Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast
3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri vjku greiðast
7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
632700
Frjálst,óháð dagblao
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993.
Spenna í opnum flokki
Mikil spenna ríkir í opnum flokki
á Evrópumótinu í bridge og baráttan
er hörö um þau íjögur sæti sem gefa
rétt til þátttöku á HM í ágúst. Pólveij-
ar og Danir hafa góöa stöðu þegar 4
umferðir eru eför af 31, en ísland,
Noregur, Frakkland og Holland berj-
ast hatrammlega um næstu tvö sæt-
in. Staðan er nú þannig að Pólland
er með 527,5 stig, Danmörk 500, ís-
land 486, Noregur 484, Frakkland 479
og Holland 477.
Landsliðið í opna flokknum tapaði
10-20 í fyrri leik gærdagsins fyrir
Pólverjum en fékk síðan 18 stig fyrir
yfirsetu. í dag eru spilaðir þrír leik-
ir, fyrst leikur gegn Tékklandi, síðan
Belgíu og svo gegn Noregi sem getur
ráðið úrshtum um hvor þjóðin kemst
áfram.
Landslið íslands í kvennaflokki á
frekar htla möguleika á að verða
meðal flögurra efstu þjóða, það
vermir nú 9. sæti með 301 stig, 28
stigum á eftir 4. sæti. í gær gerði hð-
ið jafntefh, 15-15, við Grikki og vann
nauman sigur, 16-14, gegn Finnlandi.
í síðustu tveimur umferðum kvenna-
flokks eru leikir gegn Mónakó og San
Marínó. ÍS
Svartur dagur yngri spilaranna
Þrír kassar, sem innihalda 240 kg af skotfærum, fundust i olíuhöfninni í
Helguvík í gær. Liklegt er að skotfærin séu komin frá Varnarliðinu og hafi
verið varpað i höfnina. Á meðan annað er ekki Ijóst verður málið í höndum
sýslumanns i Keflavík og tekur hann ákvörðun um framhald þess í dag.
Kafari fór ofan í höfnina í Helguvík og fann kassana og telur hann fleiri
slíka vera að finna þarna. Samkvæmt heimildum DV eru skotin ekki með
öliu hættulaus og ættu þeir sem hafa einhver skot í sinni vörslu að koma
þeim til yfirvalda. DV-mynd Ægir Már
íslensku landshðin á Norður-
landamóti yngri spila hafa heldur
gefið eftir í síðustu umferð. Landshð
skipað spilurum á aldrinum 20-25
ára átti slæman dag í leikjum gær-
dagsins, í fyrri leiknum kom 10-20
tap gegn Norðmönnum og síðan
stórtap, 3-25, gegn Finnum. ísland
vermir nú 5. sæti með 82 stig, aðeins
hð Færeyja hefur skorað færri stig.
Lið Danmerkur er í 1. sæti með 131
stig.
Landshð skipað spilurum undir 20
ára aldri stendur sig betur, er í 3.
sæti af 5. í gær tapaði hðið naumlega
gegn Svíum, 14-16, en vann síðan
góðan sigur, 21-9, gegn Finnum.
Norðurlandamótinu lýkur á morg-
un, laugardag. -IS
Mjög hvasst var í Vestmannaeyj-
um í nótt og þurfti lögregla og björg-
unarsveit að aðstoða tjaldbúa í Heij-
ólfsdal að hemja tjöld sín. Mörg tjöld
rifnuðu í veðurhamnum. Þátttak-
endur í Pohamótinu gista í bænum
og spha inni í dag.
-pp
Veðrið á morgun:
Víða kaldi
Suðaustlæg átt og víða kaldi.
Skúrir sunnanlands og vestan en
dálítil rigning norðan til frameft-
ir morgni. Hiti verður á bhinu
6-15 stig, hlýjast noröanlands.
Veðrið í dag er á bls. 36
I.WDSSAMBAND
ÍSI . RAFVKRKTAKA
TVOFALDUR1. vmningur
LOKI
Þær eru skrítnar djúpsprengj-
urnarhjá Kananum!
Báturstrandaði
Selma HF 130, ehefu tonna bátur,
strandaði í innsighngunni í Grinda-
víkurhöfn í nótt. Báturinn náðist á
flot hálftíma seinna og urðu
skemmdir á kih og skrúfu hans.
Hvöss sunnanátt var þegar óhappið
varð og telur skipstjórinn, sem var
einn í bátnum, sig hafa farið of hægt
í innsighnguna og rekið of vestarlega
írennunniinníhöfnina. -pp
íslenskir aðalverktakar:
Kaupa Eldeyjarbaða
fyrir170milfj.
„íslenskir aðalverktakar hafa gert
thboð í togarann Eldeyjarboða GK í
eigu Eldeyjar hf. Það kemur í ljós á
hádegi í dag hvort tilboðinu verður
tekið,“ segir Ragnar Hahdórsson,
stjómarformaður íslenskra aðal-
verktaka. Thboðið hljóðar upp á 170
mhljónir króna. Samkvæmt heimhd-
um DV kaupir Stakksvík hf. Eldeyj-
ar- Hjalta GK og mun útgerðarfyrir-
tækiðrekabæðiskipin. -GHS
Fjórir menn innan við tvltugt
viðurkenndu við yflrheyrslur hjá
Rannsóknarlögreglu ríkisins hm-
brot í nokkur fyrirtæki, meðal aim-
ars í bílaleiguna Gullfoss, og að
hafa stohð þaöan útvarpsbhtækj-
um. Bhtækin og annaö þýfi seldu
þeir i rússneskan togai’a sem lá við
bryggju í Njarðvíkurhöfn og fengu
þeir greitt fýrir með áfengi. Fengur
úr nokkmm hmbrotanna kom í
leitirnar eftir yfirheyrslur en sklp-
ið var farið úr höfh þegar játning
maimanna lá fyrir.
„Það er tahð að talsvert af þýfi
sé selt í rússnesk flskiskip. Ég veit
náttúrlega ekki Qölda slikra th-
vika. Það eru fleiri aðilar en við
sem rannsaka svona mál en mér
er sagt það af lögreglumönnum að
margs konar þýfi sé selt í rússnesk
skip fyrir áfengi. Þaö eru reyndar
engin takmörk fyrir þvlhvað þess-
ir menn kaupa. Það þurfa ekki
endhega að vera stolnir murúr,“
segir Helgi Daníelsson, yfirlög-
regluþjómi hjá Rannsóknarlög-
reglu ríkisins, og bætir við að það
séu náttúrlega ekki allir rússneskir
sjómenn í þessu.
Gissur Guðmundsson, rannsókn-
arlögreglutnaðuri Haftmrfirði, tek-
ur i sama streng og Helgi og segir
að á þeim bænum hafi menn engar
sannanir en þeir vifi af því að ung-
menni í innbrotum selji rassnesk-
um togarasjómönnum þýfi úr inn-
brotum og fyrir þetta sé greitt meö
áfengi og tóbaki. Meðal þess sem
sjómennimir kaupi séu hljóm-
flutningstæki, myndbandstæki,
reiöhjól og margt annað sero stohð
sé í innbrotum.
Nýlega fundu færeyskir tollverð-
ir eftir ítarlega leit 78 flöskur af
vodka og 35.200 sigarettur í rúss--
neskum togara. Varningsins var
ekki getið á þar til gerðum skýrsl-
um og var gerður upptækur. Éng-
inn gaf sig fraro sem eigandi varn-
ingsins og var útgerðarfélagið látiö:
greiöa sekt að upphæð 900 þúsund
króntu-. Samtals hafa tæreyskir
tohverðir fundið 472 flöskur af
áfcngi í seinustu fimm leitum um
borð í rússneskum fiskiskipum.
Samkvæmt heimildum DV hafa
munir, sem erfitt er að trúa að
rússneskir sjómenn geti keypt á
sínum launum, fundist í rússnesk- :
um fiskiskipum eftir ítarlega ieit
tollvarða hér á landi. Þá hefur
áfengi verið gert upptækt í skipun-
mn og einnig á kajanum þar sem
þau liggja viö festar. Tohverðir
hafa leitað um borð í skipum á leið
úr höfn að þýfi úr innbrotum en
hingað til hafi leit sem þessi engan
árangur borið. Verið getur að varn-
ingurinn sé kominn á leynistaöi því
ekki sé gerð jafnítarieg leit þegar
skip haldi úr höfn og þegar það
komi i höfii.
Femt á slysa-
deild
Fernt var flutt á slysadeild þar af
eitt barn í fjögurra bíla árekstri við
Rauðavatn i gærkvöldi.
Slysið varð þannig að vörubifreið, á
leið til Reykjavíkur, ók aftan á jeppa
sem kastaðist á fólksbíl sem kastað-
ist á jeppa. Ökumaður og barn úr
fyrsta bílnum og ökumaður og far-
þegi úr öðrum bílnum voru flutt á
slysadeild en fengu að fara heim
að lokinni læknisskoðun. Reyndist
tvennt hafa tognað á hálsi.
Vörubifreiöin sem olli óhappinu fór
yfir á rangan vegarhelming eftir
óhappið og endaði utan vegar og
telst mildi að engin umferð var á
leið úr Reykjavík þegar slysið varð.
Vörubifreiðin átti að fara i aukaskoð-
un í mai en því var ekki sinnt og
verður hún færð í Bifreiðaskoðun í
dag þar sem hún verður hemlapróf-
uð. -pp DV-mynd Sveinn
Vinnuslys á sjó
Geirfugl GK-66 kom th hafnar í
Grindavík í morgun með slasaðan
—sjómann og var hann fluttur með
sjúkrabfl á Borgarspítala.
Maðurinn er alvarlega slasaður en
þóekkiílífshættu. -PP