Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1993, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 12. MARS 1993 21 Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Molasopi og ávaxtasafi eftir guðsþjón- ustuna. Sunnudagaskóli í Árbæjar- kirkju, Ártúnsskóla og Selásskóla á sama tíma. Föstuvaka kl. 20.30 með fjölbreyttri dagskrá I tali og tónum. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Prestursr. Ingólfur Guðmunds- son. Barnaguðsþjónusta. í safnaðar- heimilinu á sama tíma. Organisti Daníel Jónasson. Kl. 20.30. Samkoma „Ungs fólks með hlutverk". Sr. Gisli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Aðalsafnaðarfundur Bústaðasóknareftirmessu. Pálmi Matt- híasson. Digranesprestakall: Barnasamkoma i Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 10. Safnaðarfræðsla í safnaðarheimilinu. Sr. Jakob Á. Hjálm- arsson. Messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf i safnaðarheimilinu á sama tíma. Föstumessa kl. 17. Altarisganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestursr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Organisti Violeta Smid. Barna- guðsþjónusta á sama tíma i umsjón Sigfúsar og Guðrúnar. Prestarnir. Grafarvogssókn: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Guðfræðinemarnir Sveinn, Elínborg og Guðmunda aðstoða. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sigurbjörg Helgadóttir. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. Hallgrímskirkja: Fræðslustund kl. 10. Sr. Sigurður Pálsson flytur erindi um Bibliuna. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. Kl. 17 dagskrá á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Passiusálmadagskrá í samantekt Heim- is Pálssonar cand. mag. Lestur, söngur og hljóðfæraleikur. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðar og Suðurhlíðar á undan og eftir messu. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallaprestakall, messusalur Hjalla- sóknar, Digranesskóla: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Fermingarbörn aðstoða. Sóknarprestur. Kársnesprestakall: Barnastarf i safnað- arheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Organisti Stefán R. Gíslason. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru sérstaklega hvött til þátttöku í guðsþjónustunni. Fundur með foreldrum og fermingarbörnum I Borgum strax að lokinni guðsþjónustu. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands biskups: Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kristján Þorgeirsson prédikar. Gideon- félagar kynna starf sitt i messunni. Barnastarf á sama tíma. Kaffisopi eftir messu. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Jón D. Hróbjartsson. Organ- isti Ronald Turner. Barnastarf á sama tíma I umsjá Þórarins Björnssonar. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustu. Messa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. Organisti Ronald Turner. Tvísöngur: Inga Þóra og Laufey Geir- laugsdætur. Boðið upp á akstur kl. 13.30 frá Hátúni 10 og Dalbraut 18-20. Kvennakirkjan heldur guðsþjónustu kl. 20.30. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Mun- ið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Sr. Sigurður Pálsson flytur fjórða og síðasta erindi sitt um Biblíuna að lokinni guðsþjón- ustu kl. 15.15. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Samkirkjuleg guðsþjónusta kl. 11 I beinni útsend- ingu I útvarpi. Jón Hjörleifur Jónsson prédikar. Fulltrúar frá Hvítasunnusöfn- uði, Hjálpræðishernum og Kaþólsku kirkjunni lesa ritningarlestra. Organisti Hákon Leifsson. Háskólakórinn syngur stólvers. Barnastarf á sama tima i um- sjá Eirnýjar og Erlu. Stokkseyrarkirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Kaffiveitingar og aðal- safnaðarfundur eftir guðsþjónustuna. Magnús Scheving og Anna Sigurðardóttir náðu 7. sæti i parakeppni á Suzuki mótinu i fyrra. íslandsmót í þolflmi á Hótel íslandi: Allir óttast samkeppni við Magga Scheving - segir Bjöm Leifsson í World Class „Við reiknum með íimm eða sex keppendum í kvennaflokki, þremur eða fjórum pörum í parakeppnina en aðeins einum í karlaflokkinn, Magga Scheving. Það þorir enginn að skrá sig í keppni á móti Magga. Hann er náttúrlega Norðurlandameistari og ef aðrir þolfimikennarar taka þátt og standa sig illa getur það verið neikvæð auglýsing fyrir viðkomandi kennara. Það verða örugglega fleiri á næsta ári því Maggi verður ekki með þá,“ segir Bjöm Leifsson í World Class en á sunnudaginn verður hald- ið íslandsmót í Þolfimi á Hótel ís- landi. Keppnin hefst klukkan 20.00. „Síðan hggur leið sigurvegaranna til Japans á Suzuki Cup mótið. Þar á ég von á að Magnús verði í einu af þremur til fimm efstu sætunum," segirBjöm. -em Fjölbrauta- skólinn í Ármúla frumsýnir Sjúk í ást Leikfélag Nemendafélags Fjöl- brautaskólans við Ármúla, Á síðustu stundu, frumsýnir sunnudaginn 14. mars leikritið Sjúk í ást eftir banda- ríska skáldið Sam Shepard. Sýningar verða í Rósenbergkjallaranum. Leik- stjóri verksins er Guðmundur Har- aldsson. Aðaihlutverk leika Sigurður Líndal Þórisson, Sara Dögg Eiríks- dóttir, Sigurjón Starri Þórður Guðmui hefjast klukkan 20 Leikritið fjallar um elskendurna May og Eddie sem hittast á móteli í bandarískum smábæ. Til sögunnar kemur nýr elskhugi May, Martin, og á endanum kemur til uppgjörs. Gestir Norræna hússins fá að hlýða á færeyska lúörasveit á sunnudaginn. Norræna húsið: Havnar Homorkestur Færeyska lúðrasveitin Havnar Homorkestur heldur tónleika klukk- an 16 á sunnudaginn í Norræna hús- inu. Lúðrasveitin fagnar 90 ára starf- semi á þessu ári og em tónleikamir í Norræna húsinu hður í afmæhshá- tíð sveitarinnar. Havnar Homork- estrn- hefur verið aflvaki í færeysku tónhstarlífi frá því að hún var stofn- uð. Stjórnendur hafa ýmist verið heimamenn eða úflendingar til þess að fá meiri fjölbreytni í lagavah og hljóðfæraleik. Tríó Reykjavík- ur í Hafn- arborg Þriðju áskriftartónleikar Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar verða haldnir sunnudaginn 14. mars kl. 20 í Hafnarborg, menningar- og hsta- stofnun Hafnarfjarðar. Á tónleikun- um verður frumflutt píanótríó eftir Atla Heimi Sveinsson. Tríóið var samið árið 1985 í tilefni 65 ára afmæl- is Thors Vilhjálmssonar og tileinkað skáldinu. Gunnar Kvaran, Guðný Guðmunds- dóttir og Halldór Haraldsson skipa Tríó Reykjavikur. Þjóðleíkhúsið simj 11200 Stóra sviðið Dansað á haustvöku sunnudag kl. 20 Dýrin » Hálsaskógi laugardag kl. 14 Hafiö laugardag kl. 20 Litla sviðið Stund gaupunnar sunnudag kl. 20.30 Borgarleikhúsið sími 680680 Stóra sviðið: Blóðbræður laugardag kl. 20 Ronja ræningjadóttir laugardag kl. 17 sunnudag kl. 17 Tartuffe föstudag kf. 20 sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Dauðinn og stúlkan laugardag kl. 20 Brúðuleikhúsið Bannað að hlæja sunn udag kl. 14 og 16. fáarsýning - ar eftir íslenska óperan Sa rdasf ursty njan föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Nýi Dansskólinn: Stórkostleg danssýning á sunnudag Nemendur Nýja Dansskólans halda glæsilega danssýningu á sunnudaginn í salarkynnum Nýja Dansskólans að Reykjavíkurvegi 72 í Hafnarfirði. Sýningin er haldin í tilefni af keppnisför nokkurra para til Blackpool í maí næstkomandi. Fold: Vatnslita- myndir Gunnlaugs Stefáns Gunnlaugur Stefán Gíslason opnar í dag sýningu á vatnshtamyndum í Gallerí Fold, Austurstræti 3, Reykja- vík. Gunnlaugur Stefán er meðal þekktustu núlifandi vatnshtamálara þjóðarinnar. Opið er í Fold virka daga frá kl. 11-18 nema laugardaga frá kl. 11-16. Víkurkirkja í Mýrdal: Nýttpípuorg- elvígt Nýtt pípuorgel verður vígt í Víkur- kirkju í Mýrdal á sunnudaginn. Org- ehð er 11 radda og smíðaö í klassísk- um stíl með tveimur hljómborðum og pedal. Heiðurinn af smíðinni á Ketih Sigurjónsson, orgelsmiður i Forsæti í Villingaholtshreppi. Söng- málastjóri Þjóðkirkjunnar, Haukur Guölaugsson, og organisti Víkur- kirkju annast undirleik á nýja orgel- ið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.