Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Blaðsíða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1992.
Iþróttir unglinga
Linda Pétursdóttir, 10 ára, Gerplu, gefur sér smátíma tit að kasta mæð-
inni. DV-myndir Hson
Litið inn á fimleikaæfingu hjá Gerplu:
Frábært að vera í f imleikum
segir Linda Pétursdóttir, 10 ára, sem ætlar sér að verða góð fimleikakona
Það fer frekar lítlö fyrir fimleika-
mótum þessa stimdina og því til-
valið að kíkja á æfingu hjá Gerplu.
- Að sjálfsögðu fer allt á fullt skrið
hjá fimleikafólkinu eftir áramótin.
Vert er þó að geta þess aö jólamót
Gerplu verður í íþróttahúsinu í
Digranesi 19. desember - og þar fá
foreldrar kærkomið tækifæri til að
fylgjast með því hvað krakkamir
hafa verið að fást við síðustu mán-
uðina.
DV leit inn á æfingu þjá félaginu
í síðastliðinni viku og þar var held-
m- betur fjör hjá litlu krökkunum,
8-10 ára.
Ofboðslega skemmtilegt
Linda Pétursdóttir, 10 ára, var elst
í hópnum og sagði að sér þættu fim-
leikar mjög skemmtileg íþrótt:
„Ég byijaði að æfa í fyrravetur
og þetta er alveg stórkostlegt. Hún
Helga Bára Bartels er frábær þjálf-
ari. Hún er líka svo góður vinur
okkar. Já, auðvitað ætla ég að
reyna að verða góð fimleikakona,"
sagði Linda.
Góður efniviður
Hanna Lóa Friðjónsdóttir var að
æfa hóp undir 8 ára og hafði því í
miklu að snúast:
„Það er fullt af efnilegum stelpum
héma og þær era á mjög góðum
aldri til að byrja aö æfa fimleika.
Ég hef veriö með aUt niður í fjög-
urra ára og það er alveg frábært,"
sagði Hanna Lóa.
Það vakti athygli að þótt krakk-
amir væm mjög opinskáir og
veittu gleðinni óspart útrás gengu
æfingamar mjög greiðlega og ljóst
að farið var eftir ákveðnum aga
sem allir hlýddu.
Aukaæfingar
Eftírtekt vakti að aðeins þrír strák-
ar vom við æfingar imdir hand-
leiðslu fimleikaþjálfaranna Heimis
Jóns Gunnarssonar og hins þýska
Mario Szonn en hann hefur starfað
hjá Gerplu undanfarin ár:
„Þetta em strákar, 8-9 ára, sem
Umsjón:
Halldór Halldórsson
em mjög efnilegir og eiga því kost
á aukaæfingum. Annars er þessi
aldurshópur miklu stærri,“ sagði
Heimir.
Mario Szonn lét í það skína að
þessir þrír strákar lofuðu mjög
góðu og gætu náð langt: „En bara
ef þeir fá rétta meðferð og svo nátt-
úrlega ef áhuginn verður jafn
brennandi og hann er núna. Þeir
gera jafnvel hluti sem mjög erfitt
er að krefjast af þessum aldurs-
hópi. Eins og til dæmis kraftstöðu-
lyftima,“ sagöi Szonn um leið og
hann dreif einn drenginn í þessa
erfiðu æfingu.
Jólamót Gerplu á
laugardaginn kemur
Hið árlega jólamót Gerplu verður
á laugardaginn í íþróttahúsinu
Digranesi. Mótið hefst klukkan 9.30
með áhaldafimleikum, frjálsmn
æfingum, 3.-4. þrep. Klukkan 11.30
em það Tromphópar með 1.-2.
þrep. Klukkan 14.00 verður jóla-
sýning Gerplu sem mun taka um
eina klukkustund. Foreldrar sem
aðrir em hvattir til að koma og
fylgjast með alveg bráðskemmti-
legri fimleikasýningu.
-Hson
Hérna eru fjórar stöllur i 8-10 ára hópnum, frá vinstri: Dagbjört Hákonar-
dóttir, Sólveig Björnsdóttir, Katrín Friöriksdóttir og Arndís Björnsdóttir.
Atlt fimleikakonur framtiöarinnar að sjáifsögðu.
Elin Viðarsdóttir er hér að æfa stúlkumar fyrir skemmtilegt atriði á jóla-
móti Gerplu sem fer fram í iþróttahúsinu í Digranesi laugardaginn 19.
desember.
Viktor Kristmannsson, 8 ára, er
efnilegur og var á aukaæfingu hjá
þjálfara sínum, Mario Szonn.
ur einkaumboð fýrir nokkur nyög
Feyenoord,
leika til að taka á móti islenskum sig strax.
knattspyrnuliöum
CSKA FH, IBV og KA hafa sent hð á Milk
Isienskum
eru
haldin viöa um Evrópu og flest
þeirra era öflum opia
eins er boðið fáum liðum, oftast
8-12. Slík mót eru undantekninga-
la«»t mun sterkari auk þess sem
erfitt er að fá boö um þátttöku.
Páskamól í Lúxemborg
3. flokks mót í Grevenmacher í
Lúxemborg veröur um páskana
1993. Þátttökulið verða Rapíd Vi-
enna, Kaiserslauten, Sochaux
Lungby-mótið í ágúst
Þetta er mjög sterkt mót í 3. flokki
sem haldið verður í Kaupmanna-
Þetta er afar sterkt mót fyrir 3.-4. höfn í byijun ágúst
Öokk karla með mörgum af þekkt- Þátttökulið: Bröndby, Lyngby,
ustu félagsliðum Bretlandseyja, s.s. OB, FC Kaupmannahöfti, Bryne,
Manch. Utd., Glasgow Rangers, Start, Malmö FF og eitt sterkt ís-
Nott Forest Everton o.sJrv. lenskt liö.
íslensku félögin ÍA, KR, Fram,
KB-mótfð í Belgíu
Toppmót fyrir 4. flokk í ágúst með
Lokeren, G. Ekeren, Beveren o.fl.
toppliðum frá Belgíu og einu sterku
islensku liði.
Þau félög sem eru með sterk lið
mót og hafa áhuga eru beðia að
-Hson