Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1992, Blaðsíða 3
HVlTA HÚSIÐ / SÍA MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBBR 1992. 3 lækkun flutningsgjalda á 7 árum er staðreynd! Þróun meðalflutningsgjalda miðað við verðlag 1992 (byggingarvísitala); 1986 = 100 Innflutningur í áætlanaflutningum 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 Með tæknivæðingu, ströngu að- haldi í rekstri og nánu samstarfi við inn- og útflytjendur hefur okkur tekist að lækkameðal- flutningskostnað á hvert tonn í áætlanaflutningum í innflutningi um 35% frá árinu 1986. lækkun flutningsgjalda á þessu ári reyndist óraunhæf við núverandi aðstæður. Um 10% samdrátturí flutningum til landsins hefur leitt afsér harða samkeppni á árinu og meðalflutningsgjöld hafa lækkað um 9% á tímabilinu júní - september 1992 samanborið við sama tímabil árið á undan. Útilokað erað mæta þessari lækkun flutningsgjalda og samdrætti í flutningum að fullu með kostnaðarlækkun. Við verðum að skila viðunandi afkomu tilað geta staðið við skuldbindingar okkar og lækkað flutningskostnað í framtíðinni. Því erum við knúin til að hækka gjaldskrá um 6% og láta lækkun á þessu ári vera okkar framlag til lækkunar vöruverðs. EIMSKIP VIÐ GREIÐUM PÉR LEIÐ Þrátt fyrir 6% hækkun gjaldskrár nú munu meðalflutningsgjöld verða um 3% lægri en þau voru á sama tíma í fyrra. Við munum halda ótrauð áfram að bæta þjónustuna og hagræða írekstri okkar til að ná því markmiði að lækka flutningskostnað til og frá landinu enn frekar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.