Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1992, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1992, Qupperneq 34
34 MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1992. Afmæli Ásgeir Þorsteinn Ólafsson Ásgeir Þorsteinn Ólafsson dýra- læknir, Kleppsvegi 6, Reykjavík, er 90áraídag. Starfsferill Ásgeir fæddist í Keflavík og ólst upp þar og í nágrenni Keflavíkur. Hann var viö nám í dýralæknis- fræði á árunum 1922-27 í Hannover í Þýskalandi og lauk framhaldsnámi þar og í Ósló árið 1938-39. Á árunum 1928-72 var Ásgeir hér- aðsdýralæknir í Vesturlandsum- dæmi með búsetu í Borgarnesi og kenndijafnframt frá 1928-51 við Bændaskólann á Hvanneyri. Ásgeir var formaður Dýralækna- félags íslands 1960-83 og forseti Rot- aryklúbbs Borgamess í eitt ár. Hann hefur búið í Reykjavík frá árinu 1972. Fjölskylda Ásgeir kvæntist 6.9.1930 Guörúnu Svövu Ámadóttur, f. 23.12.1908, húsmóður. Hún er dóttir Áma Ei- ríkssonar, kaupmanns og leikara, og Vilborgar Runólfsdóttur hús- móður. Þau vom búsett í Reykjavík. Böm Ásgeirs og Guðrúnar em: Ólafur Ámi, f. 4.8.1931, verkfræð- ingur í Houston Texas, kvæntur Guðrúnu Ottósdóttur húsmóður og eiga þau þrjú börn; Bragi, f. 20.3. 1940, tannlæknir í Reykjavík, kvæntur Eddu Hinriksdóttur hár- greiðslumeistara og eiga þau þrjú böm; ogÁsgeir, f. 23.6.1948, skrif- stofumaöur hjá Kaupfélagi Borg- firðinga. Áður átti Ásgeir dótturina Þór- dísi, f. 18.11.1928. Ásgeir átti þrjú alsystkini, tvö þeirra em nú látin: Bragi Ólafsson, f. 18.11.1903, d. 19.12.1983, læknir, kvæntur Sigríði Jónsdóttur og eign- uðust þau eina dóttur; Halldóra Zoéga, f. 15.12.1906, var gift Geir Zoéga sem nú er látinn og eignuðust þauþijúbörn;ogVilborg,f. 19.1. 1917 d. 1977. Hálfsystir Ásgeirs, samfeðra, er Hrefna. Uppeldisbróðir Ásgeirs var Ólafur Ófeigsson en þeir voru bræðrasynir. Foreldrar Ásgeirs voru Ólafur V. Ófeigsson, f. 24.5.1869, d. 1931, kaup- maður og útgerðarmaður í Keflavik, og seinni kona hans, Þórdís Einars- dóttir, f. 13.12.1875, d. 1967, frá Kletti í Geiradal. Starfsferill Bróðir Ólafs var Ófeigur b. í Leiru, faðir Ólafs skipstjóra, Björns kaup- manns og Ófeigs læknis, foður Ragnheiðar Pálu skáldkonu. Ófeig- ur í Leiru var einnig faðir Tryggva útgerðarmanns, foður Rannveigar þýöanda, móður Herdísar Hall- varðsdóttur tónlistarmanns en Tryggvi var einnig faðir Páls Ás- geirs sendiherra, föður Tryggva, bankastjóra íslandsbanka. Ólafur útgerðarmaöur var sonur Ófeigs, hreppstjóra á Fjalli, bróður Sigríð- ar, langömmu Kristins Finnboga- sonar framkvæmdastjóra. Ófeigur var sonur Ófeigs ríka, b. á Fjalli og ættfoður Fjallsættarinnar, Vigfús- sonar, bróður Sólveigar, langömmu Guðnýjar, móður Guðlaugs Tryggva Karlssonar hagfræðings. Móðir Ófeigs á Fjalli var Ingunn Eiríksdóttir, b. og dbrm. á Reykjum, Vigfússonar, ættfoður Reykjaættar- innar. Móðir Ólafs útgerðarmanns var Vilborg Eyjólfsdóttir, hrepp- stjóra í Auösholti, Guðmundssonar og Sigríðar Ólafsdóttur. Þórdis var dóttir Einars, b. á Kletti í Króksfirði, Jónssonar, b. á Kletti, Bjömssonar, hreppstjóra í Litlu- Tungu, Jónssonar, b. í Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi, Björnssonar. Móðir Jóns á Kletti var Amdís Páls- dóttir, b. í Krossanesi í Eyrarsveit, Þórðarsonar. Móðir Einai's á Kletti var Þórdís Jónsdóttir, b. í Hrauns- firði, Bryujólfssonar. Móðir Þórdísar var HaUdóra Jóns- dóttir, b. á Bakka í Geiradal, Jóns- sonar, b. á Gillastöðum, Jónssonar. Móðir Jóns á Bakka var Sólveig Asgeir Þorsteinn Ólafsson. Jónsdóttir, b. á GUlastöðum, Hákon- arsonar. Móðir HaUdóm var EUsa- bet Jónsdóttir, b. á Kambi, Jónsson- ar, og HaUdóru Ámadóttur frá Kambi. Móðir Halldóru var Þór- anna Sigmundsdóttir. Ragnhildur Brynjólfsdóttir Ragnhildur Brynjólfsdóttir hús- móðir, Maríubakka 18, Reykjavík, er75áraídag. Fjölskylda RagnhUdur fæddist á SjónarhóU á Vatnsleysuströnd og ólst þar upp tíl sjö ára aldurs. Þá Outtist hún ásamt foreldmm sínum til Hafnarfjarðar. Tuttugu og eins árs gömul gifti hún sig og Uutti tU Reykjavíkur þar semhúnbýrídag. RagnhUdur gUtist 31.12.1938 Þór- ami Steinþórssyni, f. 6.6.1909, d. 1966, verkamanni. RagnhUdur og Þórarinn eignuðust tvær dætur, önnur er nú látin: Ema, f. 5.8.1938, d. 1980, húsmóðir, gift HaUdóri Bjamasyni og eignuðust þau einn son, og Margrét Jónína, f. 13.4.1948, húsmóðir, gift Sigurfmni VUmundarsyni b., Efstadal, Laug- ardal, og eiga þau eina dóttur. RagnhUdur átti tvær alsystur sem nú eru látnar, einn hálfbróður og einn fósturbróður. Foreldrar Ragnhildar voru Brynj- ólfur Ólafsson, f. 20.4.1875, d. 1959, Sviðsljós Ragnhildur Brynjólfsdóttir. verkamaður og Jónína Jónsdóttir, f. 8.9.1878, d. 1934, húsmóðir. Þau bjuggu lengst af í Hafnarfirði. Ragnhildur tekur á móti gestum í Rafveituheimilinu við Elliðaár á miUi kl. 17 og 20 á afmæUsdaginn. 28. október 90 ára 60 ára ara SólveigHró- bjartsdóttir fráHeUisholtií Vestmannaeyj- um, Hvannhólma2, Kópavogi. Sólveigveröurað heimanáafmæl- isdaginn. Hafþóra Bergsteinsdóttir, Brávallagötu 50, Reykjavík. ÁgústNilsson, Sejjabraut 40, ReyKjavík. Sigurður Guðmundur Jónsson, Langanesvegi 21, Þórshöfa Guðjón Heiðar Jónsson, Háaleitisbraut 73, ReykjavUí. 80 ára Húnbogi Þorleifsson, Hólagötu41, Njarðvík. 70 ára Magnús Ólafsson, Hrafnhólum 6, Reykjavik. Krummahólum 4, Reykjavík. Klinborg Jónsdóttir, Fjarðarási 10, ReykjavUt. Guðný Bernhard, Marklandi 10, Reykjavík. Þorkell Sigurjónsson, Engihjalla 3, Kópavogi. Óskar Gunnarsson, Skólavegi 64a, Fáskrúðsfirði. Guðni Már Brynjólfsson, Kvistabergi3, Hafnarfirði. Sævar Benediktsson, Lagarási 8, Egilstöðum. Lilja Jónsdóttir, Baughóli 1, Húsavík. Eyþór Benediktsson, Tangagötu 14, Stykkishólmi. Vilhjáimur V. Ragnarsson, Heiðarbraut 9a, Keflavik. Rúnar Ragnarsson, Grundarvegi 13, Njarövik. Hulla IngibjörgGuðmundsdóttir, Smiðsgerði, Hólahreppi. Hallgrimur Gunnarsson, Vogageröi4, Vogum. Arnar F. Sigurþórsson, Dalatanga 3, Mosfellsbæ. Jóhanna Björnsdóttir, Sólbrekku7,Húsavík. TA SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: ^ 99-6272 DV GRÆNI SÍMINN DV -talandi dæmi um þjónustu! Alda Arnarsdóttir og Pétur Eggertz voru á frumsýningunni. DV-myndir JAK Clara S í Nemenda- leikhúsinu Nemendaleikhúsið frumsýndi Clöru S í Lindarbæ sl. föstudags- kvöld. Verkið er eftir Elfriede Jel- inek en leikstjóri er Óskar Jónas- son. Clara S gerist á millistríðsánm- um í höll Gabriels d’Annunzios á Norður-Ítalíu. Foringinn, eins og d’Annunzios var kallaður, var þekktur fyrir að deila út fé til lista- manna og hjálpa þeim að koma sér á framfæri. Leikhúsmennirnir Þórhallur Sigurðsson, Stefán Baldursson og Gísli Al- freðsson létu sig ekki vanta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.