Alþýðublaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 5
Útvarpið Fimmtudagur 30. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Á frívaktinni. 14.40 Við, sem heima sitjum. Anna Bjarnadóttir í Reykholti flytur síðara erindi sitt um Prestkvennafélag íslands og norræn prestkvennamót. 17.00 Fréttir. Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 17.20 Þingfréttir. 17.40 Tónlistartími barnanna. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Efst á baugi. 20.05 Einsöngur. Janet Baker. 20.30 Útvarpssagan „Mannamun- ur“. 21.30 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í ITáskóla- bíói. Stjórnandi Róbert A. Ottósson. Einleikarar á pí- anó: Gísli Magnússon og Stef án Edelstein. Útvarpað verð- ur síðari hluía tónleikanna: a) Chaconne eftir Pál ísólfs- son. b) Konsert í Es-dúr fyr- ir tvö píanó (K365) eftir Mo- zart. 22;15 Pósthólf 120. 22.40 Jaime Laredo leikur á fiðlu. 22.55 Fréttir í stuttu máli. Að tafíi. 23.35 Dagskrárlok. Skip ■jlr Eimskipafélag íslands. Bakka- foss kom til Hafnarfjarðar á mið- nætti 28. 3. frá Rotterdam. Brúar- foss fór frá N.Y, 25. 3. til Reykja- víkur. Dettifoss var væntanlegur til Reykjavík ld. 01.00 sl. nótt frá Kotka. Fjailfoss var væntanlegur til Þorlákshafnar kl. 19.00 í gær- kvöld frá Kristiansand. Goðafoss fór frá Grundarfirði í gær til Vest mannaeyja. Gulifoss fór frá Rvík 25.3. til Hamborgar, Rostock og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór 'fbá Akranesi í gærkvöld til Hafn- arfjarðar, Vestmannaeyja og Keflavíkur. Mánafoss fór frá Siglu firði 28. 3. til Gr. Yarmouth, Ant- werpen, London o:g Hull. Reykja- foss ■ fór frá Reykjavík í fyrra- kvöld til Akureyrar. Selfoss fór frá Reykjavík á miðnætti í nótt til Cambridge, Norfolk og N.Y. Skóga foss kom til Reykjavíkur 26. 3. frá Hamborg. Tungufoss fór frá Siglufirði 20. 3. til N. Y. Askja fór frá London 28. 3. til Rotter- dam, Hamborgar og Reykjavíkur. Rannö fór frá Wismar í gær til Kaupmannahafnar og Reykjavík- ur. Seeadler fór frá Antwerpen 28. 3. til London og Húll. Marietje Böhmer kom til Reykjavíkur 27. 3. frá Hull. Nancy S var væntan- leg til Reykjavíkur í gær frá Ham- borg. ★ Skipaútgcrð ríkisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Ve$t mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur fer frá Reykja vík í kvöld vestur um land í hrin'g- ferð. Herðubreið fór fr'á Vest- mannaeyjum í gær á austurleið. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í kvöld. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fer í dag frá Borgarnesi til Þorlákshafn ar. Jökulfell er væntanlegt til Can ien ájnorgun. Dísarfell fór í gær frá Odda til Vestfjarða. Litla- fell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Helgafell er í Vestmannaeyj- um, fer þaðan til Antwerpen. Stapafell fer frá Reykjavík í dag til Akureyrar. Mælifell fór í gær frá Rotterdam til Gufuness. Peter Most losar á Austfjörðum. Ole Sif er væntanlegt til Reykjavíkur 1. apríl. Atlantic fór frá London í ?ær íil Sauðárkróks. flugvélar ★ Paii American þota kom í morg un kl. 6.35 frá N.Y. Fór til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 7.15. Þolan er væntanleg frá Kaup- mannahöfn og Glasgow í kvöld kl. 18.20. Fer til N.Y. í kvöld kl. 19.00. ★ Flugfélagr íslands. Millilanda- flug: Sólfaxi fer til Oslo og Kaup- mannahafnar kl. 8.30 í dag. Flug- vélin er væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 24.00 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 8.00 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreks fjarðar, Sauðárkróks, ísafjarðar, Húsavíkur (2 ferðir), Egilsstaða og Raufarhafnar. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar og Eg- ilsstaða. Ymislegt ★ Minningarspöld Háteigskirkju eru afgreidd frá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit- isbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur Stangarholti 32, Sigríði Benónísdóttur, Stigahlíð 49, enn- fremur í bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. •k Húsmæffrafélag' Reykjavíkur. Næsta matreiðlsunámskeið félags- ins fyrir konur og stúlkur byrjar þriðjudaginn 4. apríl. Allar aðrar uppiýsingar í síma 14740. ★ Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fund í kvöld, fimmtu- dag 30. marz kl. 8.30 í Lyngási við Safamýri 5. Á dagskrá eru ýmis félagsmál. Anna Snorradótt- ir sýnir skuggamyndir. ★ Rangæingafélagiff heldur skemmtifund laugardaginn 1. apr- íl í Domus Medica við Egilsgötu og hefst 'hann kl. 21. Margt til skemmtunar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. —■ Nefndin. ★ Frá Guffspekifélaginu. Dögun heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Guð spekifélagshúsinu. Sigvaldi Hjálm- arsson flytur erindi: „Dulræn fræði á atómöld“. Kaffi á eftir. Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- usta Geðverndarfélagsins er starf- rækt að Veltusundi 3 alla mánu- daga kl. 4—6 s.d., sími 12139. Þjónusta þessi er ókeypis og öll- um heimil. Almenn skrifstofa Geð verndarfélagsins er á sama stað. Skrifstofutími virka daga, nema laugardaga, kl. 2—3 s.d. og eftir samkomulagi. Minningarspjöld Hjartaverndar fást í skrifstofu samtak- anna Austurstræti 17, sími 19420. ★ Ráðleggingarstöff Þjóffkirkjunn- ar. Ráðleggingarstöðin er að Lind- argötu 9, 2. 'hæð. Viðtalstími prests er á þriðjudögum og föstu- dögum frá 5—6. Viðtalstími lækn is er á miðvikudögum kl. 4—5 Svarað í sima 15062 á viðtalstím- ★ Minningarkort Styrktarsjóðs seld á eftirtöldum stöðum í Reykja vík, Kópavogi og HafnarfirðÞ Happdrætti DAS aðalumboð, Vest urveri, sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur, Lindargötu 9, sími 11915. Hrafnista DAS Laugarási, sími 38440. Guðmundi Andréssyni gullsmið, Laugavegi 50A, sími 13769. Sjóbúðin Grandagarði, sími 16814, Verzl. Straumnes, Nesvegi. Söfn ■k Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A laugardaga kl. 13—16. Lesstofan fullorðna til kl. 21. opin kl. 9 — 22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9 — 16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla 17 — 19. Mánudaga er opið fyrir * Bókasafn Sálarrannsóknafélags- ins Garðastræti 8 er opið mið- fikudaga kl. 17.30—19. ★ Bókasafn Seltjarnarness er op- kl. 14—22 alla virka daga nema sími 12308. Útlánsdeild opin frá ið mánudága kl. 17.15—19 og 20— 22, miðvikudaga kl. 17.15—19. Föstudagur 31. marz 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 í brennidepli. Þáttur um innlend málefni, sem eru ofarlega á baugi. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.20 Fjör í sjónvarpssal. í þessum skemmtiþætti koma fram m.a. söngkonan Connie Bryant frá Jamaica. Eyþór Þorláksson og Didda Sveins leika og syngja, og nemendur úr dans- skóla Báru Magnúsdóttur sýna jazzballett. Kynnir Bryndís Schram. 21.40 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templer. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.30 Dagskrárlok. Frá Búrfellsvirkjun Bormenn Óskum að ráða nokkra menn vana borvinnj. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, sími 38830. Frá Búrfellsvirkjun Byggingarverkamenn Óskum eftir að ráða menn vana steypuvinnu. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, sími 38830. Frá Búrfellsvirkjun Járnamenn Óskum að ráða nokkra vana járnamenn strax. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, sími 38830. Frá Búrfellsvirkjun Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmiði. Upplýsingar hjá Trésmiðafélaginu og ráðningarstjóranum. FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, sími 38830. ÚTBOÐ . J Tilboð óskast í söiu á 38 strætisvögnum fyrir Strætisvagna Reykjavíkur. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 30. maí n.k. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTl S-SÍMI 18800 um. 30. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ §

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.