Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1993, Side 9
FÖSTUDAGUR 13. ÁGUST 1993 9 DV Útlönd Tékkneskir ferðamenn skorniráhálsá Tveir ungir tékkneskir ferða- menn, sem lögðust til svefns á torgi einu í París, fundust skornir á háls í svefhpokum sínum í gær- morgun. Talsmaður lögreglunnar sagði að það hefði verið torgvörðurinn sem fann ferðamennina, mann og konu á þrítugsaldri. Búið var að róta í eigum fólks- ins og stela úr þeim. Haveiforseti kaupirsérvillu „Þessar um kaupv eru mjög um auk ■ sagði tals ur Vaclav: vel Tékkl; forseta kaup hai glæsivillu í Prag, höfuðborgland- ins. Sagt er að Havel hafl greitt jafnvirði 100 milljóna íslenskra króan tyrir villuna. Það þykir mönnum mikið, sérstaklega þeg- ar haft er í huga að landsmenn eru hvattir til að herða sultaról- inaá erfiðum tímum. Talsmaður forsetans vildi ekki gefa upp hvaö húsið hefði kostað í raun og veru. Kúgaðiféútúr prestinumföður » Almenningur í Bandaríkjunum gefur forsetanum einkunn: Clinton með C- Bill Clinton Bandaríkjaforseti er nærri því að fá falleinkunn meðal almenmngs í landinu í nýrri skoð- anakönnun um framgöngu hans fyrsta hálfa árið í embætti. Og hann er á niðurleið því fyrir seirmi árs- fjórðunginn, sem hann hefur stjóm- að, telur fólk aö hann eigi skilið lág- markseinkunmna C-. Verri einkunn hefur forseti ekki fengið. Skoðanakönnumn var gerð fyrir dagblaðið USA Today og sjónvarps- stöðma CNN. Svipaðar kannanir hafa verið gerðar allt frá því Eisen- Frammistaða forsetanna Álit Bandaríkjamanna á verkum forseta sinna fyrstu tvo ársfjórðungana í embætti. Forseti Ár 1. ársfj. 2. ársfj. Eisenhower 1953 A- 4 Kennedy 1961 A A+ Johnson 1963/64 A+ A+ Nixon 1969 B B Ford 1974 B- C- Carter 1977 A- B+ Reagan 1981 B B Bush 1989 B- B+ Clinton 1993 C+ C- Cliff Vancura, USA TODAY hower varð forseti árið 1953 og naut hann þá þegar mikils álits. Síðari forsetar hafa þótt standa sig lakar, nema helst Johnson. Gerald Ford var aldrei í miklum metum enda var hann ekki kjörinn í embætti. Hann og Clinton eru næst botninum. Þessi niðurstaða er áhyggjuefni fyrir Clinton. Svo virðist sem farsæl lausn hans á deilunni við þingið um fjárlögin hafi ekki hrifið almenning. Fjárlögin eru þó talin mesti sigur hans í embætti. Móðþrýsting Franski læknar halda þvi fram aö hægt séað lesa úr fingrafórum manna hvort þeir hafi háan blóð- þrýsting eða ekki. Rannsókn hefúr leitt í Ijós að þeir sem hafa hringlaga mynstur á fingnmum eru að jafnaði með hærri blóöþrýsting en aörir. Þá vísar fingralengd einnig á háan blóðþrýsting. Læknamir segja að nota megi niðurstöðuna við skyndipróf á blóðþrýstingi. Einnig megi sjá á nýfæddum börnum hvort þau veröi síöar með of háan blóðþrýsting. Reuter Fógetinn býður til veislu Þriggja rétta kvöldverður kr. 2.200,- • • Reyktar lundabringur á salati Grillsteiktar grísahryggsneiðar með franskri sinnepssósu Súkkulaðifrauð með appelsínulíkjör Lifandi tónlist öll kvöld Verið velkomin Veitingahúsið Fógetinn Aðalstræti 10 • sími 16323 smum Rebecca Teacher, 18 ára gömul stúlka frá Wales, hefur viöur- kennt að hafa kúgað fé út úr fóð- ur sínum sem um árabil hefur veríð leiötogi sértrúarsafnaðar í Norður-Wales. Rebecca hótaði fóður sínum að segja opinberlega frá því hvemig hann misnotaði böm í söfhuðin- um kynferðislega ef hann greiddi henni ekki ákveðna fjárhæð. Við yfirheyslur hjá lögreglunni bar hún að faðir hennar hefði leit- að á börnin, barið þau og látið þau berja hvert annað. Lögreglan ætlar aö kanna ásakanimar á hendur presti nánar. Ferðamenn rændirogbarðir í Dublin írski þingmaðurinn Gay Mitc- hell hefur krafist þess að stjóm- völd geri eítthvað til að koma í veg fyrir afbrot gegn ferðamönn- um í Dublin og víðar á írlandi. Segir þingmaðurinn að árásir á ferðamenn geti haft alvarlegar afieiðingar fyrir ferðaþjónustu og valdið landsmönnum þungum búsifium. Fyrir skömmu var munkur barinn illa í miðborg Dublin þeg- ar hann reyndi að koma konu frá Sviss til hjálpar. Ræningjar höfðu ráöist á hana og stoliö af henni myndavél. Díönupriitsessu ýttlil hliðar Könnun í Bretlandi hefur leitt í ijós að smátt og smátt er verið að ýta Díönu prins- essu út úr sviösljósunum. Sagt er að ráð- gjafar drottningar fái henni sífellt færri verkefni. Samdrátturinn nemur um 25% frá því Díana og Karl prins skildu að borði og sæng. Konungleg frumsýning JURASSIC PARK í London sýnd á glænýjum, tölvustýrðum vídeóvegg Háskólabíós - hinum eina sinnar tegundar hér á landi Vídeóveggurinn er tölvustýröur þar sem hægt , ,j >: i Á vídeóveggnum eru sýnd nýjustu sýnishorn er aö sjá eina stóra mynd á veggnum eða úr væntan|egum myncjum Háskólabíós ásamt á einstökum hlutum hans, allt eftir því hvernig i-«-»>*.-• ýmsu er viðkemur kvikmyndum. skjárinn er forritaður. HASKOLABIO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.