Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1993, Blaðsíða 40
52
LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1993
Þjóðarbókhlaðan
Tilboð óskast í frágang gólfa í Þjóðarbókhlöðu. Um er að ræða
lagningu á korki, linoleum, gúmmíi og kvartsi. Alls 5.220 m2.
Verktími er til 30. september 1993.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavik,
til og með föstudeginum 24. apríl.
Verð útboðsgagnanna er kr. 12.450,- með virðisaukaskatti.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins Borg-
artúni 7, þriðjudaginn 27. apríl 1993 kl. 11.00.
IIMIMKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAHIUNt 7 105 REYKJAVIK
tækniskóli
íslands
Háskóli og framhaldsskóli
Höfðabakka 9,
112 Reykjavík, sími 91-814933
ÚTBOÐ
Hálfdán IV
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu
4,7 km kafla á Bíldudalsvegi milli Tálknafjarðar-
vegar og Gilsdalsbotns.
Helstu magntölur: Bergskeringar 30.000 m3, fyll-
ingar og fláafleygar 69.000 m3 og neðra burðar-
lag 13.000 m3.
Verki skal lokið 1. nóvember 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins
á ísafirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjald-
kera), frá og með 5. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00
þann 19. apríl 1993.
Vegamálastjóri
ÚTBOÐ
Undirgöng við Hvaleyrarholt
Andlát
Guðmundur Jóhannesson, Ásbraut
12, Keflavík, andaðist 1. apríl.
Svava Ingvarsdóttir, andaðist í Aka-
demiska sjúkrahúsinu í Uppsölum í
Svíþjóð miðvikudaginn 31. mars.
Hans J.K. Tómasson, Heiðargerði
124, Reykjavík, lést í Landspítalanum
aðfaranótt 2. apríi.
Lilja Ólafsdóttir frá Strönd í Vest-
mannaeyjum lést í Sjúkrahúsi Vest-
mannaeyja 2. apríl.
Tapað fúndið
Gullhringur tapaðist
Þann 12. október sl. tapaðist gamall gull-
hringur, líklega í miðbænum. Hringur-
inn er með rauöum steini og inn í hann
er grafið erlent kvenmannsnafn, dag-
setning og ártahð 1904. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 96-73135. Fundarlaun.
Gieraugu fundust
Gleraugu í brúnu hulstri fundust á móts
við bókabúðina á Hlemmi. Eigandi þeirra
getur vitjað þeirra í bókabúðinni.
Bíllyklar fundust
Tveir Ford bíllyklar á kippu með Spánar-
mynd og mynd af konu fundust. Finnandi
þeirra getur vitjað þeirra hjá DV.
Tækniskóli íslands vekur athygli á að frestur til að
sækja um skólavist árið 1993-94 er til 16. apríl næst-
komandi.
Tækniskóli islands er háskóli í tengslum við atvinnu-
lífið og býður upp á nám til BS-prófs og styttra
starfsnám.
Áætlað er að taka Inn í eftirtaldar deildir og náms-
brautir:
Frumgreinadeild Almennt nám til undirbúnings námi
á háskólastigi. Námið er ætlað iðnaðarmönnum og
öðrum með viðeigandi reynslu úr atvinnulífinu.
Byggingadeild Byggingaiðnfræði og bygginga-
tæknifræði til BS-prófs.
Véladeild Véliðnfræði og 1. ár í véltæknifræði og
skipatæknifræði.
Rafmagnsdeild Rafiðnfræði (sterkstraums- og veik-
straumssvið) og 1. ár í rafmagnstæknifræði (sterk-
straums-, veikstraums- og tölvusvið).
Rekstrardeild Iðnrekstrarfræði (framleiðslu-, mark-
aðs- og útvegssvið) og iðnaðartæknifræði til BS-
prófs. ,
Heilbrigðisdeild Meinatækni til BS-prófsog röntgen-
tæknitil BS-prófs. (Umsóknarfresturtil 10. júní nk.)
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans alla virka
daga kl. 8.30 til 15.30. Skrifstofan veitir allar almenn-
ar upplýsingar um skólann. Auk þess veita deildar-
stjórar kennsludeilda allar upplýsingar um inntöku-
skilyrði og námsframboð einstakra deilda.
Umsækjendur, sem Ijúka prófum eftir lok umsóknar-
frests, þurfa að senda inn prófskírteini þegar þau
liggja fyrir.
Öllum umsóknum verður svarað fyrir miðjan júní.
Rektor
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð 15
m langra undirganga undir Reykjanesbraut við
Hvaleyrarholt. Heistu magntölur: Gröftur og fyll-
ing 5.000 m3 og malbik 1.300 m2.
Verki skal lokið 15. júní 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins,
Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og
með 6. þ.m.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00
þann 19. apríl 1993.
Vegamálastjóri
Mótaskrá Skotsambands
tslands 1993
LandsmótStyrktarm. STÍ Dagur Tími Staður
SkeetUIT 17. apríl 9.00 Skotfél. Kellav.
Allar greinar í áður auglýstu Bikarmóti STÍ 17. apríl verða haldnar
22. apríl í Digranesi vegna óviðráðanlegra orsaka.
Bikarmeistaramót STl haldið í Digranesi 22. apríl.
Innanhússskotfimi, 60 skot liggjandi
Loftskammbyssa
Innanhússskotfimi, stöðluð skammbyssa
Innanhússskotfimi, freeskammbyssa
Landsmót Styrktarm. STl Dagur Tími Staður
SkeetUIT 16. maí 9.00 Leirdal STl
Bikarmeistaramót STl Dagur Tími Staður
Bench rest 10., 11. júlí 9.00 Egilsst. SA
'Bikarmeistaramót Dagur Tími Staður
SkeetUIT 7„ 8. ág. 9.00 Keflav. SK
islandsmót Dagur Tími Staður
Bench rest 21., 22. ág. 9.00 LeirdalurSR
SkeetUIT 28., 29. ág. 9.00 Selfoss SFS
Tilkynningar
Stærsti bókamarkaður
til þessa
Titlar á bókamarkaði hafa aldrei verið
fleiri en á þeim sem Félag íslenskra bóka-
útgefenda heldur nú í apríl, alls um 8000
titlar frá öllum útgefendum í félaginu og
fjölmörgum öðrum. Húsnæðið er lika
stærra en nokkru sinni fyrr, um 1200 fm.
Bókamarkaðurinn er í Faxafeni, Fram-
tíðarhúsinu. Hann verður opinn daglega
til 18. apríl kl. 10-19 nema á fóstudaginn
langa og páskadag.
Félag eldri borgara
Bridgekeppni í tvhnenningi á sunnudag
kl. 13. Félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað
í Goðheimum kl. 20. Ath: Þjóðsögumar
eru þriðjudaginn 6. aprU en ekki 13. apríl.
Silfurlínan
s. 616262, síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara aUa virka daga kl. 16-18.
Mannréttindasamtök
íslendinga
Upplýsingar um mannréttindasamtök ís-
lendinga innanlands eru hjá Gulu lín-
unni, s. 626262.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu
embættisins að Strandgötu 52,
Eskifirði, þriðjudaginn 6. apríl
1993 kl. 10.00, á eftirgreindri eign:
Hamarsgata 18, e.h., Fáskrúðsfirði,
þinglýst eign Vignis Svanbergssonar,
gerðarbeiðandi Magnús M. Norðdahl
hdl.
SÝSLUMAÐUKNN Á ESKMRÐI
SÍNU
40 Ltf'r' ia ftROt4'4
VAXTALl N AN
FJ ARMÁLAÞJONUSTA
UNGLINGA
VAXTALÍNAN er fjármálaþjónusta fyrir unglinga sem
býöur meöal annars upp á fjármálanámskeiö.
BÚNAÐARBANKINN
- Traustur banki
STJfiRNUBOK
30 MÁNAOA SPARIHEIKNINGUR