Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1994, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1994, Qupperneq 8
28 MÁNUDAGUR 28. MARS 1994 4 í !■ U íþróttir Norðurlandamót í fimleikum: Elva Rut fékk brons - Guðjón fimmti í gólfæfingum Elva Rut Jónsdóttir úr fimleika- í keppni á jafnvægisslá. félaginu Björk í Hafnaríirði vann Aöeins Elva Rut og Guðjón Guð- til bronsverðlauna á Norðurlanda- mundsson úr Ármanni komust í mótinu í íimleikum sem fram fór í úrslit. Guðjón komst í úrslit í gólf- Svíþjóð um helgina. Elva, sem æflngum og hafhaði í 5. sæti. komst í úrsht í æfingum á jafnvæg- í sveitakeppni karla urðu Islend- isslá á laugardag, hafnaði í þriðja ingar í '4. sæti en Svíar sigruðu og sæti í úrslitakeppninni í gær og íslensku stúlkurnar höfnuðu í 5. endurtók þar með sama leikinn og sætí þar sem norsku stúlkunar í fyrra þegar hún varð í þriðja sæti fórumeðsigurafhólmi. -GH Kim og Elín íslandsmeistarar Kim Magnús Nielsen og Elín Blöndal urðu í gær íslandsmeistarar í skvassi. Kim Magnús sigraði Magnús Helgason í úrslitum, 3-0. Elin vann 3-0 sigur á Hrafnhildi Hreinsdóttur i úrslitaleik. í unglingaflokki sigraði Jón Auðunn Sigurbergsson eftir að hafa lagt Hauk Steinarsson í úrslitaleik, 2-1. Á myndinni eru Kim Magnús og Elin með sigurlaun sin. GH/DV-mynd GS/GH Amstrad Amstrad KARAOKE - HLJÓMTÆKI MN 3000 SAMTÆÐA MEÐ HÁTÖLURUM OG GEISLASPILARA 120 ivatta magnari • Tónjafnari meðfjórumforstiUingum og einum stillanlegum möguleika • Útvarp með 15 rása minni • Geislaspilari með lagaminni • Tvöfalt kassettutæki með hraðaupptöku • Karaoke möguleiki • Innstungafyrir heyrnartæki • Fjarstýring • Tveir tvöfaldir hátalarar Verð áður kr. 49.900,- GA^- fccr FERMINGARTILBOÐ Kr. 39.900,- stgr. - SIMI68 90 90 KAóvænt meistari KA varð óvænt deildarmeistari karla í blaki á laugardaginn með því aö sigra ÍS, 1-3, í lokaleik deildarinnar í Hagaskóla. KA vann HK, 1-3, í Digranesi á fóstu- dagskvöldið en á laugardag urðu þau óvæntu úrslit að Stjaman vann Þrótt R., 3-2, í Garðabæ. Þar með var um hreinan úrslitaleik að ræða hjá ÍS og KA og Akur- eyringamir höfðu betur. Þeir leika þvi við HK í undanúrslitun- um um meistaratitilinn en Þrótt- ur R. leikur við ÍS. Lokastaðan í 1. defld karla: KA.............20 13 7 49-34 49 ÞrótturR.......20 14 6 48-30 48 ÍS.............20 12 8 48-33 48 HK.............20 11 9 43-35 43 Stjaman......20 10 10 39-44 39 Þróttur N....20 0 20 9-60 9 Víkingur meistari Víkingsstúlkur tryggðu sér deild- armeistaratitil kvenna meö tveimur 3-0 sigmm á Sindra á Höfn í Homafirði. Þróttur í Nes- kaupstað náði öðru sætinu, einnig með þvi að vinna Sindra tvisvar 3-0 á Höfn. KA vann HK í hörku- leik í Digranesi, 2-3. í imdanúrslit- um mætast því Víkingur og KA og Þróttur N. mætir ÍS. Lokastaðan í 1. defld kvenna: Víkingur,......20 15 5 49-21 49 Þróttur N......20 15 5 47-24 47 ÍS.............20 13 7 46-22 46 KA.............20 11 9 36-34 36 HK............20 6 14 28-45 28 Sindri........20 0 20 0-60 0 -VS Eintómtöp íslendingar töpuöu öllum sín- um leikjum á Evrópumeistara- mótinu í borðtennis sem fram fór í Birmingham á Englandi um helgina. í karlaflokki töpuðu ís- lensku strákarnir fyrir Slóvem um, Finnum, Litháum og Úkra- ínumönnum öllum leikjunum, 0-4, og konurnar biðu lægri hlut fyrir Slóvenum, Hvít-Rússum og Skotum, öOiun 0-4. -GH Halldórníundi Halldór Hafsteinsson júdókappi úr Ármanni hafnaöi í 9. sæti á geysisterku júdómóti sem fram fór í Róm á Ítalíu um helgina. Mót þetta er eitt af A-mótunum þar sem margir af bestu jódó- mönnum heims eru á meðal keppenda. Halldór keppti í -86 kg flokki og voru keppendur í hans flokki40talsins. -GH Ásta níunda Ásta S. Halldórsdóttir hafnaði í níunda sæti í risasvigi kvenna á norska meistaramótinu í alpa- greinum í gær. Ásta var rúmum þremur sekúndum á eftir sigur- vegaranum, Andrine Flemmen. -VS Bjarni 6.dan Bjami Friðriksson júdómaður var sæmdur gráðunni 6. dan og afhent viðeigandi belti, rautt og hvítt, á ársþingi Júdósambands íslands í gær. Þetta er viðurkenn- ing á árangri Bjama í íþróttinni. Guðmundur Rafn Bjamason lét af störfum sem formaður Júdó- sambandsins á þinginu og í stað hans var kjörinn Kolbeinn Gísla- son. -VS Þrefalthjá Hannesi Hannes Tómasson varð um helgina þrefaldur bikarmeistari, annað árið í röð, er hann tryggði sér sigra í skotfimi með loft- skammbyssu, ftjálsri skamm- byssu og staðlaðri skammbyssu á bikarmeistaramóti STÍ í Digra- nesi. Carl J. Eiríksson varð bikar- meistari í riffllskotfimi Oggjandi. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.