Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Side 30
42 MÁNUDAGUR 15. MARS 1993 Afmæli Halldór Steingrímsson Halldór Steingrímsson forstöðu- maður, til heimilis að Malarási 4, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Halldór fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá VI1965 og viðskiptafræðiprófi frá HÍ1970. Halldór hóf störf hj á Landsbanka íslands 1970 en hann gegnir nú for- stöðumannsstarfi við Reiknings- hald Landsbankans. Halldór er einn af stofnendum Foreldra- og vinafélags Sólheima í Grímsnesi og var fyrsti formaður þess. Hann hefur setið í fulltrúaráði Sólheima frá stofnun þess og hefur setið í stjóm Sólheima um árabil. Þá hefur Halldór starfaö í Lions- klúbbnum Ægi, gegnt þar gjald- kerastarfi og verið formaður hans. Fjölskylda Halldór kvæntist 31.12.1971 Guð- rúnu Jónsdóttur, f. 5.9.1936, síma- mær. Hún er dóttir Jens Aöalsteins- sonar og Jónínu Pálmadóttur. Stjúpdóttir Halldórs er Bjarney Erla Sigurðardóttir, f. 30.9.1957. Bróðir Steingríms er Gunnar H. Steingrímsson, f. 5.12.1929, kvæntur Halldóru Ólafsdóttur og em dætur þeirra Sigríður Oddný Gunnars- dóttir, f. 5.9.1950, og Oddný Gunn- arsdóttir, f. 25.9.1956. Foreldrar Halldórs vom Stein- grímur Arnórsson, f. 19.4.1902. d. 18.1.1972, fulltrúi í Reykjavík, og OddnýHalldórsdóttir, f. 12.1.1909, d. 12.11.1988, húsmóðir. Ætt Steingrímur var bróðir Lárusar, prests í Miklabæ, og Halldórs gervi- limasmiðs. Steingrímur var sonur Arnórs, prests í Hestaþingum, bróð- ur Jóns Stefáns, prests á Tjöm, og Lárusar, prests í Hvammi. Arnór var sonur Þorláks, prests á Undir- felli í Vatnsdal Stefánssonar, b. í Sólheimum í Blönduhlíð, Stefáns- sonar. Móðir Arnórs var Sigurbjörg Jónsdóttir, prófasts í Steinnesi, Pét- urssonar. Móðir Steingríms var Guðrún El- ísabet, systir Stefáns, prests á Stað- arhrauni, og Þorvalds, prests í Hvammi. Guörún Elísabet var dótt- ir Jóns', b. í Neðra-Nesi í Stafholts- tungum Stefánssonar, prófasts í Stafholti, bróður Þuríöar, langömmu Vigdísarforseta. Önnur systir Stefáns var Sigríður, lan- gamma Önnu, móður Matthíasar Johannessens skálds. Þriðja systir Stefáns var Hólmfríður, langamma Sten Krabbe, stjórnarformanns skipafélagsins Norden í Danmörku. Stefán'var sonur Þorvaids, prests og skálds í Holti, Böðvarssonar, prests í Holtaþingum, Högnasonar, prestafööur Sigurössonar. Móðir Guðrúnar Elísabetar var Marta María Guðrún, systir Hans, b. á Hurðarbaki, afa Þorsteins Ö. Steph- ensens leikara og Guðrúnar, móður Ögmundar Jónassonar, formanns BSRB. Systir Mörtu Maríu var Sig- ríður, amma Helga Hálfdánarsonar og langamma Hannesar Pétursson- ar skálds. Marta María var dóttir Stefáns Stephensens, prests á Reynivöllum, Stefánssonar Steph- ensens, amtmanns á Hvítárvöllum, Ólafssonar, stiftamtmanns í Viðey og ættfoður Stephensenættarinnar Stefánssonar. Oddný var dóttir Halldórs, eig- anda klæðaverksmiðjunnar Ála- foss, Jónssonar, hreppstjóra á Sveinsstöðum, Ólafssonar, alþingis- manns á Sveinsstöðum, bróður Halldórs alþingismanns og þeirra systra Sigurbjargar, ömmu Jóns Þorlákssonar forsætisráðherra; Guðrúnar, ömmu Sveins Bjömsson- ar forseta; Þórunnar, langömmu Jóhanns Hafstein forsætisráðherra. Ólafur var sonur Jóns Péturssonar, Halldór Steingrimsson. prófasts í Steinnesi, og Elísabetar Björnsdóttur, prests og ættföður Bólstaðarhlíðarættarinnar, Jóns- sonar. Móðir Oddnýjar var Gunnfríöur Gunnlaugsdóttir, b. á Helgafelli í Mosfelissveit, Árnasonar og Guð- rúnar Jónsdóttur. Halldór tekur á móti gestum í Oddfellow-húsinu á afmælisdaginn millikl. 17.00 og 19.00. 80 ára Helga Jónsdóttír, Suðurgötu 12, Keflavík. Anna Guðmundsdóttir, Leirubakka 9, Seyðisfiröi. 75 ára Sesselja: Jónsdóttir, Hamraborg 16, Kópavogi. SesseUa Hróbjartsdóttir, Sandá, Stokkseyri. Ingunn Hróbjartsdóttir, Eyjahrauni 40, Þorláksböfn. Svanhvít Stefónsdóttir, Nýbýlavegi 62, Kóptivogi. Örn Ingólfsson, Sólbakka 10, Breiðdalsvik. Hjálmar Guðjónsson, Tunguhálsi, Lýtíngsstaðahreppi. jéns Árne Petérsen, Stjörnusteinum 4, Stokkseyri. Valdemar Vaidemarsson, Mýrarseli 4, Reykjavik. ' Ingibjörg Gísladóttir, Pögrubrekku 42, Kópavogi. 70 ára Emma Magnúsdóttir, Hvanneyrarbraut 69, Siglufirði. Soffia Axelsdóttir, Grandavegi 47, Reykjavik. Valtýr Júliusson, Hítameskoti. Kolbeinsstaðahreppi. 60 ára Bragi Lárusson, Efstahjalla 11, Kópavogí- Gisli Hildibrandur Guðlaugsson, Smáraflöt 18, Garðabæ. Elin Gunnarsdóttir, Einhetlingsgili, Broddaneshreppí. Ingibjörg Agnarsdóttír, Grundarhusimj 36, Reykjavík. Stefáu Kristján Simonarson, Kjarrholti 7, ísafirði. Vincent Paul Chiglinsky, Hliðarvegi 45, Kópavogi. Guðný Guðjónsdóttir, Bakkavör 30, Seltjamarnesi. Rannvéig Jónsdóttir, Hátúni 25, Eskifirði. Kristín B. Guðmundsdóttir, Furugrund 2, Kópavogi. Halldór J. Egilsson, Brekkugötu 60, Þingeyrí. Jenný Karailla Harðardóttir, Garðabraut 16, Garðí. Hrafn Arnarson, Aðalbóli, Vestmannaeyjum. Fanney Zophoníasdóttir, Húnabraut 1, Blönduósi. Kristin Jóhanna Gunnarsdóttir, Birkihlið 6, Sauðárkróki. Sigriður Rafnsdóttir, Löngumýri 7, Garðabæ, Fyrirliggjandi: Nýkom. þurrk. harðviður: Brasilíu-mahóní, Utile-mahóní. USA- eik og hnota. Evrópu-eik og beyki. Iroko. Afromosia. Austurlensk gólfteppi o.fl. teg. Parket - Tarket, ýmsar tegundir. Flaggstangir ásamt fylgihl., 6-11 m. Mexi-veggflísar og hleðslusteinn ásamt fúgu. Arinofnar, 2 teg. Hreinsibón. BYGGIRHF. Fluttirað Lynghálsi 9. Sími 677190. ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h, Byggingadeildar, óskar eftir tilboðum í fullnaðarfrágang lóðar Selásskóla. Helstu magntölur eru: Brottakstur á jarðvegi 2.500 rm Grúsarfylling 2.100 rm Hellulagning 1.300 fm Trjábeð 1.100 fm Grasþakning 3.800 fm Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 14. apríl 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Eiríkur Kjerúlf Eiríkur Kjerúlf, fyrrv. bóndi og bíl- stjóri, sem nú dvelur á Sjúkrahús- inu á Seyðisfirði, er níræður í dag. Starfsferill Eiríkur fæddist að Arnheiðarstöð- um í Fljótsdal og ólst þar upp hjá föðurmóöur sinni, Sigríði Sigfús- dóttur, og seinni manni hennar, Sölva Vigfússyni hreppstjóra. Hann stundaði nám við Alþýðu- skólann á Eiðum. Eftír að Eiríkur kvæntist hófu þau hjónin búskap að Húsum í Fljótsdal með foreldrum hans. Eiríkur og kona hans tóku síðan við búi þar 1936 og stundaði Eiríkur búskap til 1942 er hann hætti af heilsufarsástæðum. Þá fluttu þau hjónin til Reykjavíkur þar sem Ei- ríkur starfaði á bílaverkstæði Páls Stefánssonar. Hann stundaði leigu- bílaakstur á árunum 1948-58 og stundaði síðan ýmsa almenna vinnu til 1971 en þá fluttu þau hjónin aftur austur til Seyðisfjarðar þar sem Ei- ríkuráenn heima Fjölskylda Eiríkur kvæntist 20.8.1933 Önnu Andreu Andreasdóttur frá Seyðis- firði, f. 21.6.1911, d.5l.7.1987, hús- móður. Böm Eiríks og Önnu Andreu eru Guðröður Jörgen, f. 13.4.1933, sjó- maður í Reykjavík, kvæntur Ingi- björgu Kristófersdóttur banka- starfsmanni frá Seyðisfirði; Þórey Sigurrós, f. 18.1.1935, ræstingar- stjóri við Landspítalann, búsett í Reykjavík, ekkja eftir Eirík Einars- son verkstjóra og eru börn þeirra þrjú; Sölvi Siguröur, f. 18.10.1941, starfsmaður hjá íslenska álfélaginu, í sambýli með Ingibjörgu Ragnars- dóttur, fulltrúa við rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá en hann á fimm börn með Hrefnu Kristinsdóttur frá Fáskrúðsfirði; DroplaugMargrét, f. 2.4.1947, versl- unarmaður á Seyðisfirði, gift Sig- urði Hilmarssyni vélstjóra og eiga þau þijú böm. Langafaböm Eiríks em nú sextán talsins. Systkini Eiríks: Margrét, nú látin, húsmóðir í Reykjavík, var gift Ragn- ari Magnússyni vörubílstjóra frá Dal við Múlaveg og eru börn þeirra tvö; Jón, b. á Holti undir Eyjafjöllum hjá dóttur sinni og tengdasyni, var kvæntur Þorbjörgu Metúsalems- dóttur sem er látin og eru dætur þeirrafjórar; Siguröur, nú látinn, smiður og starfsmaður við Lands- símann í Reykjavík; Sigríður, nú látin, lengi sjúkraliði við Kleppsspít- alann í Reykjavík, var gift Ásbirni Guömundssyni bílstjóra sem einnig er látinn og áttu þau eina dóttur sem einnig er látin; Jóhanna, lengst af húsfreyja í Brekkugerði, nú búsett á Egilsstöðum, var gift Stefáni Sveinssyni b. þar sem er látinn og eru synir þeirra þrír en seinni mað- ur hennar er Andrés Kjerúlf, b. þar sem einnig er látinn; Guðrún, nú látín, húsmóðir í Reykjavík; Herdís, lengi starfsmaður við Hótel Borg, Eiríkur Kjerúlf. nú búsett á Egilsstöðum; Droplaug, lengst af húsfreyja í Vallholti, nú búsett í Reykjavík, var gift Eiríki Kjerúlf, b. þar sem er látinn og eru böm þeirra fjögur; Hulda, húsmóðir í Reykjavík, gift Theodór Johansen bílstjóra og eiga þau fjögur börn; Una, nú látin, húsfreyja að Buðl- ungavöllum, var gift Gunnlaugi Kjerúlf, nú starfsmanni Kaupfélags Héraösbúa á Egilsstöðum og era dætur þeirra tvær; Regína, húsmóð- ir í Reykjavík, gift Jóhanni Guðna- syni, matsveini hjá varnarliðinu í Keflavík og eiga þau eina dóttur. Foreldrar Eiríks vom Jörgen Kjerúlf Eiríksson, b. og smiður í Fljótsdal, ogkona hans, Elísabet Jónsdóttir frá Brekkugerði, hús- freyja. Svanlaug Friðjónsdóttir Svanlaug Friðjónsdóttir, sem rekur Efnalaugina í Grímsbæ, til heimlis að Hamrabergi 30, Reykjavík, er fimmtugídag. Starfsferill Svanlaug fæddist á ísafirði en ólst upp í Reykjavík. Hún lauk skyldu- námi og stundaði síðan verslunar- störf. Svaniaug stundaði heimilis- störf er böm hennar voru aö vaxa úr grasi, stundaði síðan verslunar- störf en tók við rekstri Efnalaugar- innar í Grímsbæ fyrir sextán árum og hefur starfrækt hana síðan. Fjölskylda Svanlaug giftist 1.12.1961 Karli M. Gunnarssyni, f. 20.4.1938, leigu- bílstjóra. Harm er sonur Gunnars Bjarpasonar, verkamanns í Reykja- vík, ogMargrétar Á. Magnúsdóttur húsmóöur sem bæði era látin. Böm Svanlaugar og Karls era Anna Á. Karlsdóttir, f. 16.1.1950, verslunarmaður í Reykjavík, gift Pétri Júlíussyni heildsala og eiga þau tvö börn; Eygló Karlsdóttir, f. 17.8.1961, gangastúlka í Reykjavík; BjamiKarlsson, f. 11.10.1962, leigu- bílstjóri í Reykjavík; Snorri Karls- son, f. 23.4.1964, leigubílstjóri á Sel- tjamamesi, í sambúð með Ingi- björgu F. Elíasdóttur skrifstofu- manni og eiga þau eitt barn auk þess sem hann á bam frá því áður; Karl M. Karlsson, f. 20.4.1970, leigu- bfistjóri í Reykjavík, í sambúð með Mörtu Björgvinsdóttur húsmóður ogeigaþaueittbam. Systkini Svanlaugar: Jón Th. Friö- jónsson, lögreglumaður í Reykjavík; Bergljót Friðjónsdóttir, verslunar- maður í Reykjavík; Hörður Frið- jónsson, trésmiður og tónlistar- kennari; Ingi Friðjónsson, sjúkra- liði; HOdur Friðjónsdóttir húsmóð- ir; Olafur Friðjónsson garðyrkju- maður; Guðrún Friðjónsdóttir. Foreldrar Svanlaugar: Friðþjófur Þorbergsson, f. 29.11.1915, d. 17.8. 1972, vélsmiður á ísafirði og í Svanlaug Friðjónsdóttir. Reykjavík, og Anna María Marínus- dóttir, f. 14.5.1919, starfsmaður við þvottahús ríkisspítalanna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.