Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1992, Qupperneq 38
38
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1992.
Miðvikudagur 16. desember
SJÓNVARPIÐ
17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins -
Tveir á báti. Sextándi þáttur. Það
er ekki einleikið hvað komið getur
fyrir mótorbátinn Hallgerði. Hvað
er á seyði og hvaðan berst allur
hávaðinn?
17.50 Jólaföndur. Að þessu sinni verður
búin til kanna. Þulur: Sigmundur
Örn Arngrímsson.
17.55 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Grallaraspóar. (28:30) Banda-
rísk teiknimyndasyrpa frá þeim
Hanna og Barbera. Þýðandi:
Reynir Harðarson.
19.15 Staupasteinn (23:26) (Cheers).
Bandarískur gamanmyndaflokkur
með Kirstie Alley og Ted Danson
í aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins -
Tveir á báti. Níundi þáttur endur-
tekinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson
kynnir nokkrar þeirra kvikmynda
sem sýndar eru í Reykjavík um
þessar mundir og leggur getraun
fyrir áhorfendur.
20.50 Tæpitungulaust. Umsjón: Helgi
Már Arthursson.
21.15 Innflytjendur Seinni hluti (Les
Ritals). Frönsk verðlaunamynd frá
1990, byggð á endurminningum
Franois Cavannas frá uppvaxtar-
árum hans meðal ítalskra innflytj-
enda í Suður-Frakklandi.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
16.45 Nágrannar.
17.30 í draumalandi.
17.50 Villi vitavörður.
18.00 Ávaxtafólkið.
18.30 Falin myndavél.
19.19 19:19
20.15 Eiríkur. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
Stöð 2 1992.
20.40 Stöðvar 2 deildin
21.35 Melrose Place. Nýr bandarískur
myndaflokkur þar sem stjörnurnar
úr Beverly Hills 90210 eru í gesta-
hlutverkum. (2:13).
22.35 Spender II. Rannsóknarlögreglu-
maðurinn Spender á ekki sjö dag-
ana sæla í þessum fyrsta þætti af
sex sem Stöð 2 tekur til sýninga.
(1:6).
23.30 Af kjæöunum skuluö þiö þekkja
þá. islenskur tískuþáttur þar sem
við fylgjumst með þremur ólíkum
mönnum fata sig upp og taka
stakkaskiptum.
23.45 Tíska. Tíska og listir eru viðfangs-
efni þessa þáttar.
0.15 Fyrsta flokks morö (Vintage
Murder). Ágætis spennumynd fyr-
ir þá sem hafa gaman af sannköll-
uðum leynilögreglumyndum.
Lokasýning. Bönnuð börnum.
1.45 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL.J3.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Líftrygging er lausnin” eftir
Rodney Wingfield. Þriðji þáttur af
fimm. Þýðing: Torfey Steinsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum
kvöldfréttum.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Riddarar
hringstigans“ eftir Einar Má Guð-
mundsson. Höfundur les (12).
14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J. (Einnig útvarpað
laugardagskvöld kl. 22.36.)
15.00 Fréttir.
15.03 ísmús. Frá tónmenntadögum
Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynning
á gesti hátíðarinnar, tónvísinda-
^ manninum John Purser frá Skot-
landi. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
Meðal efnis í dag: Jóhanna K.
Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skapta-
dóttir litast um af sjónarhóli mann-
fræðinnar og fulltrúar ýmissa
deilda Háskólans kynna skólann.
16.30 Veöurfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn-
anna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg-
4^ isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Gunnhild Oyahals.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút-
komnum bókum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Hádegi8leikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Líftrygging er lausnin" eftir
Rodney Wingfield. Þriðji þáttur af
fimm. Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friðgeirs-
sonar, endurflutt úr Morgunþætti
á mánudag.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Af sjónarhóli mannfræöinnar.
Umsjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir
og Unnur Dís Skaptadóttir. (Áður
útvarpað í fjölfræðiþættinum
Skímu sl. miðvikudag.)
21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Ní-
elsson. (Áður útvarpað laugar-
dag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp-
að í Morgunþætti í fyrramálið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða.
13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
Stöð2 kl. 23.45:
rf-<' 1
TisKa
„Við ættura öll að eiga
langt og hamingjuríkt lif,
við eigum það skilið," segir
rokkstjarnan Sting i þættin-
um Tíska. Enginn getur þó
vonast eftir langri starfsævi
sem tiskumódel.
„Ég hugsa ekki um það á
hverjum degi en ég veit að
ég get ekki verið í þessu
starS aö eilifu og reyni því
að njóta þess til hins ýtrasta
á meðan það endist. Eftir
nokkur ár verð ég að
hætta,“ segir toppmódelið
Yasmeen Ghauri,; ein þeirra
sýningardama sera rætt
verður við í þættinum.
Auk viðtala við sýningar-
stúlkur verður meðal ann-
ars skoðuð sýning á fótum
frá Ralph Lauren, iitið inn á
listsýníngar, forvitnast um
nýjustu hönnun hirrnar
frumlegu Viviennie West-
wood og sagt frá óhappi sem
varðá fjáröflunartónleikum
Rokkstjarnan Sting verður
i þættinum Tíska í kvöld.
Erics Clapton, Eltons John
og
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Málþing á miövikudegi - Sið-
ferði, menntun, þroski. Frá mál-
þingi Siðfræðistofnunar Háskóla
Islands. Frummælendur: Kristján
Kristjánsson, Helga Sigurjónsdótt-
ir, Hreinn Pálsson, Ólafur Proppé,
Sigurður Júlíus Grétarsson og Ing-
ólfur Á. Jóhannesson.
23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tíl morguns.
13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg, góð
tónlist við vinnuna í eftirmiðdag-
inn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur
Thorsteinsson fylgist vel með og
skoðar viðburði í þjóðlífinu með
gagnrýnum augum. Auðun Georg
talar við hugsandi fólk.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavík síödegis. Þá mætir
Hallgrímur aftur og kafar enn dýpra
en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins.
Fréttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
FM 90,1
12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur
Einar Jónasson til klukkan 14.00
og Snorri Sturluson til 16.00.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Útvarpi Man-
hattan frá París. - Hér og nú.
Fréttaþáttur um innlend málefni í
umsjá Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson.
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín.
22.10 Allt I góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu
nótt.) - Veðurspá kl. 22.30.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik-
ur heimstónlist. (Frá Akureyri)
(Áður útvarpað sl. sunnudag.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekið úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu
kaupa, þarftu að selja? Ef svo er
þá er Flóamarkaður Bylgjunnar
rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn
er 671111 og myndriti 680064.
19.19 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Tónlist við
allra hæfi og Tíu klukkan tíu á sín-
um stað.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson,
þessi tannhvassi og fráneygi frétta-
haukur hefur ekki sagt skilið við
útvarp því hann ætlar að ræða við
hlustendur á persónulegu nótun-
um í kvöldsögum. Síminn er 67
11 11.
00.00 Pétur Valgeirsson. Ljúfir tónar
fyrir þá sem vaka.
03.00 Næturvaktin.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Siödegisfréttir.
17.15 Barnasagan Kátir krakkar.
17.30 Lífiö og tilveran.
19.00 íslenskir tónar.
22.00 Kvöldrabb umsjón Guðmundur
Jónsson.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
lAo9
AÐALSTÖÐIN
13.00 Hjólin snúast. Jón Átli Jónasson
á fleygiferð.
14.30 Radíus.
14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraöa.
M.a. viðtöl við fólk í fréttum.
16.00 Sigmar Guömundsson
18.00 Útvarpsþátturinn Radíus.
18.05 Sigmar Guömundsson.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn-
ar.
20.00 Magnús Orri og samlokurnar.
22.00 Útvarp frá Radíó Luxemburg.
Fréttir á ensku kl. 08.00 og 19.00.
Fréttir frá fréttadeild Aðalstöðvarinnar kl.
9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og
17.50.
FM#957
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
14.05 Valdís Gunnarsdóttir opnar fyrir
fæöingardagbókina.
15.00 ívar Guðmundsson. tekur á mál-
um líðandi stundar og Steinar Vikt-
orsson er á ferðinni um bæinn og
tekur fólk tali.
16.00 FM-fréttir.
16.06 ivar Guómundsson.
16.20 Bein útsending utan úr bæ meö
annað viötal dagsins.
17.00 Adidas íþróttafréttir.
17.10 Umferóarútvarp i samvinnu viö
Umferðarráð og lögreglu.
17.15 ívar Guömundsson tekur við
afmæliskveöjum.
18.05 Gullsafnið.
18.10 Ragnar Már Vilhjálmsson.
22.00 Halldór Backman.
1.00 Amerískí listinn endurfluttur.
5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
hÆ£0ið
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síödegi á Suðurnesjum. Ragnar
Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns-
son skoða málefni líðandi stundar
og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir
frá fréttastofu kl. 16.30.
18.00 Lára Yngvadóttír.
19.00 Ágúst Magnússon.
22.00 Plötusafnið. Á miðvikudögum er
það Jenny Johanssen sem stingur
sér til sunds í plötusafnið.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akureyii
17.00 Pálmi Guðmundsson leikur
gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl.
18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30.
Þú hringir í síma 27711 og nefnir
það sem þú vilt selja eða óskar
eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr-
ir hlustendur Hljóðbylgjunnar.
Bylgjan
- feafjörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.30 Gunnar Atli Jónsson.
18.00 Krlstján Geir Þorláksson.
19.30 Fréttlr.
20.00 Gunnar Þór Helgason.
21.30 Auðunn Sigurðsson.
23.00 Kvöldsögur - Eiríkur Jónsson.
00.00 Björgvin Arnar Björgvinsson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
SóCin
fin 100.6
13 00 Ólafur Birgisson.
16.00 Birgir Örn Tryggvason.
19.00 Vignir.
20.00 Slitlög og Jazz og Blús. Umsjón
Guöni Már og Hlynur.
23.00 Stefán Arngrímsson.
6**
13.00 E Street.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Maude.
15.15 The New Leave It to Beaver.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Star Trek: The Next Generation.
18.00 Rescue.
18.30 E Street.
19.00 Alf.
19.30 Family Ties.
20.00 SIBS.
20.30 The Heights.
21.00 Melrose Place.
22.00 Studs.
22.30 Star Trek: The Next Generation.
24.00 Dagskrárlok
* ★ *•
EUROSPORT
★★*
13.00 Knattspyrna.
14.00 Artistic Gymnastics.
16.00 Knattspyrna.
17.00 Free Style World Cup Skiing.
18.00 Hnefaleikar.
19.00 Karate.
20.00 Eurofun.
20.30 Eurosport News.
21.00 Eurotop Event:Football Europe-
an Cups.
23.00 Eurofun.
23.30 Eurosport News.
SCREENSP0RT
12.30 NFL 1992.
14.30 Pro Box.
16.30 Zuidlaren Showjumping.
17.30 Keila. Kvennakeppni.
18.30 Thai Kick Box.
19.30 6 Day Cycling 1992/93.
20.30 Grundig Global Adventure
Sport.
21.00 NBA Körfuboltinn 1992/93.
23.00 Live South American Soccer.
Itölsku innflytjendurnir urðu fyrir miklu aðkasti af hálfu
innfæddra Frakka.
Sjónvarpiðkl. 21.15:
Á miðvikudagskvöld
verður sýndur seinni hluti
myndarinnar Innflytjendur
en fyrri hlutinn var á dag-
skrá síðastliðið sunnudags-
kvöld, Myndin gerist meðal
ítalskra innflytjenda í Mar-
seilles á Miöjarðarhafs-
strönd Frakklands og er
byggö á endurminningum
Francois Cavanna. í fyrri
myndinni var athyglinni
aðallega beint að föður
Francois en í þeirri seinni
fáum við að kynnast upp-
vexti hans og þroskasögu
nánar. Sagan gerist undir
miöbik aldarinnar þegar
pólitískt umrót var mikið og
ítölsku innflytjendumir í
Frakklandi máttu þola for-
dóma, aðkast og ofsóknir af
hálfu innfæddra Frakka.
Ráslkl. 15.03:
ísmús
Purser uppgötvaði sér til mikillar undrunar að það voru
til miklu fleiri skosk tónverk en hann hafði haldið.
Þegar minnst er á skoska
tónhst koma flestum
sekkjapípurnar í hug. En á
næstu vikum fá hlustendur
rásar 1 að kynnast fleiri
hliðum á tpnlist Skotlands í
þáttum skoska tónvísinda-
mannsins Johns Pursers
sem var einn af gestum ís-
mús-hátíðarinnar í febrúar
síðasthðnum. í dag kl. 15.03
verður fluttur kynningar-
þáttur um Purser þar sem
hann segir frá rannsóknum
sínum á skoskri tónlist en
hann hefur á undanförnum
árum gert tónhstarþætti
fyrir breska útvarpið BBC í
Skotlandi sem vakið hafa
mikla athygli.
í miðborg Newcastle springa fjórar sprengjur og Spender
er hleypt út á göturnar aftur.
Stöð 2 kl. 22.35:
Spender II - nýr fram-
haldsmyndaflokkur
Spendereraíturtekinntil þeirra eru því miður ekki
starfa og næstu sex mið- vinsamleg. Spcndcr þekkir
vikudagskvöld sýnir Stöð 2 stjórann ekki í sjón og gerir
spennandi þætti um rann- þau mistök að líta á hann
sóknarlögreglumanninn. i sem hugsanlega ógnun við
fyrsta þættinum er Spender öryggi fjármálaráðherrans.
fengið það verkefni að gæta Hugsanlegir hryöjuverka-
öryggis tjármólaráðherra menn fá ekki blíða meðferð
Bretlands á ráðstefnu á hjá Spender og Gillespie fær
Norður-Englandi. Hann hef- að kynnast hörku undir-
ur fengið nýjan yfirmann, manns síns og er settur i
Gillespie, en fyrstu kynni skrifsiofustarf.