Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1992. Neytendur_____________________________________________________________________pv DV kannar verð á jólasteikinni: Mikill verömunur milli framleiðenda - lítil sem enginn hækkun á milli ára Nú er komið að því að huga að kjöt- kaupum fyrir jólin. Allir leggja meira í matinn en aðra daga og borga líka fyrir það. En það er ekki sama hvað er keypt. Verðið er mjög misjafnt milh framleiðenda tiltekinna kjötteg- unda en minna milli verslana inn- byrðis. Farið var í fimm verslanir á höfuðborgarsvæðinu í gær en það voru Bónus í Skútuvogi, Mikligarð- ur, Kaupstaður í Mjódd, Hagkaup í Skeifunni og Fjarðarkaup. Tekið var lægsta verð af hverri kjöttegund, óháð framleiðanda. Úrvalið af teg- undum er minnst í Bónusi en þar er í öllum tilfellum lægsta verðið á þeirri vöru sem til er. Allt verð í Miklagarði er með 3% staðgreiðslu- afslætti. Taflan skýrir sig að mestu sjálf en lægsta verð vöru er feitletrað. { Fjarðarkaupum er hamborgar- hryggur með beini frá sjö einstökum framleiðendum. Dýrastur er Ali á 1.489 en ódýrastur er FK á 975 krón- ur. Þarna munar 52%. í Fjarðar- kaupum er hangikjötið frá fimm framleiðendum alls. Ódýrasti fram- hryggur með beini er kr. 598 frá Borgamesi en dýrastur frá Goða, kr. 745. Þama munar 25 af hundraði. Úrbeinað hangilæri er ódýrast frá FK, 998 krónur, en dýrast frá Goða, 1.621 kr. Munurinn er 62 prósent. í Hagkaup var hangikjöt frá Karó ódýrast í öllum tilfellum en dýrast frá Goða. Sem dæmi má nefna læri frá Karó á 498 kr. kílóiö en 808 krón- ur kílóið frá Goða. Munurinn er 62%. Úrbeinað hangilæri frá Karó kostar 897 hvert kíló en 1621 frá Goða. Mun- ur á hæsta og lægsta verði er 80 af hundraði. í Kaupstað er sama verð á ham- borgarhrygg frá Kaupstað (vahð), Ah og Goða, krónur 1.599 með beini. Hangilærið frá Borgarnesi er ódýr- ast, kr. 956 hvert kíló, en dýrast frá KEA, kr. 1014 hvert kíló. Dýrasta úrbeinaða lærið er frá Goða, kr. 1.621, en ódýrast frá Kaupstað, kr. 998 krónur. Munurinn er 62 prósent. í Miklagarði var hangikjötið frá Borgarnesi ódýrast og af hamborgar- hrygg var Miklagarðskjötið ódýrast, Kílóverð Fjarðarkaup Hagkaup Kaupstaður Mikligarður Bónus Hamborgarhryggur, m. beini 975 969 1.398 1.162 799 Hamborgarhryggur, úrbein. 1.495 1.494 * 2.175 1.551 1.359 Svfnaiæri 575 599 669 579 X Svínabógur 556 599 649 579 X Nautalundir 2.175 2.198 2.250 2.132 X Bayonneskinka 998 998 1.039 968 888 Kalkúnn 998 995 1.199 1.046 X Aligæsir 1.060 1.059 1.099 1.066 X Villigæsir X 925 X X X Hangikj., framp. m/beini 598 498 619 600 X Hangikj.,framp.,beinl. 998 795 798 770 649 Hangikj., læri m/beini 895 798 998 927 X Hangikj., læri, beinl. 998 897 998 1.033 805 Endur 660 659 699 678 X Hreindýr, læri 2.075 2.075** X 2.123** X Hreindýr, lærissneiðar 2.735 X X X X Rjúpur 750 750 X 674 X * Irosinn hamborgarhryggur. ** sama verð á læri og hrygg. TOMATAR -ssrsSi T*ra>* 'mm mrnz mx.........: Verðmunur á kjötvöru fer eftir framleiðanda en munurinn er minni milii verslana. DV-mynd Brynjar Gauti kr. 1198 hvert kíló. Ódýmstu rjúpuna er að fá í Miklagarði, kr. 674. Bónus var með hamborgarhrygg frá Búrfelh á kr. 999 en með 30% af- slætti við kassa á 799 krónur. Úrbein- aði hryggurinn var með 20% afslætti á 1.359 krónur, bayonneskinkan með 15% afslætti við kassa á kr. 888. Hangikjötið er allt úrbeináð og pakk- að. Frá KEA og SS er hangikjötið selt með 10% afslætti. Úrbeinaður frampartur er frá Búrfelh á 927 krón- ur með 30% kassaafslætti og úrbein- að hanghæri frá Kjama er á 805 krónur með 30% afslætti. Rjúpur fengust í Hagkaupi, Mikla- garði og Fjarðarkaupum. Verðið hef- ur lækkað mikið frá í fyrra eða um nærri 200 krónur þar sem það var hæst í fyrra. Aðfong að norðan hafa verið erfiö vegna veðurs svo að það getur oröið bið á því að meira af rjúpu komi til Reykjavíkur. Ef verðið á kjöttegundum er borið saman við í fyira hefur það pánast staðið í stað. í fyrra vom aðeins Fjarðarkaup og Hagkaup í DV könn- un ásamt fjómm öðrum verslunum. Bayonneskinka kostaði 998 krónur á báðum stöðum í fyrra, svínslærið kostaði 590 kr/kg í Hagkaup en er 9 krónum dýrara hvert kíló núna. Hamborarhryggurinn kostaði 1.045 krónur í fyrra í Hagkaup en 969 núna og í Fjarðarkaupum kostaði kílóið 1047 krónur en 975 krónur núna. Kalkúnn er á sama veröi og í fyrra í Fjarðarkaupum, kr. 998 hvert kíló, en í Hagkaup er það 100 krónum dýrara miðað við í fyrra þegar kílóið kostaöi 898 krónur. Hvert kíló af nautalundum kostaði 2.129 krónur í fyrra en 2.198 krónur núna. í Fjarð- arkaupum hefur hvert kíló af nauta- lundum hækkað um fimmkall frá í fyrra, var 2.170 en er kr. 2.175. -JJ Ferskt lambakiöt á boðstólum Ferskt og nýslátrað lambakjöt er meö þessu verið að koma til verður selt nú fyrir jólin í tilrauna- móts við óskir kaupenda. Þetta em skyni. Að markaðssetningu þess læri og af þeira hafa mjaðmabein standa Félag sauðfjárbænda í verið fjarlægð, hryggurinn er fit- Borgarfirði, Slátimhús Kaupféiags usnvrtur og frampartur er úrbein- Borgfirðinga og Bændaskóhnn á aöur að lúuta. „Þetta er takmarkað Hvanneyri. Þetta er í fyrsta sinn magn sem verður til boöa og sala sem ferskt lambakjöt er sett á al- hefst á föstudag. Kjötinu er fallega mennan markað fyrir jól, ef frá er pakkaö og lítur mjög vel út. Ferskt tahn tilraun sem gerð var fyrir tíu kjöt er alltaf betra en frosið.“ árum. Ekki var komið endanlegt verð á Ferska kjötið verður aðeins selt kjötið en búist er við að það verði á tveimur stöðum, í Kaupféiagi 5-7% ódýrara en frosið kjöt. Borgfirðinga, Borgamesi, og Hag- Markmiðið er að stuðla að fram- kaupi í Kringhmni. boði fersks lambakjöts allan ársins Aö sögn Ölafs Júhussonar, deíld- hring. arstjóra í Hagkaupi í Kringlunni, -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.