Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Side 36
36
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1992.
Jón Sveinsson.
Þymirós
„Ég er búinn aö sofa mikið, al-
veg eins og ég hef orku til,“ segir
Jón Sveinsson sem fannst í eyði-
býli í Húsavík ásamt kaupakonu
sinni frá Sviss.
Ummæli dagsins
Tryllt útlendingavíma
„Ég er alls ekki á móti útiend-
ingum. En ef við göngum í EB
ætla ég að leggjast í vímu, ég
gæti ekki tekið því að sjá allt þetta
fólk flæða yfir landið,“ segir bréf-
berinn Guðrún D. Ágústsdóttir.
Ruslakista
„Viö erum fáar hræður hér á
móti sterkum fjármálaöflum úti
í heimi og hvað verðum við annað
en sorptunna fyrir það sem aðrar
þjóðir þurfa að losna við?“ segir
Guðrún jafnframt.
Þvagfæraþol
„Það gengur illa að gera mönn-
um grein fyrir þeirri hefð að á
Alþingi skuli engin þingsköp vera
og það ráðist af líkamlegu þoli
manna, andvökum og þvagfær-
um hversu lengi mál eru í þing-
inu. Þetta er óþekkt og óskiljan-
legt öðrum þjóðurn," eru hin
frægu ummæli Jóns Baldvins
Hannibalssonar.
BLS.
Antik Atvinna í boöí.... - f.27 30
Atvinna óskast Atvínnuhúsnæðí.. 31 30
Bátðr. ...28
Bllaleíga
Bílaróskast... Bllartilsölu 30 30,32
Bílaþjónusta,.... 30
Bókhald 31
Dýrahald Fatnaður • 27 26
Flua .28
Fvrir unabörn 26
Hestamennska Hjól 27 27
Hjólbarðar 30
Smáauglýsingar
Hljóðfæri...................26
Hreingerningar.............31
Húsgögn.....................26
Húsnæöí í boöi..............30
Húsnæði óskast..............30
iiiuiaiiunuM................. Jeppar OI 30
Kennsla - námskeið. .. 31
Lyftarar 30
Öskast keypt 26
Sjónvörp 27
Skemmtanir 31
Sumarbústaöír
Teppaþjónusta 26
Til bygginga 31
Tilsölu
Tölvur 27
Varahlutir 28
Verðbréf 31
Verslun 32
Vetrarvörur ■:* *+»:<-+>5S7:ó
Viðgerðir.... 30
Vídeó 27
Vörubflar
Ýmisiegt 31
Þjónusta....................31
Ökukennsla..................31
Allhvasst og él
Á höfuðborgarsvæðinu verður norð-
anátt í dag en norðaustanátt í nótt,
Veðrið í dag
stinningskaldi og allhvasst. Smáél í
dag en skýjað í nótt. Frost 3 til 7 stig.
Búist er við stormi á Breiðafjarð-
armiðum, Vestfjarðamiðum, norð-
vesturmiðum, vesturdjúpi og norð-
urdjúpi.
Sunnan til á landinu verður norð-
læg átt í dag, stinningskaldi eða all-
hvasst og sméél vestan til en hægari
austan til og skýjað með köflum en
úrkomulítið. Norðvestan til á land-
inu verður norðaustan hvassviöri og
snjókoma eða éljagangur í dag en
allhvöss norðaustanátt og él i nótt.
Norðaustanlands verður norðan
kaldi eða stinningskaldi fram eftir
degi en allhvöss norðaustanátt í nótt
og snjókoma eða él. Austast á land-
inu verður norðanátt, víðast kaldi
og él. Hiti breytist lítið í dag en í
nótt kólnar.
Um 200 kílómetra austur af landinu
er 977 millíbara lægð sem grynnist
smám saman. Yfir Grænlandi er 1023
millíbara hæð.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjaö -3
Egilsstaðir snjóél -4
Galtarviti snjókoma -5
Hjarðarnes skýjaö -3
Keíla víkurflugvöllur snjóél -3
Kirkjubæjarklaustur skafrenn- ingur -3
Raufarhöfn skafrenn- ingur -2
Reykjavík snjóél -3
Vestmannaeyjar skýjað -2
Bergen þokumóða 7
Helsinki alskýjað 6
Kaupmannahöfn þokumóða 5
Ósló skýjað 6
Stokkhólmur skýjað 6
Þórshöfn léttskýjað 1
Amsterdam þokumóða 5
Barceiona þokumóða 6
Berlín þokumóða 0
Chicago alskýjað 6
Feneyjar þokumóða 2
Frankfurt þoka 1
Glasgow alskýjað 4
Hamborg skýjað 4
London rigning 10
LosAngeles léttskýjað 12
Lúxemborg léttskýjað 2
Madrid skýjað 8
Malaga rigning 12
MaUorca þokumóða 7
Montreal þokumóða -2
New York þokumóða 2
„Þó að fomleifafræðin hafi búið
við kröpp kjör eru raenn vongóðir
um að staða fomleifafræðinnar
muni batna hér á landi," segir
Margrét Hermanns Auðardóttir en
hún hefur verið ráðin til að gegna
rannsóknarstöðu í fornleifaíræði
við Þjóðminjasaih íslands.
„Þessi stöðuveiting er nú bara til
eins árs í senn. Ég sótti um á þeim
forsendum að ganga frá niðurstöð-
Maður dagsins
um og gögnum úr rannsóknarverk-
efhinu að Gásum og viðar á Norð-
urlandi eystra eins og það liggur
fyrir nú. Einnig mun ég ganga end-
anlega frá munum og fleiru úr
Herjólfsdal til geymslu í Byggða-
safni Vestmannaeyja og undirbúa
sýningu og aðra kynningu á þeim
niðurstöðum. í þriðja lagi mun ég
Margrét Hermanns Auðardóttir.
halda áfram aö vinna að yfirlits-
verki um íslenska forleifafræði."
Dr. Margrét hefur vakiö mikla
athygli fyrir rannsóknir sínar en
hún heldur því fram að elsta byggð-
in í landinu sé 100-200 árum eldri
en ef miðað væri við tímatal Ara
fróða um upphaf landnáms. Margr-
ét varði doktorsritgerð sína um
upphaf byggðar á íslandi við há-
skóla í Svíþjóð en áður haíði hún
stundað nám í fornleifafræði við
háskólana í Uppsölum, Lundi og
Gautaborg. Margrét er fráskilin en
á eina 19 ára gamla dóttur í
menntaskóla, Auöi Ýrr.
„Þegar maður viimur I svona
fræðistarfi er maður alltaf að í
rauninni. Þegar tími gefst til, sem
er nú alltof sjaldan, hef ég mjög
gaman af að ferðast og stunda úti-
veru. Eins hef ég gaman af leikhús-
feröum og tónleikum.“
Myndgátan
Lausn gátu nr. 504:
Fordæmi
Handbolti
karla
í kvöld mun 14. umferð íslands-
mótsins 1 handknattleik karla
ljúka. Haukar taka á móti Sel-
fyssingum en á síðasta keppnis-
tímabili reyndust Haukar Sel-
fyssingum erfiður andstæðingur.
HK fer norður og mætir KA-
ingum, Þór fer suður og leikur
gegn Stjörnumönnum, Víkingur
fær ÍR í heimsókn og Fram og
FH mætast i Höllinni.
Allir leikimir hefjast klukkan
20.00 nema leikur KA og HK sem
hefst 30 mínútum síðar.
Íþróttiríkvöld
1. deild karla:
Haukar-Selfoss kl. 20.00
KA-HK kl. 20.30
Stjarnan-Þór kl. 20.00
Víkingur-ÍR kl. 20.00
Fram-FH kl. 20.00
Skák
Þessi staöa er frá vel skipuðu opnu
móti á eyjunni Krít sem fram fór fyrir
skemmstu. Grikkinn Kofidis hafði hvítt
og átti leik gegn Búlgaranum Woiska. Svo
virðist sem svartur hafi alla reiti valdaða
í herbúðum sínum. En hvítur kom auga
á snöggan blett...
Eftir 29. Dh8 +! gafst svartur upp. Ef
29. - Kxh8 30. g7 mát.
Rússinn Khenkin sigraði á mótinu með
7,5 v. af 9 mögulegum. Næstir komu Pól-
verjinn Woitkiewicz og Búlgarinn Krum
Georgiev með 7 v. Með 6,5 v. komu m.a.
stórmeistaramir Tukmakov og Kotron-
ias og Miles, Csom, Hector, Conquest og
fleiri fengu 6 v.
Jón L. Árnason
Bridge
í sumum tilfellum getur sagnhafi dregiö
ótrúlega margar ályktanir út frá sögnum
andstæðinganna þó að þær hafi hvorki
verið flóknar né miklar. Hér er eitt spil,
sem kom fyrir í Danmörku þar sem sagn-
hafi dró skynsamlegar ályktanir af sögn-
um, en þær gengu þannig (norður gjafari
og enginn á hættu):
* ÁD963
V 42
♦ D2
+ ÁK76
Norður Austur Suður Vestur
pass 14 pass pass
2é pass 2 g p/h
Norður var búinn að passa svo suður
ákvað að sýna mýkt með því aö segja
aðeins tvö grönd, þar sem hann gat vel
verið með niður í 8-9 punkta fyrir tveggja
tígla sögn sinni. Vestur spilaði út hjarta-
gosa í upphafi, austur setti tvistinn og
suður átti slaginn á drottningu. Sam-
kvæmt lengdarmerkingarkerfi andstæð-
inganna var tvishmnn annaðhvort tví-
spil eða einspil. Suður fór að leggja niður
fyrir sér spilið. Hann taldi líklegt að vest-
ur ætti háspil í laufi, kóng eða drottn-
ingu, þvi ef austur hefði átt ÁKD í laufi,
hefði hann sennilega ekki passað tvo tígla
norðurs. Ef vestur á háspil í laufi og
hjartagosa getur hann heldur ekki átt
tíguldrottningu þvi þá hefði hann svarað
opnun félaga með einu grandi með 5 eða
6 punkta á hendinni. Suður reiknaði með
að skipting vesturs væri sennilega 1-4-4-4
og þá væri skipting austurs 5-2-2-4 og
drottningin önnur í tJgli. Eftir þessa út-
reikninga tók harrn ÁK í tigli og 8 slagi
en andstaðan fékk 4 slagi á lauf og 1 á
spaða. Austur einsetti sér að halda spil-
um sinum betur að sér næst þvi hann
hélt að sagnhafi hefði séð á þau.
isak Örn Sigurðsson
♦ 5
? G1093
♦ 9763
+ D1054
* 1074
V Á76
♦ KG1(
+ 92
* KG8!
V KD8I
♦ Á4
+ G83