Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1994, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 28. MARS 1994 íþróttir Mike Brown, sem átti stóran þátt i sigri Keflvíkinga í fyrsta leiknum, átti í erfiöleikum á laugardaginn vegna villuvandræða og meistararnir máttu sætta sig við tap í Njarðvik. DV-mynd ÞÖK Þriðji undanúrslitaleikurinn í Keflavik annað kvöld: Nú getur Ron- dey loks sof ið - sagði Teitur Örlygsson eftir sigur Njarðvikinga, 84-81 Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Njarðvík og Keílavík þurfa að leika í þriðja sinn um sæti í úrslitunum um íslandsmeistaratitilinn í körfu- knattleik eftir að Njarðvík jafnaði metin með sigri á heimavelli á laug- ardaginn, 84-81. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik í Keflavík annað kvöld. „Það var ekkert gefið eftir og við náðum að halda haus eftir að við vorum komnir yflr en misstum það ekki niður eins og svo oft í vetur. Nú getur Rondey loksins sofið en hann hefur varla getað það undan- farið af stressi! Þetta eru áþekk lið og dagsformið ræður hvort sigrar á þriðjudaginn," sagði Teitur Örlygs- son, hinn snjalli leikmaöur Njarövík- inga, við DV eftir leikinn. Hann lenti fljótlega í villuvandræðum og gat lít- ið beitt sér í leiknum. Leikurinn var í grófari kantinum og Keflvíkingar lentu í miklum vand- ræðum í fyrri hálfleik þegar þeir fengu á sig 21 villu, gegn 14 hjá Njarð- vík. Margir leikmanna þurftu að hægja á sér af þeim sökum og mun- aði mestu fyrir Keflvíkinga að Mike Brown þurfti að hvíla mikiö. Njarðvík var yfir í hálfleik, 55-49, og komst 12 stigum yfir en Keflavík jafnaði og leikurinn var æsispenn- andi undir lokin. Kristinn Friðriks- son minnkaði muninn í 82-81 með ótrúlegri þriggja stiga körfu en ísak Tómasson skoraði úr tveimur víta- skotum þegar 11 sekúndur voru eftir og þau tryggðu Njarðvík sigurinn. „Rondey fékk að gera allt sem hann vildi inní teig. Hann hékk utan á okkur og við fengum villur þótt við kæmum varla við hann. En við verð- um tilbúnir í næsta leik, það er alveg öruggt,“ sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leikmaður Keflvíkinga, sem var afar óhress með dómgæsl- una. Njarðvíkingar spiluöu mun betur saman í þessum leik en oft í vetur en Keflvíkingar brotnuðu hins vegar undan hörkunni og voru farnir að spila sem einstaklingar. Njarðvik (55) 84 Keflavík (49) 81 2-3, 8-10, 15-10, 18-19, 22-19, 22-27, 32-36, 42-36, 49-41, (55-49), 57-55, 64-55, 71-59, 73-73, 78-73, 80-78, 82-78, 82-81, 84-81. Vítanýting: Njarðvík 53% (36/19), Keflavik 70% (23/16). 3ja stiga körfur: Njarðvik 7, Keflavík 6. Yiflur: Njarðvík 24, Keflavík 31. Áhorfendur: Um 750. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur S. Garðarsson, mistækir, og það bitnaði á öðru liðinu. Maður leiksins: Rúnar Árna- son, Njarðvík. NJARÐVÍK Nafn Stig Fráköst Stoðs. Rondey Robinson 18 21 3 RúnarÁrnason 17 6 0 Valur Ingimundarson 15 11 1 Friðrik Ragnarsson 12 3 2 Teitur Örlygsson 9 4 2 Jóhannes Kristbjörnsson 8 1 1 Ástþór Ingason 3 3 4 isakTómasson 2 5 2 Samtals 84 54 15 KEFLAVÍK Nafn Stig Fráköst Stoðs. Mike Brown 21 15 3 Kristinn Friðriksson 19 6 0 Guðjón Skúlason 15 5 1 Albert Óskarsson 14 7 0 Brynjar Harðarson 4 1 0 Kristján Guðlaugsson 4 1 0 Jón Kr. Gtslason 3 2 4 ÓlafurGottskálksson 1 . 2 0 Samtals 81 39 8 Stórsigur ÍR-inga á Þór ÍR vann stórsigur á Þór, 105-83, í öðrum úrslitaleik liðanna í 1. deild karla í körfuknattleik í Seljaskóla á laugardaginn. Liðin eru þar með jöfn og mætast í hreinum úrslitaleik á Akureyri, væntanlega á miðviku- dagskvöldið. Þórsarar voru yfir í byrjun en síð- an sigldi ÍR framúr, náöi 20 stiga for- ystu í fyrri hálfleik og leiddi 50-32 í hléi. Þórsarar náðú ekki að ógna ÍR-ingum verulega í seinni hálfleikn- um og stórsigur þeirra varö því stað- reynd. Chris Brandt skoraði 29 stig fyrir ÍR, Halldór Kristmannsson 26 og Ei- ríkur Önundarson 22. Sandy Ander- son skoraði 29 stig fyrir Þór og Einar Valbergsson 17. Liðið sem vinnur þriðja leikinn tryggir sér sæti í úrvalsdeildinni næsta vetur en sem kunnugt er má telja víst að tapliðið komist þangað líka því að útlit er fyrir að liðum í úrvalsdeildinni verði fjölgað úr 10 í 12. -BL/VS Keflavík mætir KR - tveir leikir nóg gegn Tindastóii og Grindavík Þaö verða Keflavík og KR sem leikhléi. Keflvíkingar náöu síðan viö vorum einfaldlega með raeiri leika til úrslita um íslandsmeist- mest 13 stiga forskoti í seinni hálf- breidd en Grindavík. Við komum aratitilinn í körfuknattleik kvenna leik. Greinilega kom fram í leikn- þeim á óvart meö því að breyta eftir páska. Keilavík vann Tinda- um sú mikla reynsla sem Keflavík- sóknarleiknum og einnig lögðum stól tvisvar um helgina, 95-82 í urliöið býr yfir og krafturinn og við mikið upp úr því að stöðva Keflavík á fóstudagskvöldið og andinn er einnig mikill á þeim bæ. Önnu Dís, og þaö tókst," sagði Stef- 86-76 á Sauðárkróki í gær, og KR Þessir hlutir virðast á næsta leiti án Arnarson, þjálfari KR, eftir sig- vann Grindavík öðru sinni á laug- hjá Tindastóli, altént er liðið á urinn í Grindavík. ardaginn, 72-62 í Grindavík. réttri leið. Leikurinn var mjög fjörugur, Keflavíkkomstí29-3ífyrrileikn- Anna María stjórnaði leik ís- Grindavík var yfir í hálfleik, 38-37, um gegn Tmdastólí en norðan- lands- og bikarmeistaranna eins og en KR-stúlkumar tóku forystuna stúlkur minnkuðu muninn 154-53 herforingi og Olga lék einnig skín- fljótlega i seinni hálfleik þegar þær fyrir hlé. í seínni hálfleik náði andi vel. Petrana Buntic átti stór- fóru aö pressa stíft Keflavik aftur öruggu forskoti sem leik í Tindastólsliöinu og Inga „Við höföum þetta á baráttunni Tindastóll réð ekki viö. Dóra, Bima, Sigrún og Kristín áttu og gáfumst aldrei upp. Viö spiluö- Hanna Kjartansdóttir skoraöi 30 skinandi spretti. um agaðrí leik þegar við náðum að stig fyrir Keflavík, Anna María PetranaBunticskoraði23stigfyr- komast yfir,“ sagði Maria Guö- Sveinsdóttir22og01gaFærseth21. ir Tindastól, Bima Valgarðsdóttir mundsdóttir, fyrirliði KR. BirnaValgarðsdóttirskoraöi22stig 15 og Inga Dóra Magnúsdóttir 14. María Jóhaxmesdóttir skoraði 20 fyrir Tindastól, Petrana Buntic 17 Olga Færseth skoraöi 28 stig fyrir stig fyrir Grindavik og Stefanía og Sigrún Skarphéðinsdóttir 15. Keflavik, Anna María Sveinsdóttir Jónsdóttir 10 en Kristin Jónsdóttir Á Sauðárkróki í gær vann Kefla- 24 og Björg Hafsteinsdóttir 14. skoraði 16 stig fyrir KR, María vík nokkuö sannfærandi sigur en Guömundsdóttir 12 og Guöbjörg Tindastóll komst þó 10 stigum yfir Fjörugt í Grindavík Norðfjörð 10. í fyrri hálfleik og var 40-34 yfir í „Þetta var mjög erfiöur leikur en -ÞÁ/ÆMK/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.