Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1993, Page 32
p Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Preifing: Sími 632700 ■ '■LkTi Frjálst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993. Einvígi Helga og Þrastar - um íslandsmeistaratitilinn Keppnin um íslandsmeistaratitlinn á Skákþingi íslands er nú orðin ein- vígi milli Helga Ólafsson, íslands- meistara 2 síðustu árin, og Þrastar Þórhallssonar. Báðir unnu í 9. um- ferð í gær, Helgi vann Andra Áss á svart og Þröstur Guðmund Gíslason. Báðir eru með 7 v. og 2 umferðir eft- ir. Jóhann vann Sævar og er þriðji með 6 v. Hannes Hlífar er íjórði með 5'4 v. og biðskák. Tíunda umferðin verður tefld í dag og mótinu lýkur á fimmtudag. -hsím HaUdórBlöndal: hnökrará reglugerðinni „Reglugerðin var sett á sínum tíma. Það hefur komið í Ijós að á henni eru tæknilegir hnökrar. Embættismenn í landbúnaðarráðuneyti og fjármála- ráðuneyti eru að vinna að því að lag- færa þá. Þetta gefur ekki tilefni til ályktana af neinu tagi,“ sagði Halldór Blöndal lanbúnaðarráðherra þegar hann var spuröur um breytingu á reglugerð um takmörkun á innflutn- ingi landbúnaðarvara. Haildór vildi ekki tíunda í hverju breytingarnar felast en sagði að um „venjulega vinnu" væri að ræða. Skilningur utanríkisráðherra á reglugerðinni er á þá leið að sterk rök séu fyrir því að reglugerðin sé lögleysa og stangist á við samning íslands og Evrópubandalagsins. í reglugerðinni er lagt bann við innflutningi flestra landbúnaðar- vara og jafnvel iðnvarnings unnum úr landbúnaðarvörum, meti Fram- leiðsluráð landbúnaðarins það svo að nægar birgðir séu til í landinu. Auk kjöts, grænmetis og blóma nær reglugerðin m.a. til tilbúinna ávaxta- grauta, rjómaíss, sykurlauss sælgæt- is og ýmiss konar pastarétta. -Ótt Lyftaraslys íNjarðvík Vinnuslys varð við Fiskverkun Voga hf. í Njarðvík í gærmorgun þegar 17 ára piltur varð fyrir fargi af lyftara. Pilturinn missti framan af fingri og hlaut skurð á höfði. Hann var fluttur á sjúkrahúsið í Keflavík og þaðan með sjúkrabíl til Reykjavíkur þar sem hann gekkst undiraðgerð. -bjb Heimaslátrun á VestQöröum: 400-500 skrokkar á svörtum markaði Nokkrir bændur á sunnanverð- Kjötsala í matvöruverslunum þar engin undantekning. Slátur- um og fylgist ekkert með þannig um Vestfjörðum stunda heima- dettur mikið niður á haustin og húsið á Patreksfirði hefur átt í erf- lagað. Það er ekki neitt sem ég hef slátrun í stórum stil og selja lamba- tekur ekki viö sér aftur fyrr en vel iðleikumogerrekstriþessnúhætt. bitastætt í þessum málum. Þetta kjöt og nautakjöt á svörtum mark- eftir áramót, að sögn kaupmanna. Heimildir DV herma þó að á árun- eru þín orð,“ segir Stefán Skarp- aði í sveitarfélögunum og jafnvél i Þeir kaupmcnn sem DV ræddi við um 1982-1983 hafi verið slátrað héðinsson, sýslumaður á Patreks- verslanir og stórmarkaði á höfuö- í gær telja eðlilegt að sala á kjöti rúmlega 200 gripum í sláturhúsinu firði. borgarsvæðinu. Talið er að gróf- detti niöur í sláturtíðinni þar sem en 1984-1985 hafi slátrunin dottið - Verður þetta mál eitthvað kann- lega áætlað hafi um 400-500 kmda- innmatur seljist best á haustin en niður í um 95 gripi. Þetta þykir að? kjötsskrokkar gengið kaupum og hins vegar sé ekki eðiilegt að sölu- benda til sölu á kindakjöti og „Við gerum það alltaf þegar til- sölum á Bildudal einum í fyrra og tregða haldist langt fram yfir ára- nautakjöti á svörtum markaði en efni er til en við fórum ekkert af hafi kílóverðið verið 350-400 krón- mót. Flestöllum sé Ijóst að kjöt- einnig er þetta vegna tilkomu stað þó að svona frétt komi,“ segir ur eða 30-50 krónur undir verði út skrokkar gangi kaupum og sölum kvótakerfisins. Slátrunin hefur þó hann. úr búð. Viðmælendur DV fyrir í plássunum. Það sé bara mannlegt fariö vaxandi aftur og var um það Einar Mathiesen, sveítarsfjóri á vestan segja kjötsölu á svörtum því aö bændur reyni aðbjarga sér. híl 125 gripir þegar síðast var slátr- Bíldudal, sagðist ekki vilja tjá sig markaði opinbert leyndarmál sem Rekstur sláturhúsa víða um land að í sláturhúsinu. um málið í morgmt. Hann þyrfti allir viti að viðgangist en enginn gengurerfiðlegaumþessarmundir „Ég hef ekkertálit á þessu. Þetta að afla sér frekari gagna. þori að hreyfa við. og eru sláturhúsin á Vestflörðum er hlutur sem ég hef ekki hugmynd -GHS Nýja brúin i Víðidal verður formlega tekin í notkun í næsta mánuði. Einstaka vegfarendur eru byrjaðir að prófa brúna en reiknað er með að allt að 5 þúsund bílar fari dagiega yfir hana í framtíðinni. Ekki er ætlast til að gang- andi vegfarendur fari yfir brúna enda reiknað með að Reykjavíkurborg reisi sérstaka göngubrú á staðnum. Sam- kvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni kostaði sjálf brúin um 100 milljónir en að teknu tilliti til vegaframkvæmda fer kostnaðurinn upp í 300 milljónir. Framkvæmdir hófust við brúna síðastliðið haust. DV-mynd BG ísafjörður: Handteknir vegna við- skipta Lögreglan á ísafirði handtók tvo menn í gærkvöldi sem voru að selja Rússum bíl við höfnina. Tollvörður varð vitni að því að mennirnir tóku við 5 flöskum af áfengi og 700 dollur- um fyrir viðskiptin við Rússana. Mennirnir neituðu staðfastlega að hafa átt þessi viðskipti og fengu að sofa í fangageymslum lögreglunnar í nótt. Yfirheyrslur áttu síðan að hefj- ast yfir þeim í morgun. Rússarnir sluppu með dómsáttarsekt héraðs- dómara og skip þeirra hélt úr ísa- fjarðarhöfnígærkvöldi. -bjb Skemmdir unnar Brotist var inn í húsgagnaverslun viö Bæjarhraun í Hafnarfirði óg tölu- verðar skemmdir voru unnar á hús- næði og húsgögnum og peningum stohð. Málið er til rannsóknar hjá RLR. -PP LOKI Hvað ætli yfirvöld séu að skipta sér af svona smáræði! Veðriöámorgun: Veðurfer kólnandi Á morgun verður nokkuð hvöss suðaustanátt með rigningu aust- anlands fram eftir degi en síðan lægir þar og styttir upp. Um land- ið vestanvert má búast við suð- vestanátt með skúrum. Veður fer htið eitt kólnandi. Veðrið í dag er á bls. 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.