Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1994, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1994
7
Lausn á
„kvótabraskinu“ liggur ekki enn fyrir:
Við getum haft bið-
lund nokkra daga
segir Hólmgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Sjómannasambands Islands
Þegar bráðabirgðcilögin voru sett
á sjómannadeiluna í síðasta mánuði
lofaði ríkisstjómin að fyrir 1. febrúar
yrðu tilbúnar tillögur þriggja manna
nefndar ráðuneytisstjóra um hvem-
ig komið verði í veg fyrir að sjómenn
taki þátt í kvótabraskinu svo kaliaða.
„Við skiluðum tillögum fyrir mán-
aðamótin um það sem kaúað hefur
verið kvótaþing. Tillagan var síðan
send sjávarútvegsnefnd' Alþingis
sem hefur verið að fjalla um hana
undanfarið og mun halda þeirri um-
fjöllun áfram eftir helgi,“ sagði Ólaf-
ur Davíðsson, ráðuneytisstjóri í for-
sætisráðuneytinu, en hann var for-
maður nefndarinnar.
„Það eina sem komiö er fram er
hugmynd að kvótaþingi. Sjómanna-
samtökin hafa tekið vel í hana að
uppfylltum ákveönum skilyrðum.
Þau skilyrði eru styrking í lögum um
að sjómenn taki ekki þátt í kvóta-
braski. Ég ætlast til þess að löggjaf-
inn, sem setti bráðabirgðalög á deil-
una, leysi þetta mál. Það var talað
um að þetta ætti að liggja fyrir 1. fe-
brúar. Það má segja að maður geti
haft biðlund í nokkra daga en það
eT'xétt að það er kominn tími á að
maður fái að sjá hvað þessir ágætu
herrar ætla að leggja til. Þegar bráða-
birgðalöin voru sett á sjómannadeil-
una töluðu oddvitar ríkissfjómar-
innar um kvótaþing. Nú er hug-
myndin komin fram og sjómanna-
samtökin hafa tekið vel í hana. Ég
vil því fá fréttir af því að menn séu
að vinna í frumvarpinu. Þær hef ég
ekki fengið enn þá,“ sagði Hólmgeir
Jónsson, framkvæmdastjóri Sjó-
mannasambands íslands.
Össur Skarphéðinsson umhverfis-
ráðherra sagði að hann mundi beita
sér fyrir því að styrkingarákvæði
sem héldi yrði sett inn í frumvarpið.
Aöspurður hvort að það væri hægt
sagði hann aö það væri ekki bara
hægt, heldur væri það auövelt og
yrði gert.
-S.dór
Hæstiréttur:
Dráttarvextir felldir niður
Hæstiréttur hefur staðfest dóm
Héraðsdóms Reykjavíkur í máh
þrotabús Vínils hf. Hæstiréttur féllst
á að lagaheimild hafi brostið til að
reikna dráttarvexti af fésekt sem
þrotabúinu var gert að greiða sam-
kvæmt úrskurði ríkisskattanefndar.
Var tilefniö þaö að félagið hafði
vantahð skattskylda veltu sína á
söluskattsskýrslum. Nam sektin
rúmlega einfaldri fjárhæð þess sölu-
gjalds sem undan var dregið. Félagið
var krafið um dráttarvexti af sekt-
inni áður en greiöslu hennar lauk
og náði krafan því til hluta þess tíma
sem leið frá sektarákvörðuninni.
Greiddi félagið skuldina, 620 þúsund
krónur, en krafðist endurgreiðslu.
Með skírskotun tíl þess að dráttar-
vextir eru ekki innheimtuúrræði í
eiginlegum skilningi heldur felst í
þeim greiðsluskylda, sem að jafnaði
verður til við vanskil, féhst Hæsti-
réttur á að félagið ætti ekki að greiða
dráttarvextina. Þetta taldi Hæstirétt-
ur óháð því hvort gripið hefur verið
fil innheimtuaðgerða. Einnig var
tekið mið af því að þetta væri „mjög
skýrt að því er varðar dráttarvexti
samkvæmt söluskattslögum þar sem
skyldan th greiðslu þeirra er fehd á
aðila í formi álags á vangreiddan
skatt." Þá var fjármálaráðherra fyrir
hönd ríkissjóðs gert að greiða þrota-
búi Vínhs 120 þúsund krónur í máls-
kostnaðfyrirHæstarétti. -pp
Fréttir
íslandsfLug:
Farþegum
fjölgaði um
10%ífyrra
Farþegaflutningar íslandsfiugs
jukust á síðasta ári um tiu pró-
sent en félagið flutti alls tæplega
42 þúsund farþega. Aukningin
skiptist jafnt mihi áætlunarflugs
og leiguflugs.
í fyrra keypti fyrirtækið flugvél
af Dornier-gerö en það á eina
slíka vél fyrir. Flugvélin var
keypt frá Norður-Noregi og verö-
ur hún notuð jöfnum hönduro í
áætlunar- og leiguflug. -GHS
YAMAHA
véisleðar
Sýnishorn af söluskrá:
Exciter 570 árg. '89
Phaser 480E/ST árg. '92
Viking 540 árg. '89. '90
Ventura 480/TF árg. '92
AC Wild Cat 700 árg. '91
BR 250 TF árg. '93
Skútuvogi 12a, s. 812530
ÞREFALDUR
H ÆSTIVIN ININGUR
D R E G H D ÞRIÐJUDAGINN 8. F E BII íl A R
7MILU ONIR
Á EINFALDAN MIÐA
Verð miða er aðeins 600 kr. á mánuði.
Upplýsingar um næsta umboðsmann t síma 91-22150 og 2313fl
... fyrir lifið sjálft
•3
|
■g
•e
■S