Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1993, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 12. MARS 1993 23 Kvikmyndir BÍÓBORGIN Sími 11384 Ljótur leikur ★★★★ Tvímælalaust ein besta mynd sem hingað hef- ur komið í langan tíma. Óvæntar ástir og ævin- týri írsks hryðjuverkamanns á Norður-írlandi ogíLondon. -GB Umsátrið ★★ Hraðfley hasarmynd um ofurmannlegan kokk sem bjargar virðulegu herskipi úr klónum á vitfirringum. Þokkaleg afþreying. -GB Háskaleg kynni ★★ Skemmtileg og spennandi mynd fram að átaka- atriðum í lokin en þá fara margar brotalamir að koma í Ijós sem skemma fyrir. Vel leikin. Einnigsýnd í Bíóhöllinni. -HK BÍÓHÖLLIN Sími 78900 Systragervi ★ l/2 Meinlausen rýrformúlugamanmynd. Hinhæfi- leikaríka Whoopi hefur ekkert að gera en syngj- andi nunnukórinn er ágætur. -G E Aleinn heima ★l/2 Það er gaman að sjá stráksa lumbra á bófunum en það er bara síðasta kortérið. Stærra sögu- svið, of fáar hugmyndir og of langt á milli þeirra. Einnig sýnd í Bíóborginni. -GE HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Eins og kona ★ '/2 Afskaplega einkennileg og jafnframt dálítið forvitnileg mynd með þríþættri sögu sem eng- an veginn er hægt að sameina í vitræna heild. Vissulega öðruvísi. -GE Laumuspil ★★,/2 Létt og skemmtileg mynd um iðnnjósnir og dulmálslykla. Persónur eru knappt dregnar og dramatikin takmörkuð en tæknivædd sagan er hröð og ansi sniðug á köflum. -GE Elskhuginn ★★★1/2 Falleg og sannfærandi, og oft erótísk, mynd um ástarævintýri ungrar franskrar skólastúlku og eldri kínversks manns í Víetnam árið 1929. -GB Karlakórinn Hekla ★★ Eftir slæma byrjun, þar sem meðal annars hljóð- ið er ómögulegt, tekur myndinni betur við sér. Nokkur atriði eru fyndin enda margir af bestu grínleikurum okkar í aukahlutverkum. -H K Howards End ★★★ Dramatisk saga um tvær fjölskyldur í byrjun aldarinnar. Góð kvikmynd eftir klassisku bók- menntaverki. Breskir leikarar gera hlutverkum sínummjöggóðskil. -HK Tveir ruglaðir ★V2 Snarruglaður hrakfallahúmor en ekki nógu skemmtileg saga til að halda myndinni uppi. Börninskemmtusérkonunglega. -GE LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Geðklofinn ★★ Brestir í frásögn skemma fyrir góðri hugmynd. DePalma er of upptekinn við sjónhverfingar sem skila sér ekki. Góð og spennandi atriði inn ámilli. -GE Hrakfallabálkurinn ★l/2 Borgaruppinn Broderik lendir í ótrúlegum vandræðum í heimasveit sinni. Lúmskur og augljós húmor í bland líður ágætlega ( gegn -GE Nemo litli ★★,/2 Nemo litli verður að bjarga draumalandinu áður en það breytist í martröð. Sagan er vel sögð en lítiö sem kemur á óvart. Moebius hannar útlitið og það gerir gæfumuninn. -G E REGNBOGINN Sími 19000 Chaplin *'A Misheppnuð stórmynd um merkan mann. Att- enborough færistr of mikið í fang og getur ekki gert gott úr neinum kafla af viðburðarlkri ævi Chaplins þrátt fyrir mikið efni og góðan leikhóp. -GE Svikahrappurinn ★★ Það litla vit sem þessi lauflétta gamanmynd hefur fýkur burt fýrir lokin en stórleikararnir Nicholson og Barkin hjálpa mikið. -GE Svikráð ★★,/2 Smart, groddaraleg, ofbeldisfull og óhefð- bundin. Athyglisverð frumraun með marga litla kosti en nokkra stóra galla. -G E Rithöfundur á ystu nöf irk'A Stílhrein blanda af dópsýnum, furðuverum, spillingu og skriftum gengur merkilega vel nið- ur en áhorfandinn verður að draga eigin álykt- anir um endinn. Dasaður leikur Peters Weller erkostulegur. -GE SAGA-BÍÓ Simi 78900 1492 ** Þessari fallegu og stundum stórbrotnu súper- framleiðslu gengur ekkert betur en fyrri mynd- inni aö smíða spennandi sögu úr sundurleitri ævisæfarans. -GE Lífvörðurinn ★V2 Nærvera Kevins Kostner bjargar ekki döpru handriti og frekar slakri ún/innslu leikstjórans. Tónlistin er Ijósi punktur myndarinnar. Einnig sýnd í Bíóborginni. -ÍS STJÖRNUBló Sími16500 Drakúla ★★★ Einstaklega mikilfenglegt sjónar- og hljóðspil Coppola heldur áhorfandanum föngnum þótt handritið sé vafasamt á köflum. Gary Oldman erfrábærlöllumsínumgervum. -GE Hjónabandssæla kirkVj Besta kvikmynd Woodys Allen frá því hann gerði Hönnu og systurnar. Handritið er sérlega vel skrifað háð um tvenn hjón sem skilja og taka saman afturog skilja... Vel leikin. -HK Heiðursmenn ★★★ Þær gerast ekki betri kvikmyndirnar sem fara fram í réttarsal. Fátt i atburðarásinni kemur á óvart en góður leikararhópur sér um að halda áhorfandanum við efnið. Fagmennska eins og húngeturbestorðið. -HK Körfuknattleikur um helgina: Lokaum- ferð úrvals- deildar John Taft og félagar í Val fá Skaliagrím í heimsókn á sunnudagskvöldið en Bárður Eyþórsson og lið hans, Snæfell, sækir KR-inga heim á Seltjarnarnesið. DV-mynd GS Síðasta umferðin í úr- valsdeildinni í körfu- knattleik verður leikin á sunnudagskvöldið en þá fara fram fiórir leikir sem allir heíjast klukk- an 20. Valur og Skallagrímur mætast á Hlíðarenda en þessi félög hafa barist hart um sæti í úrslita- keppninni í hinum æsi- spennandi B-riðh. KR og SnæfeU eigast við á Sel- tjamamesi, ÍBK tekur á móti Haukum í Keflavík og Njarðvík leikur viö Breiðabhk í Njarðvík. Úrslitaleikir í kvöld í kvöld fara fram fjórir úrsUtalehdr í 1. deild kvenna og karla en á báöum vígstöðvum em fjögur lið í úrsUta- keppni. Konumar em að bítast um íslandsmeist- aratitilinn og þar leika Grindavík og Keflavík í Grindavík og KR og ÍR í Hagaskóla. Keflavík og KR unnu í viðureignum sömu félaga í fyrrakvöld og standa því betur að vígi en þau Uð sem fyrr vinna tvo leiki mætast síðan í úrsUtaleikjunum um titilinn. í 1. defld karla er sæti í úrvalsdeUd í húfi. Þar leika Reynir og Akranes í Sandgerði og ÍR og Þór í Seljaskóla. Reynir vann Akranes og Þór vann ÍR í fyrrakvöld þannig að Reynir og Þór gætu í kvöld tryggt sér rétt til að leika tU úrsUta í deUdinni. Ferðafélagið: Borgargangan ásunn Þijár ferðir em á dagskrá Ferðafé- lagsins á sunnudaginn. Klukkan 10.30 er áætluð skíðaganga frá Leir- vogsvatni að Borgarhólum og niður aö Litlu kafflstofunni. Klukkan 13. verðm- farinn annar áfangi borgar- göngunnar sem er raðganga í eUefu ferðum um útivistarsvæði höfuð- borgarinnar. Að þessu sinni verður gengið frá Perlunni við ÖskjuhUð um Fossvogsdal að ElUðaárdalnum. Göngunni lýkur við Ferðafélagshús- ið, Mörkinni 6. Þaðan er rútuferð kl. 13. Þetta er ganga við allra hæfi en tilgangurinn með borgargöngunni er einmitt sá að fá aUa út að ganga. Klukkan 13. verður gengið á Lykla- feU og endað við Litlu kafflstofuna. Gengið veröur frá Perlunni um Fossvogsdal aö Elliöaárdalnum. DV-mynd Brynjar Gauti íþróttir Fatlaðir: íslandsmót í Hafnarfirði islandsmót fatlaðra í boccia, bogfimi, borðtennis, lyftingum og sundi fer fram í Hafnarfirði um helgina. Alls eru þátttakendur 305 frá 21 félagi, fleiri en nokkru sinni áður. Mótið verður sett í kvöld klukkan 18.45 í íþróttahús- inu í Kaplakrika og síðan er keppt þar og í Sundhöll Hafnarfjarðar í kvöld, frá 9 í fyrramálið til kvölds í Kaplakrika og klukkan 14 í sundhöllinni, og á sunnudag hefst keppni í Kaplakrika klukkan 9.30. Lokahóf mótsins verður síðan á Hótel Sögu á sunnudags- kvöldið og hefst klukkan 20. Handbolti: Úrslitakeppni í 2. deild Úrslitakeppni 2. deildar karla í handknattleik stendur nú yfir og á sunnudaginn fara fram þrir leik- ir. Grótta og UBK leika á Seltjarn- arnesi klukkan 14, KR og HKN í Laugardalshöll klukkan 15.30 og IH og Afturelding í Hafnarfirði klukkan 16.30. Badminton: Alþjóðlegt Reykjaví ku rmót Meistaramót Reykjavíkur í bad- minton verður haldið í TBR- húsunum um helgina. Keppni hefst klukkan 13 á morgun og verður fram haldið klukkan 10 á sunnudag. Keppt er í einliða-, tvíliða-, og tvenndarleik í einum flokki. Sex enskir landsliðsmenn taka þátt í mótinu. fsknattleikur: Fyrsti úrslita- leikurinn Úrslitakeppni Skautafélags Akur- eyrar og Skautafélags Reykjavík- ur um Islandsmeistaratitilinn í ís- knattleik hefst á laugardags- kvöldið klukkan 19 en þá mætast félögin í fyrsta leiknum af 3-5 á skautasvellinu í Laugardal. Útivist: Skólaganga og skiða- ganga Sjötti áfangi skólagöngu Úti- vistar verður farinn á sunnudag- inn. Lagt verður af stað frá BSl kl. 10.30'og haldið austur I Flóa. Stansað verður á leíðinni við Ár- bæjarsafn og Fossnesti á Selfossi kl. 11.30. Gangan hefst við Hreiðurborg og þaðan verður gengtð yfir Melaþrú og yfir á leíð sem skólabörn fóru í Barnaskól- ann á Eyrarbakka fyrr á árum, Komtð verður við á Háeyri á skólastæði fyrsta barnaskóla Stokkseyrarhrepps á Eyrarbakka. Þá verður komið að fyrrverandi skólahúsi á Skúmsstöðum en þar var skólínn starfræktur 1877- 1912. Fyrrí hluta þessarar skóla- göngu lýkur svo víð skólahúsið sem byggt var 1913. Frá Barna- skólanum á Eyrarbakka verður gengið og ekíð austur á Stokks- eyri. Þar verða kyrtnt gömul skólastæði og skólahús. Ferðinni lýkur við Grunnskólann á Stokks- eyri. Komið verður við á $jó- minjasafninu á Eyrarbakka og Þuríðarbúð á Stokkseyri skoðuð. Á sunnudaginn verður einnig farið t skíðagöngu á Hellisheiðí ef veður og snjóalög leyfa. Lagt er af stað frá BSÍ kl. 10.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.