Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1994, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1994
37
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Starfskraftur óskast til sölustarfa í
heimahús og fyrirtæki. Þarf að vera
opinn og hafa trú á sjálfum sér. Góð
sölulaun í boði. Uppl. í síma 91-650854.
Óska eftir sölumanneskjum í Rvík og
á landsbyggðinni í heimakynningar.
Um er að ræða mjög seljanlega vöru,
há sölulauní boði. Uppl. í s. 91-626940.
■ Atvinna ósikast
25 ára gömul kona meö 2 börn óskar
eftir vinnu. Er vön kjötskurði, sveita-
störfum og í verslun. Upplýsingar í
síma 93-14610.
25 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst á
kvöldin, margt kemur til greina, m.a
skúringar, sölumennska o.fl. Upplýs-
ingar í síma 91-674537. ,
32 ára fjölskyldumaöur óskar eftir vinnu.
Hef góða reynslu af mörgum störfum.
Get hafið störf strax. Meðmæli ef ósk-
að er. Uppl. í síma 91-46205.
Reglusöm kona óskar eftir aö komast í
sveit með börnin sín 3, gegn fæði og
húsnæði. Ef ekki strax þá með vorinu.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5332.
20 ára rafvirkjunarnema vantar vinnu.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
91-45020.
■ Bamagæsla
Ég er rúmlega 14 ára og er til í að
taka að mér barnapössun, eftir skóla
og um helgar, hef reynslu og RKÍ
námskeið. Uppl. í síma 91-18716. Fríða.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjárhagsvandræði. Viðskiptafræðing-
ar aðstoða við eftirfarandi: greiðslu-
erfiðleika og -áætlanir, samninga við
lánardrottna, borga reikninga, bók-
hald, skattskýrslur, nýjar og eldri.
Fyrirgreiðslan, Nóatúni 17, s. 621350.
Alþjóðaviðskipti. Lærið um inn- og út-
flutning og alþjóðaviðskipti með
sjálfsnámi eða á námskeiði. Uppl. í s.
621391. Suðurbyggð, Nóatúni 17, Rvík.
Fjármálaþjónusta.
Endurskipul. fjárm., samn. við lánadr.
Bókh., skattask. og rekstrarráðgjöf.
Vönduð vinna, sími 91-19096.
Mjög vanur þýðandi tekur stærri og
smærri verkefai, úr ensku á íslensku,
úr íslensku á ensku.
Upplýsingar í síma 91-52821.
Áhugavert. Stórt, upphitað herb. til
leigu, leigist sem geymsla. Einnig til
sölu Malibu Classic Landau ’79, topp-
eintak, og Lada Sport ’88. Sími 35690.
■ Einkamál
Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon-
ur og karla sem leita varanlegra sam-
banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára
aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206.
■ Kermsla-námskeiö
Námskeið í svæðameðferð f. byrjendur
byrjar í næstu viku. Einnig helgam-
ámsk. í heildrænni heilun 12.-13. febr.
Heilsunuddstofa Þórgunnu, Skúla-
götu 26, s. 21850 eða 624745.
■ Spákonur
Spái í spil og bolla á mismunandi hátt
alla daga vikunnar. Tek spádóminn
upp á kassettu. Upplýsingar í síma
91-29908 eftir kl. 14.
Spámiðill. Einkatímar í spálestri. For-
tíð - nútíð - framtíð. Hlutskyggni/per-
sónulýs. Sími 655303 kl. 12-18, Strand-
götu 28, Sigríður Klingeberg.
Taroflestur. Les úr Tarotspilum, veiti
ráðgjöf og svara spumingum, löng
reynsla. Bókanir í síma 91-15534
alla daga. Hildur K.
■ Hreingemingar
Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingerningum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afel. S. 78428.
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins-
un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 627086, 985-30611, 33049.
Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningarþjónustan auglýsir:
Teppahreinsun m/nýjum, fullkomnum
vélum og efnum af bestu gerð. Visa/
Euro. Pantanir í s. 673613. Bryndís.
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingemingar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna,
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
■ Skemmtanir
Tökum að okkur aö leika létta og
skemmtilega tónlist, við öll tækifæri.
Nýju og gömlu dansamir. Kristbjörg
Löve ogliljómsveit, s. 642717 e.kl. 19.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsþjónusta 1994. Emm við-
skiptafræðingar, vanir skattafram-
tölum. Ódýr og góð þjónusta. Sækjum
um frest ef með þarf. Uppl. í símum
91-42142 og 73479. Framtalsþjónustan.
Tökum að okkur framtöl fyrir einstakl-
inga og rekstraraðila ásamt færslu
bókhalds og gerð vsk-yfirlita.
Uppl. gefur Ragnheiður Gísladóttir.
Lögver hf., símar 91-11003 og 623757.
Viðskiptafræðingur með mikla reynslu
tekur að sér framtalsgerð fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Vönduð vinna,
gott verð. Fast verð gefið upp fyrir-
fram. S. 91-683149 á milli kl. 18 og 20.
ABC-ráðgjöf.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga,
fast verð fyrir einföld framtöl.
Upplýsingar í síma 91-675771.
Ertu verktaki? Framtöl fyrir smá-
rekstraraðila og einstaklinga. Ódýr
og vönduð vinna. Sæki um frest hjá
skattstjóra. Uppl. í síma 91-76692.
Geri skattaskýrslur fyrir einstaklinga.
Ódýr og ljúf þjónusta. Upplýsingar í
síma 91-643866 um helgar og milli kl.
20 og 22 virka daga.
Skattframtöl einstaklinga. Framtals-
frestir. Uppl. veitir Sigríður Jónsdótt-
ir, Málflskrifet., Ingólfsstræti 5, Rvík,
í síma 22144 á skrifstofutíma.
Tek að mér að gera skattframtöl fyrir
einstaklinga og smærri rekstur. Ódýr
og góð þjónusta. Upplýsingar í síma
91-615293.
Ódýr og góð framtalsaðstoð.
Valgerður F. Baldursdóttir
viðskiptafræðingur, sími 655410
milli kl. 13 og 17.
*Framtalsþjónusta.
Tökum að okkur að gera skattframtöl
fyrir einstaklinga. Uppl. í s. 91-684312.
■ Bókhald
• Fyrirtæki - einstaklingar.
• Bókhald og skattframtöl.
• Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Rekstrarráðgjöf og rekstraruppgjör.
•Áætlanagerðir og úttektir.
Viðskiptafr. með mikla reynslu.
Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31,
sími 91-689299, fax 91-681945.
Reikniver sf., bókhaldsstofa. Tökum að
okkur bókhald, vsk-uppgjör, launaút-
reikninga, ársuppgjör og fjárhagsráð-
gjöf fyrir margs konar fyrirtæki og
einstaklinga með rekstur. Göngum frá
skattframtölum fyrir rekstraraðila og
einstaklinga. Nánari uppl. í s. 686663.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl.
Tölvuvinnsla. Örninn hf., ráðgjöf og
bókhald, s. 91-684311 og 91-684312.
Stefna - Bókhaldsstofa. Tökum að okk-
ur gerð skattframtala fyrir einstakl-
inga og rekstraraðila. Bókhaldsþjón-
usta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf,
áætlanagerð og vsk-uppgjör. Hamra-
borg 12, 2. hæð, s. 91-643310.
Bókhaldsþjónusta og vsk-uppgjör. Yfir
20 ára reynsla í færslu tölvubókhalds.
Ódýr og góð þjónusta. Kórís hf.,
sími 91-687877 eða hs. 91-651609.
Tek aö mér skattframtöl og bókhald
fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Sigurður Kristinsson viðskiptafræð-
ingur, Skipasundi 48, sími 91-811556.
Tek að mér skattframtöl, bókhaldsþjón-
ustu, uppgjör rekstraraðila og allt
viðvíkjandi bókhaldi.
Júlíana Gíslad. viskiptafr., s. 682788.
Tökum að okkur skattframtöl og
bókhald fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki. Gunnar Þórir, bókhaldsstofa,
Kjörgarði, sími 91-22920.
■ Þjónusta
Húseigendur, húsbyggjendur. Hús-
gagna- og húsasmíðameistari, með
trésmiðaverkstæði, getur bætt við
húsbyggingum. Vinnum allar tré-
smíðavinnu, utan húss sem innan, s.s
mótauppsláttur, innréttingar, milli-
veggi, loft, utanhúsklæðningar og við-
gerðir. Vanir fagmenn, vönduð vinna.
S. 91-79923. Geymið auglýsinguna.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hurðavandamál. Blæs inn með þinni
hurð? Þarftu að þurrka upp bleytu á
morgnana? Lagfærum lekar hurðir,
sköíum, málum, setjum nýja þétti-
kanta og/eða jámabúnað. Gerum
verðtilboð, sérhæfð þjónusta, ára-
tugareynsla. HIKO, þjónustudeild, s.
91-643666, kv.- og helgarsími 9146991.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
■ Ökukermsla
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar-
aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Kristján Sigurðsson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Engin bið. S. 91-24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
’93. Öku- ogbifhjólakennsla. Kennslu-
tilhögun sem býður upp á ódýrara
ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980.
■ Húsaviðgerðir
Húseigendur. Tökum að okkur alla
almenha trésmíði úti sem inni, viðhald
og nýsmíði. Húsbirgi hf., símar
91-618077, 91-814079 og 985-32763.
■ Ferðalög
Á ferð um Borgarfjörð. Vinnustaða-
hópar, ath! Að Runnum er glæsileg
gistiaðstaða, heitur pottur - gufubað
- silungsveiði. Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn, Kleppjámsreykjum,
sími 93-51262 og hs. 93-51185.
■ Ferðaþjónusta
Húsafell - Langjökull. Gisting, sund
heitir pottar, vélsleðaferðir, dorgveiði.
Frábær aðstaða og fagurt umhverfi,
hagstætt verð. Uppl. í s. 91-614833.
■ Dulspeki - heilun
Einar Bjarnason læknamiðill.
Heilun, fyrirbænir, ráðgjöf. Tíma-
pantanir í síma 91-41683 mán.-fim. frá
kl. 18.00-19.00, pósthólf 1076,121 Rvk.
■ Veisluþjónusta
Þorramatur.
Ódýr og góður þorramatur. Sjáum um
veisluna. Bjóðum upp á bæði heitt og
kalt borð. Svarta pannan, s. 91-16480.
■ Tilsölu
Otfo vörulistinn. Nýr listi, nýr sími,
nýtt aðsetur, nýtt og lægra margfeldi.
Listinn kostar kr. 600 án burðar-
gjalds. Einnig Post shop og Apart list-
amir á kr. 150. Otto vörulistinn, Dal-
vegi 2, Kópavogi, sími 91-641150.
Argos sumarlistinn - góð verð
- vandaðar vömr. Verð kr. 200 án
bgj. Pöntunars. 52866. B. Magnússon.
Baur (Bá-er) sumarlistinn. Glæsilegur
þýskur fatnaður, skófatnaður og
gjafavörur, 10-14 daga afgreiðslutími.
Verð frá kr. 300 + burðarg. S. 667333.
Kays pöntunarlistinn 200 ára. Fyrstir
með tískuna þá og núna. Yfir 1000
síður. Fatnaður fyrir alla. Búsáhöld,
leikföng o.fl. Verð kr. 600 án bgj. Pönt-
unarsími 91-52866. B. Magnússon hf.
Notaðir gámar til sölu, 20 feta og 40
feta. Upplýsingar í síma 91-651600.
Jónar hjf., flutningaþjónusta.
■ Verslun
íi L £- WM SSI ■ p f _ ms'
I " |
Ódýrar Bianca baðinnréttingar.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10,
sími 91-686499.
Otsala - útsala - útsala - útsala.
Verslunin Fis-létt, sérverslun fyrir
bamshafandi konur, Grettisgötu 6.
Vestur-þýskar úlpur - með og án hettu.
Ótrúlegt úrval, verð frá 4.900. Alpa-
húíúr, treflar. Póstsendum. S. 25580.
Stærð 44-58. Allt á útsölu.
Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335.
Nýjar, vandaðar og spennandi vörur
v/allra hæfi. Nýr vandaður litmlisti,
kr. 950 + sendk. Ath. nýtt og lækkað
verð. Allt er þegar þrennt er, í verslun
sem segir sex. Sjón er sögu ríkari.
Ath. allar póstkr. duln. Opið 10 18
v.d:, 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270.
■ Vetrarvörur
Yamaha Viking, árg. '91, til sölu.
Toppeintak. Nýyfirfarinn. Álkassi,
brúsar og festingar. Verð kr. 400 þús.
Upplýsingar gefa Þorsteinn í síma
91-654788 og Magnús í síma 91-651824.
YAMAHA
farangursþota
aftan á vélsleða.
Stærð: 210x83 cm
Burðargeta: 300 kg
Eigin þyngd: 45 kg
Skútuvogi 12A, s. 91-812530