Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1992, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992. 67 Afmæli 100 ára: Jón Þorsteinsson Jón Þorsteinsson, fyrrv. bílstjóri og síðar starfsmaður hjá Vegagerö rík- isins, Langholtsvegi 18, Reykjavík, verður hundrað ára á morgun. Starfsferill Jón fæddist að Stóragerði í Hvol- hreppi en var fjögurra ára er hann missti fóður sinn og ólst því upp á ýmsum bæjum í Árnessýslu. Jón kynntist ungur öllum almennum sveitastörfum þess tíma, var vinnu- maður á bæjum í Ámessýslu, var til sjós þrjár vertíðir frá Herdísarvík en flutti til Reykjavíkur 1918. Jón tók bílpróf 1919 og stundaði síðan vörubflaakstur í rúma tvo áratugi. Hann keyrði fyrstu árin m.a. fyrir Skúla Thorarensen og vann mikið fyrir Jón Þorláksson forsætisráðherra. Jón var einn af stofnendum Vörubflastöðvarinnar Þróttar 1931 og stundaði akstur á eigin bfl til 1940. Þá hóf hann störf hjá Vegavinnu ríkisins þar sem hann starfaði tfl ársloka 1972, fyrst við akstur en síðar við ýmis almenn störf. Fjölskylda Kona Jóns var Guðrún Jóhanns- dóttir, f. 18.12.1900, d. 23.8.1979, húsmóðir. Hún var dóttir Jóhanns Teits Eiríkssonar trésmiðs og konu hans, Guðrúnar Sigurðardóttur húsmóður. Böm Jóns og Guðrúnar em Unn- ur Jónsdóttir, f. 21.10.1922, húsmóð- ir í Reykjavík, var gift Þórami Hin- rikssyni, sjómanni og síðar bíl- stjóra, sem nú er látinn og em böm þeirra Guðrún, Jón Reynir, Stefán, Stefanía og Sigríður Ragna, en seinni maður Unnar er Skúh Helga- son prentari; Jóhann Gunnar Jóns- son, f. 7.12.1939, húsasmiöur á Sel- tjamarnesi, kvæntur Eddu Her- bertsdóttur húsmóður og eru börn þeirra Ragna Soffla, Jón Birgir og Gústav. Systur Jóns vom Jónína Þor- steinsdóttir, f. 5.10.1894, d. 2.5.1938, húsmóðir í Reykjavík, var gift Magnúsi Ólafssyni leigubflstjóra og eru böm þeirra þrjú; og Karitas, f. í febrúar 1897, d. 1904. Foreldrar Jóns voru Þorsteinn Jónsson, f. 14.8.1866, d. 12.2.1897, ogísleifMagnúsdóttir, f. 9.9.1870, d. 20.1.1953. Ætt Þorsteinn var sonur Jóns, vinnu- manns á Móeiðarhvoli, Gottskálks- sonar, vinnumanns í Miðey, Jóns- sonar. Móðir Jóns var Margrét Er- lendsdóttir. Móðir Þorsteins var Karitas Þorsteinsdóttir. ísleif var systir Böðvars, hrepp- stjóra á Laugarvatni, og Guðrúnar, móður Ragnheiðar Jónsdóttur rit- höfundar, móður Sigrúnar Guðjóns- dóttur myndhstarmanns. ísleifvar dóttir Magnúsar, b. í Holtsmúla á Landi, Magnússonar, b. á Stokka- læk, bróður Guðrúnar, langömmu Hrafnkels Helgasonar yfirlæknis. Magnús var sonur Guðmundar, b. í Króktúni, Magnússonar, bróður Þorsteins, langafa Þórhildar Þor- leifsdóttur leikstjóra, Eggerts Haukdal alþingismanns og Bene- dikts Bogasonar, alþingismanns og verkfræðings. Móðir Guðmundar var Guðrún, langamma Magnúsar Kjaran, afa Jóhanns Siguijónssonar sjávarlíffræðings. Guðrún var dóttir Páls, b. á Keldum, Guðmundssonar og konu hans, Þuríðar Jónsdóttur, systur Páls skálda, langafa Ásgeirs Ásgeirssonar forseta. Móðir ísleifar var Arnheiður Böðvarsdóttir, b. á Reyðarvatni, Tómassonar og konu hans, Guðrún- ar Hahdórsdóttur, b. í Þorlákshöfn, Jónssonar. Móðir Guðrúnar var Jón Þorsteinsson. Guðbjörg Siguröardóttir, systir Jóns, afa Jóns forseta. Systir Guð- bjargar var Salvör, amma Tómasar Sæmundssonar Fjölnismanns. Jón verður staddur á Þjónustu aldraðra, Dalbraut 27 (matsal), milh kl. 15.00 og 18.00 á afmæhsdaginn. Líney Bogadóttir Líney Bogadóttir húsmóðir, Hlíð- arvegi 11, Siglufirði, verður sjötug á morgun. Starfsferill Líney fæddist að Stóru-Þverá í Fljótum en ólst upp að Minni-Þverá. Auk heimihsstarfanna hefur hún stundað ýmis störf. Hún var ráðs- kona við Skeiðsfoss meðan virkjun- in var í byggingu, vann við sfldar- söltun á Siglufirði, vann þar í frysti- húsi, auk þess sem hún var ráðs- kona við Barnaheimih Siglufjarðar. Líney hefur tekið mikinn þátt í félagsstörfum. Hún var einn af stofnendum Kvennakórs Siglufjarð- ar og syngur enn með kómum, var einn af stofnendum Samkórs Siglu- íjarðar, söng með Kirkjukór Siglu- fjarðar í meira en þijátíu ár, starf- aði í mörg ár að húsmæðraorlofi, átti sæti í Æskulýðsráði í mörg ár og var um árabil í trúnaðarráði verkalýðsfélagsins Vöku. Fjölskylda Líney giftist 15.10.1944 Hahdóri Þorsteini Gestssyni, f. 15.4.1917, yf- irpóstafgreiðslumanni. Hann er sonur Gests Guðmundssonar, ferju- manns á Sigluíirði, og Láru Thorsen húsmóður. Börn Líneyjar og Hahdórs Þor- steins eru Kristrún, f. 15.10.1943, búsett á Siglufirði, gift Sigurði Haf- hðasyni og á hún fjögur börn; Lára, f. 30.1.1945, búsett í Keflavík, gift Herbert Eyjólfssyni og á hún tvö böm; Gestur, f. 21.1.1947, búsettur á Sigíufirði, kvæntur Ólöfu Markús- dóttur og á hann tvö börn; Guðrún Hanna, f. 28.7.1948, búsett á Helgu- stöðum í Fljótum, gift Þorsteini Jónssyni og á hún sex böm; HaU- dóra Hafdís, f. 4.8.1949, búsett í Keflavík, gift Bergsteini Gíslasyni og á hún fimm böm; Bogi Guð- brandur, f. 24.7.1951, búsettur í Reykjavík, og á hann eitt bam; Lín- ey Rut, f. 24.4.1961, búsett í Reykja- vík. Systkini Líneyjar: Hallgrimur, búsettur í Reykjavík, nú látinn; Jó- hannes, búsettur á Siglufirði; Guð- ÁsbiöraJóhannesson, 90 ára 70 ára Fehsmúla 16, Reykjavík. Hafsteinn Engilbertsson, Sigrún Helgadóttir, Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík. Guðrún Sigurbergsdóttir, Grettisgötu 22c, Reykjavík, Rósa Ólafsdóttir Nolan, Kríuhólum 6, Reykjavík. Þorsteinn Jónsson, Ásholti lö.Reykjavík. 80 ára Melteigi 14, Keflavík. Páll Magnússon, Sveinn Kristjánsson, fyrram b. Ðrumboddsstöðum, Kistuholti 5d, Biskupstungna- hreppi. Sveinn verður að heiman á aftnæl- Höfðavegi 5, Húsavík. 40 ára 60 ára Ósk Matthildur Guðmundsdóttir, Setbergi, Sandgerði. isdaginn. Sigrún Þorláksdóttir, Skúlagötu 58, Reykjavík. Ragnheiður Bjarnadóttir, Einilundi 4a, Akureyri. Sigrún G. Gústafsdóttir, Skarðshlíð I8e, Akureyri. Einar Ernst Einarsson, Hringbraut 119, Reykjavík. Bragi Árnason, Tjarnarlundi 13h, Akureyri. Margrét Þór ðardóttir, Hraunbæ68, Reykjavík. Ásgeir Ingi Jónsson, Amarsíðu 6d, Akuroyri. Ragnar Árnason, 75 ára 50 ára Merkurgötu 7, Hafnarfirði. Karl Emil Gunnarsson, Haildór Þorláksson, Magnús Þorsteinsson, jonaDaKKa 4, iveyKjav ik. Víðimel46,Reykjavík. Tungusíðu24,Akureyri. Wa smaauglysingasiminn f FYRIR LANDSBYGGÐINA; ^ 99-6272 DV DV SÍMINN -talandi dæmi um þjónustu! Líney Bogadóttir. rún, búsett í Noregi, nú látin; Sigur- bjöm, búsettur á Siglufirði, nú lát- inn; Sigurlaug, búsett á Hólavöhum í Fljótum, nú látin; Anna, búsett á Hofsósi, nú látin; Margrét, búsett á Siglufirði; Ingibjörg, búsett á Siglu- firði; Ragnheiður, búsett á Siglu- firði. Foreldrar Líneyjar: Bogi Guð- brandur Jóhannesson, f. 9.9.1878, b. að Minni-Þverá í Fljótum, og Kristrún Hahgrímsdóttir, f. 3.12. 1878, húsmóðir. Líney veröur að heiman á afmæl- isdaginn. Mörkinni 1 • Sími (91) 68 31 41 Einstök handunnin teppi í ýmsum stærðum, litum og mynstrum. Otrúlega hagstætt verð! Heiidsöludreifing: R&G, sími: 625465 Jólaskreytinguna færð þú hjá okkur Einnig allt efni til jólaskreytinga Ath. Mýtt kortatímabil Opiö 10-21 GARÐSHORNÍÍ <C við Fossvogskirkjugarð, sími 40500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.