Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1993, Blaðsíða 8
24
FÖSTUDAGUR 12. MARS 1993
Veðurhorfur næstu daga:
Víða mun snjóa
- samkvæmtspáAccuWeather
Veðurspáin fyrir helgina og næstu
daga þar á eftir gerir ráð fyrir breyti-
legri átt á landinu á laugardaginn.
Úrkomulaust verður en skýjað eða
alskýjað. Á norðanverðu landinu
verður hægviðri en á landinu sunn-
anverðu verður stinningsgola eða
-kaldi. Hitastigið verður yfir frost-
marki. í næstu viku gæti þó kólnað
heldur í veðri og farið að snjóa aftur
víðast hvar. Hitastigið verður þó
nokkuð undir frostmarki þegar líður
á vikuna.
Suðvesturland
Á Suðvesturlandi er gert ráð fyrir
suðaustan stinningsgolu eða -kalda á
laugardaginn. Alskýjað verður og
hitastigið 1-3 stig. Á sunnudaginn
verður snjókoma sums staðar á Suð-
vesturlandi en annars staðar verður
súld. Hitastigið verður áfram 0-3 stig.
Á mánudaginn léttir til með hálfskýj-
uðu veðri og hitastigið hækkar en á
þriðjudag fer aftur að snjóa og hita-
stig lækkar. Á miðvikudag heldur
áfram að snjóa og hitastigið verður
svipað og daginn áður..
Vestfirðir
Á Vestfjörðum er búist við norðán
andvara og hægviðri á laugardaginn.
Vindar veröa hægir og veður skýjað.
Á sunnudaginn verður eilítið kald-
ara en þá gæti farið að snjóa. Á
mánudaginn verður hálfskýjað á
Vestfjörðum ef marka má spá Accu.
Þar verður hitastigið eilítið yfir frost-
marki en á þriðjudag gæti farið að
snjóa og kólna í veðri. Á miðvikudag-
inn lækkar hitastigið nokkuð og
heldur áfram að snjóa.
Norðurland
Veðurspáin fyrir þennan lands-
hluta gerir ráð fyrir hægviðri og
norðan og norðvestan andvara á
laugardaginn. Víðast hvar í þessum
landshluta verður skýjað en á
sunnudaginn fer einnig að snjóa hér
og hitastig fer lækkandi. Á mánudag-
inn léttir heldur til og verður hálf-
skýjað með hitastigi yfir frostmarki.
Á þriðjudaginn kólnar aftur og fer
að snjóa og á miðvikudag er hitastig-
ið komið aUnokkuö undir frostmark.
Austurland
Á Austurlandi er aðallega búist við
norðvestan andvara og frekar skýj-
uðu veðri á laugardaginn. Hitastigið
verður víðast hvar yflr frostmarki. Á
sunnudaginn verður aftur á móti ei-
lítið kaldara eða þar gæti farið að
snjóa. Á mánudaginn léttir heldur til
og veður verður hálfskýjað og fjög-
urra stiga hiti. Á þriðjudaginn fer að
snjóa og hitastigið lækkar þar af leið-
andi og á miðvikudaginn lækkar hit-
inn enn meira á Austurlahdi ef
marka má spána.
Suðurland
Veðurspáin fyrir Suðurland gerir
ráð fyrir sunnan stinningsgolu á
laugardaginn. Veður verður alskýjað
en á sunnudaginn fer að snjóa eins
og víðast annars staðar á landinu.
Hitastigið lækkar mjög mikið á
sunnudaginn en á mánudaginn hlýn-
ar aftur, léttir til og verður hálfskýj-
að en á þriðjudaginn fer aftur að
snjóa ef marka má spána. Á miðviku-
daginn verður hitastigið komið þó
nokkuð undir frostmark og enn held-
ur áfram að snjóa.
Útlönd
Veðurhorfurnar fyrir norðanverða
Evrópu gera ráð fyrir skýjuðu eða
alskýjuðu veðri á laugardaginn. Úr-
komulaust verður víðast hvar nema
í Helskinki en þar gæti snjóað.
í sunnanverðri Evrópu er gert ráð
fyrir hálfskýjuðu eða skýjuðu veðri
víðast hvar nema í Aþenu en þar
verður léttskýjað á laugardaginn og
15 stiga hiti. Heitast verður í Róm eða
16 stiga hiti.
Vestanhafs verður hálfskýjað á
stöku stað eða í Los Angeles, Seattle
og Chicago. Víða í Vesturheimi verð-
ur úrkomusamt veður í næstu viku
ef marka má spána. Heitast verður í
Los Angeles og Orlando.
Raufarhöfn
Galtarviti
Sauðárkrókur
LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Alskýjað og fer Skúrir og slydda Sólskin á köflum Gengur á með Éljagangur og
kólnandi á víxl og úrkomulaust éljum kólnandi
hiti mestur 2° hiti mestur 3° hiti mestur S° hiti mestur 2° hiti mestur 1°
minnstur -2° minnstur Ó° minnstur 1° minnstur -2° minnstur -4°
Akureyri
Egilsstaðir
Hjarðarnes
Keflavík
Reykjavík
Kirkjubæjarklaustur
Vestmannaeyjar
Horfur á laugardag
Þrándheimur
Veðurhorfur á Islandi næstu daga
Reykjavík
Bergen
Helsinki
Þórshöfn
STAÐIR
Akureyri
Egilsstaðir
Galtarviti
Hjarðarnes
Keflavflv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Sauðárkrókur
Vestmanrraey.
Glasgow
Moskva
Stokkhólmur,
Kaupmanpahi
Hamborg
Dubtin
sk - skýjað
as - alskýjað
Skýringar á táknum
O he - heiðskírt
0 ls - léttskýjað
0 hs - hálfskýjað
Lúxemborg
'F’arís
ri - rigning
írcelona
* * sn - snjókoma
ladríd
13° ^
Mallorca
Algarve
13°
s - skúrir
7 »Þ" >
Aþena
Keflavík
m i - mistur
Horfur á laugardag
— þo - þoka
þr - þrumuveður
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
Montreal
Winnipeg
Seattle
Chicago
Los Angeles
Ortando
|tfh Q
% x • % ■ %'
VINDSTIG — VINDHRAÐI
Vindstig Km/kls.
0 logn 0
1 andvari 3
3 gola 9
4 stinningsgola 16
5 kaldi 34
6 stinningskaldi 44
7 allhvass vindur 56
9 stormur 68
10 rok 81
11 ofsaveöur 95
12 fárviðri 110 (125)
-(13)- (141)
-(14)- (158)
-(15)- (175)
-(16)- (193)
-(17)- (211)
BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Algarve 13/7 sú 13/7 as 14/7 as 13/9 ri 15/10 sú Malaga 13/8 sú 13/7 as 13/7 as 14/9 as 16/8 as
Amsterdam 8/3 hs 7/3 hs 8/3 hs 9/2 hs 9/3 hs Maliorca 13/7 sk 13/8 as 12/7 hs 13/8 hs 13/8 hs
Barcelona 14/6 sk 14/6 as 14/6 hs 15/4 hs 14/6 hs Miami 29/16 fir 23/11 hs 21/18 he 21/11 he 25/12 he
Bergen 3/1 sk 4/1 hs 5/1 hs 5/2 hs 7/2 hs Montreal -6/-14 sn -7/-17 sn -9/-18 sn -4/-9 sn -6/-14 hs
Berlín 9/2 hs 10/3 hs 11/3 hs 13/3 hs 15/3 he Moskva -6/-13 as -3/-13 as 0/-9 hs 6/-2 hs 5/-4 hs
Chicago -6/-9 hs -6/-9 hs -2/-5 hs 3/-2 hs 2/-4 sn New York 1/-2 sn 0/-7 sn 2/-3 hs 3/-4 hs 6/0 as
Dublin 11/7 sú 9/7 sú 10/7 sú 12/5 sú 10/5 sú Nuuk -14/-18S0 -15/-19sn -14/-18 sn -7/-15 as -5/-16 hs
Feneyjar 14/4 hs 18/3 hs 18/4 hs 13/5 he 15/5he Orlando 23/8 ri 18/4 hs 18/7 he 16/6 he 20/8 he
Frankfurt 10/3 hs 11/3 hs 10/3 hs 14/4 hs 15/3 he Osló 3/1 sk 4/0 hs 6/1 hs 6/2 hs 7/2 hs
Glasgow 9/6 sú 8/6 sú 10/6 sú 8/4 sú 9/4 sú París 11/4 hs 12/4 hs 13/5 hs 13/4 hs 12/3 hs
Hamborg 9/3 hs 10/4 hs 11/4 hs 10/2 hs 11/2 he Reykjavík 2/-2 as 3/0 sú 5/1 hs 2/-2 sn 1/-4 sn
Helsinki 2/-3 sn 1/-2 as 3/-1 hs 6/-2 as 3/-3 sn Róm 16/4 hs 18/4 hs 19/5 hs 17/4 he 18/4 he
Kaupmannah. 6/1 hs 6/1 hs 7/2 hs 7/-1 hs 8/0 hs Stokkhólmur 3/0 sk 3/1 hs 4/1 hs 6/1 hs 6/1 hs
London 11/6 sk 12/5 as 12/5 as 11/4 as 10/3 hs Vín 4/-2 hs 5/-2 hs 6/-1 hs 12/2 he 13/2 he
Los Angeles 23/14 hs 21/13 hs 22/12 hs 20/12 hs 20/11 hs Winnipeg -11/-16 hs -7/-16 sn -10/-18 sn -16/-23 as -10/-14 as
Lúxemborg 8/3 hs 9/3 hs 9/3 hs 8/3 hs 8/3 hs Þórshöfn 7/3 as 7/4 sú 8/4 sú 8/3 sú 8/3 as
Madríd 14/6 sk 13/6 as 14/6 as 14/8 as 13/8 as Þrándheimur 3/1 sk 4/1 hs 4/1 hs 4/1 as 6/2 as
•Í8
s9
I
4
}0
/g