Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Qupperneq 32
44
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993
Unglingar að skemmta sér.
Mígandi
og
drakkin
ung-
menni
„Ætli það hafi ekki að minnsta
kosti fimm rútur stoppað héma
fyrir utan hjá mér og þegar ég
ætlaði inn á klósett rétt fyrir tólf
voru að minnsta kosti fjögur eða
fimm ungmenni mígandi upp á
vegginn hjá mér,“ segir íbúi, sem
býr við hliðina á skemmtistaðn-
um Stapa í Njarðvík, í DV í gær
um skóladansleik sem haldinn
var í Stapanum á þriðjudags-
kvöld.
Hræðilegir kjarasamning-
ar
„Þetta era ægilegir kjarasamn-
ingar, alveg hræðilegir. Ég vil
bara fá nýja kjarasamninga," seg-
ir Guðmundur J. Guðmundsson,
formaður Dagsbrúnar, um kjara-
samningana í DV í gær,
Enn um geimverur
„Einhvern tíma var sagt að ef
Ummæli dagsins
sama lygin væri endurtekin nógu
oft færu menn að trúa. Ef til vill
á það við í þessu samhengi,“ seg-
ir Gunnar Þorsteinsson í grein
sinni um fljúgandi furðuhluti í
Mogganum í gær.
Spýjuhátíð bjórmanna
„Þessi innflutta spýjuhátíð
bjórmanna til eflingar menning-
unni hefur tekist eins og til stóð.
Spýjan hefur verið hennar aðals-
merki, þótt sjaldan sé frá því
skýrt, það hefur í engu breyst frá
dögum Egils SkaUagrímssonar,"
segir Páll V. Daníelsson í lesenda-
bréfi sínu í Mogganum í gær.
Keith Humphreys, lektor við
University of Northumbia í Eng-
landi, flytur fyrirlestur á vegum
Rannsóknarstofnunar Kennara-
háskóla íslands í dag kl. 16.30 í
stofu M-201 í Kennaraháskólán-
um. í'yrirlesturinn fjallar um
mat á starfi kennara sem mikil-
vægan þátt i að efla starfshæfni
Fundiríkvöld
þeirra.
Reiki-heiiun
Opiö hús öU ftmmtudagskvöld
kl. 20 í Bolholti 4, 4. hæð. Allir
velkomnir.
Hafnasamband sveitarfé-
Arsfimdur Hafnasambands
sveitarfélaga verður haldinn á
Hótel Höfn, Hornafirði, í kvöld
og annað kvöld.
Kaldi og dálítil súld
Vestanlands verður suðlæg átt, víð-
ast kaldi og dálítil súld eða rigning
með köflum í dag en stinningskaldi
Veöriö 1 dag
eða aUhvasst og súld eða rigning í
nótt. Suðaustan til verður sunnan
gola eða kaldi í dag en kaldi eða
stinningskaldi í nótt og skýjað með
köflum. Áfram verður hlýtt í veðri.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðlæg átt, kaldi í dag og dálítil súld
eða rigning með köflum en stinnings-
kaldi og rigning í nótt. Hiti 8-11 stig.
í morgun kl. 6 var suðaustan kaldi
vestan tU á landinu en annars fremur
hæg suðlæg átt. Um landið sunnan-
og vestanvert var víða súld eða rign-
ing en norðaustanlands var skýjaö
með köflum. Hiti var á biUnu 3-12
stig, kaldast norðaustanlands en
hlýjast um landið vestanvert.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri hálfskýjað 9
Egilsstaöir skýjað 4
Galtarviti skýjað 12
KeílavikurOugvöllur skýjaö 9
Kirkjubæjarklaustur rigning 6
Raufarhöfn skýjað 3
Reykjavík þokumóða 9
Vestmarmaeyjar þokumóöa 8
Bergen léttskýjað 5
Helsinki skýjað 5
Ósló skýjað -1
Stokkhólmur heiöskírt 6
Þórshöfh hálfskýjað 8
Amsterdam alskýjað 9
Barcelona þokumóða 16
Berlín þokumóða 7
Chicago skýjað 3
Feneyjar heiðskírt 5
Frankfuri þokumóða 1
Glasgow mistur 3
Hamborg alskýjað 8
London súld 9
Madríd alskýjað 6
Malaga heiðskírt 9
Mallorca skýjað 15
Montreal hálfskýjað 6
New York alskýjað 13
Nuuk snjókoma -2
Oriando skýjað 17
París þokumóða 2
Valencia léttskýjað 11
Vín þoka 1
Winnipeg skúr 3
„Það kom smáskrekkur í mig og
þá hætti ég að synda og reyndi að
róa mig niður. Ég var oröinn kald-
ur og stífur í fótunum en ég hugs-
aði sem svo að þetta myndi redd-
ast. Aðalatriðið er að halda ró sinni
á svona stundum," segir Karl Grét-
arsson seglbrettamaður sem ný-
lega var í fréttum fyrir að bjargast
af eigin rammleik eftir að hafa
svamlað á segUausu bretti við
Gróttu í um tvær klukkustundir.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sein
Karl, sem er 32 ára gamall, lendir
í svona lífsreynslu því hann stökk
í sjóinn þegar hann var 13 ára tíl
að bjarga 3ja ára gömlu barai sera
hafði híólaö fram af bryggjunni á
Raufarhöfn.
Karl hefur verið í seglbretta-
þessu. Ég reyni aö fara sem oftast
og er þá aðallega við Seltjarnames-
ið, Fitjar í Njarðvík og á Hafra-
vatni.“
Karl lauk prófi frá Stýrimanna-
skólanum árið 1988 og hefur verið
í sjómennskunni sl. 10 ár. Ilann
hefur aðallega verið á bátnum Sæ
Ijóma sem >-r i eigu fiiður hans sem
er útgerðarmaður í Sandgeröi.
Karl lætur óhappiö um daginn
ekki hafa áhrif á sig og ætlar að
halda áfrain að stunda þessa íþrótt
af kappi. „Ég tor reyndar strax aíi-
ur á brettið daginn cftir óhappið til
aö ná skrckknum úr mér.“
Unnusta Karls er Björg Hauks-
dóttir viðskiptafræðingur en hún
íþróttinni í fiögur ár en áhuginn starfar í Verðbréfadeíld Búnaðar-
kviknaði fyrst þegar hann prófaði bankans. Karl á einn son, Elvar
þetta úti á Spáni Seinna leigði Þór, sem er 6 ára.
hann sér svo bretti í Nauthólsvík- Karl vUdi aö lokum koma fram
inni. „Þetta er mjög skemmtileg þakklæti til björgunarsveitarinnar
og ég er alveg heiilaður af Albcrts fyrir skjót viðbrögð. -KMH
Karl Grétarsson.
Myndgátan
Leggur sér til munns
Myndgátan hér að ofan iýsir nafnorði.
Tveir leikir fara fram í 2. deild
karla í handbolta í dag. Fiölnir
og Breiðablik leika í Fjölnishús-
inu og Ármann og Grótta leika í
LaugardalshöllinnL Báðir leik-
irnir hefiast kl. 20.
Þá fer fram einn leikur í bikar-
keppninni í körfubolta en það er
forkeppni fyrir 16 Jiða úrslit. Það
er í S og Grótta sem leika í íþrótta-
húsi Kennaraháskólans kl. 20.
Skák
Bandaríski stórmeistarinn Alex Yer-
molinsky haföi hvítt og átti leik gegn
pólska stórmeistaranum Alexander
Wojtkiewicz í meðfylgjandi stöðu sem er
frá skákmótinu í Rakvere í Eistlandi á
dögunum. Lokin voru skemmtileg:
38. d6+ Kc8 39. Bxf7 Dxe7 40. dxe7 Kd7
Ný myndi svartur lifa af eflir 41. Bxg8
Hxg8 en hvitur fann mun sterkari leik:
41. c4! og svartur gaf - hann kemst ekki
hjá liðstapi og vonlausu endatafh.
Jón L. Árnason
Bridge
Spil eins og þessi geta reynst illvinnanleg
fýrir áhugaspilarann en eru handavinna
fyrir atvinnuspilarann. Sagnir ganga
þannig fyrir sig, norður gjafari og allir á
hættu:
* KG2
f Á862
* K105
* 973
* 1095
V G943
♦ D872
+ Á10
♦ D8743
V 75
♦ G93
+ 542
* Á6
V KD10
* Á64
* KDG86
Norður Austur Suður Vestur
Pass Pass 1+ Pass
IV Pass 2 G Pass
4 G Pass 6 G p/h
Tveggja granda sögn suðurs lýsti 19-20
punkta jafnskiptri hendi og fjögur grönd
var áskorun í slemmu. Suður lét vaða í
slemmuna þvi honum leist vel á spilin
sín. Vestur spilar út spaðatíu (sem neitar
hærra háspili) og sagnhafi drepur heima
á ás. Ljóst er að ef hjartað liggur 3-3 er
slemman auöunnin en er ekki fátt til
bjargar ef hjartað hggur ekki? Sagnhafi
spilar laufkóng í öðrum slag, vestur drep-
ur á ásinn og spilar afitur spaða sem sagn-
hafi tekur á kóng í blindum. Næst eru
þrír hæstu í hjarta teknir og hturinn
brotnar ekki. Atvinnuspilarinn sér strax
að það er hrein úrvinnsla að vinna spil-
ið. Vestur verður að halda í hjartagos-
ann, austur verður að valda spaðadrottn-
inguna - þar af leiðir að hvorugur þeirra
getur haldið valdi á tiglinum. Sagnhafi
tekur fjóra slagi á lauf og vestur verður
að henda sig niður á tvo tígla þegar
fimmta laufinu er spilað. Þá hefur hjarta-
áttan gegnt hlutverki sínu, henni er hent
í blindum og þá verður austur að henda
frá valdi sínu í tighnum (eða spaðadrottn-
ingu ef hann kýs það heldur). Tólfti slag-
urinn kemur á tígul.
ísak Öm Sigurðsson