Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1993, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.1993, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1993 71i Kvikmyndir t ; ; ...~~~? HASKÓLABIÓ SÍMI22140 Frumsýning á stórgrinmyndinni: KRAFTAVERKA- MAÐURINN STfiVT.MAHTlN DEBKA WWGEK Mo>t jHroplc brUrir tlwt miracfr* arc pricctm. Hcre'* wirnconc who'N «illing to ncttutiatc. ÍEAP Faith Jonas Nightengale (Steve Martin) er tungulipur prédikari og svika- hrappur sem svífst einskis til að hafa fé út úr auðtrúa fólki. Sýndkl.5,7,9.05 og 11.15. UPPGJÖRIÐ Sýndkl. 5,9.10 og 11.10. HOWARDS END MYNDIN HLAUT 3. ÓSKARS- VERÐLAUN m.a. Besti kvenieikari: EMMA THOMPSON. Sýnd kl.Sog 9.15. Á BANNSVÆÐI Sýndkl. 9og11.10. Stranglega bönnuö börnum innan 16ára. ELSKHUGINN Sýnd kl. 5,7 og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 ára. BÓHEMALÍF Sýnd kl. 7.30. LAUMUSPIL Sýnd kl.9. KARLAKÓRINN HEKLA Sýnd kl. 5 og 7. Fáarsýningareftir. íslenska verðlaunamyndin SVO Á JÖRÐUU SEM Á HIMNI Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 7. BARNASÝNINGAR KL.3: HAKON HAKONSEN BRÓÐIR MINN LJÓNS- HJARTA SKJALDBÖKURNAR LAUGAFtÁS Heimsfrumsýning á kvikmyndinni HÖRKUTÓL Lögreglumaður á tvo kosti, hætta í löggunni eða smygla sér inn í hættulegustu mótor- hjólaklíku Bandaríkj- anna og fletta ofan af vopna- og eiturlyfjasölu kíkunnar. Einhver magnaöasta mynd síðan Easy Rider. Handrit og leikstjórn: Larry Fergu- son sem færði okkur Beverly Hills Cop II, The Presido og Hlghlander. Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Linda Fiorentino. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TVÍFARINN DOPPELGANGER % *. 4 J m DQLBY STEREO Æsispennandi tryllir með Drew Barrymore. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. NEMO Sýnd i dag kl. 5. Sýnd sunnud. kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 350. SVALA VERÖLD Sýndkl.7,9og11. HRAKFALLA- BÁLKURINN Sýnd sunnud. kl. 3. BEETHOVEN Sýnd sunnud. kl. 3. Miðaverð kr. 200. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Páskamynd Stjörnubiós stórmyndin HETJA SÍMI 19000 Páskamyndin i ár. HONEYMOONIN VEGAS/ FERÐINTIL LASVEGAS SAAmí Dustin Hoffman, Geena Davis og Andy Garcla i vlnsælustu gaman- mynd Evrópu árið 1993. Erlendir blaðadómar: „100% skemmtun." Þýskaland „I einu orði sagtfrábær...meistara- verk!“ Frakkland „Stórkostlega leikin." Danmörk í fyrsta skipti á ævinni gerði Bemie LaPlante eitthvaö rétt. En það trúir honum bara enginn! ATH. í tengslum við frumsýn- ingu myndarinnar kemur út bók- in Hetja frá Úrvalsbókum. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. BRAGÐAREFIR m Sýnd kl. 5 og 11.15. Bönnuö börnum Innan 16 ára. DRAKÚLA Sýnd kl.9. Bönnuö börnum innan 16 ára. HEIÐURSMENN H.K. DV- ★★★ % A.I. MBL - ★*-* P.G. BYLGJAN. Sýndkl.6.40. Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust í Banda- ríkjumun. Nicolas Cage (Wlld at Heart, Ralsing Arizona), James Can (Guöfaölrinn og ótal flelri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Andi Presleys svffur yf ir myndinnl. Bono (2), Bilty Joel, Brian Ferry, John Mellencamp o.fl. flytja Pres- ley-lög i nýjum og ferskum búnlngi. Sýndkl. 5,7,9og11. ENGLASETRIÐ ★★★MBL. Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. Hvað ætlaði óvænti erfinginn að gera við ENGLASETIÖÐ? Breyta því í kvikmyndahús? Nei. Breyta því í heilsuhæli? Nei. Breyta því í hóruhús? Ja... Sýndkl. 5,9 og 11.10. NÓTTÍNEWYORK ★★★MBL. Sýnd kl. 3,5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 14 ára. CHAPLIN Sýnd kl. 5 og 9. SÓDÓMA REYKJAVÍK 6. SÝNINGARMÁNUÐUR. Sýndkl.9. Síöustu sýnlngar: TOMMIOG JENNI Meðíslenskutali. Sýndkl. 3og5. Miðaverðkr. 500. PRINSESSAN OG DURTARNIR Meðíslenskutali. Sýnd kl. 3. MIÐJARÐARHAFIÐ Vegna óteljandi áskorana höld- um við áfram að sýna þessa frá- bæru óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 7 og 11. Svidsljós Er Fred Savage kyn- ferðisglæpamaður? Fred Savage, aðalleikarinn í þátta- röðinni Bernskubrek, hefur verið kærður fyrir kynferðislega áreitni. Kærandinn er Monique Long en hún er 32 ára og vann við þáttaröðina um eins árs skeið. Monique, sem stjómendur Bemsku- breka ráku fyrir slæleg vinnubrögð, segir að Fred, sem er 16 ára, hafi í sí- fellu verið að biðja sig um að hefja ástarsamband með sér. Fred, sem leik- ur sakleysingjann Kevin Amold, er einnig sakaður um að hafa reynt að halda í höndina á Monique og að hafa heilsað foreldrum hennar kumpánlega þegar þeir komu í heimsókn í upptöku- veriö. Monique segir að síðasttalda uppákoman hafi verið sérlega pínleg Heiður Freds Savage er i hættu vegna ásakana Monique nokkurrar Long. fyrir sig enda hafi Fred látið við for- eldra sína eins og hann væri tilvon- andi tengdasonur þeirra. Fred Savage er þó ekki eini leikarinn í Bemskubrekum sem Monique segir vera kynferðisglæpamann. Jason Hervey, sem leikur Wayne, þarf vænt- anlega einnig að svara til saka fyrir að hafa áreitt fyrmefnda konu en Monique segir hann hafa beint til sín dónalegum orðum. Hvorki Fred Savage né Jason Hervey hafa tjáð sig um máhð en lögfræðingar þeirra beggja segja ásakanimar vera faránlegar. Skjólstæðingar sínir séu fyrirmyndarpiltar og það muni þeir sanna fyrir dómstólum ef nauösyn krefur. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN UÓTUR LEIKUR SlMI 11384 - SNORRABRAUT Nýja Eddle Murphy grinmyndin HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Eddie Murphy er hér kominn í frábærri grínmynd fyrir alla. Hér leikur hann svikahrapp af lifi og sál sem ákveður að gerast þing- maður og stundar þar leynimakk og lirossakaup eins og aldrei hafa sést. Eddie Murphy sem þingmaður, nú fyrst verður Öldungadeildin að vara sig! Sýnd kl. 2.45,5,7,9 og 11.05. ELSKAN, ÉG STÆKKAÐI BARNIÐ Aöalhlutverk: Rlck Moranis, Marcia Strassman, Robert Ollver og Lloyd Brldges. Sýnd kl. 3,5 og 9. ★★★★DV- ★★★★ PRESSAN - ★★★ % MBL. MYNDIN HLAUT ÓSKARSVEKÐ- LAUN FYRIR BESTA HANDRITIÐ Aöalhlutverk: Stephen Rea, Mlranda Rlchardson, Jaye Davldson og For- est Whitaker. Framleiðandi: Stephen Woolley. Lelkstjórn og handrit: Nell Jordan. Sýndkl.5,7,9 og 11.05. Bönnuö börnum innan 14 ára. UMSÁTRIÐ Sýndkl. 7og11. BAMBI Sýndkl.3. 111111111II 111II11I I 1111 I I M I I I I I I | | | | | BMfifötJEJRf. SiMI 78900 - AlFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR BESTILEIKARIÁRSINS ALPACINO “In Thf Tradition Of ‘Rain Man; ‘SCLNT OF A WO.MAN’ IS A ----------- ASMApjTVM Al Pxiao pin • mulvr i •“SŒNT OF A WOMAVIS AN amazjnc Film. “Onlv Once In a Rarf while, alonc COMES A PERFORM.ANCE TRAT WUl NOT BE ERASED FROM MEMORV. P A C l N O SCENT WOMAN Leikstjórinn Martin Brest, sem gerði „BEVERLY HILLS COP“ og „MIDNIGHT STING“, kemur hér með eina bestu og skemmti- legustu mynd ársins. „SCENT OF A WOMAN" hlaut 3 Golden Globe verðlaun á dögun- um.þ.á m.sembesta myndársins. A1 Pacino fékk Golden Globe verölaunin enda fer hann hér á kostum og hefur aldrei verið betri! Sýnd kl.5,7,9og11. Sýndisal2kl.7og11. ELSKAN, EG STÆKK- AÐI BARNIÐ Sýnd kl.3,5,7,9og11. OLÍA LORENZOS MYNDIN VAR TILNEíND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA. Sýndkl. 9.15. LÍFVÖRÐURINN Sýndkl.7. ALEINN HEIMA2- TÝNDUR í NEW YORK Sýnd kl. 2.45 og 5. miðaverö kr. 350 kl. 2.45. BAMBI Sýndkl.5. Mlðaverð kr. 400. SYSTRAGERVI Sýnd kl. 3. Mlðaverð kr. 350. 3 NINJAR Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 350. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I l'l I I I ITT IJ *n 1 1 1 1 S4G4- SÍMI 78800 - ALFABAKK* 8 - BREIÐHOLTÍ ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU UNFORGIVEN, sigurvegari ósk- arsverðlaunanna, er nú sýnd í nokkra daga í A-sal í Saga-bíói. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. (THX. Nýja Eddie Murphy grínmyndin HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR \ wmm mIí fffift__________ Sýnd kl. 2.45,5,7,9 og 11 i THX. BAMBI Sýndkl.3. Mlðaverð kr. 400.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.