Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Page 20
32 MÁNUDAGUR 15. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Verkfæraveisla alla daga vikunnar. • Hlaupakettir: 1 tonna kr. 5.500, 2 tonna kr. 7.445. • Keðjupúllarar: 1,5 tonna kr. 7.280. • Skrúfstykki með snúningi og steðja, 3" kr. 950, 4" kr. 1.390, 6" kr. 2.490, 8" kr. 4.970. • Búkkar frá 695 kr. stk. • Hjólatjakkar, verð frá kr. 2.900 stk. • Ódýr handverkfæri í miklu úrvali. Útsölustaðir: Stálmótun, Hverfisgötú 61, Hf. Opið kl. 14-18 mán - fös., sími 91-654773. Kolaportinu, bás 22 (innst). Bílaperlunni, Njarðvík, alla daga. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Til sölu v/flutn.: 2 rúm, 120 og 140 cm breið, annað nýtt frá Línunni, 3 svart- ar Ikea hillur, sjónvarp, video, eldhús- borð + 2 kollar, fax, sími, símsvari (Panasonic KX-F90), Starjet prentari, ALR 486-33 MHz tölva, 16" Eizo skjár og Tec örbylgjuofn. S. 91-620777. Handrið, stigar. Allar gerðir úti sem inni úr áli, stáli eða ryðfríu efni. Flaggstangir og lok á heitavatnspotta. Verðtilboð. Islenskt fagverk. Vélsmiðja Hrafns Karlssonar, Skemmuvegi 34N, s. 684160. Markaðstorg Bílaperlunar, Njarðvík. Nú er aftur opið á laugard. Leigjum út sölubása. Verð á bás 3112 kr. m/vsk. Markaðstorg Bílaperlunnar, Njarð- vík, s. 92-16111 til kl. 19 og 92-11025 e. kl. 19.__________________________ Ódýr, notuð húsgögn: Hillusamstæður, sófasett, ísskápar, fataskápar, sjón- vörp, videotæki, rúm og margt, margt íl. Opið kl. 9-19 virka daga og laugd. 10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna- miðlun, Smiðjuvegi 6C, sími 670960. Geggjað tilboð. Pantaðu 16" pitsu m/ 3 áleggsteg. og 1 'A 1 af kók á aðeins 1.200. Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122. Opið 17-23.30, frí heimsending. 1 árs gömul Nedeha stimpilklukka, verð á nýrri kr. 79.900, söluverð 48.000, einnig 2 stk. Omron sjóðvélar, RS 3010, 2 ára, verð á nýjum 73.900, söluv. 44.000. Guðjón í s. 91-77772/985-20310. Góð eldhúsinnrétting til sölu, svört og hvít, 215 cm á lengd, 2 efri og neðri skápar, Rafha eldavél og vifta fylgir. Nýleg borðplata og hurðir. Tilvalið fyrir húsbyggjendur S. 54813 e.kl. 17. 25% marsafsláttur á alhliða hársnyrt- ingu fyrir dömur, herra og börn. Hár- greiðslustofa Kristínar, Eiðismýri 8a. Uppl. og pantanir í s. 91-612269. Borðstofuborð og/eða eldhúsborð og 8 stólar, rúmlega ársgamalt, til sölu. Verðhugmynd 60 þús. Upplýsingar í síma 91-51395 eftir kl. 18. Borðstofuhúsgögn til sölu, og svart vatnsrúm, 1,20 x 2, með dempurum og hitara, einnig svo til ónotuð Passap prjónavél. Uppl. í síma 98-21326. Brautarlaus bílskúrshurðarjárn, það besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil fyrirferð, mjög fljöt uppsetning, gerð fyrir opnara. S. 651110 og 985-27285. Bílskúrsopnarar, Ultra-Litt frá USA, m/ fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan. S. 985-27285, 91-651110._____________ Eldhúsinnrétting með eldavél og ofni til sölu, tvöföldum vaski og krönum. Verðtilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-670559 í kvöld og næstu kvöld. Eldhúsinnréttingar - bað- - fataskápar. 15% afsláttur í mars af öllum innrétt- ingum. H-Gæði hf., Suðurlandsbraut 16, Rvík, sími 91-678787. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Eldsmiðjan - Eldsmiðjutilboð. Þið kaupið eina 12" pitsu og fáið aðra fría, pitsurnar borðast hér. Eldsmiðjan, Bragagötu 38, sími 91-623838. Fatalager, búðarborð, hillur, standar og karaoke. Eitt fullkomnasta karaoke landsins. Einnig stór skólager og fata- lager. Sími 91-651728 eða 985-35146. Innimálning, verðdæmi: 10 1, v. 4.731. Lakkmál., háglans, v. 600 1. Gólfmál., 2 /2 1, v. 1.229. Allir litir/gerðir. Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815. • Bilskúrsopnarar Lift-boy frá USA. m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Ilagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Bónus bakan, s. 870120. Meiri háttar eldbakaðar pitsur og þær kosta minna! 12" m/3 áleg., kr. 660, 16", kr. 870. Sendum frítt heim í Breiðholti. Móttökubúnaður fyrir gervihnetti til sölu, 1,2 eða 1,5 m diskur og stereo- móttakari. Upplýsingar í síma 91- 670529 eftir kl. 19. Gott verð. Örbylgjuofn m/grilli, ferða- tæki m/geislaspila, gervihnattamót- tökudiskur, 8 mm Ricoh videotökuvél. Skiptiborð fæst gefins. S. 91-813912. Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl- in. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir ameríska uppsetningu o.fi. Glugga- kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086. Siginn fiskur og saltað selspik, einnig hnísukjöt og saltað selkjöt auk úrvals af fiski. Opið til kl. 18.30 alla virka d. Fiskbúðin, Freyjugötu 1, s. 626625. Skápalagerinn, simi 613040. Erum ódýrari en innfluttir skápar, í öllum stærðum og breiddum. Setjum upp skápana. Islenskt fyrir Islendinga. Til sölu 10 gamlir pottofnar, klósett, handlaug og baðkar í bláum lit og 4 gamlar fulningahurðir. Uppl. í síma 91-71264 eftir kl. 16.30. Til sölu NBA Slam Jam körfuboltakarfa með spjaldi, næstum ónotuð. Einnig vörur til söíu í Kolaportinu. Upplýsingar í síma 91-19811. Til sölu vegna flutninga: Nýleg Zanussi uppþvottavél, Hoover þurrkari, lítill Zanussi ísskápur og gömul, en góð AEG þvottavél. Sfmi 622312. Ódýrast á íslandi: Fiskibollur með kartöflum, lauksósu og hrásalati, súpa fylgir. Verð 250 kr. Jenni, Grensásvegi 7, sími 91-684810. Handunnin viðarskilti á sumarbústað- inn eða gamla húsið. Varist tölvu- unnar eftirlíkingar. Skiltagerðin Veghús, Keflavík, sími 92-11582. Æfingabekkur, Weider, til sölu, sem nýr, einnig þrekhjól, og Subaru, árg. ’85, í góðu standi, töluvert keyrður. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-675079. Eldhúsinnrétting, 5 yfirskápar, 4 undir- skápar og eldhúsvaskur. Upplýsingar í síma 91-812636. Framleiðum ódýra staðlaða fataskápa. Innverk sf., Smiðjuvegi 4A, Kópavogi, sími 91-76150. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt bakaraofni, eldavél og vaski. Upplýs- ingar í síma 91-37255 eftir kl. 17. Til sölu IBM tölva, system 36, með tveimur útstöðvum. Uppl. í síma 91- 684899. ________________________ Nokkur falleg kristalsloftljós, til sölu. Upplýsingar í síma 91-629361. Til sölu ný Partner Kjarrsög. Uppl. í síma 91-684899. t — ■ Osikast keypt Markaðstorg Bilaperlunar, Njarðvík. Tökum í umboðssölu notaða og nýja hluti, s.s. húsgögn, sjónvörp, video, ísskápa, frystikistur, þvottavélar, hljómflutningstæki, skíðavörur, ferðavörur, tjaldvagna, hjólhýsi og hvað sem er. Góð aðstaða úti sem inni. Við sækjum hluti heim ef óskað er, jafnvel heilu búslóðirnar. Markaðs- torg Bílaperlunnar, Njarðvík, sími 92-16111 til kl. 19 og 92-11025 e. kl. 19. Gyllingarvél óskast, þarf að geta gyllt á plastkort og vél sem gerir upphleypt letur á plastkort. Einnig óskast leysi- prentari og bókahillur, helst úr stáli og gleri, t.d. „Peter“ frá Ikea. Hafið samband v/DV, s. 91-632700. H-9885. Óska eftir notuðum pitsuofni. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91- 632700. H-9903. Oska eftir þvottavél og hjónarúmi í skiptum fyrir amerískt king size vatnsrúm, hvítt að lit. Upplýsingar í síma 91-814015._______________________ Óskum eftir pressu I frystihólf, notaðri eða nýrri. Þarf að vera ca 2 kílóvött. Uppl. í síma 91-651213. Jóhannes. Þrekhjól óskast keypt. Upplýsingar í síma 93-12168. Reiðtygi óskast keypt. Simi 622312. ■ Verslun Stórar stærðir, einnig aðrar stærðir. Gífurlegt úrval af jakkakjólum, pils- um, buxum, blússum, bolum og jökk- um. Fallegt, vandað þýskt. Gott verð. Opið virka daga 16-19, laugardaga 12-15. Hrafnhildur, Sævarlandi 18, Fossvogi, sími 91-812141 eftir .kl. 16. Ódýrt, ódýrt, verðsprengja. Herra- skyrtur frá 690-1.250, herrapeysur á 1.500, stórir rúllukragabolir, 690-990, leggings frá 650. Pétur Pan og Vanda, Hátúni 6A (Fönixhúsinu), s. 91-629711. Ótrúlegt verð. Jakkar, 9.800, dragtir, 13.900, blússur, 3.900, dress frá 8.900, leggings, 1.980, bolir, 1.890. St. 40-54. XL-búðin, Laugavegi 55, sími 618414. Ódýrt, ódýrt. Vorum að opna nýja verslun m/fatnað á fullorðna. Sama lága verðið. Opið 10-18 virka d. Pétur Pan og Vanda, Hátúni 6a, s. 629711. ■ Fatnaður___________________ Er leðurjakkinn bilaður? Tökum að okkur leðurfataviðgerðir, vönduð vinna. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími 91-610060. ■ Fyrir ungböm Baðborð, kr. 6.000, Maxi Cosi, 3.000, burðarrúm, 3.000, göngugrind, 1.500, barnavagn, 8.000. Allt vei með farið, má greiðast með korti. Sími 91-674406. Lítið notaður, svartur Silver Cross vagn til sölu, mjög vel með farinn, og einn- ig nýlegt systkinasæti. Uppl. í síma 91-42424 fyrir hád. eða e.kl. 22. Þjónustuauglýsingar •Ik- FILUMA BÍLSKURSHURÐIR Verð frá kr. 45.000. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 SÍMI 91-687222. OG IÐNAÐARHURÐIR GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfúm plönin hrein að morgni. Pantið timanlega. Tökum allt , múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröíur í öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. SMÁAUGLÝSINGASlMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: msm — falandi dœmi um þjónustu HUSBYGGJENDUR HÚSFÉLÖG OG VERKTAKAR Tökum að okkur alla almenna verkstæðisvinnu, s.s. GLUGGA- OG HURÐASMÍÐI, einnig önnumst við smíði húsa frá grunni að þaki o.m.fl. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI SALVARS JÓN E. HALLDÓRS. HÚSASMÍÐAM. SÍMAR 91-642021 OG 78435. RAFLAGNAÞJÓNUSTA ÞJÓFAVARNARKERFI Almennar raflagnir, nýlagnir og endurnýjun. Dyrasímakerfi og viðgerðir. Tölvulagnir, síma- lagnir og allar viðgerðir. Hagstætt verð. EGGERT ÓLAFSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Símar 91-666054 og 671470 (D STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖ6UN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI nr. • S 45505 Bflasimi: 985-27016 • Boðsfmi: 984-50270 Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Símar 74171, 618531 og 985-29666, boðs. 984-51888. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- . næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. © JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Simi 626645 og 985-31733. Skólphreinsun. ^1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc, voskum, baðkerum og mðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnlgla. Vanir menní - Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. __ simi 43879. Btlasimi 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON @68 88 06 @985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.