur kost á að
hjálpa löndum okkar með því að
leggja fé í hjálparsjóði sem notaðir
væm hér heima. Þá er hægt að vera
ömggur um aö fénu sé varið eins og
til er ætlast af gefendum. Með þessu
móti er hægt að koma bágstöddum
samborgurum til hjálpar og bæta hag
þeirra. Hver króna, sem látin er af
hendi rakna á þennan hátt, þýðir
bætt samfélag.
Mótmælum virðisaukaskattinum
190838-4129 hringdi:
Við erum hér einar 15 konur sem
viljum mótmæla þeim hugmyndum
sem ríkisstjómin hefur sett fram um
virðisaukann. Við emm allar sam-
mála um að þetta geti ekki gengið.
Stjórnin verður að vernda atvinnu-
lífið og þá heimilin. Það er engin
glóra í því að ætla að hækka hita-
veitukostnaðinn eins og nú er fyrir-
hugað. Enn verra er að ætla að leggj-
ast á atvinnulífið eins og stjómin
hyggst nú gera.
Þá er það margumræddur EES-
samningur. Hann á tvímælalaust að
bera undir þjóðaratkvæði. Við hvað
em blessaðir ráðherramir annars
hræddir? Halda þeir að íslenska þjóð-
in sé svo heimsk að hún viti ekki
hvað sér sé fyrir bestu. Utanríkisráð-
herra hefur ekkert vald til að taka
svo mikilvæga ákvörðun fyrir þjóð-
;ina þótt hann hafi verið kosinn á
Hringið í síma
632700
milli kl. 14 og 16
-eóa skrifið
Mí T%t:
Nafn og símanr. veröur
að fylgja bréfum
þing. Það þýðir ekkert fýrir hann að
vera með einhvem digurbarkahátt
frammi fyrir alþjóð, þepja bijóst og
sperra stél og segja að svona skuU
þetta vera en öðmvisi ekki. Hann er
ekki einvaldur - og verður aldrei.
Jón Sigurðsson iðnaöarráöherra
klúðraði álmáUnu með glæsibrag.
Og nú er Davíð kominn á kreik til
þess að selja okkur í annað sinn.
Fyrra skiptið var þegar við vorum
seld undir bandaríska herinn.
Þannig vinna þeir nú, ráðherramir
sem vahst hafa til að fara með mál
þjóðarinnar.
Ég vil þó segja að lokum að EES-
kosturinn er betri en sá aö ganga í
EB. Göngum við í EB þá er búið að
múlbinda okkur í bákn sem við ráð-
um ekkert við. Það væri að fara úr
öskunni í eldinn. Ég vil skora á fólk
að segja áht sitt á þessum hlutum.
EUa vita ráðamenn ekkert hvað þjóð-
inni finnst.
Heiða hringdi:
Mig iangar til að hæla þrem
þáttum sem em á rás 1. Fyrst vil
ég nefna þátt sem heitir Pálína
meö prikið. Þetta er sérstaklega
góður þáttur sem hefði átt að
komast miklu fyrr á dagskrá.
Sljómanöinn, Aima PáUna, er
frábær og vil ég þakka henni sér-
staklega.
Þá ílnnst mér hádegisleikritið
mjög skemmtileg og góð afþrey-
ing. Það er góð tilbreyting að fá
sh'kan dagskrárUð inn í útvarpið
á þessum tíma.
Loks vil ég geta um ÞjóöarþeUð.
Þetta er mjög frambærilegur
þáttur.
Sigrún Ólafsdóttir hringdi:
Eg vil biðja forráðamenn
Kringlunnar um að sjá til þess
að hún verði opin á sunnudögum
ems og gert var um síöustu helgi.
Ég skrapp þangaö, eiginlega
meira til þess að sýna mig og sjá
aðra heldur en til þess aö versla.
Samt var þaö nú svo aö ég keypti
mér buxur og tvær peysur. Það
er þvi ómögulegt, eins og sumir
kaupmenn vilja vera láta, að
þetta verði bara ódýr samkomu-
staður fyrir þá sem nenna ekki
að vera heima hjá sér um helgar.
Ég er handviss um að ýmsir
munu koma þama til þess að gera
sín ínnkaup. Aðrir hyggjast
kaupa minna en standast þó ekki
freistinguna þegar á hólminn er
komið. Mér finnst það beinUnis
dónaskapur kaupmanna þegar
þeir lýsa þvi nánast yfir að þeir
nenni ekki að veita þjónustu um
helgar með því að hafa opið.
Fengumgóða
fagmenntun
Fyrrverandi nemendur skrifa:
Vegna ummæla og blaðaskrifa
að undaníömu viljum við fyrrum
nemendur Nuddskóia Rafris sem
útskrifuðumst vorið 9Þ1 að eftir-
farandi komi fram:
Við fengum góða fagmenntun í
þessu námi og vorum ánægð með
þá kennara sem kenndu okkur.
Þar á meðal vorum við með íjóra
festa íslenska nuddkennara
ásamt þrem gestakennuram frá
Þýskalandi og Bandaríkjunum.
Einnig fengum við fagmenntaða
lækna sem héldu fyrirlestra.
Að lokum viijum viö taka það
fram aö Félag isienskra nuddara
viðurkenndi okkur sem sveina
inn í féiagið.
Magnús Jónasson hringdi:
Ég er ellilífeyrisþegi og man því
timana tvenna. Það hefði þótt tíð-
indum sæta hér áður fyrr ef fólk
heföi þurft sjö daga vikunnar til
þess að gera innkaup fyrir heim-
iUn. ÞvíUk óráösía og skipulags-
leysi þekktist bara ekki þá.
Nú rífast menn með kjafti og
klóm um hvort stærsta verslana-
miöstöö á landinu eigi að vera
opin á sunnudögum eða ekki.
Ég segi baræ öllum er nauðsyn-
legt að hvíla sig. Afgreiðslufólki
í verslunum Uka. Hættið því
þessu þrasi og hafið Kringluna
lokaöa á sunnudögum - og laug-
ardögum Uka.
Frábær sýning
Guðbjörn S. hringdi:
Ég vil hvetja aUa til þess að sjá
sýningu Borgarleikhússins á
Dunganon. Við fijónin fórum á
frumsýninguna og skemmtum
okkur hreint konunglega.