Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1993, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN óverðtr. Sparisj.óbundnar 0,75-1 Allirnema isl.b. Sparireikn. 6mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Allirnemaisl.b. Sértékkareikn. 0,75-1 Allirnema isl.b. ViSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,25-6,85 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,6-6,85 Bún.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4,25-6 islandsb. ÍECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKM. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,5 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 4-4,75 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tírnabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNiR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb. óverðtr. 6-6,75 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25-1,9 Islandsb. £ 3,5-3,75 Búnaðarb. DM 5,75-6 Landsb. DK 7-8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 12,5-13,45 Búnaöarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B.-fl. 12,76-14,15 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÖTLÁN verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,35 Landsb. afurðalAn i.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,5-11 Sparisj. Dróttarvextlr 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3278 stig Lánskjaravísitalamars 3263 stig Byggingavísitala april 190,9stig Byggingavísitala mars 189,8 stig Framfærsluvísitala mars 165,4 stig Framfærsluvisitala febrúar 165,3 stig Launavísitalafebrúar 130,6 stig Launavisitala mars 130,8 stig VERDBRÉFASJÓDIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.608 6.729 Einingabréf 2 3.648 3.666 Einingabréf 3 4.317 4.397 Skammtímabréf 2,254 2,254 Kjarabréf 4,549 4,690 Markbréf 2,436 2,511 Tekjubréf 1,470 1,515 Skyndibréf 1,926 1,926 Sjóðsbréf 1 3,224 3,240 Sjóðsbréf 2 1,963 1,983 Sjóðsbréf 3 2,221 Sjóðsbréf 4 1,527 Sjóðsbréf 5 1,367 1,388 Vaxtarbréf 2,2720 Valbréf 2,1296 Sjóðsbréf 6 895 940 Sjóðsbréf 7 1171 1206 Sjóðsbréf 10 1192 Glitnisbréf islandsbréf 1,395 1,422 Fjórðungsbréf 1,147 1,164 Þingbréf 1,413 1,432 Öndvegisbréf 1,400 1,419 Sýslubréf 1,333 1,351 Reiðubréf 1,367 1,367 Launabréf 1,020 1,036 Heimsbréf 1,324 1,271 MLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi ó Veröbréfaþingi íslands: Hagst. tllboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,90 3,65 3,90 Flugleiðir 1,20 1,19 Grandi hf. 1,80 1,95 Islandsbanki hf. 1,00 1,01 1,06 Olís 1,85 1,75 1,90 Útgerðarfélag Ak. 3,45 3,20 3,58 Hlutabréfasj. VlB 0,96 0,98 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jaröboranir hf. 1,82 Hampiöjan 1,40 1,20 1,50 Hlutabréfasjóð. 1,20 1,20 1,26 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,60 2,30 2,60 Skagstrendingur hf. 3,00 3,30 Sæplast 2,95 2,95 3,10 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboösmarkaóinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóöurinn hf. 0,88 0,91 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoðun Islands 2,50 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,15 1,45 Faxamarkaðurinn hf. Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóöur Norður- 1.10 1,06 1,10 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,00 Kögun hf. 2,10 Olíufélagióhf. 5,05 4,26 4,85 Samskip hf. 1.12 0,98 Sameinaðirverktakar hf. 7,10 6,90 7,15 Slldarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 Skeljungur hf. 4,25 3,51 5,00 Softis hf. 24,00 23,00 25,00 Tollvörug.hf. 1,43 1,37 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,99 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er miðaö viö sérstakt kaup- gengi. Útlönd________________________________________________________m Færeyingar uggandi vegna frétta um nýjan einokunarrisa í sjávarútvegi: Danskt fyrirtæki vill fá útgerð Færeyinga - Den danske bank telur hagsmunum sínum best borgiö meö einu stóru fyrirtæki Jens Dalsgaaid, DV, Færeyjunu Sterkar líkur eru á aö danska versl- anakeðjan Food-Mart yfirtaki alla fiskvinnslu og útgerö í Færeyjum. Meö þessu yrði grundvallarbreyting á atvinnulífi á eyjunum og raunar fullkomnuö vandræðin sem Færey- ingar hafa ratað í á síðustu mánuð- um eftir ofveiði, ofijárfestingar og óstjórn í efnahagsmálum. Astæðan fyrir að Food-Mart er nefnt til sögunnar er að Den danske bank á hlut í fyrirtækinu en bankinn á einnig á hættu að tapa verulegum fjármunum í Færeyjum vegna lána til sjávarútvegsins í gegnum Fær- eyjabanka. Den danske bank gæti með þessu móti forðaö sér frá enn meiri áfollum vegna Færeyjaviöskipta en þegar eru orðin. Bankinn átti tii skamms tíma meirihluta í Færeyjabanka og ber ábyrgð á verulegum hiuta skuldbind- inga hans. Mikið laumuspil hefur verið í kringum hugmyndir um að setja alla útgerö og fiskvinnslu í Færeyjum undir einn hatt. Upphaflega var talað um að Færeyjagrunnurinn, fjárfest- ingarsjóður Færeyja, stæði fyrir stofnun stórfyrirtækis sem eitt ætti lífsvon í aðalatvinnuvegi eyjanna. Færeyjagrunnurinn er opinber fjárfestingarsjóður sem Danir stjórna og hefur lagt fé í sjávarútveg- Dönsk verslanakeðja er orðuð við nýtt stórfyrirtæki í færeyskum sjáv- arútvegi. inn. Síöar vildi enginn kannast við að hugmyndin hefði nokkru sinni orðið til þótt sumir landstjórnar- menn hefðu tekið henni vel. Nú er enn á ný talað um að sjóöstjórnin hvetji til þess að Food-Mart stofni fyrirtækið sem áður var talað um að yrði á vegum sjóðsins. Færeyingar eru margir óttaslegnir vegna þessara tíðinda og segja að danska verslanakeðjan muni, ef af yfirtökunni veröur, ekkert hugsa um hagsmuni eyjaskeggja og leggja nið- ur frystihús og selja skip eftir því sem henta þykir. Þar með sé gamla danska einokunarversluninn vökn- uð til lífsins á ný þótt hún verði nú ekki kennd við Danakonung. Ráði hvíslað í eyra Vaxmyndasmiðum við Grevin-safnið í París þótti við hæfi að hafa Sokka, hinn glúrna gáfukött í Hvita húsinu, á öxl Bills Clinton Bandaríkjasforseta. Clinton ræðir í dag viö Borís Jeltsín i Vancouver. Þar gætu ráð kisa komið sér vel, sérstaklega ef höfð eru í huga orð Georges Bush um aö Clinton viti ekki meira um utanrikismál en tikin Millie. Sfmamynd Reuter Bna eyðnilyf ið er alveg gagnslaust „Það eru mikil vonbrigði að finna engin merki þess að lyfið lengi líf sjúklinganna," segir eyðnisérfræð- ingurinn Richard Peto sem hefur ásamt fleirum rannsakað áhrif lyfs- ins AZT á eyðnisjúklinga. Reynist þetta rétt er eina eyðnilyf- ið, sem verið hefur á markaðnum undanfarin ár, alveg gangslaust. Nið- urstöður rannsóknar Petos eru birt- ar í nýjasta hefti breska læknablaös- ins Lancet. Framleiðendur lyfsins segja að þvi' hafi aldrei verið ætlað að lækna eyöni heldur að teíja fyrir einkenn- unum. Hlutabréf í lyfjafyrirtækinu, sem framleiðir AZT, féilu þegar fréttist af greininni í Lancet. AZT hefur ver- iö selt á háu verði og fyrirtækið var hið gróðavænlegasta. Tahð er að i Bandaríkjunum noti allt að 150 þús- und sjúklingar AZT reglulega. Reuter Ólæti í Danmörku vegna þorsks: Sjómenn beita hörðu Danskir sjómenn stóðu fyrir mikl- um ólátum í flutningahöfnum lands- ins í gær til að koma í veg fyrir að norskur fiskur færi þar um á leið á markað í Þýskalandi fyrir páskana. Þeir hóta að halda aðgerðum sínum áfram í næstu viku. Litlu munaði að stórslys yrði í Frið- rikshöfn þegar norskur flutningabíl- stjóri ók inn í þvögu sjómanna. Áttu menn fótum fjör að launa. Eftir mik- inn eltingaleik tókst Dönunum að stöðva Norðmanninn og má hann búast við ákæru fyrir háskaakstur. Ritzau Jeltsínvillhafa friðogróheima Borís Jeltsin Rússlandsfor- seti skoraði á || andstæðinga sína að hafá sig hæga meðan liann er í Vancouver að ræða við Bill Chnton um helgina. Með Jeltsín fara allir helstu ráðgjafar hans en Alexander Rútskoj varaforseti verður æðstráðandi í Moskvu á meðan. Hann hefur i seinni tíö verið svarinn andstæðingur Jeltsíns. Áhrifamenn í Banda- ríkjunum hafa látiö í Ijós ótta viö að harðlínumenn steypi Jeltsin af stóli meðan hann er fjarri NATO-heráSerba Ákveðiö er að herþotum á veg- ur Atlantshafsbandalagsins veröi beitt f Serbíu til að frarafylgja loftferðabanni Sameinuðu þjóö- anna þar. Manfred Wörner, frara- kvæmdastjóri bandalagsins, sagði í gær að samkomulag hefði oröið uram þetta meðai hervelda innan NATO. Serhar eru æva- reiðir vegna þessa. GroHarlem kvaddi Stolten- berg meðtárum Rödd Gro Harlem Brundtland, forsætísráð- herra Noregs, brast þegar hun tilkynntí brotthvarf Thorvalds Stoltenbergs utanríkisráðherra úr ríkLsstjóminni. Stoltenberg tekur nú við hlutverkisáttaseraj- ara í deilunum á Baikanskaga. Réuter og NTB Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 2. aprll seldust slls 20,644 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur.und.sl. 1,450 57,00 57,00 57,00 Blandað 0,078 25,58 10,00 55,00 Gellur 0,086 270,00 270,00 270,00 Hnlsa 0,191 15,00 15,00 15,00 Keila 0,156 25,00 25,00 25,00 Kinnar 0,072 180,00 180,00 180,00 Langa 0,380 61,00 61,00 61,00 Lúða 0,029 325,00 325,00 325,00 Rauðmagi 0,085 42,64 42,00 43,00 Skarkoli 0,027 46,00 46,00 46,00 Steinbítur 0,157 72,00 72,00 72,00 Þorskur, sl. 0,884 70,42 77,00 90,00 Þorskur, ósl. 13,173 59,16 55,00 65,00 Ufsi, ósl. 0,172 15,00 15,00 15,00 Vsa, sl. 5,219 76,00 76,00 76,00 Vsa, ósl. 0,149 60,87 50,00 86,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 2. apríl seldusi alls 131.366 lonn. Þorskur, sl. 32,036 82,74 60,00 96,00 Vsa, sl. 7,476 117,77 90,00 121,00 Ufsi, sl. 0,507 33,00 33,00 33,00 Þorskur, ósl. 61,172 64,08 50,00 74,00 Vsa, ósl. 9,961 77,80 55,00 93,00 Ufsi, ósl. 6,927 32,09 26,00 33,00 Karfi 2,399 52,60 50,00 54,00 Langa 2,096 56,35 55,00 57,00 Keila 6,851 47,34 36,00 49,00 Steinbltur 0,347 77,24 70,00 78,00 Skata 0,063 116,00 116,00 116,00 Háfur 0,832 5,00 5,00 5,00 Lúöa 0,021 622,38 610,00 630,00 Hrogn 0,575 83,04 70,00 120,00 Undirmálsýsa 0,041 10,00 10,00 10,00 Hnlsa 0,062 10,00 10,00 10,00 Fiskmarkaður Akraness 2. april sddusl Jlls 6,763 tonn Þorskur, und. 0,012 20,00 20,00 20,00 ósl. Hnísa 0,132 15,00 15,00 15,00 Þorskhrogn 0,533 152,00 152,00 162,00 Karfi 0,018 15,00 15,00 15,00 Keila 0,012 25,00 25,00 25,00 Skarkoli 0,127 57,28 40,00 80,00 Steinbítur 0,111 74,38 72,00 75,00 Steinbltur, ósl. 0,045 61,00 61,00 61,00 Þorskur, sl. 1,197 73,46 73,00 77,00 Þorskur.ósl. 3,199 60,02 50,00 62,00 Ufsi 0,077 12,00 12,00 12,00 Ufsi, ósl. 0,147 15,00 15,00 15,00 Vsa, sl. 0,069 82,00 82,00 82,00 Vsa, ósl. 0,067 65,00 65,00 65,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 2, sprll seldust «lls 86.646 tonn. Þorskur, sl. 73,714 65,82 40,00 74,00 Undirmálsþ. sl. 2,561 28,22 25,00 40,00 Vsa, sl. 3,409 109,91 27,00 116,00 Ufsi, sl. 0,393 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,158 48,00 48,00 48,00 Langa.sl. 0,013 30,00 30,00 30,00 Steinbltur, sl. 0,376 67,61 31,00 70,00 Koli.sl. - 1,238 78,00 78.00 78,00 Rauðm/Grásl. ósl. 4,608 135,00 135,00 Hrogn 4,608 135,00 135,00 135,00 Gellur 0,086 250,00 250,00 250,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.