Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1992.
27
pv_______________________________________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Rúm til sölu, hvitt, stærö 120x2.
Upplýsingar í síma 91-52223.
■ Antik
Erum aö taka upp nýjar vörur frá Dan-
mörku. Úrval af húsgögnum, málverk-
um, speglum, ljósakrónum, bókahill-
um, Rósinborg. Antikmunir, Skúla-
götu 63 og Hverfísgötu 46, s. 91-28222
og 27977. Opið frá kl. 11-18 virka daga,
laugard. og sunnud. 13-17.
Gullfallegir antikmunir frá Bretlandi á
ótrúlega góðu verði. Skenkar frá kr.-
15 þús., fataskápar frá kr. 16 þús.,
borðstofustólar frá kr. 2.500. Antik-
húsgögn eru góó fjárfesting og
skemmtileg jólagjöf. Fornsala Forn-
leifs, Hverfisgötu 84, sími 19130.
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7 við Hlemm, sími 91-22419.
■ Tölvur
Jólagjöf tölvueigandans er nú loksins
komin. Extra leikjapakkinn inniheld-
ur yfir 35 frábæra VGA leiki. Extra
VGA leikjapakkinn gefur nú einnig
SoundBlaster hljóðkortsml., kr. 3.900.
Pöntunarlínan er opin alla daga vik-
unnar frá kl. 12-22. Sími 620260. Sjá
bls. 632 í Textavarpi. Send. í póstkröfu.
TÉ TÉ tölvubúðin, Kringlunni.Eigum
nú mikið úrval tölvuleikja fyrir:
• Nintendo
• Sega
• PC tölvur
Sendum frítt í póstkröfum hvert á land
sem er. TÉ TÉ tölvubúðin, s. 91-677790.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista.
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Atari 1040 ST, með Atrari SC 1224 skjá,
24 leikjum, stýripinna og mús til sölu,
verð 60.000 staðgreitt. Uppl. í síma
96-41891.
Einstakt úrval tölvuleikja! Mega man
4, Sonic 2, Alien 3, Tom & Jerry o.fl.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Glúmur, Laugavegi 92, s. 19977.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Nýir leikir fyrir leikja- og heimilistölvur.
Mikið úrval, gott verð, gerið verðsam-
anburð. Sendum frítt í póstkr. Tölvu-
land, Borgarkringlunni, s. 688819.
Tölvumarkaður. Vegna mikillar sölu
vantar okkur PC tölvur og prentara.
Leikir f. PC, Amstrad, Atari á frábæru
verði. Rafsýn, Snorrabr. 22, s. 621133.
Atari STE520 til sölu. Mús, stýripinni,
yfir 60 leikir. Lítið notuð. Kassar utan
um tölvuna til. Uppl. í síma 91-688467.
Macintosh fartölva til sölu og faxmó-
dem. Uppl. í sfma 98-23143.
■ Sjónvörp
Loftnet og gervihnattamóttakarar.
Þjónusta og sala. Einnig viðg. á sjón-
vörpum, videoum, afruglurum og
hljómt. Fagmenn m/áratuga reynslu.
Radíóhúsið hf., Skipholti 9, s. 627090.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Nýtt fyrir Seltjarnarnes og vesturbæinn.
Viðgerðir á myndböndum, sjónvörp-
um og hljómtækjum. Rafeindameist-
arinn, Eiðistorgi, sími 91-611112.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Lánstæki. Sækjum/send.- Afruglaraþj.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Til sölu ódýr notuð sjónv., 4 mán. áb.
Tökum upp í biluð sjónvörp. Nýir og
notaðir afrugl. Viðg.- og loftnsþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919.
Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd-
bandstæki - myndlyklar - hljómtæki
o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó,
Hverfisgötu 18, s. 91-28636.
Óska eftir ódýru 14" litsjónvarpstæki.
Upplýsingar í síma 91-652901 eftir kl.
18.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Myndbönd, gott verð. Framleiðum frá
5-240 mín. löng óátekin myndbönd.
Yfir 6 ára reynsla. Heildsala, smásala.
Islenska myndbandaframl. hf., Vest-
urvör 27, Kóp., s. 642874, fax (142873.
■ Dýrahald
Frá Hundaræktarfél. ísl., Skipholti 50B,
s. 625275. Opið virka daga kl. 16-18.
Hundaeig. Hundarnir ykkar verð-
skulda aðeins það besta, kynnið ykkur
þau námsk. sem eru í boði hjá hunda-
skóla okkar, nú stendur yfir innritun
á hvolpa- og unghundanámskeið.
Hundaræktarfélag íslands heldur fé-
lagsfund á Hótel Lind miðvikud. 16.
des. kl. 20. Fundarefni: Eggert Gunn-
arsson dýralæknir talar um smáveiru-
sótt (Parfoveiru) í hundum og bólu-
setningar gegn hundasjúkdómum.
Kaffihlé. Önnur mál. Allt hunda-
áhugafólk er velkomið á fundinn.
Hundaræktarstöðin Silfurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silky terrier, langhund, silfur-
hund og fox terrier. Sími 98-74729.
Omega heilfóður fyrir alla hunda. Frá-
bært verð á vinsælasta hágæðafóðri í
Englandi. Ókeypis prufur. Send. strax
út á land. Goggar & Trýni, s. 650450.
Shcáfer hvolpar undan Steffy og Max
til sölu. Mjög sanngjarnt verð. Uppl.
í síma 91-684036.
■ Hestamennska
•Jólagjöf hestamannsins.
„Fjörið blikar augum í“,
1000 hestavísur úr safni Alberts
Jóhannssonar í Skógum. Viltu gefa
hestamanni gjöf sem yljar honum um
hjartarætur? Þá er þetta rétta gjöfin.
Bókin geymir hestavísur hvaðanæva
af landinu og má með sanni segja að
hún sé óður til íslenska hestsins.
•Verð aðeins kr. 1.980.
• Örn og Örlygur, Síðumúla 11,
sími 91-684866, fax 91-683995.
„Hestar í norðri", ný bók um hrossa-
rækt á Norðurlandi vestra þar sem
við sögu koma margir af þungavigtar-
mönnum í ísl. hrossarækt. Bókina
prýðir fjöldi litmynda. Fæst einnig í
enskri og þýskri þýðingu. Tilvalin gjöf
til vina hérlendis og erlendis. Til sölu
í bókaverslunum og hjá útgefanda.
Bókaútgáfan á Hofi, sími 95-24477.
Haustbeit.
Sunnudaginn 20. des. verður rekið
saman í haustbeitarlöndum okkar.
Hrossin verða í réttinni sem hér segir:
I Arnarholti kl. 10.
I Geldingarnesi kl. 13.
Hestamannafélagið Fákur.
Til jólagjafa. Nýjar vörur daglega. Ný
reiðbuxnasending frá Pikeur. Stall-
múlar, nýjar gerðir, gott verð.
Póstsendum. Ástund, sérverslun
hestamannsins, sími 684240.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað úrvals gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, símar
91-44130 og 985-36451.
Hesta- og heyflutningur.
Get útvegað gott hey. S. 98-64475,
98-64445, 985-24546. Ólafur E. Hjalt-
ested, Bjamarstöðum í Grímsnesi.
Hestaflutningabíil fyrir 9 hesta til
leigu án ökumanns. Meirapróf ekki
nauðsynlegt. Bílaleiga Ámarflugs
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Tuddarnir (gúmmíkarlarnir) em komnir
í miðstærð. Ný sending af vaxjökkum,
vaxfrökkum, fóðraðir og ófóðraðir.
Póstsendum. Reiðsport, sími 682345.
Hestar 1993. Almanakið með 13 lit-
myndum af hestum, vandaður pappír
og prentun. Falleg gjöf, verð kr. 1.900.
Upplýsingar í síma 91-10107.
Til jólagjafa. Nýjar vörur daglega.
Nýir reiðhanskar og lúffur, tilvaldar
jólagjafir, frábært verð. Ástund, sér-
verslun hestamannsins, sími 684240.
Úrvals hey til sölu, efnagreint. Verð 15
krónur kílóið komið til Reykjavíkur.
Upplýsingar í símum 91-37715 eða
93-38832.
Járningar - tamningar.
Þetta er fagvinna. Helgi Leifur,
FT-félagi. Uppl. í síma 91-10107.
Tek að mér hestaflutninga. Euro/visa.
Uppl. í símum 91-678533 og 985-29181.
Til sölu tvö tamin hross. Uppl. í síma
98-22763 og 98-21082 eftir kl. 20.
■ Hjól__________________________
Jólagjöf bifhjóla- og vélsleðamannsins.
Opið á laugardögum til jóla.
Karl H. Cooper & Co, Skeifunni 5,
sími 91-682120. Póstsendum.
Jólagjöf hjólamannsins færðu hjá okk-
ur; alvöru hjálma, leðurfatnað,
hanska, skó o.m.fl. Póstsendum.
Hjólagallerí, Suðurgötu 3, s. 91-12052.
■ Vetrarvörur
• Polaris Indy Trail, eins og nýr, raf-
start, hiti, stór tankur, tvöfalt sæti,
árg. ’90, verð 440.000.
• Polaris Indy 500, nýinnfl. frá USA,
eins og nýr, ek. 1200 m., '90, v. 440 þ.
• Yamaha Éxiter, árg. ’88, ekinn 2200
mílur, verð 360.000.
•Yamaha Exel, árg. ’88, nýinnfluttur,
ekinn 1400 mílur, verð 280 þús.
Þessir sleðar fást ódýrari gegn staðgr.
Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8,
sími 91-674727.
Jólagjöf vélsleðamannsins færðu hjá
okkur; alvöru hjálma, móðueyðandi
filmur, hanska, galla, skó og margt
fleira. Pöntum alla varahluti í alla
sleða. Póstsendum. Hjólagallerí, Suð-
urgötu 3, sími 91-12052.
Polarisklúbbsfélagar, athugið!!!
Jólahlaðborð okkar verður þann 18.
des. að Hótel Esju kl. 19. Jólaglögg
kl. 19, borðhdld kl. 20, fatasýning frá
66° N, skemmtiatriði o.fl. Ath. borða-
pant. og uppl. í s. 641107 fyrir fimmtud.
17.12. ’92. Pantanir ekki teknar á
staðnum. Mætum öll í jólaskapinu.
Polarisklúbburinn.
Sýnishorn úr söluskrá: AC Pantera ’91,
v. 520 þ., AC Cheetah ’89, v. 320 þ.,
AC Pantera ’87, rafstart + bakkgír,
v. 300 þ., AC Ext spec. ’91, v. 500 þ.
Bifreiðar og landbúnaðarvélar,
Suðurlandsbraut 14, s. 681200/814060.
Arctic Cat vélsleðafatnaður. Eigum allt
í jólapakka vélsleðamannsins, t.d.
gaíla, hjálma, hanska, bomsur og
margt fleira. Uppl. í síma 91-31236.
Bifreiðar og landbúnaðarvélar. ^
Mótorsport auglýsir: Viðgerðir, viðhald
og tjúningar á öllum gerðum vélsleða,
Sérmenntaðir menn að störfum.
Bifhjólaverkstæðið Mótorsport,
Kársnesbraut 106, sími 91-642699.
Mesta úrval landsins af vélsleðum.
Artic Cat - Yamaha Polaris - Ski-
doo. Til sýnis og sölu. Bifreiðasala
Islands, Bíldshöfða 8, S. 91-675200
Polaris Indy 500 SP, árg. '90, og
Polaris Indy 400, árg. ’87, til sölu, líta
vel út, á nýjum grófum beltum. Uppl.
í síma 96-31215 og 96-24925.
4S*
RILL
Jó-ÍatiÍimSi'i
15% AFSIATTUR
á ítölskum leðursófum og
hornsófixm frá Natuzzi til jóla
Júnik hf. • Mörkinni 1 • 108 Reykjavík • Sími (91) 68 31 41
JÓLA-
GETRAUN
Skilafrestur er til 23. desember
Þorláksmessu
Sendiö alia 10 seðlana í einu umslagi -- Glæsilegir vinningar frá Japis 09 Radíóbúðinni