Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1992, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1992, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1992. Útlönd Viðræðurum sinkhreinsistöð áGrænlandi Kuupik Kleist, sem situr í land- stjóminni á Grænlandi, heldur senn til Kanada til að semja viö framleiðendur um kaup á sink- þykkni til fyrirhugaðrar sink- hreinsistöðvar í Nuuk. Kostnaðurinn við byggingu stöðvarinnar er áætiaður hátt í fimmtán milljarðar íslenskra króna og mun fyrirtækið veita 350 manns atvinnu. Hreinsistöðin á að nýta raf- magn úr fyrsta vatnsraforkuveri Grænlands sem verið er að ljúka við fimmtiu kílómetra fyrir sunn- an Nuuk. Búíst er við að það verði tekið í notkun haustið 1993. Sinkþykknið er unnið í nyrstu byggðum Kanada og siglt er meö það framhjá Nuuk á leiö til hreinsistöðva í Evrópu. Finnska þingið samþykkti EES- samninginn Finnska þingið samþykkti samninginn um Evrópska efna- hagssvæðið, EES, í gær með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða. Samningurinn þurfti stuðning tveggja þriðju hluta þingmanna en þegar upp var staðið reyndust 154 vera honum meömæltir en aðeins tólf andvígir. Einn þing- maður skilaði auðu og 32 voru fjarverandi. Með EES raimu markaðir EFTA-landanna sjö og tólf ríkja Evrópubandalagsins renna sam- an í einn frá og með næstu ára- mótum. Rúmlega helmingur ut- anríkisverslunar Finna er viö Evrópubandalagiö. Gorbatsjovfær hjálptii aðgreiðasekt Míkhaíl Gorbatsjov, sem var sektaður til málamynda um hundrað rúblur fyrir að vanvirða stjómarskrárdómstól Rússlands, sagði í gær að þýskir velimnarar hans hefðu sent honum tvisvar sinnum meira fé en þurfti til að greiða sektina. Á fundi með fréttamönnum var Gorbatsjov með tvo hundrað rúblu seðla og var annar þeirra „frá þýskum námsraönnum" en hinn „frá vinum þínum“. Sektin jafngildir rúmum tíu krónum og fékk Gorbatsjov hana fyrir að neita að bera vitni þegar dómstóllinn fiallaði um komm- únistaflokkinn. Gorbatsjov hafði fordæmt réttarhöldin sem sýnd- armennsku. Honum hefur verið meinað að ferðast til útlanda. Karlmennskilja ekkertí barnsfæðingum Feður ættu að halda sig fjarri fæðingarstofunum þar sem karl- menn skftja ekkert í þungunum og bamsfæðingum. Þetta segir Frederick Leboyer, einn fremstí fæðingarlæknir Frakklands. Hann segir að þung- unin og fæðingin séu eins og dul- spekilegt ferðalag fyrir móður- ina, pílagrímsferð sera karlmenn- imir geti ekki tekið þátt í. Læknirinn sagöi aö viö fæðingu missti bamiö öryggið sem það hefði í móðurkviði. „Aðeins snertingin við augu móðurinnar getur sefað angistina. Nærvera fóðurins er ekki æskileg," sagði hann. Leboyer telur að fyrstu fimm mínútur ævi bamsins geti mótað það sem eftir er af lífi þess og hann mælir meö að fæðingín verði gerð cins þægileg og unnt SÓ. Ritzau og Reuter Ross Perot réttir aftur úr kútnum og vinnur fylgi af Bill Clinton: Aðeins Ross Perot gæti bjargað Bush - Bill Clinton heldur 11% forystu á George Bush en nær ekki fyrra fylgi Bill Clinton berst nú eins og Ijón til að ná kjöri sem næsti forseti Bandaríkjanna. Hann hefur enn álitlegt forskot á George Bush samkvæmt skoðanakönnunum en það virðist fara minnkandi. Helsta spurningin er því hvort Clin- ton heldur út eina viku enn í framboðsslagnum. Símamynd Reuter Stjómmálaskýrendur í Bandaríkj- unum era sammála um að framboð Ross Perots er það eina sem gæti foröað George Bush frá ósigri í for- setakosningunum næstkomandi þriðjudag. Perot eykur nú fylgi sitt á ný eftir að hafa orðið fyrir áfalli í upphafi vikunnar. Hann er samkvæmt nýj- ustu skoðanakönnunum með 20% atkvæða og virðist einkum saxa á fylgi BUls Clintons. Síðasta skoðanakönnun í gær sýndi að enn er 11% munur á Clinton og Bush. Þetta er minni munur en var í síðustu viku þegar aUt að 20% skUdu frambjóðenduma. Clinton virðist ekki ná að vinna fyrra fylgi aftur og svo gæti farið að Bush sigr- aði haldi Perot áfram að saxa á fylgi demókratans. Stuðningsmenn Perots hamra á því að þeirra maður hafi nú nægUegan stuðning tU að komast í oddaaðstöðu þegar forseti verður endanlega val- inn. Baráttan stendur nú einkum um Fylgi forsetaframbjóðendanna 42% hvaða frambjóðandi fær kjörmenn- ina í Suðurríkjunum. Þar munar mestu að Texasbúar hafa ekki enn gert upp hug sinn. Perot vonast tU að fá þar góða kosn- ingu enda er Texas heimarUíi hans. Helsta von hans er að Texasbúar hafni bæði Bush og Clinton. Aörir segja að Perot eigi enga raun- hæfa möguleika á sigri í nokkm ríki. Því hljóti Clinton að teljast öruggur sigurvegari enda hafi hann þegar náð undirtökunum 1 öllum fiölmennustu ríkjunum og lítUl munur á fylgi Bush og Clinton um landið allt breyti engu um forskot CUntons. Bush segist ekki í minnsta vafa um að hann nái endurkjöri. Hann segir að skoðanakannanirnar gefi villandi mynd af stöðunni því kjósendur segi eitt en geri annað þegar í kjörklefann er komið. Bæði hann og Clinton ein- beita sér nú að Suðurríkjunum enda virðast kjósendur í öðmm landshlut- um hafa gert upp hug sinn. Reuter Serbar ná mikilvægum bæ í Mið-Bosníu á sitt vakl Sveitir bosnískra Serba sögðu seint í gær að þær hefðu náð bænum Jajce í miðhiuta Bosníu á sitt vald úr höndum vamarsveita íslamstrú- armanna. Ef rétt reynist yrði þetta mikið áfaU fyrir sfiómvöld í Saraievo. Fréttastofa Serba í Bosníu sagði að serbneskar sveitir heíðu sótt inn 1 bæinn úr þremur áttum og „frelsaö hann“ en skýrði ekki nánar frá at- burðum. Útvarpiö í Bosníu sagði að Aðskilnaöarsinnar í Quebec-fylki í Kanada styrktu stöðu sína þegar kjósendur höfnuðu tUlögum að nýrri stjómarskrá í þjóðaratkvæða- greiðslu á mánudag, að því er stjóm- málaskýrendur sögðu í gær. Nýja sfiómarskráin miðaði að því að halda Quebec innan ríkisins meö því að veita fylkinu aiUún völd. Leiðtogar aðskilnaðarsinna vom fljótir aö fagna úrslitunum og sögðu að næsta þjóðaratkvæðagreiðsla í fylkinu, þar sem frönskumælandi gærdagurinn hefði verið sá versti í Jajce frá því stríðið í landinu braust út. Sambandslaust hefur verið við Jajce í rúma tvo sólarhringa og ekki hefur verið hægt að fá þessar fréttir staðfestar. Svipuð tUkynning var gef- in út fyrir tveimur dógum en hún reyndist þá ekki eiga viö rök að styðj- ast. Bosníuútvarpið skýrði frá því fyrr í gær að Serbar gerðu harða hríð að íbúar em í yfirgnæfandi meirihluta, yrði um að stofna nýtt land. Um fimmtíu og sjö prósent kjós- enda í Quebec höfnuðu sfiómar- skrárbreytingunum. íbúar vestur- fyUfianna höfnuðu þeim einnig þar sem þeir töldu þær færa Quebecbú- um of mildl völd. Svartsýnismenn höfðu spáð því að kanadíski doUarinn myndi eiga und- ir högg að sækja og að vextir yrðu hækkaðir ef andstæðingar stjómar- skrárbreytinganna fæm með sigur Jajce með stórskotaUöi og fótgöngu- liði sem nytu aðstoðar þyrlusveita. Tugir manna úr varnarsveitum bæj- arins féUu í bardögunum og rúmlega eitt hundrað manns urðu sárir. TUtölulega rólegt var í Sarajevo í nótt. Leyniskyttur létu þó aö sér kveða í gamla miðbænum og sprengjum var varpaö í vesturbæn- Um. Reuter af hólmi. Raunin varð önnur, bankar lækkuöu vexti tíl bestu viðskiptavina sinna og Brian Mulroney forsætis- ráðherra sagði að ríkissfiómin ætl- aði nú aö einbeita sér að því að hressa upp á efnahagslíf landsins. Búist er við að úrsUtin verði tU þess að binda enda á sfiómmálaferU forsætisráðherrans en gengið verður til kosninga á næsta ári. Mulroney er óvinsælasti leiðtogi Kanada í fimm áratugi. Reuter Aðskilnaðarsinnar styrktu stöðu sína 1 Quebec: Ferill Mulroneys á enda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.