Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1993, Page 10
10
MÁNUDAGUR 15. MARS 1993
Utlönd
HLAÐBORÐ
í HÁDEGINU
590 kr.
Fjölmargir bílstjórar hafa látið lífið við að ýta bílum sínum úr snjósköfium. Björgunarmenn segja að það og snjómokstur sé ein algengasta orsök dauðsfalla
í óveðrinu. Hér er það dyravörður af hóteli á Manhattan sem kemur ökumanni til hjálpar. Þeir reyndust báðir hjartasterkir. Veður þetta er eitthvert hið versta
í sögu Bandarikjanna og með þeim mannskæðustu. Simamynd Reuter
aðu við okkur um
BÍLASPRAUTUN
BÍLARÉTTINGAR
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
Anna María McCrann
Fótaaðgerðafræðingur
25% afsláttur
fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja.
á fótasnyritngum og
aðgerðum
Gæfuspor
Fótaaðgeðastofa
Skúlagötu 40, inngangur
v/Barónsstíg, sími 626465
2 GERÐIR AF PIZZUM
0G HRÁSALAT
Hótel Esja Mjódd
68 08 09 68 22 08
Látum bfla ekki
vera í gangi að óþörfu!1
Utblástur bitnar verst
á börnunum
||S£EnoAn
1 EKKI
I RENNA
I BUNTÍ
SJÓINN!
n Títan hf. kynnirfrábært
nýtt GPS staðsetningartœki
og þrjár gerðir affisksjám
I fyrir smábátafrá
| ’ hummw®wd
Hringið og leitið
upplýsinga hjá
Boga og Magga
ísíma 91-814077
I
l_
TITANhf
V- ' J
LÁGMÚLA 7
SÍMI 814077
Nær átta tugir manna látnir í versta fárviðri í Bandaríkjunum í 112 ár:
Hjörtu bílstjóranna
bila í snjósköflum
flölmargir hafa látist úr hjartaáfalli við að ýta bílum og moka snjó
Björgunarmenn segja aö ein al-
gengasta dánarorsökin í óveðrinu
mikla, sem gengiö hefur yfir Banda-
ríkin síðustu tvo daga, sé hjartaáfall.
Bílstjórar falla örmagna niður á
skott bfia sinna og eru látnir úr
ofreynslu á hjartað þegar að er kom-
iö. Aörir hníga niður meö snjórek-
una í hönd viö að hreinsa heim-
keyrslur við hús sín.
Nú þegar er vitað um 77 dauðsfóll
af völdum veðursins í Bandaríkjun-
um og á Kúbu hafa fimm látist. I það
minnsta tíu Bandaríkjamanna er
saknað. Veðrið geisar nú í Kanada
en ekki er enn vitað um Ijón þar.
Veður þetta er það versta sem komið
hefur í Bandaríkjunum í 112 ár eða
frá því árið 1881.
Snjóað hefur um öll ríkin á Austur-
ströndinni. Syðst er fannfergi afar
fátitt en nú eru dæmi um allt að 30
sentímetra djúpan jafhfalhnn snjó.
Með veðrinu fylgir mikill kuldi og
hafa útigangsmenn fallið af þeim
sökum.
Veðrinu tók að slota í gærkvöld
eftir að hafa sett allt úr skorðum.
Samgöngur hafa verið í lamasessi og
hver einasti flugvöllur lokaðist.
Á Flórída hafa hús hruniö unnvörp-
um í óveðrinu. Símamynd Reuter
Rauöi krossinn hefur komið upp tug-
um skýla tfi að hýsa útigangsmenn
og þá sem hafa misst heimili sín í
veðrinu.
Tjón er talið nema milljöröum dala.
Mestur skaöi hefur orðiö í Flórída
þar sem fellibylurinn Andrés olli
hvað mestum usla í haust. Þar var
uppbyggingu ekki lokið en nú veröur
að byrja að að nýju.
Bill Clinton hefur heitið aðstoð
þeim sem orðið hafa verst úti. í fyrra
var George Bush gagnrýndur fyrir
að gera fátt fónarlömbum Andrésar
tfi hjálpar. Reuter
Jeltsín Rússlandsforseti
er lagstur undir feldinn
Cllnton Bandaríkjaforseti styður starfsbróður sinn
Borís Jeltsín Rússlandsforseti
íhugar nú næstu skrefin í baráttunni
fyrir póhtísku lífi sínu eftir að hann
varð að lúta í lægra haldi fyrir
íhaldsmönnum sem vilja skerða völd
hans á fulltrúaþinginu fyrir helgina.
Jeltsín dró sig í hlé á sveitasetri
sínu í gær. Starfsmenn forsetans
sögðu að hann mundi segja áht sitt
á fjögurra daga þinghaldinu þegar
þar aö kæmi. Enginn embættismað-
ur vfidi þó staðfesta fréttir þess efnis
að Jeltsín ætlaði að ávarpa þjóðina í
sjónvarpi í dag.
Svo virtist sem íhaldsmenn í full-
trúaþinginu, undir forustu þingfor-
setans og erkifjanda Jeltsíns, Rúsl-
ans Khasbulatovs, hefðu náð undir-
tökunum í baráttunni um hver
stjómaði Rússlandi eftir atkvæöa-
Rúslan Khasbulatov, þingforseti i
Rússlandi, og Jeltsín forseti heyja
harða baráttu um völdin í landinu.
Teikning Lurie
greiðslur fyrir helgi. Ihaldsmenn
meinuðu forsetanum m.a. aö efna tfi
þjóðaratkvæðagreiðslu sem miðaði
að því að finna lausn á valdabarátt-
unni.
Jeltsín sagðist ætla að virða bannið
að vettugi og efna til skoðanakönn-
unar meðal þjóðarinnar um hver eigi
að stjóma. Sú könnun hefði ekkert
lagalegt gildi. Þá gæti hann einnig
sett neyðarlög.
BUl Clinton Bandaríkjaforseti styð-
ur umbótastefnu Jeltsíns hefishugar
og að sögn talsmanns Hvíta hússins
er ekki búist við að valdabaráttan í
Moskvu verði tfi að breyta áætlunum
um fund leiðtoganna. Þeir áforma að
hittast í Vancouver í Kanada í apríl-
byrjun.
Reuter
hvalveiðaráný
Skýr; meirililuti ; Japana er
hlynntur því að hvalveiðar í
ágóðaskyni verði teknar upp á
ný þrátt fyrir baráttu fyrir friðun
dýranna á alþjóðavettvangi.
Samkvæmt skoðanakönnun,
sem birtist í biaðinu Asahi
Slnmbun, voru 54 prósent að-
spuröra á því að Japanir virtu
alþjóðlegt hvalveiðibann aö vett-
ugi en 35 prósent vildu hlýða þvi
áfram.
Engin þjóð í heiminum borðar
meira hvalkjöt en sú japanska.
Hún sporörenndi 2.500 tonnum
árið 1991.
Reutej-
Vegna íréttar um isienska hesta
í Danmörku fyrir viku skai tekið
fram að rétt verð hestanna er 250
til 300 þúsund íslenskar krónur
fyrir stykkið.