Alþýðublaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 2
Þjóölagasöngvararnir Lyn og Graham McCarthy, sem munu < skemmta gestum Þjóðleikhússkjallarans. Þjóðlagasöngvarar frá Ástralíu skemmta hér Hingaö til lands eru komnir ástralskir þjóðlagasöngvarar, hjónin Lyn og GVaham Mc- Carthy, og munu bau skemmta gestum Þjóðleikhúskjallarans naesta mánuðinn. Lyn og McCarthy eru fædd í Ástralíu, en fluttust búferlum til Bretlands fyrir tveim ár- um og eru nú búsett í London, þar sem þau starfa sem kenn- arar. Þau 'hafa komið fram í fjölmörgum sjónvarpsþáttum og klúbbum og ávallt fengið mjög góða dóma fyrir söng sinn. Þá hafa þau sent frá sér tvær tveggja laga hljómplöt- ur og eina hæggenga, en önn- ur LP platan þeirra mun vænt- anleg á markaðinn nú í apríl. Það er EMI sem sér um útgáfu á þessum plötum. Ingi B. Halldórsson, annar eigandi Þjóðleikhússkjaljar- ans, sagðist hafa séð þau í Lon- don í janúar og orðið mjög hrifinn af þeim og því ákveð- ið að fá þau hingað. Þau hjón- in kváðust hafa mikinn áhuga á íslandi, bæði bókmenntum landsins og náttúrunni og þau sögðu, að það hefði m.a. ýtt undir þá ákvörðun þeirra að ferðast hingað til lands. Lyn og Graham McCarthy eru meðal betri skemmtikrafta sem hingað til lands hafa kom- ið og verða gestir Þjóðleik-húss kjallarans - því vafalaust ekki fyrir vonbrigðum næsta mánuð- inn. Hljómplötur þeirra, að við bættri þeirri er nú kemur á markaðinn innan skamms, verða til sölu í hljóðfæraverzl- unum. Hús sveitarstjórans á Vopnafirði brennur Rvík, SJÓ Vídínastaöir, liús sveitarstjór- ans í Vopnafiröi, Guðjóns Inga Sigurðssonar, brann til kaldra kola í fyrrinótt og tókst engu að hjarga nema nokkrum munum. Þetta hús er gamalt læknissetur og var byggt fyrir aldamót. — Ég vaknaði við það að hund- urinn gelti, sagði Guðjón í viðtali við blaðið, og var þá þegar kom- itin talsverður eldur og mikill reykjarmökkur. Þetta var um kl. 4. Við vorum staddir á efxú hæð- inni og var ekki viðlit að fara nið- Fyrirlestur um stærðfræði Prófessor Bjarni Jónsson frá Minnesotaháskóla flytur fyrirlest- ur í boði Háskóla íslands fimmtu- daginn 30. marz kl. 5.30 e.h. í I. kennslustofu. Fyrirlesturinn er fyrir stærðfræðinga og verkfræð- inga og fjallar um mengi með núll máli. Bjarmi II. á floti Vélbáturinn Bjarmi II komst á flot í gær. Sigldi hann með eigin vélarafli af strandstaðnum við Stokkseyri á háflóðinu kl. 18.55 og hélt til Þorlákshafnar. ur stigann, þar eð þó nokkur eldur var á neðri bæðinni. Henti ég þá hundinum út um glu'ggann og fór síðan sjálfur á eftir, en tiltölu- lega mjúkt var að lenda, þar eð stór skafl hafði myndazt við hús- hliðina. Ekki tókst mér að bjarga neinu nema nokki’um munum. Brann því allt sem brunnið gat. — Slökkviliðið kom fljótt á vett vang, þrátt fyrir að þung færð væri og tókst að bjarga nærliggj- ísinn hefur verið að nálgast Iandið undanfarna daga og síð- degis í gær var hann orðinn land- fastur á anneaium á Vestfjörðum og í Grímsey. Eru siglingaleiðir fyrir Vestfjörðum og víðar því ó- greiðfærar í myrkri. Landhelgisgæzlan fór í ískönn unarflug síðdegis í gær. Lagt var af stað kl. 16,22 frá Reykja- vík óg varð vart við fyrsta ís- inn í stefnunni 232 gráður 4 míl- ur frá Látrabjargi og varð það einn jaki. Þaðan var nokkui’t jaka hrafl að Kóp: frá Kóp að Bai-ða voru dreifðar ísbreiður ou frá Barða að Straumnesi mjóar ís- spangir af þéttleika 1-3,10. Milli þeii’ra voru stakir jakar. ísspöng var landföst við Sauðanes, Gölt, Grænuhlíð og Straumnes. Sigl- ingaleið þarna er fær í björtu, en andi húsum frá því að vei’ða eld- inum að bráð. Þetta brann svo að segja á svipstundu og mun eldur- inn hafa breiðzt mjög skjótlega út, því nokkrum mínútum áður hafði fólk gengið þarna framhjá og ekki orðið neins vart. Ekkert fólk var í -húsinu nema ég, þar eð annað heimilisfólk var statt í Reykjavík á þessurn tíma. Tjón- ið af völdum eldsins varð gífur- legt, sagði Guðjón að lokum. varhugaverð í dimmu. Frá Straum nesi að. Rauðunúpum eru dreifð ar ísspangir af þéttleika 1-3/10 og ná þær að landi á Hornströnd um og á Ströndum, allt inn að Gjögri. Þessar ísspangir ná 9 mílur af Sauðanesi, 3 mílur af Siglunesi, 5 mílur af Gjögri, % mílu frá Flatey og 5 mílur frá Tjöi-nesi. Við Skjálfanda og Axar fjörð og á Skaga og við Húna- flóa eru ísspangirnar komnar nærri landi og sigling þar fær í björtu, en mjög varhugaverð í myrkri. Áframhaldandl íseyjar og ísspangir eru á vsæðinu frá Rauðu núnum að Svínalækjai’tanga, en gisna þar og er ísinn miög dreifð- ur austur við Langanes. Sigling er þar greið í björtu, en var- hugaverð í dimmu, einkum vest an við Svínalækjartanga. Is landfastur Loftsteinninn annað kvöld Föstudaginn 31. marz frumsýnir Þjóðleikhúsið Lofsteininn, nýjasta leikrit Friedrich Durrenmatts, en það var frumsýnt í Ziirich í jan úar 1966 og hefur síðan verið sýnt víða um lönd. Leikritið er valið til sýningar í tilefni af 40 ára leikafmæli Vals Gíslasonar, sem fer með aðalhiutverkið og %íæsta verkefni Þjóðleikhússins eftir Loftsteininn sem frumsýndur vérður 31. marz, er Jeppi á Fjalli eftir Holberg. Lárus Pálsson leik- ur aðalhlutverkið, en frumsýning- in vérður á afmæli leikhússins, 20. apríl, á sumardaginn fyrsta. Þá eru að hefjast æfingar á nýju leikriti eftir Odd Björnsson með X tónlist eftir Leif Þórarinsson og tsongtextum Kristjáns Árnasonar setn Væntanlega verður frumsýnt verður frumsýningin til heiðurs honum. Gísli Alfreðsson setur Loftstein inn á svið í Þjóðleikhúsinu og er það í annað sinn, sem hann fer með leikstjói’n þar, leikmynd ger ir Gunnar Bjarnason, en ieikend ur eru alls 14 í sýningunni. Jón as Kristjánsson þýddi leikinn. í í maí. Það hefur ekki hlotið end- anlegt heiti, en er nefnt til bráða- birgða „Skepnan tekur að skilja“. í Lindarbæ voru fjórir ballettþætt ir frumsýndir á miðvikudagskvöld, en ekki er afráðið hvort verkefni verða fleiri þar í vor. Æfingar hefjast á næstunni á Taste of Honey eftir Shelagh Delaney sem nefnist Hunangsilmur í þýðingu Ásgeirs Hjartarsonar. Kevin Pal- mer setur leikinn á svið. viðtali við frétíamenn gat þjóðleik hússtjóri þess að ýmsir gagnrýn- endur teldu Loftsteininn fx-emsta verk Durrenmatts, en Leikfélag Reykjavíkur hefur sem kunnugt er sýnt tvö nafnkunn verk hans, Eðlisfræðingana, og Sú gamla kemur í heimsókn. Þá sýndi Leik hús æskunnar eitt af eldri verk um Dúrrenmatts fyrir nokkrum árum, Herkúles og Ágíasarfjósið, en Gísli Alfreðsson stjórnaði þeirri sýningu. Gísli Alfreðsson gat þess um leikinn að hann fjall aði raunverulega um eitt andar tak, dauðastund nóbeískáldsins Scliwitters sem allan leikinn er að reyna að deyja en getur það ekki; þessi andrá verður honum eilífð. Dauðinn er að hyggju höf- undur eini möguleikinn til að öðlast fullkomið samband við guð eða almættið, en þeir sem lifa í þessum heimi blekkinga hafa fyr irgert rétti sínum til að deyja Framhald á 14. síðu. Jeppi á Fjalli sýndur í vor Dúfnaveizlan eftir Halldór Laxness hcfur nú verið sýnd tæpt ár í Iðnó við óvenju mikla aðsókn og afbragðs undirtektir. Sýningum er nú að Ijúka, 54 sýning leiksins verður í kvöld og eru auglýstar fáar sýr.ingar eftir á leiknum. Myndin sýnir Þorstein Ö. Stephensen og Gísla Halldórsson í hlutverkum sínum. 2 30. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.