Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1994, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 28. MARS 1994 íþróttir unglmga Meistaramót íslands - Landsflokkaglíman: Skarphéðinsmenn með níu meistara Glímusambandið hélt 8. grunn- skólamót sitt á Blönduósi Laugar- daginn 19. mars. Frábær þátttaka var á mótinu því 112 keppendur frá 21 grunnskóla víðs vegar af landinu mættu til leiks. Glímukynning hefur farið víða fram, einkum norðan- lands, að undanfomu, undir stjórn formanns GLÍ, Rögnvaldar Ólafsson- ar. Slíkar kynningar hafa aukið út- breiðslu ghmunnar og nú er hún stunduð sums staðar þar sem glíma hafði ekki sést áður. Má þar nefna Sauðárkrók og Hólmavík sem dæmi. Á mótinu var keppt samtímis á þrem völlum sem voru lagðir dýnum svo að byltur yrðu mýkri - sérstaklega fyrir óvana keppendur. Mikil stemn- ing skapaðist þegar keppnin var sem höröust enda hvöttu menn sína fé- laga óspart. Var mesta furða hvað krakkarnir náðu að einbeita sér þeg- ar ótal flautur glumdu og hvatning- arhrópin bergmáluðu sem mest. Hefur alltaf sigrað Hinn efnilegi glímumaður frá HSK, Lárus Kjartansson, 16 ára, hefur unnið það einstæða afrek aö sigra í öllum sínum glímum, í öllum grunn- skólamótum sem hann hefur tekið þátt síðastiiðin 7 ár eða í alls 54 ghmT um. Þetta er met sem erfitt verður að bæta. Lárus sigraði að þessu sinni í keppni 10. bekkjar svo að þetta mun verða í síðasta skiptið sem hann keppir í grunnskólamótinu. Því má svo bæta við að Lárus ghmdi heldur betur upp fyrir sig í landsflokkaglímunni á sunnudegin- um þar sem drengurinn keppti í flokki 18-19 ára - og sigraði að sjálf- sögðu. Lárus er fjölhæfur íþróttamaður, keppir með góðum árangri í skák og fijálsum íþróttum. Hann ghmir af mýkt og snerpu og er án vafa einn af ghmumönnum framtíðarinnar. -Hson Úrsht mótsins undirstrikuðu sókn landsbyggðarinnar í þjóðaríþrótt- inni, einkum þó Sunnlendinga. Skarphéðinsmenn hlutu ahs 9 Is- landsmeistaratitla á mótinu, Þingey- ingar fylgdu í kjölfarið með 5 meist- aratitla og einn kom í hlut Stranda- manna. Keppni þeirra yngri var mjög lífleg og sýndu hinir ungu ghmu- menn góð tilþrif. Rangæingar með meistara íslandsmeistari í flokki hnokka, Guðmundur Loftsson, 11-ára, sýndi mikil tilþrif í landsflokkaglímunni og vöktu glímur hans sérstaka at- hygh fyrir nettleika og hpurð. Hon- um gekk frekar Ula í grunnskólamót- inu daginn áður en sá hth las vel andstæðinga sína á meistaramótinu og stóð uppi sem sigurvegari. Guð- mundur æfir glimu að Laugalandi í Holtum og keppir fyrir íþróttafélagið Garp sem er innan vébanda HSK. Og það sem merkUegast er að sá Úrslit í landsflokkaglímunni Karlaflokkar Hnokkar - 10-11 ára: 1. GuðmundurLoftsson HSK 2. Kristján Ómar Másson ..UMSS 3. Þorkell Bjamason HSK Piltar -12-13 ára: 1. Stefán Geirsson HSK 2. Valdimar EUertsson HSK 3. Daníel Pálsson HSK Sveinar - 14-15 ára: 1. Jóhannes Héðinsson HSÞ 2. Ólafur Helgi Kristjánsson... HSÞ 3. Yngvi Hrafn Pétursson HSÞ Drengir -16-17 ára: 1. Ólafur Sigurðsson HSK 2. Torfi Pálsson HSK 3.PéturEyþórsson HSÞ Unglingar -18-19 ára: 1. Lárus Kjartansson.........HSK 2. Jóhann R. Sveinbjömsson...HSK 3. Davíð Freyr Jóhannsson....UÍA Gnmnskólamót íglímu: Úrslit á Blönduósi Grunnskólamótið í ghmu fór fram 19. mars. Úrsht urðu þessi: Drengir: 4. bekkur: Júlíus Jakobss.Álftansk., Besst. Þorkell Bjarnas Bamask. Laugarv. Völundur Jónss ...............Bamask. Laugarv. 5. bekkur: EyþórSigurðss.Bamask. Laugarv. Benjamín Halldórss ...............Baras. Laugarv. Jóhann I. JóhannssGrsk. Reyðarfj. 6. bekkur: Benedikt Jakobss..Álftnsk. Bess. Þórólfur Valsson ....Grsk. Reyðarfl. Jón S. Eyþórss.Grsk. Skútusthr. 7. bekkur: Stefán Geirss ...........Bamask. Gaulverjab. Valdimar EllertssGrsk. Skútusthr. Daníel Pálss.Barnask. Laugarv. 8. bekkur: Ólafur Kristjánss Grsk. Skútusthr. Yngvi Péturss..Grsk. Skútusthr. Kristján Siguröss.Grsk. Blönduóss 9. bekkur: Jóhann Héðinss...Grsk. Skútusthr. Pétur Hafsteinss ..Grsk. Blönduóss Heigi S. .Jóhannss.. .Grsk. Reyðarfj. 10. bekkur: LárusKjartanss ...Hérsk. Laugarv. Pétur EyþórssFrhsk. Laug. S-Þing. Andri Hilmarss ....Hérsk. Laugarv. Stúlkur 4. bekkur: AndreaPálsd.....Laugalsk. Rang. Soffia Bjömsd..Grsk. Skútusthr. Ester Bragad ...Barnask. Gaulveija 5. bekkur: Inga Pétursd...Grsk. Skútusthr. Sigrún Jóhannsd .Grsk. Skútustlir. ÞórannaMásd ...........Bamask. Gaulverjab. 6. bekkur: írena Kristjánsd.Grandask. Rvk Rakel Theodórsd.Bamask. Laugv. (Efetar og jafnar) Elísa Andrésd..Grsk. Skútusthr. 7. bekkur: Steinunn Eysteínsd.Grsk. Hólmav. BrynjaGunnarsd.Barnask. Gaulv, Jafnar í 3.-4. sæti: Dagný Tómasd .Bamask. Laugarv. GrétaLárusd.....Grsk. Blönduóss 8. bekkur: Margrét Ingjaldsd .Sólvallask. Self. Kristín Lárusd..Grsk. Blönduóss Dröfn Birgisd...Sólvallask. Self. 9. bekkur: Katrín Ástráðsd ..Sólvallask. Self. SjöfnGunnarsd ..Sólvalíask. Self. SólrúnÁrsælsd Garðask. Garðab. 10. bekkur: Karólína Ólafsd ....Hérsk. Laugarv. Sabína Hahdórsd..Hérsk. Laugarv. Jóhanna Jakobsd .Garðas. Garðab. Frá vinstri: Steinunn Eysteinsdóttir, HSS, meistari í flokki 12-13 ára, Irena Lilja Kristjánsdóttir, KR (2. sæti), og Rakel Theódórsdóttir, HSK (3. sæti). Meistari í flokki 14-15 ára á MÍ varð Karólína Ástráðsdóttir, HSK, tii vinstri. í miðju er Sjöfn Gunnarsdóttir, HSK (2. sæti), og þá Sólrún Ársælsdóttir, Árm., (3. sæti). I miðju er Kristján Omar Másson, Þrym, Sauðárkróki (2. sæti), og þá Þor- kell Bjarnason, HSK, (3. sæti). - Rangæingar og Strandamenn unnu titil í fyrsta sinn Meistaramót Islands í öll- um aldurs- og þyngdar- flokkum, sem oftast hefur verið nefnt landsflokkaglí- man, fór fram á Blönduósi sunnudaginn 20. mars. Níutíu og níu keppendur mættu til leiks og hafa aldrei verið fleiri. Keppt var á tveim völlum sam- tímis og var keppni afar íjörug. Allt að 20 keppend- ur voru í yngri flokkunum og var þeim skipt í riðla og síðan keppt til úrshta. Umsjón: Halldór Halldórsson stutti er fyrsti ghmumeistari þeirra Rangæinga frá upphafi byggðar á íslandi. Óvæntur sigur Strandamanna Sú stefna hefur verið í gangi hjá Ghmusambandinu að kynna íþrótt- ina í hinum ýmsu byggðarlögum og svo var einnig gert á Hólmavík fyrir nokkm. Til keppni í landsflokka- ghmunni mættu að þessu sinni 10 krakkar frá Hólmavík svo að kynn- ingin hefur heldur betur hrifið á sín- um tíma. Það er skemmst frá því að segja að stúlka frá Hólmavík, Stein- unn Eysteinsdóttir, 12 ára, sigraði á meistaramótinu og eignuðust því Strandamenn sinn fyrsta ghmu- meistara á Blönduósi á dögunum. Þess má og geta að þetta var fyrsta opinbera keppni Steinunnar síðan hún byijaði að æfa ghmu. Steinunn er afar öflug og til marks um það má nefna að hún glímdi við stúlkur sem vom ári eldri en hún á meistara- mótinu. Lárus Kjartansson, HSK, til vinstri, meistari í flokki 18-19 ára. I miðju er Jóhann R. Sveinbjörnsson, HSK (2. sæti), og Davið Freyr Jóhannsson, UÍA, (3. sæti). Gnmnskólamótið í gllmu: Láras hef ur ekki tapað glímu síðastliðin 7 ár Kvennaflokkar Hnátur -10-11 ára: 1.-2. Inga Gréta Pétursdóttir.HSÞ 1.-2. Sigrún Jóhannsdóttir...HSÞ 3. Þóranna Másdóttir.........HSK Telpur -12-13 ára: 1. Steinunn Eysteinsdóttir....HSS 2. írena Lilja Kristjánsdóttir..KR 3. -4. Aðalheiður Guðjónsdóttir ...HSS 3.-4. Rakel Theodórsdóttir....HSK Meyjar - 14 15 ára: 1. Katrín Ástráðsdóttir........HSK 2. Sjöfn Gunnarsdóttir........HSK 3. Sólrún Ársælsdóttir....Ármanni Unglingasíða DV þakkar Glímusam- bandinu fyrir góðar upplýsingar um íslandsmótið. -Hson Þrír efstu í grunnskólamóti 10. bekkjar. Frá vinstri: Lárus Kjartansson, grunn- skólanum á Laugarvatni, sem sigraði, Pétur Eyþórsson, framhaldsskólanum að Laugum, i 2. sæti, og Andri Páll Hilmarsson, grunnskólanum á Laugar- vatni, í 3. sæti. •» * 1 / .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.