Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1993, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1993 5 Fréttir a e C3 Ráðherra semur um breytingar á Raímagnsveitum ríkisins: Höfuðstöðvar Rarik Macintosh Centris 610 fari til Akureyrar - gengur þvert á vilja nefndar um flutning ríkisstofnana, segir Hrafnkell A. Jónsson Apple-umboðið Skipholti 21, sími: (91) 624800 Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég fagna þessu samkomulagi mjög og sem gamall bæjarstjórnar- maður veit ég að ef af þessu verður þá verður það stórkostlegur happa- vinningur fyrir Akureyri að fá þessa stofnun til bæjarins," segir Ingóifur Árnason, rafmagnsveitustjóri á Ak- ureyri. Samkomulag um að vinna aö flutningi höfuðstöðva Rafmagns- veitna ríkisins til Akureyrar hefur verið tmdirritað og nefnd, sem skip- uð hefur verið til að vinna að mál- inu, á að ljúka störfum í haust. í samkomulaginu, sem undirritað var af Jóni Sigurðssyni iðnaðarráð- herra og forsvarsmönnum Akur- eyrarbæjar, segir m.a. að iðnaðar- ráðuneytið og Akureyrarbær láti fara fram könnun á stofnun hlutafé- lags sem yfirtaki eignir og skuidir Rafmagnsveitna ríkisins, Rafveitu Akureyrar og hlut Akureyrarbæjar í Landsvirkjun. Aðilar eru sammála um aö höfuðstöðvar félagsins verði á Akureyri. Nefnd, sem undirbúi til- lögur um stofnun félagsins, skili at sér fyrir 15. október. vík út á land. „Þar starfa m.a. máls- metandi menn sem ég veit ekki ann- að en hafi allgóð sambönd inn í bæj- arstjórn Akureyrar og það kemur mér mjög á óvart ef þetta er komið í gang. Það kemur mér líka á óvart að rík- isstjómin skuli standa að'þessu því ef ríkisstjómin er að vinna að málum sem ganga þvert á störf nefndarinnar þá er enginn tilgangur að merin séu að eyöa peningum og tíma í þetta nefndarstarf." Nefndin hætti störfum Hefur komið upp sú hugmynd að höfuðstöðvar RARIK yrðu fluttar til Austurlands? „Ég veit ekki annað en aö í nefnd- inni sé samkomulag um að gera til- lögu um það, það var a.m.k. fyrir hendi síðast þegar ég vissi. Nefndin hefur unnið mikið starf og mótað sér skoðanir, en það er tilgangslaust að halda starfi nefndarinnar áfram ef unnið er þvert á vilja hennar. Ég sé ekki annað en það sé sjálfgert að þessi nefnd hætti störfum," sagði Hrafnkell. NBA-VIKA • NBA-VIKA • NBA-VIKA NBA-VIKA • NBA-VIKA • NBA-VIKA • NBA-VIKA • NBA-VIKA • NBA-VIKA Macintosh Centris 650 Nú er tækifærið að eignast öfluga Macintosh- tölvu, Centris 610 eða Centris 650 • 14 sinnum hraðvirkari en Macintosh Classic • Innbyggt tengi fyrir alla Apple-skjái • 80 - 500 Mb harðdiskur • Rými fyrir innbyggt geisladrif eða SyQuest- skiptidrif o.m.fl. Verð frá aðeins l48.4l49_ánvsk. Leitið tilboða í stærri kaup! Jón Sigurósson iðnaðarráðherra hefur gert samkomulag um að höfuðstöðv- ar Rafmagnsveitna ríkisins fari til Akureyrar. DV-myndir JAK/EJ Kemur mjög á óvart Hrafnkell A. Jónsson á Eskifirði, en „Mér þykir þú segja mér fréttir og hann á sæti í nefnd sem gera á tillög- þetta kemur mér mjög á óvart,“ segir ur um flutning stofnana frá Reykja- KÓPAVOGI • SÍMI 4 44 44 Pétur Guðmundsson verður með skiptimarkað laugardaginn 5. júní í Hafnarfirði kl. 14:00-15:00 og á Hringbraut kl. 16:00-17:00. Mætið með safrtið og skiptfð við Pétur! HAFNARFIRÐI • SÍMI 65 25 25 REYKJAVÍK • SÍMI 62 92 92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.