Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1993, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1993 53 dv Önnur rit Matur Hestar og íþróttif Þú ert spæjarinn Ken Weber Þessibók reynirá hæfniogrök- vísilesend- anna.Hún lýsir37ráð- gátumsem lesandinná sjálfurað leysa. Kjörin bóktilaðhafa með sérí ferðalag eða orlofshús, hvort heldur er á vetri eða sumri - og það er sama hvemig viðrar! Þýðing: Þórey Ein- arsdóttir 192blaðsíður. Fijáls íjölmiðlun hf. - Úrvalsbækur. Verð:895 kr. Norsk-íslensk orðabók IvarOrg- landog Frederik Þessi oröa- bók nýtist öllumsem vinnaþurfa meðnorska og íslenska tungujafnt námsmönn- umsemað- i ilum viðskiptalífsins. Bókin geymir ; ; öll algengustu orð daglegs máls og : uppsláttaroröin eru bæði á bók- máli og nýnorsku. Sýnd eru dæmi : um notkun orðanna í setningura og algengum oröasamböndum. Ennfremur geymir bókin ágrip af norskri málfræði og framburðar- leiðbeiningar. Málog menninghef- ur áður gefið út Islensk-norska oröabók sömu höfunda. 333blaðsíöur. Málogmenning. Verö: 3.853 kr. Samtíðarmenn Ritstjóri: Vil- helm G. Krist- insson Upplýsingar umæviog störftvöþús- undíslend- ingasemeru áberandií þjóðlífmuum þessarmund- ir.Birtareru myndiraföll- um samtíðarmönnunum sem kynnt- ir eru í bókinni. Alls er að finna yfir 30.000 mannanöfn og fæöingardaga í bókinni þar sem getið er foreldra samtíðarmannsins, maka, foreldra maka, bama, fósturbarna og fyrri maka. Bókin birtir þverskurðar- mynd af íslensku þjóðinni á líðandi stund. 749blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 9.860 kr. (tilboðsverð). Sjómannahand- bókin Gunnar Ul- seth og Tor Johansen Bókiner sér- staklegaætl- uðbátasjó- mönnumen efnihennar erþesseðlis aðhúnáer- indiviðalla sjómenn. Hún ergefinútí samvinnu við Siglingamálastofnun ríkisins, Landssamband smábátasjó- manna og Slysavamafélag íslands. Bókin stuðlar að auknu öryggi og hæfni sæfarenda til þess að mæta margs konar óvæntum atvikum í daglegum störfum. Hundmð skýr- ingarmynda gera efnið mjög aðgengi- legt. 280blaðsíður. Bókaklúbbur Amar og Örlygs hf. Verð: 4.990 kr. Áttu von á Guðrún HrönnHilm- arsdóttir þýddi Matreiðslu- bókinÁttu vonágestum? hefurverið ófáanlegum langtárabil enernúkom- iníendur- bættriútgáfu. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir hús- stjómarkennari þýddi og staðfærði bókina. Hver uppskrift tekur yfir eina opnu og fylgja hverri þeirra ht- myndir sem sýna matreiösluaðferð stig af stigi þar til maturinn er tilbú- inn til framreiðslu. Uppskriítimar em fjölbreyttar og að hversdags-, veislu- og hátíðarréttum og bakstri. 128blaðsíður. Setberg. Verð: 3.560 kr. gestum? Matreiðslubók Margrét Þor- valdsdóttir MargrétÞor- valdsdóttírsá ummatar- gerðarþættíí Morgunblað- inuímörgár. Fyrirnokkr- umámm kom samsafn uppskriftaúr blaðinuútí bókinni Réttur dagsins og er þessi nýja bók sjálfstætt framhald hennar. I bókinni em uppskriftír að fiskrétt- um, kjúklingaréttum, kjötréttum og smáréttum, auk kafla um sósrn- og meðlæti. Margrét leggur á þaö áherslu í sínum uppskriftum að mat- reiðslan sé öllum auðveld. Magnús Hjörleifsson tók allar myndir í bók- inni. 125blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verö: 2.990 kr. Af bestu iyst Afbestulyst erný íslensk matreiðslu- bóksemhef- uraðgeyma fjöldaupp- skriftaað hollum og ljúffengum réttum. Bók- innierskiptí fimmflokka: brauð.fisk- rétti, kjötrétti, pasta og grænmeti og ábætísrétti. Myndir em af öllum rétt- unum. Lögð er áhersla á að nota fitu og sykur sparlega við matreiðsluna. Hverri uppskrift fylgja upplýsingar um hitaeiningafjölda og magn mett- aðrar og ómettaðrar fitu í hverjum skammti. Bókin er gefin út í sam- vinnu við Hjartavemd, Krabba- meinsfélagið og Manneldisráð. JHESTU Margrétar Hundrað góðir ítalskir réttir Diane Seed Þettaerný bókeftirhöf- undbókar- innarHundr- aðgóðar pastasósur. Diane Seed hefurhérval- iðuppáhalds- réttí sína, bæðihefð- bundnaog nýja, hvaðanæva af Italíuskaganmn. Lögð er áhersla á óvenjulegan en hollan mat og sagt skemmtilega frá upprunahans. 133blaðsíður. Málogmenning. Verð:990kr. Ljúfmeti úr laxi og silungi Bjarki Hilmarsson Héreráferð: sælkerabók ■ þarsem \ finnamá |:j Qöldaupp- gómsæium og girnileg- umlax- og silungsrétt- umafýmsu tagi, bæði heitum og köldum for- réttum, súpum og aðalréttum. Sagt er frá því hvernig reykja má fisk- inn, grafa og leggja í kryddlög og gefnar eru uppskriftir að Ij ölmörg- um sósum, salötum og öðm með- . læti. Magnús Hjörleifsson tók allar j myndiríbókinni. j 130blaösiöur. Iöunn. Verð: 3.397 kr. Stóra kínverska matreiðslubókin Jillian Ste- wart Stórakín- verskamat- reiðslubókin bernafiimeð . rentuþvíhún errúmarþrjú hundmð blaðsíðurí stómbrotí. Háttítvö hundmðrétt- ir eru kynntir með ítarlegum upplýs- ingum og ljósmynd af hveijum fylg- ir. Bókin gefur möguleika til að mat- reiða það helsta sem finnst í kín- verskri matargerðarlist. 304blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 3.995. Stóra toppformsbókin Mary Dia- mond Þettaerstór ogítarleg matreiðslu- bók sem kem- uríkjölfar bókarinnarí toppformi. Kjörorðið er „takiðupp nýjanlífsstíl ogöðhst bætta líkamslögun og lífskraft". Bók- in er rúmar fjögur hundruð blaðsíð- ur með hundmðum uppskrifta og umfjöflun um nútímaheilsufæði. Hér er ávextir, grænmetí, baunaréttir, salöt, sósur, brauð, krydd, bragðjurt- ir, sælgæti og fleira tekið skipulega fyrir. Margrét Ákadóttir þýddi. 420blaðsíður. Fjölvi. Verð: 3.280 kr. Ostalyst 2 Dómhildur Sigfúsdóttir Bókþessier gefinútítil- efniaf35ára afmæliOsta- ogsmjörsöl- unnarsf.1 henni erfjöldi uppskrifta semhafaver- iðmarg- reyndarítil- raunaeldhúsi Osta- og smjörsölunn- ar. Bókinni er skipt í 11 kafla um soð, sósur og sultur, súpur, pasta, salöt, forréttí og smáréttí, fisk, með- læti, kjöt, ábæti, skreytingar og pinnamat. Dómhildur Sigfúsdóttir bjó uppskriftir til prentunar en Guð- mundur Ingólfsson ljósmyndaði. 167blaðsíður. Osta- og smjörsalan. Verð: 1.585. Hagahrókar Jónas Kristjáns- son Hagahrókar erfimmta bókiní flokki * hestabóka eftir Jónas Kristjáns- sonrit- stjóra. í hennier ættbók hrossa fyrir árið 1993 ásamt meðættargröfum, einkunnagröf- um og myndum af helstu ræktun- arhrossum ársins. Mörg index eru í bókinni. Sérefni þessarar bókar er skrá yfir afla ættbókarfærða stóðhesta á öldinni, sem hafa náð afkvæmum í ættbók. Hjá hveijum stóðhesti er skrá yfir ættbókaifærð afkvæmi hans, mæður þeirra, helstu sérkenni, svo og sundurlið- aður árangur þeirra á sýningum. Meðaltalseinkunnir eru reiknaðar fyrir hvem einkunnaþátt hjá af- kvæmum hvers stóðhests. 356blaðsíður Hestabækur Verö: 7.866 kr. Hristu af þér RagnarTóm- asson Hristuaf þérsleniö fjallarum helstuhliðar heflsuræktar, þ.e.umlík- amsrækt, mataræðiog þjálfun.íbók- innierleitast við að svara spumingum þeirra sem hafa hug á að byija í líkamsrækt, losna við aukakílóin eða ná betri árangri í íþróttum. Höfundur skýrir í byrjun frá eigin reynslu af líkams- rækt og baráttunni við aukakflóin. Síðan er fjaflað á faglegan hátt um fjölmörg svið líkamsræktar, matar- seðis ogþjálfunar. Höfundur gerir þá grein fyrir ritun bókarinnar að hann hafi í upphafi reynslu sinnar og æ síðan leitað svara við áleitnum spurningum um líkamsrækt og mataræði en hvergi fundið á einum stað. 116blaðsíður. RagnarTómasson. Verð: 1.190. slenið Hestar og menn 1993 Guðmundur Jónsson og Þorgeir Guð- laugsson íbókinniseg- irfráhesta- mönnumog hestum þeirraíferða- lögumog keppnum hérlendisog erlendis. Viðtöl em við sýningamenn og rækt- endur, bæði íslenska og erlenda, frá- sögn af ferö tveggj a kunnra hesta- manna um byggðir og óbyggðir Vest- ur-Skaftafellssýslu, saga fjórðungs- móta 1 Norðlendingafjórðungi í máli og myndum og frásagnir af helstu mótum sumarsins og skrá yfir úrslit þeirra. Bókin er prýdd fjöldaljós- mynda, bæði litmynda og svart- hvítra, auk teikninga. 250blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 3.495 kr. Stangaveiðin 1993 Guðmundur Guðjónsson og Gunnar Bender Stangaveiði- bókinkemur núútísjötta sinn. Efnis- atriðineru þausömuog áður. Glögg myndergefin afveiðisumr- inu, aflabrögðum og tíðarfari. Þarna er að finna tölur, veiðisögur og allar helstu fréttir og hræringar að 10. október. Silungsveiðin fær sitt pláss og á annað hundrað myndir af veiði- alþýðunni. 180blaðsíður. ísafold. Verð: 2.850 kr. I fararbroddi II Hjalti Jón Sveinsson Ásíðastaári komútfyrsta bindiðafífar- arbroddi. Þar birtustfrá- sagnir 10 landskunnra hestamanna semvarsvo veltekiðað ákveðiðvar aö halda áfram á sömu braut. Hér em birt viðtöl við 9 hestamenn úr öflum landsfjórðungum. Þetta er skemmtfleg blanda úr flóm hesta- mennskunnar sem ættí að geta gefið góða mynd af því mannlífi sem þrífst í tengslum við íslenska hestinn. 208blaðsíður. Skjaldborghf. Verð: 3.495 kr. NBA - þeir bestu EBgertÞór AfiaUteinsspri EggertÞór Aðalsteinsson Bandarísku körfuknatt- leikssnilling- arnirsem leikaíNBA- deildinnihafa sannarlega heillað flesta þásemmeð þeimfylgjast uppúrskón- um. Þessir snillingar em nánast orðnir heimilisvinir flölda íslend- inga,bæðiþeirraeldriogþáekki * síst ungu kynslóðarinnar sem jafnvel gerir þá sérað fyrirmynd. í NBA- bókinni er sagt frá öllum flðunum sem leika í NBA-deildinni, rakinn ferfll flðanna og afrek og einnig er sagt frá liðskipan þeirra og frægum köppum sem með þeim hafa leikið. Höfundur bókarinnar, Eggert Þór Aðalsteinsson, er sennilega yngsti bókarhöfundurinn sem sendir frá sér bók um þessar mundir, aöeins 17 ára. 120blaðsíöur. Fróðihf. Verö: 1.890 kr. Strákarnir okkar Sigmundur Ó. Steinarsson Strákamir okkareftir SigmundÓ. Steinarsson blaðamann fjallar um ís- lenskan handknatt- leik. Saga þessarar „þjóðaríþrótt- ar“ er rakin ítarlega, greint er frá íslandsmótum frá upphafi, lands- leikir og þátttaka í stórmótum er tí- unduð, sagt er frá framúrskarandi leflunönnum og eftírminnilegum at- vikum. Bókin er mikið myndskreytt. 176blaðsíður. Fróðihf. Verð: 1.980 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.