Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1992. 21 DV li en Alexandr Ermolinskij er til varnar. DV-mynd GS ngur íms ;an sigur á KR, 71-55 „Ég var virkilega ánægður meö strák- ana. Við náðum upp sterkum varnarleik en það var ólíkindum hvað KR-ingar gerðu sig seka um mörg mistök,“ sagði Birgir Mikaelsson, þjálfari og leikmaður Skallagríms, við DV eftir leikinn. Stig Skallagríms: Henning Hennings- son 20, Alexander Ermolinskij 17, Birgir Mikalesson 15, Þórður Helgason 9, Egg- ert Jónsson 6, Elvar Þórólfsson 4. Stig KR: Larry Houzer 22, Friðrik Ragnarsson 11, Guðni Guðnason 6, Her- mann Hauksson 6, Óskar Kristjánsson 4, Tómas Hermannsson 4. -EP-Borgarnesi/GH bolta í Grindavik I gærkvöld. Staðan í ^albergsdóttir með 13 stig fyrir Snæfell. -BL Nökkvi er hættur við Nökkvi Sveinsson, knatt- spymumaður úr Eyjum, hefur snúist hugur og mun leika áfram með ÍBV í 1. deildinni á næsta keppnistímabih. Nökkvi hugðist ganga til hðs við Stjörnuna í Garðabæ, sem er í 2. deild, og leika undir stjóm gamla þjálfara síns Sigurlásar Þorleifssonar. Nökkvi er 20 ára gamall og spil- aði 17 af 18 leikjum ÍBV11. deild- inni síðasta sumar en þá bjargaði hðið sér naumlega frá falli. -GH Þorbergurvaldi í 21 ársliðið Eftirtaldir 18 leikmenn hafa verið valdir til æfinga með 21 árs landshðinu í handknattleik en aðalverkefni þess er heimsmeist- arakeppni í Egyptalandi í sept- ember 1993: Markverðir: Rpvnir Rpvnissnn Vikinpi Ingvar Ragnarsson Stjörnunni Þórarinn Olafsson Val Aðrir leikmenn Ólafur Stefánsson Dagur Sigurðsson Val Val Valearð Thnrntissen Val Erhngur Richardsson ÍBV Magnús Amgrímsson ÍBV Kristján Ágústsson Víkingi Hinrik Bjamason Víkingi Patrekur Jóhannesson ,Ión F. Eeilsson Hauknm Jason Ólafsson... Karl Karlsson Fram PállÞórólfsson Rúnar Sigtryggsson.....Þór Ak. Björgvin Björgvinsson.....UBK Róbert Sighvatsson .Aftureldingu Hópurinn hefur æfmgar á sunnudaginn og æfir fram að jól- um undir handleiðslu Þorgbergs Aðalsteinssonar landsliðsþjálf- ara en hann verður þjálfari hðs- ins fram yfir keppnina í Egypta- landi. Þriðjudaginn 22. desember klukkan 19.30 mun hðið leika gegn Aftureldingu að Varmá í Mosfehsbæ. -GH NBAínótt: Phoenix er óstöðvandi Charles Barkley og félagar í Phoenix héldu áfram sigurgöngu sinni í NBA-deUdinni í nótt. Þeir lögðu Washington með 15 stigum, og em nú búnir að vinna 8 leiki í röð, og standa best að vígi í deUdinni. Barkley skoraði 37 stig í leiknum. Úrshtin í nótt urðu sem hér segir: New Jersey-NewYork...... 94-108 Orlando - Philadelphia..119-107 Miami - Sacramento......106-98 Atlanta - Detroit........94-107 Cleveland - Houston.....124-97 Chicago - Charlotte.....125-110 Minnesota - Boston......119-124 (2 framlengingar) SA Spurs - LA. Lakers...101-107 Phoenix - Washington....125-110 Golden State - LA Clippers.109-90 Seattle - MUwaukee......108-100 Boston knúði fram sigur í Minnesota eftir tvær framleng- ingar. Þar lék nýliðinn Christian Laettner frábærlega með Minne- sota og skoraði 35 stig. Scottie Pippen gerði 26 stig og Michael Jordan 25 í sigri Chicago á Charlotte. Detroit er komið á skrið og vann nú góðan sigur í Atlanta. Joe Dmnars skoraði 32 stig fyrir Detroit og Isiah Thomas gerði 23 og átti 16 stoðsendingar. Sedale Threatt skoraði 24 stig fyrir Lakers en Dave Robinson gerði 25 fyrir Spurs og tók 14 frá- köst. -SV/VS fþróttir Murar fráNBA Staða Cleveland ætti að vænkast Margir hafa furðað sig á heldur slakri byijun Cleveland en þá er rétt að benda á að hinn sterki núðherji liðsins, Brad Daugherty, heíur rnisst úr nær aUa leiki liðs- ins tU þessa vegna meiðsla í hné, en búist er við að hann leiki að nýju með um miðjan desember. Annars eru góðar fréttir fyrir Cleveland að Danny Ferry er nú loksins að koma til og Graig Ehlo leikur mjög vel í vetur sem 6. tnaður. Gerald WUkins, sem kom frá New York í sumar, byijar yf irleitt inni á. Detroit i vandræðum með Dennis Bodman AUt gengur á afturfótunum hja Detroit Pistons þessa dagana. Hinir skemmtílegu bakveröir þeirra, Isiah Thomas og Joe Dumars reyna hvað þcir geta en báðir eiga við meiösU að stríða. Ekki bætir úr skák að þótt Denn- is Rodmami sé nú loksins farinn að spUa aftur þá er hann með „hundshaus“ og alUr vita að for- ráðamenn Uðsins eru að reyna að selja hann. Mörg Uð eru nefnd í því sambandi en einna líklegust eru nú Golden State og Boston! Mfn spá er Golden State, en þó gæti það lent í vandræðum með hvern ætti að láta í staðinn eða hverja! Larry Brown að gera góða hlutí Larry Brown er að gera góða lúuti hjá L.A. Clippers og nú má sjá fVægar stjörnur mæta á leikj- um þess eins og hjá „stóra bróð- ur“ Lakers! Flestir vita að aðal- stjarna liðsins, Danny Mannings, lék fyrir Brown hjá Kansas há- skólanum þegar þeir unnu há- skólakeppnina en þeir eru sjálf- sagt færri sem vita að hinn gam- alreyndi Kiki Vandeweghe, sem í sumar kom frá New York og hef- ur leikið vel i vetur, lék einnig undir sljórn Larry Brown í há- skóla! Það var áriö 1979-1980 og skóUnn var hinn frægi U.C.L.A í Los Angeles. Reyndar fóru þeir það árið i 4-Uða úrsUt. Var lagður inn vegna þunglyndis Hin harða keppni i NBA tekur siim toll af leikmönnum ems og við höfum oft séð. Margir verða háðir lyfjum eða áfengi og nú hefur hinn efnilegi framherji Or- landoMagic, BrianWilUams, ver- ið lagður inn á sjúkrahús vegná þunglyndis. Hann viðurkenndi að hafa reynt sjálfsmorð í haust með þviað taka of mikið af s vefn- töflum. Sacramento gefur spekingunum langt nef Sacramento Pöngs hefur gefiðöll- um spekingum langt nef meö bestu byrjun liðsins í 10 ár. Þjálf- arlnn Garry St Jean er að gera góða hluti og nýUðinn Walt Wili- iams, sem leikur stööu leikstjóm- anda, er með yfir 17 stig að meðai- taU í leik. Til gamans má geta að Miko Schuler, fyrrum þjálfari Portland, er nú aðstoðaiþjálfari Sacramento! Léleg vítahittni hjá meisturunum Meistararmr frá Chicago eru meö neðstu Uðum í vítahittm - aðeins Detroit, DaUas, Orlando og Gold- en State hitta verr úr vítum! Phil Jackson, þjálfari liösins hefttr nú þegar fyrirskipað aukaæfingar í vítaskotum!! -EB Frakkinn sigraði Tomba Alberto Tomba náði ekki aö sigra á heimavelli sínum á ttalíu í svigkeppni heimsbikarmótsins á skíðum í gær. Frakkinn Patrice Bianchi varð hlutskarp- astur, Alberto Tomba varð annar og Austurríkismaðurinn Thomas Sykora varð þriðji. Eftir átta mót i alpagreinum HM er Tomba efstur að stigum með 256 stig. Marc Giradelli frá Lúxemborg kemur næstur með 247 stig og Norðmaðurinn Jan Einar Thorsen er þriðji með 197 stig. Simamynd Reuter/GH Hjólameistarar krýndir Islenski fjaUahjólaklúbburinn hélt uppskeruhátíð sína fyrir skömmu og þar voru veitt verðlaun fyrir afrek ársins. Klúbburinn stóð fyrir tíu fiaUahjólakeppnum í ár. ÚrsUt til ís- landsmeistaratitils voru þessi: Víðavangskeppni 20-39 ára 1. Einar Jóhannsson, Giant....73 2. Ingþór Hrafnkelsson, Mongoose .72 3. Marinó Sigurjónsson, Mongoose.65 Víðavangskeppni 16-19 ára 1. Amar Ásvaldsson, GT........70 2. Sigurgeir Hreggviðs, Specialized 63 3. Þórarinn Þorleifs, SpeciaUsed.51 Víðavangskeppni 13-15 ára 1. Óskar Þorgflsson, Icefox...46 2. Sighvatur Jónsson, Mongoose.45 3. Orri Gunnarsson, Mongoose..34 Víðavangskeppni 9-12 ára 1. Sigurður Magnús, Muddy Fox.31 2. Gunnar Sigurðsson, Muddy Fox .29 3. Gylfi Jónsson, Muddy Fox...24 Brunkeppni 13-39 ára 1. Sighvatur Jónsson, Mongoose.48 2. Óskar Þorgilsson, Icefox...45 3. Ólafur Hreggviðsson, Trek..34 Klifurkeppni 13-60 ára 1. Aðalsteinn Bjamason...Specialized 2. Einar Jóhannsson........Giant 3. Ingþór Hrafnkelsson.Mongoose Torfæra 13-60 ára 1. Sighvatur Jónsson...Mongoose 2. Óskar ÞorgUsson........Icefox 3. PáU Pálsson.......Bridgestone Þrautakeppni 9-12 ára 1. Einar Gunnarsson....Schwinn 2. Gunnar Sigurðsson...Muddy Fox 3. Gunnar Jóhannsson...Muddy Fox Þrautakeppni 13-60 ára 1. PállPálsson..........Mongoose 2. Sighvatur Jónsson...Mongoose 3. Þórarinn Þorleifs...Specialized Næsta sumar stendur til að bjóða útlendingum, sem hingað koma á hjólum, að taka þátt í keppnum. Þá stendur til, ef þátttaka leyfir, að keppa í kvennaflokkum. -GH Verðlaunahafar í mótum ÍFHK til íslandsmeistara. Efri röð frá vinstri: Orri Gunnarsson, Þórarinn Þorleifsson, Páll Pálsson, Sighvatur Jónsson, Óskar Þorgilsson, Marinó Sigurjónsson, Einar Jóhannsson og Ingþór Hrafnkels- son. Neðri röð: Gunnar Jóhannsson, Gunnar Sigurðsson, Sigurður Magnús- son og Gyifi Jónsson. Islandsmótið í handknattleik, Stöðvar 2 deildin Fram - FH Laugardalshöll í kvöld kl. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.