Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1993, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 1993 Stormviðvörun Jóna Valgerður Kristjánsdóttir. Fiskveiði- stjómunin er fúsk „Fiskveiðistjórnunin er fúsk og þar ráða stundarhagsmunir ein- stakra maxma eða útgerða en þjóðhagslegir hagsmunir eru fyr- ir borð bomir," segir kvenna- listakonan Jóna Valgerður Kristjánsdóttir sem telur að dæmin sýni það að það leysi ekki vanda okkar vegna minnkandi þorskveiði að færa sífellt niður það aflamagn sem veiöa má. Aldreier friður! „Ég er búinn að stunda sjó í um 30 ár og þetta er búið að vera mitt lifibrauð. Ég er alinn upp á þessu kjöti ásamt fuglakjöti. Ég Stormviðvörun: Búist er við stormi á Vestfjarðamiðum, vesturdjúpi og Veðriðídag norðurdjúpi. Á höfuðborgarsvæðinu verður austankaldi en litils háttar rigning öðm hverju en skúrir þegar kemur fram á daginn. Hæg norðaustanátt og léttir heldur til í kvöld og nótt. Hiti 9-13 stig í dag en 7-9 stig í nótt. Fram eftir morgni verður allhvöss austanátt um norðanvert landið en annars austan eða suðaustan kaldi. Víða verður dálítil rigning, einkum þó um austanvert landið. Síðdegis verða skúrir sunnaniands en fer að létta til norðanlands. I kvöld og nótt snýst vindur svo til norðaustlægrar áttar sem víðast verður fremur hæg nema ef til vill á Vestfjörðum. Þá létt- ir til suðvestanlands en um austan- vert landið og á annesjum norðan- lands má búast við skúmm. Veður er hlýnandi í biii en kólnar lítið eitt í nótt. Veðriö kl. 6 í morgun: Akureyrí rigning 7 Egilsstaðir skýjað 8 Galtarviti rigning 5 Keíla víkurílugvöllur rign/súld 8 Kirkjubæjarklaustur rigning 8 Raufarhöfn rigning 4 Reykjavik úrkoma 9 Vestmannaeyjar - rigning 7 Bergen léttskýjaö 10 Helsinki skýjað 8 Kaupmannahöfn léttskýjaö 14 Ósló léttskýjað 11 Stokkhólmur léttskýjað 11 Þórshöfh rigning 8 Amsterdam skýjað 13 Barcelona þokumóða 17 Berlín léttskýjað 13 Chicago skýjað 9 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt skýjað 16 Glasgow alskýjað 13 Hamborg léttskýjað 13 London skýjað 12 Lúxemborg léttskýjað 13 Malaga lieiðskírt 16 Mailorca þokumóða 19 Montreal skýjaö 10 NewYork alskýjað 18 Orlando heiðskirt 23 París þokumóða 15 Róm hálfskýjað 17 Valencia þokumóða 16 Vín skúr 16 veit ekki hvað menn era að gera veður út af þessu núna,“ segir Þorvaldur Baldursson, kaupmað- ur á Akureyri, en Hvalavinafélag íslands hefur lagt fram kæru á hendur honum fyrir að veiða hrefnu og selja hrefnukjöt í versl- un sinni. Umrnæli dagsins Alltaf verið að spara! „Sverrir Hermannsson er fæddur og uppalinn í Ögurnesi, í næsta nágrenni við Ögur. Ég býst við að húsið hafi verið selt bank- anum að hans fmmkvæði, án þess að ég viti neitt um það. Ég geri ráð fyrir að hann hafi haft taugar til hússins af því að hann er uppalinn þarna í nágrenninu," segir Smári Haraldsson, bæjar- stjóri á ísafirði, en Landsbankinn hefur keypt gamalt tveggja hæða timburhús í Ögri við Isafjarðar- djúp fyrir rúmar ellefu milljónir króna. Hugmyndasnauðir íslendingar! „Liðið var heppið að skora. Leikmennimir em sterkir, en leikkerfið var einhæft og frum- stætt - langar sendingar fram í þeirri von aö menn næðu að skalla og skapa hættu. Það vom engar breytingar, ekkert hug- myndaflug," segir Serguei Kirja- kov sem skoraði jöfmmarmark Rússa gegn íslendingum á Laug- ardalsveliinum sl. miðvikudags- kvöld. Smáauglýsingar Bls. Bts. 27 .... 30 Atvinnuhúsnöcéi 30 Ljðsmyndun:„.:..,„....27 Barnagæsla 30 Lyftarar 27 Bátar..H ...zr,3i ðskaakuynt 26 Bílaleiga 27 Ræstingar 30 Bflaróekast 27 Sund.Lilar 32 ...28,32 Bilaþjónustð,..., zt Suntarbúataðir 27,32 Bókhald 30 Dulspeki 31 Teppaþjðnusta 27 Dýrahold . 27 Tilbygginga 31 Eínkamál 30 Til sðtu 26j31 Fastsisnir .«„...27 TÖIvur ,27 Vagrtar-kerrur....J7,31 Fyrir ungböm „. 26 Varahlutir : 27 Fyrirveiðímenn 27 Veisluþjónusta 31 Fyrinaski 27 Garöyrkja .l-;...30 Vélar. verkfœri 31 Hestamennska. 27 Viðgerðir 27 Hjól 27 Vinnuvútar 27 Hljóðfaeri... 26 Vörubílar 27,31 Hreingemingar. -«...30 Vmislegt 3032 Húaavjðgarðir.. 31 Húsgögn 27 Ókukennsla.„ ...30 Guðrún Jónsdóttir, skrifstofustjóri Vinnuskólans: „Þaö hefur verið í nógu að snú- ast hjá okkur að undanfomu enda liggur töluverð skipulagning að baki svona starfsemi. í ár verða þetta tæplega 2300 unglingar sem starfa hjá okkur en Vinnuskólan- um er uppálagt að taka i vinnu alla krakka sem eru fæddir l978og 1979 og voru í 8. og 9,bekk i vetur,“ seg- Maöur dagsins ir Guðrún Jónsdóttir, skrifstofu- sfjóri Vinnuskólans í Reykjavík. „Unglingum sem hingað leita eft- ir vinnu hefur fjölgað töluvert og í ár er aukning um 300-400 manns frá því í fyrra Skýringin á þessu held ég að sé fyrst og fremst atvinnu- leysið í landinu en mörg störf sem krakkarnir hafa getað sótt í, eíns og t.d. að starfa sem „pokadýr" í verslunum, standa ekki lengur til boða,“ segir Guðrún sem nú starfar á skrifstofu Vinnuskólans sjöunda árið í röð. Helsta verkefni krakkanna í sumar veröur að fegra og snyrta umhverfið eins og jafnan áður. „Við emm með hópa starfandi við alla skóla og íþróttaveUi í borginni og eins nánast á öllum öðrum opn- um svæðum. Einnig sendum við hópa til starfa í Heiðmörk og á Nesjavöllum." Auk þessara verkefha tekur Vinnuskólinn að sér að hirða um garða hjá ellilífeyrisþegum sem ekki em færir um það sjálfir en Guðrún segir aö mikið sé hringt og spurt um þessa þjónustu. Skrif- stofustjórinn, sem les námsbæk- umar sínar í Háskólanum á vet- urna, segist hafa mjög gaman af því að vinna með unglingunum og það sé ávallt líf og og fjör á skrifstof- unni. Þegar tækifæri gefst til frí- stunda er það hinsvegar líkams- ræktin, jeppferöir og að ganga í flottum fötum frá Studio MFG sem Guðrún Jónsdóttir. á hug hennar allan. Myndgátan Baktala Eyl»OR--*- Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. í kvöld em fjórir leikir á dag- skrá í 2. deild karla og sömuleiðis fjórir í 3. deild. Þrír ieikir eru skráðir í 4. deiidinni og þá eru fyrirhugaðir fimm leikir í bikar- Íþróttiríkvöld keppni 3. flokks. Kvenfólkíð tek- ur sér hinsvegar algjörlega frí í kvöld frá boltasparki 2. deild karla: Sfjaman-Grindavík kl. 20.00 BI-KA kl. 20.00 Tindastóll-Leiftur kl. 20.00 ÍR-Þróttur N. kl. 20.00 Skák Þessi skákþraut leynir á sér. Hvitur á leik og verkefnið er að máta í 3. leik. Höfundur er J. Möller, samið 1918: Lesandinn hefur eflaust verið fljótur að fmna út að eftir hróksleiki eftir 8. reitaröð, eins og t.d. 1. Hb8, kæmi 1. - Bg8 og áfram 2. a8 = D Ba2 og ekki reyn- ist unnt að máta í leiknum; eða 2. Hxg8 Ka2 og sama saga og fyrr. Lausnarleikurinn er 1. Hg8! Bxg8 2. a8=D Ba2 3. Dh8mát. Hrókurinn fómar sér til þess að rýma til fyrir drottning- unni. Jón L. Árnason Bridge Evrópumótið í bridge, sem jafnframt er undankeppni fyrir heimsmeistaramótið, verður haldið um miðjan júní. Fjórar efstu þjóðimar í Evrópukeppninni öðlast rétt tÚ þátttöku í úrslitum á HM og þar verður Island vonandi í baráttunni. Ekki er að efa að Svíar verða ofarlega í Evr- ópukeppninni því að þeir hafa jafnan verið í fremstu röð Evrópuþjóða. Þeir hafa á að skipa mjög reyndum spilurum. Einn þeirra er Anders Morath sem hefur mikla keppnisreynslu en hann sat í norð- ursætinu í þessu spili á HM árið 1977 í leik Svia gegn Bandaríkjamönnum. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og allir á hættu: ♦ ÁK8 ♦ Á9 ♦ 102 + ÁD10742 * 1063 V KG1074 ♦ 86 + 985 ♦ G974 V D53 ♦ ÁKD953 + -- Austur Suður Vesfitr Norður Pass 1+ Pass 1 G ' Pass 24 Pass 3+ Pass 34 Pass 44 Pass 64 p/h Kerfi Svíanna var Gulrótarlaufið (Carrot club) og eitt grand var gervisögn og krafa. Þeir runnu síðan í slemmuna á einfaldan hátt. Útspil vesturs var hjarta sem sagn- hafi hleypti heim á drottningu, tók næst á hjartaás, trompaði lauf og trompaði þriðja þjartað með tígultíu. Enn var lauf trompað og trompin tekin af andstæðing- unum. Spaði á ás og laufás tekinn og þegar báðir fylgdu lit var hægt að fría litinn með spaðakóng sem innkomu. Þannig stóð sagnhafi 7 tígla en samning- urinn var þijú grönd á hinu borðinu. Svíar græddu því 12 impa á spilinu. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.