Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993 . 9 Útlönd sinnar á Korsíku farnir í sumarfrí Helstu samtök sinna á frönsku Miöjaröarhafs- ejdunni Korsíku lýstu því yfir í gær aö þeir ætluöu að gera hlé á árásum sínum yfir sumarmánuð- ina. Hettuklæddir byssumenn sögðu fróttamönnum sem voru boöaðir á leynilegan fréttafund að með þessu væri ekki verið að gera frönsku stjóminni til geðs heldur koma til móts við óskir korsísks ahnennings. Skæruliðai’ hafa hvað eftir ann- öðrum byggingum sem Frakkar uppi á fastalandinu eiga. Breskurráð- Michael Mat- es, ráðherra ír- landsmála í bresku rikis- stjóminni, sagði af sór embætti í gær vegna lengsla sinna við kaup- sýslumanninn Asil Nadir sem er á flótta undan breskri réttvísi. Mikil blaðaskrif hafa verið um tengsl ráðherrans við Nadir, einkum um forláta úr sem hann þáði að gjöf. Mates er þriðji ráð- herrann í stjóm M^jors sem hef- ur þurft aö segja af sér á undan- fóraum 14 mánuðum. Nadir sagði í viðtali við breska sjónvarpsstöð í gær að æðstu ráðamenn íhaldsflokksins hefðu farið fram á að hann gæfi fé í Rússneska þingið skipaði Rusl- an Khasbúlatov þingforseta að taka ekki frekari þátt I störfum stjóralagaþings Jeltsíns Rúss- landsforseta fyrr en forsetinn hefði rekið tvo háttsetta embætt- ismenn. íhaldsmenn á þinginu gripu til þessara ráða tveimur dögum áð- ur en stjómlagaþingið átti að koma saman. Jeltsín bindur von- ir víð að þá verði smiðshöggið reklð á nýja stjórnarskrá lands- Þingmenn hvöttu Jeltsín til að reka Vladímír Shumeiko aðstoð- arforsætisráðherra og Mikhail Poltoranín blaðafulltrúa vegna rannsóknar á spillingarmáli. Mennirnir tveir leiða tvo af íimm vinnuhópum setn mynda stjóm- lagaþingJeltsíns. Kouter FRIÐARHLAUP '93 26.-27.júní Yfir 80 iönd taka þótt í Friðarhiaupi '93, stærsta boðhlaupi sögunnar. Áætiað er að um hálf milljón manna í öllum heimsálfunum sjö leggi að baki 80.000 Idlómetra vegalengd í þágu friðar. Á íslandi verður hlaupið 26. og 27. júní næstkomandi. Laugardaginn 26. júní verður lagt af stað frá Hafnarfirði ( Thorsplan) kl.11.30 og Mosfellsbæ ( íþróttamiðstöðin Varmá) kl. 12.00 og hlaupið niður að Hljómskálagarðinum í Reykjavík. Friðarhlaupið kemur til Garðabæjar ( Flataskóli) kl. 12.00 og Kópavogs ( Rútstún) kl. 12.45. Á öllum þessum stöðum verða athafnir og að þeim loknum hlaupa bæjarstjórar með friðarkyndilinn. í Hljómskálagarðinn verður síðan komið kl. 14.00 og þá verður upphafsathöfn í Reykjavík. Að henni lokinni hefst 24 tíma hlaup umhverfis Reykjavíkurtjörn sem lýkur kl.15.00 á sunnudag með lokaathöfn. Allir eru velkomnir í hlaupiö hvar oq hvenær sem er. LATUM FRIÐ VERÐA VERULEIKA ÞÚ ÁTT FYRSTA SKREFIÐ Eftirtalin fyrirtæki styrkja Friðarhlaupið: BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA HF NÝHERJI HF OFFSETFJÖLRITUN HF SAMÚTGÁFAN KORPUS HF SKELJUNGUR HF STEINDÓRSPRENT GUTENBERG HF VISA-ÍSLAND ÞÁTTTAKA í HLAUPINU ER ÓKEYPIS. NÁNARI UPPLÝSINGAR í SÍMA 62 66 34 ið „LINUSKAUTAR I LAUGARDAL“ Línuskautakeppni verður á skautasvellinu I Laugardal á morgun, laugardag, kl. 13.30. KEPPNISGREINAR: ÞRAUTABRAUT: HRAÐAKEPPNI: STREETHOKKÍ: Útsláttarkeppni, tveir og tveir 100 m brautarkeppni. Fimm í hverju liði, 4 úti og einn keppa í braut með keilum, pöll- Keppt um besta tímann. i marki. Timi 2x10 mín. Hvert um og fleiri þrautum. lið má hafa einn varamann. Sá sem vinnur kemst áfram. Hjálmur, úlnliðs-, olnboga- og hnéhlífar eru skilyrði. • Keppnisflokkar: 0-9, 10-12, 13-15, og 16 ára +. • Verðlaun veitt fyrir allar greinar. • Eitt þátttökugjald, kr. 300, og þú getur keppt í öllu. • Skráning á staðnum. • Línuskauta- og hlífaleiga á svellinu fyrir þá sem vilja. LEIKBÆR SKAUTAFÉLAG REYKJAVÍKUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.