Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1992, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1992, Page 6
MIÐVÍKUDAGUR 28. OKTÓBER 1992. Viðskipti Á verðbréfamarkaönum er lokun hlutdeildarsjóða Fjárfestingarfélagsins Skandia almennt talin mikil mistök, nær hefði verið að fella gengið strax. Mikil óvissa ríkir um framtíð sjóðanna. Staöan á verðbréfamarkaði í kjölfar lokunar Skandia-sjóða: Verðbréfafyrirtækin óttast traustsmissi - fariðaðberaáauknummnlausnmn 6 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn Overðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema isl.b. 15-24mán. 6,0-6,5 Landsb., Sparsj. Húsnæðissparn. 6-7,1 Sparisj. Oriofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ÍSDR 5,25-B Landsb. ÍECU 8,&-10,2 Sparisj. OBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 4,7&-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1.75-2,0 Islb. £ 6,75-7,4 Sparisj. DM 6,5-7,0 Landsb. DK 9,0-10,8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OTLAN Overðtryggð Alm. víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN VERÐTRYGGÐ Alm. skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFURDALAN l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 8-8,5 Landsb. $ 5,5-6,15 Landsb. £ 10,5-11,75 Landsb. DM 10,5-11,1 Búnb. Húsnæöislán 49 Lífoyrtssjóötílán $.9 Dróttarvoxtir 18Æ MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggð lán september 9,1% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3236,4 stig Byggingavísitalaoktóber 188,9 stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Framfærsluvísitala I október 161,4 stig Framfærsluvísitala í septemberl 61,3 stig Launavísitala í október 130,3 stig Húsaleiguvísitala 1,9% í október var 1,1%í janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengl bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6,475 Einingabréf 2 3,469 Einingabréf 3 4,240 Skammtímabréf 2,146 Kjarabréf Markbréf Tekjubréf Skyndibréf Sjóðsbréf 1 3,098 3,113 Sjóðsbréf 2 1,941 1,960 Sjóðsbréf 3 2,139 2,145 Sjóðsbréf4 1,708 1,725 Sjóósbréf 5 1,300 1,313 Vaxtarbréf 2,1831 Valbréf 2,0463 Sjóösbréf 6 513 518 Sjóðsbréf 7 1003 1033 Sjóðsbréf 10 1053 1085 Glitnisbréf Islandsbréf 1,339 1,365 Fjórðungsbréf 1,137 1,154 Þingbréf 1,349 1,367 Öndvegisbréf 1,334 1,353 Sýslubréf 1,311 1,329 Reiðubréf 1,310 1,310 Launabréf 1,013 1,028 Heimsbréf 1,103 1,136 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingl islands: Hagst. tilboð Lokaverð KAUP SALA Olis 2,00 1,70 2,00 Hlutabréfasj. VlB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auölindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóö. 1,42 1,39 Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,60 Árnes hf. 1,85 1,20 1,85 Bifreiðaskoðun islands 3,42 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,50 Eignfél. Iðnaöarb. 1,50 1,20 1,57 Eignfél. Verslb. 1,15 1,10 1,20 Eimskip 4,25 4,15 4,30 Flugleiðir 1,55 1,55 Grandi hf. Z10 2,50 Hafömin 1,00 1,00 Hampiöjan 1,30 1,43 Haraldur Böðv. 2,40 2,60 Islandsbanki hf. 1,20 1,65 Isl. útvarpsfél. 1,40 1,40 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Marel hf. 2,50 2,45 2,60 Ollufélagið hf. 4,40 4,40 4,50 Samskip hf. 1,12 S.H. Verktakarhf. 0,80 0,90 Síldarv., Neskaup. 3,10 1,30 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 7,00 Skagstrendingur hf. 3,80 3,00 3,60 Skeljungur hf. 4,40 4,40 4,55 Softis hf. Sæplast 3,35 3,15 3,45 Tollvörug. hf. 1,35 1,35 1,50 Tæknival hf. 0,50 Tölvusamskipti hf. 2,50 2,20 3,00 ÚtgerðarfélagAk. 3,60 3,30 3,80 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1,60 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast i DV é fimmtudögum. Starfsmenn verðbréfafyrirtækja óttast mjög að lokun sjóða Fjárfest- ingarfélagsins Skandia verði til þess að rýra veröbréfamarkaðinn trausti og þau fyrirtækja sem á honum starfa. Nýjustu atburðir verði meðal annars til þess að veikja stöðu hlut- deildarsjóöa gagnvart öðrum sparn- Fréttaljós Ari Sigvaldason aðarformum. Ljóst þykir að lokun Skandia-sjóðanna mun draga úr sölu nýrra bréfa í hlutdeildarsjóöum. Segja má að lokun sjóðanna sé ann- að stóráfallið sem dynur yfir hinn unga verðbréfamarkað. Fyrst var það Ávöxtun og nú lokun sjóða Fjár- festingarfélagsins Skandia. Auknar innlausnir hjá verðbréfafyrirtækjum Farið er að þera á auknum inn- lausnum hjá sumum verðbréfafyrir- tækjum en viðmælendum DV bar hins vegar ekki saman um hvort það væri vegna þess að viðskiptavinir væru famir að óttast um fjármuni sína eða vegna almennrar lægðar í efnahagslífinu. Þó eru allir sammála um að lokunin minnki traust fólks á verðbréfafyrirtækjum. Almennt hefur gengi verðbréfa- sjóða lækkað á árinu eins og sést ef skoðað er daglegt kaup- og sölugengi helstu bréfa á markaði. Þetta er talið eðlileg þróun, meðal annars vegna þess að verð hlutabréfa, sem er nokk- uð stór þáttur í eignum verðbréfa- sjóða, hefur lækkað á þessu ári. Mikil mistök að loka sjóðunum Menn eru sammála um að það hafi verið mikil mistök að loka sjóðum Skandia og gremja ríkir meðal yíir- manna í fyrirtækinu sjálfu. Þeir telja aö nær hefði verið að fella gengi bréf- anna eins og áður hafi verið gert við svipaðar aðstæður. Eina ástæða þess að gripið var til lokunar hafi verið ágreiningur sá sem upp reis milli Fjárfestingarfélags Islands og Skandia um mat á eignum sjóðanna. Margir viðmælendur DV voru sam- mála um að Fjárfestingarfélagið Skandia og sjóðir þess glímdu að miklu leyti við fortíðarvanda. Nú væri glímt við rangar fjárfestingar sem gerðar voru á sínum tíma. Einn viðmælandinn vildi þó lítiö gera úr fortíðarvanda, klúðrið fælist fyrst og ffemst í þeirri ákvörðun að loka sjóð- unum. Hann sagði að búið væri að reikna það út að fella hefði þurft gengiö um 7% og síðan hefði verið hægt að reka sjóðina með eðlilegum hætti. Þarf að fella gengi Skandia-bréfa verulega Ljóst þykir að fella verður gengi hlutdeildarsjóða Skandia mjög mikið þegar opnað veröur aftur fyrir inn- lausnir. Talað er um 5 til 10% gengis- fellingu til þess að koma í veg fyrir að innlausnir verði of miklar í byijun og sjóðirijir tæmist. Talað er um að í það minnsta milljarður gæti komið til innlausnar strax á fyrstu dögum opnunar og ljóst er að ekki er hægt að koma eignum sjóðanna í verð á svo skömmum tíma. Þvi þarf gífur- lega fjármuni á fyrstu dögunum og reyna Skandia-menn nú að fá yfir- dráttarheimild í Landsbankanum. Hugmynd Skandia-manná mun vera sú aö lækka gengi bréfanna mikið í byrjun, svo færri taki þann kost að innleysa, og hækka síðan gengið smátt og smátt. Rekstur sjóöa Skandia er í mikilli óvissu. Reynt hefur verið að selja Landsbréfum sjóðina en Landsbank- inn taldi það ekki fýsilegan kost og ekki eru líkur á aö önnur verðþréfa- fyrirtæki sýni áhuga. -Ari Fiskmarkadimir Faxamarkaður Þann 27. október seldust slls 30,756 tonn. Magn Verð í krónum tOnnum MeOal Lægsta Hæsta Blandað 0,427 24,75 20,00 40,00 Búrfiskur 0,177 130,00 130,00 130,00 Háfur 0,050 10,00 10,00 10,00 Hnísa 0,054 20,00 20.00 20,00 Humar 0,029 370,00 370,00 370,00 Karfi 0,152 45,00 45,00 45,00 Keila 0,590 37,95 35,00 46,00 Langa 0,665 70,26 65,00 73,00 Lúða 0,145 372,17 290,00 415,00 Lýsa 2,014 38,29 17,00 40,00 Skarkoli 0,021 81,00 81,00 81,00 Steinbítur 0,251 79,00 79,00 79,00 Steinbítur, ósl. 0050 50,00 50,00 50,00 Þorskur, sl. 12,238 94,12 81,00 96,00 Þorskflök 0,010 170,00 170,00 170,00 Þorskur, ósl. 2,731 86,31 82,00 93,00 Ufsi, ósl. 0,161 23,00 23,00 23,00 Undirmálsfiskur 3,407 66,43 47,00 75,00 Ýsa.sl. 3,679 99,78 85,00 107,00 Ýsuflök 0,077 170,00 170,00 170,00 Ýsa, ósl. 3,828 82,87 79,00 96,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar Þsnn 27. októbor seldust aiís 16,245 tonn. Blandað 0,042 20,00 20,00 20,00 Karfi 1,932 50,00 50,00 50,00 Keila 4,922 36,95 36,00 46,00 Langa 1,836 75,27 71,00 78,00 Lúða 0,031 335,08 290,00 400,00 Lýsa 0,403 17,31 17,00 20,00 Skata 0,266 114,07 104,00 117,00 Skötuselur 0,239 190,63 160,00 200,00 Steinbítur 0,121 64,88 50,00 80,00 Tindabikkja 0,045 15,00 15,00 15,00 Þorskur, sl. 0870 102,69 88,00 121,00 Þorskur, smár 0,327 75,47 70,00 76,00 Þorskur, ósl. 0,581 88,75 88,00 90,00 Ufsi 0,041 30,00 30,00 30,00 Undirmálsfiskur 1,021 50,67 42,00 68,00 Ýsa.sl. 1.733 104,54 96,00 109,00 Ýsa, ósl. 1,825 85,34 50,00 88,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 27. október soldust slls 1,824 tonn. Háfur 0,027 20,00 20,00 20,00 Keila 0,821 28,00 28,00 28,00 Langa 0,169 50,00 50,00 50,00 Lúða 0071 276,20 260,00 375,00 Skarkoli 0,010 10,00 10,00 10,00 Steinbítur 0,025 24,20 15,00 52,00 Undirmálsfiskur 0145 46,00 46,00 46.00 Ýsa,sl. 0,606 96,00 96,00 96,00 Fiskmarkaður Skagastrandar 27. aktóber sddust alls 6,543 tonn. Keila 0,185 35,43 29,00 46,00 Lúða 0031 370,00 290,00 445,00 Þorskur, sl. 3,856 84,63 80,00 96,00 Undirmálsf. 1,524 63,19 60,00 75,00 Ýsa, sl. 0,742 99,76 90,00 110,00 Ýsa, smá 0,205 56,00 56,00 56,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 27. októbet seldust slls 18.776 tonn. Þorskur, sl. 11,677 88,08 60.00 90,00 Undirmálsþ. sl. 1,248 63,00 63,00 63,00 Ýsa, sl. 2,420 103,85 60,00 109,00 Ufsi.sl. 0,039 22,00 22,00 22,00 Langa, sl. 0,337 69,00 69,00 69,00 Keila.sl. 0,118 34,23 25,00 35,00 Keila, ósl. 1,674 26,45 25,00 28,00 Steinbítur, sl. 0,061 69,00 69,00 69,00 Steinbítur, ósl. 0049 60,00 60,00 60,00 Háfur, sl. 0,082 30,00 30,00 30,00 Lúða, sl. 0,134 262,73 205,00 305,00 Koli, sl. 0,915 77,00 77,00 77,00 Kinnf. rl. 0,014 180,00 180,00 180,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 27. október seldust alls 19,489 tonn. Þorskur, sl. 1,687 08,09 00,00 126,00 Ýsa, sl. 1,151 112,87 38,00 115,00 Ufsi, sl. 2,790 ,51,00 51,00 51,00 Þorskur, ósl. 1,792 95,96 95,00 97,00 Ýsa, ósl. 1,792 95,96 95,00 97,00 Ufsi, ósl. 0,090 34,93 15,00 41,00 Lýsa 0400 34,00 34,00 34,00 Karfi 5,932 49,61 44,00 50,00 Langa 0,890 70,31 69,00 72,00 Blálanga 0,250 65,00 65,00 65,00 Keila 0,827 42,77 42,00 47,00 Skötuselur 0,072 214,58 100,00 470,00 Skata 0..017 150,00 150,00 150,00 Háfur 0,056 16,00 16,00 16,00 Ósundurliðað 0319 30,35 30,00 34,00 Lúða 0,215 214,91 160,00 400,00 Undirmáls- 0,200 74,00 74,00 74,00 þorskur Undirmálsýsa 1,049 70,24 64,00 73,00 Sólkoli 0,022 132,00 132,00 132,00 m' Verðbréfaþing Islands - skráð skuldabréf Auðkenni Skuldabréf HÚSBR89/1 HÚSBR89/1 Ú) HÚSBR90/1 HÚSBR90/1Ú) HÚSBR90/2 HÚSBR90/2Ú) HÚSBR91 /1 HÚSBR91/1 Ú) HÚSBR91/2 HÚSBR91 /3 HÚSBR92/1 HÚSBR92/2 HÚSBR92/3 RBRÍK1112/92 RBRÍK3012/92 RBRÍK2901 /93 RBRÍK2602/93 RBRÍK3103/93 SPRIK75/1 SPRÍK75/2 SPRIK76/1 SPRÍK76/2 SPRÍK77/1 SPRÍK77/2 SPRÍK78/1 SPRIK78/2 SPRIK79/1 SPRÍK79/2 SPRIK80/1 SPRÍK80/2 SPRIK81/1 SPRÍK81/2 SPRIK82/1 SPRÍK82/2 Hæsta kaupverö Kr. Vextlr 118,63 7,95 141,45 7,95 104,3 7,95 124,88 7,95 104,99 7,95 123,19 7,95 102,92 7,95 97,36 7,95 91,26 7,95 90,59 7,8 88,79 7,8 85,69 7,8 98,84 9,75 98,34 9,85 97,58 9,95 96,87 10,00 95,95 10,15 22327,44 7,65 16777,62 7,65 15854,58 7,65 12058,64 7,65 11080,67 7,65 9103,07 7,65 7513,12 7,65 5815,61 7,65 5006,59 7,65 3786,24 7,65 3166,22 7,65 2531,09 7,65 2053,51 7,65 1485,27 7,65 1430,04 7,65 1046,01 7,65 Auðkennl SPRÍK83/1 SPRIK83/2 SPRIK84/1 SPRÍK84/2’) SPRÍK84/3*) SPRÍK85/1 A') SKRÍK85/1 B') SPRÍK85/2A') SPRÍK86/1A3') SPRIK86/1A4') SPRÍK86/1A6') SPRÍK86/2A4') SPRÍK86/2A6') SPRÍK87/1A2') SPRÍK87/2A6 SPRÍK88/2D5 SPRÍK88/2D8 SPRÍK88/3D5 SPRÍK88/3D8 SPRÍK89/1A SPRÍK89/1D5 SPRÍK89/1 D8 SPRÍK89/2A10 SPRIK89/2D5 SPRÍK89/2D8 SPRIK90/1D5 SPRÍK90/2D10 SPRÍK91/1 D5 SPRÍK92/1D5 SPRÍK92/1 D10 Hæsta kaupverö Kr. Vextlr 830,84 7,65 668,41 7,65 583,10 7,65 662,67 7,65 641,48 7,65 544,22 7,65 327,19 7,65 421,95 7,65 375,13 7,65 431,12 7,85 459,78 7,85 349,32 7,65 363,67 7,65 297,08 7,65 265,30 7,65 197,42 7,65 189,37 7,65 189,07 7,65 183,05 7,65 151,30 7,65 162,18 7,60 176,11 7,65 118,72 7,65 150,30 7,65 143,50 7,65 132,62 7,65 110,15 7,65 115,08 7,65 99,51 7,60 90,38 7,65 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverös og raunávöxtun kaupenda i % á ári miðaö við viðskipti 26.10. '92 pg dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavlkur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið- stöð ríkisverðbréfa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.