Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1993, Blaðsíða 1
„Tartuffe er fyrst og fremst gamanleikur og við tökum svolítið frjálslega á efninu og tengjum það okkar nútíma- samfélagi. Grunnhugmyndin að baki uppsetningarinnar er mín. Það er ekki hægt að full- yrða um hvort mín leiö sé ný eða hvort hún hefur verið notuð áður. Inn í leikritið fléttum við ástandi heimsins og ofneyslu og ofnýtingu mannsins á náttúrunni," seg- ir Þór Tulinius leikstjóri um uppsetninguna á franska gamanleiknum Tartuffe eftir Mohére sem frumsýndur verður í kvöld, fóstudags- kvöld, kl. 20 í Borgarleikhús- inu. Tartuffe lýsir atvikum á heimili Orgons, vel stæðs borgara, og fjölskyldu hans, ungrar eiginkonu og bama af fyrra hjónabandi, vanda- manna og þjónustufólks. Þar er líka að finna gistivin hús- bóndans, siðapredikarann Tartuffe sem vill breyta lífs- háttum heimihsmanna. „Við leggjum ríka áherslu á grínið og gamanleikinn í verkinu og persónurnar eru mjög htrík- ar,“ segir Þór. -em Tartuffe vill breyta lífsháttum fjölskyldunnar i glaumi allsnægta. Fjölskyldan öll nema húsbóndinn snýst brátt gegn honum. DV-mynd Brynjar Gauti Skíðadagur fjölskyldunnar í Bláfjöllum: Bara veðrið stríði okkur ekki - segir Guðmundur Gunnlaugsson í Skátabúðinni „Það er aht að verða klappað og klárt fyrir skíðadag flölskyldunnar í Bláfjöhum. Það er vonandi að veðrið eyðileggi þetta ekki fyrir okkur. Við þurftum að fresta degin- um um síöustu helgi vegna veð- urs,“ segir Guðmundur Gunn- laugsson hjá Skátabúðinni en búð- in stendur fyrir skíðadegi fjölskyld- unnar í Bláfjöllum í samvinnu við íþróttir fyrir aha (ÍFA). Fjalla- stemningin verður allsráðandi. Ef iha viðrar verður skíðadeginum frestað um eina viku, annars hefst hann kl. 13 á sunnudaginn. Bú- manns- klukkan - sjábls. 18 Gleði- gjafamir áRánni - sjábls. 19 Nýtt Tungl- ævintýri - sjábls. 19 í s 1 ðunici S *"* meistara- mótið í þolfimi - sjábls. 21 Lands- lags- myndir að Kjar- vals- stöðum - sjá bls. 20 Helgar- veðrið - sjábls.24 íþróttir helgar- innar - sjábls. 23 Svala veröld - sjábls.22 *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.