Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1993, Síða 36
I
■ftr-
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast
3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstiórn ~ Auglýsinqar - Áskrift - Preifing: Sir_______00
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1993.
w
Stálsmiðjan
lækkar laun
um 12,5
prósent
Stálsmiðjan tilkynnti starfsmönn-
um sínum í fyrradag að til að mæta
verkefnaskorti í skipaiðnaðinum
yrðu laun lækkuð um 12,5%. Þetta
var meðal þess sem kom fram á fundi
í Stálsmiðjunni í morgun sem Félag
járniðnaðarmanna, Rafiðnaðarsam-
bandiö, Trésmiðafélag Reykjavíkur
og starfsmenn Stálsmiðjunnar efndu
til.
Þingmenn, ráðherrar og borgar-
fulltrúar voru boðaðir til fundarins
og tilefnið var slæm staða íslensks
skipaiðnaðar.
„Það hefur orðið algjör verkefna-
þurrð í landinu. Starfsmenn í skipa-
iðnaði voru 1000 þegar mest var en
eru núna orðnir 560 talsins. Ástandið
er slæmt og á eftir að versna. Víða
erlendis er skipaiðnaður greiddur
mikið niður og við viljum að jöfnun-
argjald verði lagt á innflutning verk-
efna alveg eins og á kex, súkkulaði
og smjörlíki," sagði Örn Friðriksson,
formaður Félags járniðnaðarmanna,
við DV í morgun.
Um launalækkunina í Stálsmiðj-
unni sagði Örn að hún yrði ekki hðin
af félaginu. „Þetta er ekki nokkur
lausn á vanda skipaiðnaðarins. Við
ætlum ekki aö sjá launin fara niður
fyrir það sem þau eru í Póllandi,"
sagði Örn. -bjb
Norðmaðurinn
jaf n Skotanum
Lettar of sterkir
LOKI
Sorpumenn kunna sýnilega
enn betur að eyða peningum
en sorpi!
200 milHónir til
viðbótar í Sorpu
* • •y
Borgarráð hefur samþykkt að
auka stofnfé; Reykjavíkurborgar í
byggöasamlaginu Sorpu ura 133
miiUónir króna eða rúmlega 66,5
prósent næstu þrjú árin. Þá hefur
Sorpa sótt um aukningu stofníjár
hjá hinum sveitarfélögunum i
byggðasamlaginu í hlutfahi viö
eignaraðild þeirra og bíður um-
sóknin ýmist afgreiðslu eða hefur
hlotið samþykki hhma sveitar-
stjórnanna á höfuðborgarsvæðinu.
Stefnt er að aukningu stofnfjár um
alls 200 milljónir næstu þijú árin
en eihn stærsti lánardrottinn
Sorpu, Iönlánasjóður, hefur falhst
á tvöfóldun lánstíma að því til-
skildu að eigendur auki stofnfé.
Sorpa hefur átt viö verulega ijár-
hagserfiðleika að stríða frá því fyr-
irtækið var stofnað fyrir nokkrum
árum. HeildarQárfestingar fyrír-
tækisins nema í dag rúmlega ein-
um milljarði króna en fjárframlög
til fyrirtækisins hafa numið 157
nhlljónum króna. Skuldir fyrir-
tækisins nema nú um 943 mihjón-
um króna og lækka því vonandi
um 200 milljónir fyrir árið 1996.
Norræni íjárfestingarbankinn er
stærsti lánardrottinn Sorpu en
byggðasamlagið hefur fengið sam-
tals 303 milljónir króna að láni úr
sjóðnum. Iðnlánasjóður kemur
næst með 291 milljón króna, Spari-
sjóður Reykjavikur og nágrennis
með 238 mihjónir, Landsbréf með
102 og aðrir með átta milljónir eða
samtals 943 milljónir.
„Skuldirnar hafa ekkert með
reksturinn aö gera. Við höfum
fengið 157 mihjónir króna th að
standa undir fratnkvæmdum og
aimar kostnaður hefur verið tek-
inn að láni. Við biðjum um stofn-
fláraukningu til aö lækka þessa
miklu lántöku. Lán lækka sem 200
mihjónum nemur og fjármagns-
kostnaðurinn að sama skapi.
Reksturinn hér á að standa undir
rekstri og afborgunum af rúmlega
700 mihjóna króna lánum,“ segir
Ögmundur Einarsson, fratn-
kvæmdastjóri Sorpu.
-GHS
t
i
i
i
Andri Áss Grétarsson og efsti kepp-
andinn á Helhsmótinu, Colin McNab,
gerðu jafntefli í 5. umferð í gær og
við það náði Norðmaðurinn Gausel
Skotanum að vinningum. Báðir hafa
4 v. Gausel vann þýska stórmeistar-
ann Schlosser í gær á svart. Andri
Áss er í 3ja sæti með 3 'A v. en síðan
koma 5 skákmenn, Schlosser, Stangl,
Bischoff, Kristensen og Þröstur Þór-
hallssonmeð3v. -hsím
Lettland, sem er í efsta sæti á
heimsmeistaramóti landsliða í skák
í Sviss, vann ísland í gær í 5. umferð
2 '/2-1'/. Hannes Hlífar vann Gipslis,
Margeir og Kengis gerðu jafntefli en
Jóhann og Helgi töpuðu fyrir Shirov
og Lanka. Lettland hefur 12 v. en
sveit USA kemur næst með 11'/ v.
og biðskák. ísland er með 7 v. og ó-
tefldanleikviðÚkraínu. -hsím
KratatiUaga á þingi:
Sýslumanns-
embættum
ekkifækkað ;
Vigdís Fjnnbogadóttir, forseti Islands, gerði stormandi lukku í heimsókn sinni í rannsóknarstöð norsku skógræktar-
innar í Ási. Börn færðu henni og Sonju drottningu blóm og keppt var í trjáplöntun. í dag verður Vigdís gerð að
heiðursdoktor við háskólann í Þrándheimi. DV-símamynd Gunnar Blöndal
Þingmenn Alþýðuflokksins, þeir
Gunnlaugur Stefánsson og Gísli S.
Einarsson, hafa lagt fram þingsálykt
unarthlögu um að sýslumannsemb-
ættum í landinu veröi ekki fækkað
eins og dómsmálaráðherra leggur til
í fjárlagafrumvarpinu. Þess í stað
vilja þeir að embættin verði efld með
flutningi verkefna til þeirra frá
stjómsýslunni í Reykjavík
„Ég vona bara að Þorsteinn Páls-
son dómsmálaráðherra taki þessu
vel og standi með okkur í að efla
sýslumannsembættin," sagði Gunn-
laugur Stefánsson í morgun.
Hann sagði að fjölmörg verkefni
væri hægt að flytja frá Reykjavík til
sýslumannsembætta í landinu. Með
því móti mætti ná fram hagræðingu
og spamaði og efla landsbyggðina í
stað þess að fækka embættunum.
DV hefur heimildir fyrir því aö
Þorsteinn Pálsson og nokkrir þing-
menn Sjálfstæðisflokksins taki þess-
ari þingsályktunartihögu iha, enda
gengur hún gegn hugmyndum dóms-
málaráðherra um fækkun sýslu-
mannsembætta. -S.dór
Veðriðámorgun:
Áfram-
haldandi
hlýindi
Á morgun verður suðlæg átt,
víða strekkingur og áfram sæmi-
lega hlýtt á landinu. Rigning eða
súld um landið sunnan- og vest-
anvert en þurrt og nokkuð bjart
norðan th. Vestanlands styttir
upp að mestu síðdegis og kólnar
þá jafnframt um 3-4 stig.
Veðrið í dag er á bls. 44
i
! i
i
i
i
:
i
OhM
Reimar og reimskífur
t\>UÍS€*ll
Suður1and8braut 10. S. 686489.