Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1993, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1993
33
Ferðir
Samvinnuferðir-Landsýn:
Sólarstaðir og sæluhús
Strandlíf á grísku eynni Korfu.
Á fimmtán ára afmæli sínu býður
ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-
Landsýn upp á nýjan áfangastað,
Orlando í Flórída, og er flogið þang-
að í beinu leiguflugi. Orlandosvæð-
ið hefur um árabil verið einn vin-
sælasti ferðamannastaður heims
vegna allrar afþreyingarinnar sem
þar er boöið upp á fyrir fiölskyldu-
fólk.
Fyrstan skemmtigarðanna má
nefna Disney World þar sem gefst
tækifæri til að hitta Mikka mús,
Andrés önd og aðrar teiknimynda-
hetjur. í Epcot-garðinum eru fortíð,
nútíð og framtíð gerð skil í dæmum
um byggingarlist, menningu og
hstir frá öllum heimshomum. Uni-
versal Studios kvikmyndaverið
margfræga er á staönum og í Or-
lando er einnig einn stærsti dýra-
og vatnagarður heims.
Samvinnuferðir-Landsýn bjóða
upp á gistingu í Orange Lake sem
er raðhúsahverfi með allri mögu-
legri þjónustu. Meðfram húsunum
hggur 27 holu golfvöhur og 16
tennisvellir eru á staðnum. Akstur
frá Orange Lake th Disney World
tekur um 15 mínútur.
Gönguferðir
um írland
í júní og fram í ágúst bjóða Sam-
vinnuferðir-Landsýn upp á ferðir
til írlands. Margs konar gistimögu-
leikar eru í boði, glæsihótel í borg-
um, gistiheimih, sveitagisting,
heimagisting á bændabýlum og
Ijaldstæði fyrir þá sem það vhja.
Nýbreytni er sex daga gönguferðir
um fógur hémð. Gengnir eru frá
15 th 25 kílómetrar á dag og er far-
angur fluttur á mihi áfangastaða
sem era ýmist krár, hth hótel, hei-
magisting eða bændagisting.
Madeira úti fyrir norð-vestur
strönd Afríku er nýr áfangastaður
Samvinnuferða-Landsýnar. Gríska
eyjan Korfu í Miöjarðarhafinu er
einn áfangastaða ferðaskrifstof-
unnar eins og í fyrra. Skipulagðar
ferðir era th Benidorm fram í sept-
ember og einnig th Mahorca.
Sæluhús
skammtfráParís
Sæluhús í Kempervennen í Hol-
landi og í „Frankaskógi“ í Frakk-
landi era í boði í sumar hjá Sam-
vinnuferðum-Landsýn. Frá
Frankaskógi er um tveggja klukku-
stunda akstur í skemmtigarðinn
Euro Disney. Rúmlega klukku-
stundar akstur er th Parísar og th
baðstrandar á vesturströnd Frakk-
lands er um tveggja stimda akstur.
Ferðaskrifstofan er einnig með
einkaumboð fyrir alla aðra sælu-
húsagarða í eigu Center Parks í
Hohandi, Belgíu, Frakklandi og
Englandi.
Samvinnuferðir-Landsýn bjóða
upp á fimm golfferðir í sumar, th
Flórída, Skotlands og Bretlands.
Rútuferðir verða á vegum Sam-
vinnuferða-Landsýnar í sumar og
haust, um Mið-Evrópu, Bandaríkin
og Ítalíu.
í thefni afmæhsins skipuleggja
Samvinnuferðir-Landsýn sérstak-
ar ferðir th Parísar, Washington,
New York og Dublinar.
Sigling um Karíbahaf og ferðir á
framandi slóðir, th Mexíkó, Kína,
Tælands, Malasíu og Indlands eru
einnig meðal þess sem Samvinnu-
ferðir-Landsýn bjóða upp á.
Á eigin bíl til Evrópu meö Norrænu er einstakur og ódýr
ferðamáti. Verö er breytilegt, meöal annars eftir tíma sumars,
fjölda í bíl, aöbúnaði um borö og afsláttarkjörum. Þeir sem eru
yngri en 15 ára fá farið á hálfvirði og yngri en 3 ára frítt!
Hafðu samband og við setjum saman fiagstœtt verð
á bíltúr fyrir þig og fjölskylduna um Evrópu í
sumar. Nýja bæklinginn fœrðu kjá flestum
ferðaskrifstofum.
NORRÆNA
FERÐASKRIFSTOFAN
Smyril Line. Laugavegi 3. Reykjavík. Sími 91-626362
AUSTFAR HF.
Seyðisfirði. Sími 97-21111
1 Höfn 468
Esbjerg 732
(um Seyöisfjörð)
Þií ert frjáls ferða þinna á eigiit bíl.
Ferðin hefst heima á hlaði og
þú getur tekið allt með sem á þarf að halda, grillið, hústjaldið eða
húsvagninn. Engar áhyggjur af yfirvigt, hvorki heiman né heim.
Þrjár ferðir í einni: - ferð innanlands - sigling
- ekið um Evrópu
Þið njótið ferðarinnar frá upphafi til enda og komið endurnærð
heim úr fríinu. Norræna er nýlegt og vel búið skip þar sem allt er
til staðar sem sigling hefur upp á að bjóða. Afslöppun og hvíld
eða glaumur og gleði. Veislumatur eða skyndibitar. Fríhöfn,
sóldekk og kvöldvökur. Tveir áhyggjulausir sólarhringar á
siglingu gefa ykkur tækifæri á að Ijúka við ferðaáætlunina
og njóta þess að vera í fríi.
>
CÖ
>.
0)
OC
o
>
V)
CÖ
o
E
T3
O)
c
d)
CÖ
O)
CD
>