Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1993, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1993, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1993 15 Þar er veiði sem vanin er Nú hefur Hafrannsóknastofnun sent frá sér sinn árlega boðskap. Eins og venjulega hljóðar hann upp á samdrátt í þorskveiðum, að við- lagðri eyðingu stofnsins, og eins og venjulega fyllumst við andakt yfir hinni allt sjáandi visku og setjum okkur í steúingar til að herða sult- arólina enn meira. Uppbygging stofnsins I 88 ár hafa verið haldnar skrár yfir afla á íslandsmiðum. Meðan útlendingar veiddu hér við land var eflaust erfitt um vik að ná til alls afla og koma honum á bækur, en eigi að síður höfum við tölur til að miða við frá þeim árum. Á tvenn- um stríðstímum minnkaði veiðin verulega og það tók um það bil jafn mörg ár eftir stríð og stríðin höfðu staðið að ná veiðinni upp í sama magn og verið hafði áður en hildar- leikurinn skall á. Eftir að veiðin hafði jafnað sig hélst jafnan góð veiði allt þangað til misvitrir menn drógu úr sókninni af annarlegum ástæðum. Dregið var úr sókn 1939 vegna þess að ný heimsstyijöld var skollin á og 1974 vegna þess að haf- in var stjóm á þorskveiðum, „til þess að byggja upp stofninn" á vís- indalegan hátt. Þegar fiskveiði- stjórnunin brast á 1974, hafði þorskaflinn verið aö jafnaði um 400 þúsund tonn á ári í aldarfjórðung. Síðan hefur hann verið að minnka og nú er veiðiráðgjöfin komin nið- ur í 150 þúsund tonn á ári. KjaUaiinn Sigurjón Vaidimarsson sjálfstætt starfandi blaðamaður Hér hafa verið rakin þijú stærstu dæmin í íslenskri fiskveiðisögu um hvað gerist þegar hætt er að veiða úr fiskstofnum það sem þeir gefa af sér. Fyrri tíma menn á íslandi höfðu veitt þessum viðbrögðum náttúnmnar athygh og formuðu hugsun sína á einfaldan og snjallan hátt: Þar er veiði sem vanin er. Þeir hlustuðu á náttúruna sem er sífellt að tala til okkar. Við nútíma- menn kjósum frekar að hlusta á menn með pappír uppá vitið og þekkinguna. Hmn og endurvöxtur stofna í Barentshafi er sem opin bók um náttúmöflin í hafinu. Ef við leik- menn þomm að lesa hana, án af- skipta hafrómanna, verðum við fróðari um margt og hæfari th að gera eigin spár, rétt eins og athug- uhr menn spá í veðrið af því sem náttúran hefur kennt þeim. Rangar fullyrðingar um veiðiþol Það hggur ekki í augum uppi hvers vegna við eigum að trúa Hafró í blindni. Þeir segja: „Við byggðum upp síldarstofninn." Við spyijum: „Er það sannaö?“ Hins vegar er sitthvað sem segir okkur að taka ráðum þeirra með fyrir- vara. Þeir hafa oft leitt okkur á vihigötur með spám og jafnvel fuh- yrðingum um veiðiþol stofna sem síðar reyndust rangar. Þeir hafa lengi haldiö fram að hrygningar- stofn verði að vera af ákveðinni stærð til þess að gefa af sér æski- lega nýliðun, en hafa samt fyrir löngu viðurkennt að það er ágiskun sem ekki styðst við nein vísindi. Geta þeir sagt okkur hvaðan stóra ufsagangan kom, sem fyllti nokkra togara á sólarhring og hvarf svo meðan veiðin var enn í fuhum gangi, og hvert hún fór? Margar spumingar vöknuðu þegar þeir góðu menn upplýstu að þeir hefðu lengi vitað um rækjuna á „gráa svæðinu", áður en Færeyingar fóru að moka henni upp. Hvers vegna leyndu þeir íslenska rækjuveiði- menn þeirri þekkingu? Valda þar einhveijar annarlegar hvatir sem hugsanlega hafa einnig áhrif á veiðiráðgjöfina í heild? Siguijón Valdimarsson „Hrun og endurvöxtur stofna 1 Bar- entshafi er sem opin bók um náttúru- öflin í hafinu. Ef við leikmenn þorum að lesa hana, án afskipta hafrómanna, verðum við fróðari um margt og hæf- ari til að gera eigin spár.“ „í 88 ár hafa verið haldnar skrár um afla á íslandsmiðum" segir í texta greinarhöfundar. Þetta reddast allt Fyrir nokkrum árum var það viðkvæði manna þegar ráðist var út í margháttuð áform að vonlaust væri að reyna að skipuleggja eða gera áætlanir. Þannig væru til að mynda fiárhagsáætlanir alger óþarfi. Þær stæðust hvort sem er aldrei. Þetta skipti reyndar engu máli því að löng reynsla hefði þegar sýnt að „þetta reddaðist allt að lok- um“. Um langt árabil var þessum rugl- uðu hugmyndum haldið við af öh- um fiöldanum. Og sem ávaht þá voru þeir örfáu sem dirfðust að hreyfa efasemdum um þessa hug- mynd eða töldu sig vita betur jafn- óðum kveðnir niður sem einhver kjánalegur minnihlutahópur með afbrigðhegar skoðanir. Nú vita flestir hvað var rétt og hvað var rugl. Óöabruðhð og fyrir- hyggjusnauð ævintýramennskan hefur leitt til fiöldagjaldþrota fyrir- tækja og einstaklinga. Viðhorf sem spilla Hugmyndin um að hlutimir reddist af sjálfu sér er hér tekin sem eitt dæmi um mikinn fiölda spihtra og ruglaðra viðhorfa í at- vinnulífi og mannlífi almennt. Við- KjaUarinn Jón Erlendsson yfirverkfræðingur Upplýsingaþjónustu Háskólans nokkru sinni að leiða til sérstakra úrbóta á þeim sem slíkum. Virka sem eitur sem eyðileggur hehsu og líf án þess þó að nokkur geri sér fyllhega grein fyrir orsök og afleið- ingu. Fá því ótrufluð að vinna ómældan skaða. Augljós rakaleys- an eða langvarandi dómur reynsl- unnar dugar ekki nærri þvi ahtaf th að hrekja delluna. Lákja má spihtum viðhorfum við gaha í vél sem sakir gahans spýtir úr sér ónýtum afuröum. Hver heh- vita maður getur séð aö htið gagn er í að eyða miklu púðri í að skoða og gera við ónýtar afurðimar sam- anborið við það að gera við biíáða véhna sem ryður þeim úr sér. Sam- bærilegur hlutur er mönnum loks prðinn ljós á sviði gæðastjómunar. í gæðasfiómun beina menn aö- „Líkja má spilltum viðhorfum við galla í vél sem sakir gallans spýtir úr sér ónýtum afurðum.“ horfa sem áratugum saman draga gerðum th úrbóta einkum að fram- úr eða sphla árangri án þess leiösluferlunum en draga úr að sama skapi gæðaeftirhti með end- anlegum afurðum. Komast þannig hjá því að mestu að framleiða gah- aða vöm. Vart þarf nema gripsvit th að skhja augljós rökin í þessu máh. Samt tók þessi áherslubreyt- ing í gæðamálum áratugi. Lífseigt rugl Það er sérkennheg tilfinning sem fylgir því að verða vitni að lífseiglu spihtra viðhorfa. Ein meginskýr- ingin á þessu fyrirbæri er að mínu mati sú að mönnum hættir th að beina um of athygli og atorku að svoköhuðum „hagnýtum og af- mörkuðum viðfangsefnum". Sam- kvæmt þessu verklagi eða „vinn- usth“ forðast menn að taka á grundvaharorsökum. Eru þess í stað iðnir við að fóndra við misjafn- lega léttvægar afleiðingar þeirra. Plástra svöðusár í stað þess aö sauma þau saman. Ná því aldrei neinum verulegum árangri. Þetta verklag kynna menn síðan sem „raunsætt" og „hagnýtt". Rétt- ara væri oftlega aö tala um „uppg- jöf ‘ eða „skaölegt metnaöarleysi". Jón Erlendsson Einkavæðing Þjóðleikhússins „Éghefætíð verið unn- andi leiklistar og reglulega sótt sýningar hjá Þjóðleik- húsinu. Leik- húsið á aht gott skihð. Það er hins Guðlaugur Þór veear alvee Þórðarson, lormað- ljóstaðkyrr- urSUS. staða og stöðnun á hla við hvers kyns menningarstarfseml Því verða menn að vera opnir fyrir nýjum hugmyndum og breyting- um, ekki síður í Þjóðleikhúsinu en annars staöar. Einkavæðing er ekkert töfraorö í þvi sambandi en gæti engu að síður komið aö einhverjum notum. Markmið Þjóðleikhússins hlýt- ur að vera að gefa sem flestum skapandi hstamönnum tækifæri. Að mínu mati er það ekki sjálfgef- iö að rfldð sé heppilegasö aðilinn th að reka leikhúsiö. Hagkvæm- ari leiðir eru þekktar og sjálfsagt færar. Og það getur ekki verið markmið í sjálfu sér aö leikarar þar séu ríkisstarfsmenn. Aðalatriðið er að það er ekki sjálfgefiö að núverandi rekstrar- form Þjóöleikhússins henti leik- listinni né þeim sem vhja njóta hennar. Að mínu áhti kemur það fylhlega th áhta að leyfa fijálsum leikhópum að sjá um sýningar f Þjóðleikhúsinu. Ríkið gæti hins vegar séð um rekstur hússins og aðstöðuna þar. Þessari hugmynd ættu menn ekki að hafna að óyfir- veguðu ráði Hún gæti í senn eflt leikhstina í landinu og reynst hagkvæm.“ mm atm ■■ ■ ■' ■ i tyoimorK án vegvísa „Ég veit ekki hvernig fiármálaráð- herra ætlar að einkavæða Þjóðleikliús íslendinga. Mér skhst að hann ímyndi sér að leik, Víöar Eggertsson, hópar at- leikhússt|óri á Akur- vinnutnanna ®yri- i lehdist geti orðið þar verktakar. Ég hef enga trú á að svo geti orö ið þvi það kóstar þessa leikhópa jafn mikið að fullbúa leikrit th sýningar og þaö hefur kostaö Þjóðleikhúsiö; munurinn er ein- göngu sá aö leikararnir hafa gert sýningar af vanefnum i sjálfboða- vinnu og hópamir skammlifir. Það er öllum menningarþjóðum í Evrópu kappsmál aö hlúa að þjóðleikhúsum sínum; þar grein- ir á mihi siðaðra manna og vilh- manna. Þjóðleikhúsið er flagg- skip íslenskrar leiklistar. Við það miða aðrir sig, jafnt atvinnuleik- hópar og áhugaleikarar. Það er lún nauðsynlega fyrirmynd. Ef hún hverfur þá stöndum við eftir í listrænni eyðimörk án vegvísa. Þetta er svipuð hugmynd og ef sjávarútvegsráðherra ætlaði aö biðja Félag íslenskra dorgara aö fylla skipsrúm stærstu togar- anna, sigla norður á hjara verald- ar og höggva þar vök í fsinn th að dorga upp í þorskkvótann. Annars er það urahugsunarvert hvemig sfiómmálamenn hafa umgengist Þjóðleikhúsið. Stofii- un þess var mikhvægur og tákn- rænn áfangi í huga aldamótakyn- slóðarinnar í sjálfstæðisbarátt- unni. Nú er það aumt bakhús nýrrar bilageymslu.“ -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.