Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992. 47 popp Scobie - X-Rated litt spenn- andi miðju- moðsrokk spretti. HVAR ER Ll NÚNA? LEITUN lÐ ÖÐRUM EINS BÓKUM! BLIND ækumar um Valla hafa farið sigurför víða um lönd. Um leið og bókin er opnuð hefst æðis- gengin leit að furðufuglinum Valla sem hefur einstakt lag á að láta sig hverfa í mannhafinu. Valli leynist víða: Á ströndinni, íþróttavellinum, tjaldstæðinu, jámbrautarstöðinni - alls staðar í iðandi mannþrönginni. Hann ferðast einnig um tímann og hann má frnna ef grannt er leitað á meðal hellisbúa, Fom-Egypta, Rómverja, víkinga, riddara, smábænda, Asteka, geimvera og margra annarra. Bók sem getur reynst erfítt að ná af pabba og mömmu! ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ HF -góð bók um jólin! hæða ■ IFfiil# yasERDAR Richard Scobie er einn Qöl- margra íslenskra tónlistarmanna sem dreymir um frægð og frama í útlöndum. Lengi vel hélt hann úti hljómsveitinni Rickshaw ásamt félögum sínum og stefhan var leynt og ljóst að ná fótfestu á erlendum mörkuðum og þá fyrst og fremst vestanhafs enda Scobie Bandaríkjamaður í aðra ættina. Ekkert varð úr þessum draumum Rickshaw-manna þrátt fyrir góða viðleitni og því miður held ég að róðurinn verði jafn erfiður fyrir Richard Scobie einan á báti. Vissulega getur Scobie samið prýðisgóð rokklög eins og lögin Sweet Mary Jane og Hate To See You Cry á þessari plötu sanna en megnið af hinu efni plötunnar er miðjumoðsrokk sem vantar bæði snerpu og karakter til að öðlast líf. Þetta er samsafn af útshtnum rokkfrösum sem er álíka mikið líf í og steinsteypu. Og þar sem frægðardraumar Scobies gera það að verkum að textar eru allir á ensku verður karakterleysið enn meira áberandi því plötur á borð við þessa koma út í hundr- aðatali vestanhafs í hveijum mánuði. KDjómplötur Sigurður Þór Salvarsson Ég held aö Scobie ætti að hafa það í huga að auðveldara er að vekja á sér athygh í fámenni en fjölmenni og með góðum íslensk- um textum ætti hann í það minnsta greiðari aðgang að inn- lendum plötumarkaði. Sem stendur er hann ahtof aiþjóðlegur fyrir innlenda markaðinn og aht- of venjulegur fyrir alþjóðamark- aðinn. Engu að síður á Scobie þokka- lega spretti á þessari plötu sem sýna að hann hefur hugmyndir og þar vakti sérstaka athygli mína austurlenskur blær í tveim- ur lögum, sítarsph og töbluslátt- ur a la bítlamir og fleiri hér á árum áður. Meira í þessum dúr myndi skapa örhtla sérstöðu sem ekki veitir af í hörðum heimi. En það segir kannski meira en mörg orð um þessa plötu að besta lag plötunnar er lagið Hate To See You Cry sem er eins konar auka- lag enda kom lagið út á safnplöt- unni Bandalög 5 í sumar sem leið. Endurski í skam FK()I)I BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Góð bók frá Fróða Líf og störf Rósu Ingólfsdóttur Eftir Jónínu Leósdóttur. Rósa Ingólfsdóttir er orðin þjóðsaga í lifanda lífi. Hún hef- ur haft kjark til þess að segja skoðanir sínar á mönnum og málefnum hispurslaust og oft hefur hún valdið bæði úlfaþyt og pilsaþyt fyrir bragðið. I bókinni, þar sem Rósa segir frá óvenjulegu lífshlaupi sínu, dregur hún ekkert undan. Hún fjallar um feril sinn sem leik- kona, söngkona, myndlistar- maður og sjónvarpskona. Harmur, ást og erfið lífsbar- átta koma einnig við sögu svo og samferðarmenn sem Rósa segir álit sitt á án þess að draga nokkuð undan. Og álit sitt lætur Rósa óhikað í ljós, hvort heldur er á kyn- lífi og körlum, konum og kökum, kommum og krötum, læknum og lyfj- um. Umfram allt; Rósa Ingólfsdóttir kemur til dyranna eins og hún er klædd!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.