Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1993, Blaðsíða 18
26
FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Sumartilboð á málningu. Inni- og
útimálning. V. frá kr. 473 1. Viðar-
vöm, 2,5 1. V. kr. 1.323. Þakmálning.
V. kr. 498 1. Umhverfísvæn þýsk há-
gæða málning. Wilckens umboðið,
Fiskislóð 92, s. 91-625815. Blöndum
alla liti kaupanda aó kostnaðarlausu.
Bílskúrshurðaopnarar - glerjunarefni.
Sjálfv. opnarar, gúmmílistar 3x9,5x10,
koparskrúfur 4x30, 4x40. Gluggalamir
m/vinklum og glerlistar 19x28 mm.
Gluggar og hurðir,
Skemmuvegi 18, blá gata, s. 91-641980.
Ódýr, notuð húsgögn: Hillusamstæður,
sófasett, ísskápar, fataskápar, sjón-
vörp, videotæki, rúm og margt, margt
fl. Opið kl. 9-19 virka daga og laugd.
10-16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna-
miðlun, Smiðjuvegi 6C, sími 670960.
4ra manna hjólhýsi, þarfhast smá lag-
færingar, verð 150 þ., Trabant ’88, ek.
28 þ., nýtt Northwestem kvengolfsett,
kerra og poki, kr. 35 þ., rauður Hokus
Pokus stóll, kr. 1.500. S. 91-667104.
Garðsláttuvélar. Til sölu lftið notaðar
• 1 stk. Flymo GT2-5 bensínvél,
50,5 cm sláttubreidd, kr. 12.000.
• 1 stk. Flymo XE rafmagnsvél, 28 cm
sláttubreidd, kr. 8.000. Sími 91-43933.
Ofsatilboð. 16" pitsa m/3 áleggteg. + 2
1 af kóki á 1145, 18" m/3 áleggsteg. +
2 1 af kóki á 1240. Fríar heims. Op.
v.d. 16-23.30 og helgar 13-1. Pizzastað-
urinn, Seljabraut 54, s. 870202.
Reiðhjól til sölu. Eitt drengjahjól með
dempara að framan og tvö kvenreið-
hjól, annað 5 gíra með hrútastýri en
hitt 12 gíra fjallahjól. Upplýsingar í
síma 91-611329 eftir kl. 18.
Til sölu sætur furuhornsófl, kr. 17.000,
stækkanlegt hvítt eldhúsborð, kr.
6.000, og há Niklas hilla, sv/hv, kr.
7.000. Á sama stað óskast ódýrar
geymsluhillur. Sími 91-33136 e.kl. 18.
• Verðu gluggana þina vatnsgangi.
Vatnsbrettin frá Marmaraiðjunni em
vatnsvarin, viðhaldsfrí og endingar-
góð. Óbr. verð. Stgrafsl. Einnig á sól-
bekkjum og borðplötum. S. 91-629955.
Weider þrekhjól, 2ja ára, 2 ódýrir hæg-
indastólar og Mobira Cityman farsími
ásamt tengingu við bíl. Ýmis skipti
koma til greina, s.s. hljómflutnings-
tæki, videotökuvél og tölva. S. 627762.
• Bílskúrsopnarar Lift-boy frá USA.
m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp-
setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro.
RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Eldsmiðjan, opið til kl. 1 í nótt.
Við bjóðum þér 16" pitsu, kr. 950, 3
teg. áleggs, frí heimsending. Eldsmiðj-
an, Breiðholti, sími 91-670028.
Emmaljunga tviburakerruvagn, grár að
lit, til sölu. Lítið notaður.
Upplýsingar í síma 91-77872, e.kl. 14,
næstu daga.
Fimm til sex manna tjald með himni
og fortjaldi til sölu. Tveggja ára gam-
alt, frá Seglagerðinni Ægi. Upplýsing-
ar í síma 91-672970.
Hillusamstæða og ritsöfn. Hvit hillu-
samstæða til sölu, einnig ritsöfn Jóns
Trausta og Þórbergs Þórðarsonar.
Simi 91-76023 e.kl. 19._____________
Phiico þurrkari, þrykkiborð, áhöld og
efni til silkiprentunar, Hokus Pokus
bamastóll, sjónvarpsloftnet og fleira.
Upplýsingar í síma 91-641026.
Pitsudagur i dag. 9" pitsa 400 kr., 12"
pitsa á 700, 16" á 900 kr., 18" á 1250,
3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending.
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626939.
Góð Rafha veltipanna á fæti til sölu,
verð 60.000. Upplýsingar í síma 91-
678008 á daginn.
38 mJ skúr til sölu til flutnings, verð
tilboð. Upplýsingar í síma 92-13527.
Rúllugardinur. Komið með gömlu kefl-
in. Rimlatjöld, gardinubrautir fyrir
ameríska uppsetningu. Gluggakappar
sf., Reyðarkvísl 12, sími 671086.
Sjóskíða- og seglbrettagallar.
Typhoon Winter Wave, kr. 17.901.
Typhoon þurrbúningar, kr. 29.900.
Gullborg hf., s. 92-46656 og 985-34438.
Skoda 120 ’85, sk. ’94, til sölu, lítur
ágætlega út, einnig glerbastborð, til-
valið í sumarbústaðinn, og bamarúm.
Uppl. í síma 91-18406.
Vegna flutninga er búslóð til sölu. Með-
al annars ísskápur, tvö borðstofuborð,
sjónvarp og ýmislegt fleira. Upplýs-
ingar í síma 91-71188.
Ódýr myndavél til sölu, Exakta HS10,
með tveimur linsum, 70-210 mm og
35-70 mm, taska fylgir. Uppl. í síma
91-29368.
Frimerki til sölu. Seljast ódýrt ef samið
er strax. Upplýsingar í síma 91-689448
eftir kl. 16.
“^
■ Oskast keypt
Videotæki - þvottavél. Óska eftir ódým
videótæki og ódýrri þvottavél í góðu
lagi. Upplýsingar í síma 91-684767 eft-
ir kl. 18, Jóna.
Bráðvantar lítinn isskáp og þvottavél,
helst gefins eða mjög ódýrt. Er við
síma 91-625358 í kvöld eftir kl. 19.
Við kaupum gömul húsgögn og smá-
hluti frá ca 1850-1950. Tökum á móti
vörum í verslun okkar á laugardögum
milli kl. 13 og 16 eða komum og gemm
verðtilboð. Antikverslunin Kreppan,
Hverfisgötu 64, sími 91-628210.
Er ekki einhver sem á, og er hættur að
leika sér með, Master of the Universe-
leikföng og Playmo-dót. Óskast á góðu
verði. Upplýsingar í síma 96-71407.
Passap 6000 prjónavél óskast keypt.’
Vil einnig kaupa bækur, íslenskar og
erlendar, gamla muni og gömul eld-
húsáhöld. Uppl. í síma 91-627762.
Óska eftir Coleman fellihýsi, stað-
greiðsla í boði. Uppl. í síma 92-13949.
■ Fatnaður
Mikið úrval af fatnaði á alla.
Yfirstærðir. Nýkomið: leðurgöngu-
skór og bakpokar, margar gerðir.
Heildsöluverð. Póstkröfuþjónusta.
EL, heildsölumarkaður, Smiðsbúð 1,
Garðabæ, sími 91-656010.
Opið frá 9-18, laugardaga 10-16.
Það er ódýrt að versla hjá okkur!
Leggjum áherslu á hversdagsfatnað á
alla fjölskylduna á verði sem allir
ættu að ráða við. Strætið, fataverslun,
Hafnarstræti 16, sími 91-11750.
Þjónustuauglýsingar
Pallaleiga Ola & Gulla
Eldshöfða 18, sími 91-671213,985-25576, fax 91-674681
Pípulagnir - Stífluþjónusta
Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum.
Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL.
Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulþjónusta.
Stillum ltifakerfi. DANFOSSÞJÓNUSTA.
HTJ
Kreditkortaþjónusta CE)
641183 - 985-29230
HaUgrímur T. Jónasson pípulagningam.
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg
I innkeyrslum, görðum o.fl.
Utvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vmnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VELALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 623070, 985-21129 og 985-21804.
Gröfuþjóijusta
H j o 11 ct
SMÁAUGLÝSINGASfMINN
, FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
— talandi dæmi um þjónustu
OG IÐNAÐARHURÐIR
□1 As
SLi GLOFAXIHF.
ARMULA 42 SIMI: 3 42 36
CRAWFORD
20 ÁR Á ÍSLANDI
BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR
20% AFMÆLISAFSLÁTTUR
HURÐABORG
SKÚTUVOGI 10C, S. 678250-678251
STEYPUSÖGUN
^VEGGSÖGUN - GÓLFSÓGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÓGUn]
KJARNABORUN - MÚRBROT
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
Vs. 91-674751, hs. 683751
bílasími 985-34014 /j
STEINSTE YPUSÖG U N
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
fr [jmn
S.. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
* STEYPUSOGUIN ★
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
f u »\ ★ KJARNABORUIN ★
%
Borum aliar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI hf. • S 45505
Bílasfmi: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
STEYPUSOGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJONUSTA.
- Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
f—- ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
Geymið augtýslnguna.
JON JONSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Síml 626645 og 985-31733
RORAMYNDIR hf
til að skoða og staðsetja
skemmdir í nolræsum.
Reglulegt eftirlit eykur öryggi og
minnkar viðhaldskostnað
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
® 68 88 06® 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Adalsteinsson.
sími 43879.
Bílasíml 985-27760.
Skólphreinsun.
*1 Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr wc. voskum. baðkerum og mðurfollum
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menní
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577