Alþýðublaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 8
The Monkees vi'ð' upptöku á nýrri hljómplötu. EIN umtalaðasta og vinsælasta beathljómsveitin í 7dag er tví- mælalaust The Monkees, sem sumir segja að sé bandarísk út- gáfa af The Beatles. Það var í september 1966, sem piltarnir slógu í gegn með laginu ',,Last train to Clarksville.” Þetta lag komst í efsta sætið á vinsælda- listanum í Bandaríkjunum. Önn- ur platan þeirra, „I’m a believer” hefur nú þegar selzt í yfir þrem- ur milljónum í Bandaríkjunum og í Bretlandi seldist þessi plata í um háifri milljón eintaka fyrstu vikuna, sem hún kom á njarkaðinn. The Monkees hafa siglt hrað- byri upp á topp og öðlazt skjót- ari frægð og viðurkenningu en sjálfir Beatles. En hvað tekur við nú, spyrja rnargir. Halda þeir sínu sæti eða sígur á ógæfuhlið- ina eg má þá búast við að stjarna þeirra hrapi jafn hratt og hún sté í byrjun. En það fer ekki á milli mála, að um þessar mundir eru þeir svo sannax-lega á toppn- um. Lag þeirra, „I’m a believer” má sjá á vinældalistum landa urn allan heim. í Singapore er það í ööru sæti, einnig í Mexico og Noregi. í Nýja Sjálandi og í Danmörku er það í fyrsta sæti og svona mætti lengi telja. Nýja L. P. platan þeirra, „More of Mon- .kees” er í efsta sæti sölulistans og fyrsta L. P. platan er í 3. sæti; ,,The Monkees” heitir hún. Þetta eru staðreyndir, sexn ekki verður fram hjá gengið. Því hefur verið lialdið fram, að The Monkees leiki ekki sjálfir inn í hljómplöturnar, a. m. k. ekki þær fyrstu. Enn hefur ekk- Elvis Presley á nýrri hljómplötu go. — Þá er einnig nýkomin á markaðinn L. P. plata með hon- um; „How great thou art.” Síðasta lagið hans, sem var á vinsældalistanum í Bretlandi heitir „Indescribable blue.” Það er nú á niðurleið, komst upp í 34. sæti. Á listanum yfir bezt seldu plöturnar í Bandaríkjunum 1966 (tveggja laga) var Presley í 15. sæti. (1965 skipaði hann hins veg- ar 8. sætið). í 16. sæti var Nan- cy Sinatra, Kinks í 26. sæti, Her- man Hermit’s í níunda, Beatles og ítolling Stones í fyrsta og öðru sæti. ert komið fram, sem lxefur sann- að né afsannað þessi vægast sagt nærgöngulu ummæli. Aðdáendur þessarar banda- rísku hljómsveitar bíða sólar- hringum saman í biðröð til að fá miða á hljómleikana þeirra og ekki nóg meö það. Til eru þess dæmi að stúJkur hafi beðið tím- um, jafnvel dögum saman á flug- veUinftm eítir að þeir voru flognfr á burt. Það mundu margir ætla að þetta væri sambland af þrautseigju og múgsefjun. Það er neytt allra hugsanlegra bragða til að komast í nána snert- ingu við -goðin. Stúlkurnar þykj- ast vera ræstingakonur á hótel- unum, sem þeir búa á. Piltarnir gera tilraun til að komast inn í herbergi þeiri-a sem blaðamenrt eða burðardrengir, en fæstar af þessum tilraunum hafa borið á- rangur sem erfiöi. Síminn stanz- ar ekki ailan daginn. Eitt sinn kynnti piltur sig í símanum sem Framhald á bls. ÍO. ELVIS PRESLEY hefur sungið sex lög inn á E, P. hljómplötu. Allt eru þetta lög úr nýjustu kvik- myndinni hans Easy come, easy mynd Luis BELLE DE JOUR nefnist nýj- asta mynd hins rnikla kvikmyftda meistara Luis Bunuel. Þessi kvik mynd var gerð í Frakklandi, en Bunuel varð 67 ára 22. feb. sl. Aðalhlutverkin í kvikmyndinni leika Cat'herine Deneuve, Jean Sorel, Michel Piccoli, Genevive Page og Francisco Rabal. Myndin fjallar um unga eig- inkonu, sem finnur ekki ham- ingju í kynferðislegu samlífi við eiginmanninn, þrátt fyrir að hún elski hann heitt. Pierre og Se- verine Serizy heita' un'gu hjón- in og þau eiga oft margar ánægju stundir með vinum sínum, hinni Dave Dee og félagar DAVE DEE, Dozy, Beaky, Mick and Tich komu fram á hljóm leikum í fjórum þýzkum borgum á aðeins þrem dögum ekki alls fyrir löngu og að sjálfsögðu var öflugur lögregluvörður á öllum stöðunum. í þessari ferð voru þeir sæmdir tveim verðlaunum, önnur frá Radio Luxemborg, en hin frá vikublaðinu BRAVO. Þar áður veitti þetta þekkta þýzka blað Tlie Beatles verðlaun þessi, en þau eru veitt árlega. Úr því að það er farið að tala um hljómleikáferðir, þá er rétt að geta þess, að Yardbirds fóru í slíka reisu til Frakklands og Þýzkalands 11. marz sl. Ný hljómplata mun koma með þeim 31. marz n.k. ÖÐRU VÍSI mér áður brá. — Ameríkumenn eru farnir að láta Rússa smíða fyrir sig skip, að vísu fá og lítil, en samt. Hér er um að ræða einn fiski- bát, 100 sæta loftpúðaskip og 10 smærri loftpúðaskip. o o o KARLAR af Pamía-ættbálkin- um eru hraustir karlar. Þeir kveikja alltaf í pípunni sinni með rauðglóandi trékoli og halda á því í'ólega með, berr^ hend- inni. o o o LÍKNESKI af tónskáldinu fræga, Joseph Haydn í listasaín- inu í Vínarborg ber hár tón- skáldsins sjálfs og nokkuð af fötum hans. Walt Disney minnst í Róm Walt Disney var nýlega minnzt í Róm við hátíðiega athöfn og voru helztu kvikmyndaleikarar þarlendir viðstaddir. Hér sést Gina Lollobrigida skrifa nafn sitt í minningarbók við það tækifæri. I Rainier í New York Rainier fursti og Graee fur; Þau fóru meðal annars í b á leikinn „I do, I do“. Þa ana Róbert Preston og M g 30. marz 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.