Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1993, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1993 íþróttir BH vígðirí Hafnarfirði Badmintonfélag Hal'naríjarðar vígir nýja tennisvelli á Vifilsstað- atúni á laugardaginn. KluKkan 14 leika unglingar þar listir sínar og almenningi gefst kostur á að leika tennis undir leiðsögn. Kiukkan 16 mun síðan bæjar- stjóri Hafnarfjarðar vígja vellina og síðan hefst keppni bæjar- stjómarmanna við stjómarmenn BH. Opið mótí Grafarholtinu Opna Olís-Texaco golfmótiö fer fram á Grafarholtsvelii um næstu helgi. læikið er í karla- og kvennaflokki án forgjafar, þar sem um er að ræða stígamót til vals á landsliði og í opnum for- gjafarflokki. Leiknar verða 36 holur á tveimur dögum. Verðlaun verða veitt fyrir þijú efstu sætin í hverjum flokki og fyrir að vera næst holu á 2. braut vallarins. Ræst verður út frá klukkan 8. Skráning fer fram i Golfverslun Sigurðar Péturssonar í síma 682215. Skráningu í stigamótiö lýkur í kvöld klukkan 20 en í for- gjafarflokkinn á morgun klukkan 16. Mðtokrossmót viðSandskeið Fyrsta Íslandsmeistarakeppní sumarsins í mótokrossi verður haldin á sunnudaginn kemur, 6. júní. Keppnin verður háð á svæði vélíþróttaklúbbsins við Sand- skeið, ekið upp Bláijallaaflegaar- ann. Keppnin hefst klukkan 14 og eru aUir bestu bestu ökumenn landsins skráðir til keppni. Einn- ig verður keppt í skellinöðru- flokki. -)KS Þríþraut íReykjahlíð Árleg þríþrautarkeppni íþróttafélagsins Eilífs fer fram á laugardaginn við sundlaugina i Reykjahiíð og hefst klukkan 10. Keppt verður í tveimur vega- lengdum. Annars vegar 750 metra sund, 20 km hjólreiöar og 5 km hlaup og hins vegar 400 metra sund, 10 km hjólreiðar og 2,5 km hlaup. Aldursflokkaskipting er þannig: 16 ára og yngri, 17-39 ára og 40 ára og eldri. í boði er ódýr svefnpokagisting í herbegjum með rúmi og dýnu, aðgangur að eldhúsi og setustofu og kostar nóttin 1000 krónur. Nánari upp- lýsingar eru hjá Birki í síma 96-44188 Og Áslaugi í 96-44189. -GH Akraneshlaupið umnæstuhelgi Akraneshlaupið fer fram á Akranesi laugardaginn 12. júní og hefst við Akratorg klukkan 12. Vegalengdir eru þrjár. 3,5 km lít- ill hringur i bænum þar sem eng- in aldursflokkaskipting er. 10 km stór hringur í bænum og þar er keppt í þremur flokkum, 14 ára og yngri, 15-39 ára og 40 ára og eldri. Loks verður keppt í hálf- maraþoni sem er 21 km. Þar keppa 15-39 ára og 40 ára og eldri. Skránig í hlaupið er hjá ferða- málafulltrúa á Akranesi. i Reykjavík, Hafnarfirði, Akureyri og Keflavík á skrifstofu Sam- vinnuferða-Landsýnar og í íþróttaraiðstöðinni í Borgarnesi. Skráningu lýkur 10. júní. Nánari upplýsingar eru hjá ferðamála- fulltrúa á Akranesi í síma 93-13327. -GH Meiðsli herja á leikmenn KR-inga: Ragnar úr leik? - talið að hásin hafi slitnað á æfingu í gær Ragnar Margeirsson úr KR meidd- ingum í vetur. Hann var fluttur á ist alvarlega á æfingu liðsins í gær- sjúkrahús þar sem hann gekkst und- kvöldi en við fyrstu skoðun var talið ir nánari lækniskoðun. að hásin hefði slitnað. Efþetta reyn- Lúðvík Georgsson, formaður ist rétt verður Ragnar ekki með KR- knattspyrnudeildar KR, sagði í sam- Ragnar Margeirsson var að skríða upp úr meiðslum þegar hann slasaði sig illa á æfingu i gær og nú er óttast að hann geti ekki leikið með KR í sumar. í mörgu að snúast hjá HSÍ: Þorgils formaður landsliðsnefndar Ný stjóm Handknattleikssam- bands íslands vinnur nú að skipan nefnda og eru landsliðsnefndir karla og kvenna fullskipaðar. í landsliðs- nefnd karla eru: Þorgils Óttar Mathi- esen, sem er formaður, Davíð B. Sig- urðsson, Guðmundur Ingvarsson, Pálmi Matthíasson og Stefán Carls- son. í landsliðsnefd kvenna em: Ólaf- ía Rafnsdóttir, sem er formaður, Ásta Kristjánsdóttir, Ásta Óskarsdóttir, Guðmundur Bragason og Sólveig Magnúsdóttir. Framundan eru mörg verkefni í sumar hjá A-landshði kvenna og unglingalandsliðum. A-landsliðið kvenna leikur gegn Portúgal í Oporto 13. júní í Evrópukeppni landshða og tekur þátt á 5 landa móti í Portúgal 16.-20. júni. 17 ára hð stúlkna tekur þátt í Freja Cup í Danmörku 12.-17. júh. Æfingar 21 árs liðsins hefjast á sunnudag Æfingar 21 árs liðs pilta heíjast á sunnudag undir stjórn Þorbergs Að- alsteinssonar landsliðsþjálfara. Æft verður að jafnaði tvisvar á dag fram í september þegar tekið veröur þátt í heimsmeistarakeppninni í Egypta- landi. Auk þess verður tekið þátt í móti í Portúgal 1.-5. júh, leikið tví- vegis gegn Svíum og hðið tekur þátt í Nordic Open í byrjun ágústmánað- ar. -GH 4. deildin 1 knattspymu: Vopnf irðingar í stuði Þrír leikir fóru fram í 4. deild karla á íslandsmótinu í knattspyrnu. í C- riðh sigraði SM lið Þryms, 4-0. Don- ald Kelly, Siguróh Kristjánsson, Helgi Eyþórsson og Baldvin Hall- grímsson geröu mörk SM. í D-riðli tapaði Huginn á heima- velh fyrir Einherja, 1-6. Sigurður Víðisson þjálfari, gerði mark Seyð- firðinga, en þjálfari Einherja, Ólafur Ólafsson, skoraði 2 mörk og þeir Hahgrímur Guðmundsson, Örvar Sigurðsson, Bjöm Sigurbjömsson og Helgi Þórðarson eitt hver. Á Homafirði tapaði Sindri fyrir KBS, 0-4. Andre Raes, þjálfari KBS, ólafur Ólafsson geröi 2 mörk. skoraði 3 mörk og Helgi Ingason eitt. -HK/MJ/GH tah við DV í gærkvöldi það slæmt mál ef Ragnar léki ekki meira með KR-ifigum í sumar. Ragnar var að stíga upp úr meiðslum og hefði hann varið tilbúinn í slaginn eftir tvo til þrjá leiki. Ef í ljós kemur að Ragnar hafi shtið hásin er alveg ljóst að hann verður frá í minnst þrjá mánuði. Þetta er ekki nein óskastaða en auk Ragnars eiga fleiri leikmenn í meiðslum," sagði Lúðvík Georgsson viðDV. Óskar ekki með gegn Víkingum Óskar Þorvaldsson meiddist í 21-árs leiknum gegn Rússum á þriðjudags- kvöld og taldi Lúðvík ömggt að hann myndi ekki leika gegn Víkingi á sunnudagskvöldið kemur. Tómas Ingi Tómasson á einnig í smámeiðsl- um en verður líklega með í næsta leik að sögn Lúðvíks. „Þaö ekkert annað fyrir okkar að gera en að bíta á jaxlinn," sagði Lúð- vík Georgsson. .jgg Athyglisvert körtubolta- námskeið Körfuknattleiksþjálf- arar ætla að ieggja land undir fót í sumar og bæta við þekkingu sina. Athyglisvert þjálfaranám- skeið er í Þýskalandi í sumar í tenglsum við úrslitin i Evrópu- keppni landsliða. Meðal fyrirlesara á námskeið- inu verða Chuk Daly, þjálfari New Jersey Nets. Einnig verður þjálfari þýsku meistaranna Bay- er Leverkusen meðalfyrirlesara. Þess má og geta að annað nám- skeíð með þekktum fyrirlesurum verður á Spáni í júlí. -BL/JKS Frjálsar: Heimsmethafinn varðí2.sæti aFlestir af bestu spjót- köstumm heímsins í dag komu saman á spjótkastmóti í Lahti í Finnlandi í gærkvöldi. Seppo Raty, Finnlandi, sigraði og kast- aðí spjótinu 85,66 metra sem er með lengstu köstunum á þessu ári. Annar varð sjálfur heims- methaflnn. Jan Zelezny ffá tékk- neska lýðveldinu, en hann kast- aði 82,70 metra. Þriði varð Juha Laukkanen, Finnlandi, með 81,94 metra. Spjótkastarar vora einnig á ferðinni í Borás í Svíþjóð ogþar sigraöi Dag Vennlund meö 80,44 metra kast. Patrik Boden kastaði 78,90 metra og Peter Borglund varðiþriðjimeð 77,32 metra. -JKS Powellsegist ætlayfir 9metrana Heimsmethafinn í langstökki, Bandaríkjamaðurinn Mike Pow- eh, er staðráöinn í að slá heims- met sitt í sumar. í gær keppti hann á móti á Spáni og sigraöi með því að stökkva 8,50 metra sem er það lengsta sem hann hef- ur stokkið á árinu. Það er þó nokkuð frá heimsmetinu en á heimsmeistaramótinu i Tokyo mældist stökk hans 8,95 metrar. „Ég ætla mér yflr 9 metrana í sumar og eigum við ekki að segja bara 9,14 metra?“ sagði Powell við blaðamenn eftir mótiö á Spáni. -GH Dan Majerle, bakvörðurinn skotvissi hjá F manni Seattle, í leiknum í nótt. Majerle áli mátti sætta sig við ósigur ásamt félögum sin Seattk sjöum - vann öruggan sigur á Sjöunda leikinn þarf til hjá Phoenix og Seattle í úrshtum vesturdeildar banda- rísku NBA-dehdarinnar í körfuknattleik eftir sigur Seattle í sjötta leik liðanna í nótt, 118-102, í Seattle. Liðin standa nú jöfn, 3-3, og mætast í síðasta sinn í Phoen- ix aðra nótt. Seattle náði undirtökunum í öðrum leik- hluta, skoraði þá 30 stig gegn 13 og var 61-50 yfir í hálfleik. Phoenix náöi að minnka muninn í 75-70 en þá jók Seattle forskotið í ellefu stig á ný og var ekki í vandræðum eftir það. Ricky Pierce skoraði 27 stig fyrir Se- attle, Shawn Kemp skoraði 22 og tók 15 fráköst og Sam Perkins skoraði 16. Hjá Phoenix var Kevin Johnson hæstur með 22 stig, Oliver Mhler skoraði 14 en Charles Körfukní KR-ingar leit KR-ingar, með Lazlo Nemeth sem þjálfí í Rússlandi þessa dagana. Tveir leikmenr bæjarhðinu. Annar þeirra mun vera háva í stöðu framheija. Samkvæmt heimildun þennan ffamheija th liðs við félagið. Telja má nú fihlvíst að Davíð Grissom,: síðasta vetur, gangi á ný th hðs við KR. G ríkisborgararétt á síðastliðnum vetri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.