Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1994, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 28. MARS 1994 27 Magic byrjar vel hiá Lakers LA Lakers léku sinn fyrsta leik undir stjórn Magic Johnson í nótt gegn Milwaukee og var leikurinn háður í Forum í Los Angeles. Lak- ers léku vel og höfðu töluverða yf- irburði. George Lynch skoraði 30 stig fyrir Lakers sem er persónu- legt met. Vlade Divac skoraði 18 stig og tók 19 fráköst. Að vonum var mikill áhugi fyrir leiknum og allir miðar runnu út en það er í þriðja sinn sem það gerist á tíma- bilinu. Patrick Ewing skoraði ekki stig í fyrsta leikhluta gegn Orlando en hrökk síðan í gang og skoraði 31 stig. Shaq skoraði 30 stig fyrir Or- lando. David Robinson átti enn einn stórleikinn í vetur. Robinson skor- aði 36 stig fyrir San Antonio gegn Portland. Dennis Rodman hirti 16 fráköst fyrir San Antonio. Clyde Drexler var.stigahæstur hjá Port- land með 22 stig. Boston sigraði 76’ers í framlengd- um leik þar sem Dino Radja fór á kostum hjá Boston og skoraði 36 stig. Malone og Weatherspoon skoruðu sín 25 stigin hvor. Charles Barkley skoraði 20 stig fyrir Phoenix gegn Houston og Hakeem Olajuwon 21 Rockets. stig fyrir Úrslit leikja í nótt: 90-111 Boston-76’ers 124-122 111-99 Phoenix - Houston T.A Tjakers - Milwaukee.. 113-98 110-101 Pnrtland - San Antonio .. 95-107 -JKS Olajuwon frábær Hakeem Olajuwon átti frábæran leik í hði Houston í fyrrinótt og hann átti stærstan þátt í sigri hðsins á Utah. Olajuwon skoraði 37 stig í leiknum, þar af 20 í síðasta leikhlutanum, og tók ahs 19 fráköst í leiknum. Vemon Maxweh var með 20 stig fyrir Houston en Karl Malone var stigahæstur leik- manna Utah með 23 stig. Úrshtin í fyrrinótt urðu annars þessi: Atlanta-Miami.............100-90 Charlotte-LA Clippers.....121-109 Washington-New Jersey.....100-103 Chicago-Indiana...........90-88 Houston-Utah..............98-83 Denver-Dallas............112-101 Seattle-Minnesota.........113-93 SA Spurs-Golden St.......112-101 Scottie Pippen gerði 20 stig fyrir meistara Chicago þegar liðið marði sigur á Indiana. Rik Smits skoraði 14 stig í hði Indiana. David Robinson skoraði 29 stig fyr- ir SA Spurs og Dennis Rodman tók 25 fráköst þegar liðið vann sigur á Golden State. Chris Webber var með 23 stig fyrir Golden State. Mookie Blaylock var í miklu stuði þegar Atlanta vann sigur á Miami. Blaylock náði þrennunni, hann skor- aði 17 stig, tók 14 fráköst og átti 11 stoðsendingar en Stacey Augmon var stigahæstur með 25 stig. Steve Smith skoraði 17 stig fyrir Miami. Derrick Coleman skoraði 24 stig fyrir New Jersey en Rex Chapman var atkvæðamestur hjá Washington með 25 stig. Alonzo Mourning var með 26 stig í liði Charlotte sem vánn sigur á LA Chppers. Muggsy Bogues skoraði 18 stig en Dominque Wilkins skoraði 28 stig í hði Clippers. Dikembe Mutombo var með 27 stig fyrir Denver þegar hðið lagði Dallas og var þetta 14. tapleikur liðsins í röð. Þjóðverjinn Detlef Schrempf skor- aði 23 stig fyrir topphðið í NBA-deild- inni, Seattle, þegar hðið vann auð- veldan sigur á Minnesota. Shawn Kemp kom næstur með 22 stig en Chistian Leattner var með 20 stig í liði Minnesota sem tapaði þarna sín- um 15. leik af síðustu 16 leikjum sín- um. Wilkins fór illa með sína gömlu félaga Dominque Wilkins fór hla með sína gömu félaga í Atlanta þegar hann kom með liði sínu LA Clippers í heimsókn. Wilkins skoraði 36 stig og tók tíu fráköst. Patrick Ewing var með 25 stig í liði New York sem vann sinn 12. sigur í röð. New Jersey tók Chicago í bakaríiö og skoraöi Johnny Newman 22 stig í liði Jersey en Scottie Pippen skoraði 19 í liði Chicago. Karl Malone skoraði 27 stig og John Stockton 24 fyrir Utah en hjá Mil- waukee var Blu Edwards með 24 stig. Kevin Johnson skoraði 28 stig fyrir Phoenix sem átti í miklum vandræð- um með að vinna sigur á Dallas. Úrsht leikja aðfaranótt laugardags: Atlanta-LA Chppers........ 94-97 Indiana-NewYork............82-85 New Jersey-Chicago........110-87 Philadelphia-Cleveland.... 88-105 Detroit-Charlotte.........92-106 Phoenix-Dallas............ 99-94 Utah-Mhwaukee.............103-96 Portland-Sacramento.......100-91 -GH Danny Manning skoraði 17 stig fyrir Atlanta þeg- ar liðið lagði Miami Heat að velli í fyrrinótt. HMílisthlaupi: Sato heimsmeistari Japanska stúlkan Yuka Sato tryggði sér heims- meistaratitilinn í hsthlaupi kvenna á skautum í Chiba í Japan í fyrrinótt. Surya Bonaly frá Frakk- landi varð önnur og Tanja Szewzenko 'nafnaði í þriðja sæti. Bonaly tók ósigrinum afar iha og sagði dómarana hafa dæmd sér í óhag. Hún ætlaði í fyrstu ekki að mæta í verðlaunaafhendinguna en mótshaldarar náðu að tala hana th og tók hún grátandi á móti silf- urverðlaunum sínum. Bonaly þótti sýna mjög óíþróttamannslega framkomu við verðlaunafhend- inguna þegar hún tók af sér verðlaunapeninginn um leið og japanski þjóðsöngurinn var leikinn til heið- urs Sato. -GH Atlantshafsriðill: New York..........49 19 Orlando...........40 28 Miami.............37 31 New Jersey........36 31 Boston............24 42 Philadelphia......21 Washington........19 49 MiðríðiH: Atlanta............48 20 Chicago...........45 24 Cleveland.........39 309 hidiana...........35 32 Chariotte.........31 36 Detroit.......... 19 49 Milwaukee.........18 50 Staðan í NBA-deildinni 72,1% 58,8% 54,4% 53,7% 36,4% 30,4% 27,9% 70,6% 65,2% 56,5% 52,2% 46,3% 27,9% 26,5% Miðvesturriðill: Houston...........48 19 SanAntonio........49 20 Utah..............44 26 Denver............35 32 Minnesota.........19 49 Dallas.............8 60 Kyrrahafsriðhl: Seattle...........50 17 Phoenix...........45 23 Portland..........41 28 GoldenState.......39 28 LALakers..........29 38 LAClippers........25 42 Sacramento........23 45 71,6% 71,0% 62,9% 52,2% 27,9% 11,8% 74,6%: 66,2%: 59,4% 58,2% 43,3% 37,3% 33,8% Strákarnir unnu Sviss ísland vann óvæntan en sanngjarnan sigur á Sviss, 1-0, í fyrstu umferð alþjóð- legs móts unglingalandsliða í knatt- spyrnu sem hófst á Ítalíu á laugardaginn. Björgvin Magnússon skoraði sigurmark- ið á 66. mínútu, fylgdi þá vel þegar mark- vöröur Sviss varði skot frá Sigurvin Ól- afssyni. „Þetta hefði getað orðið stærri sigur og blöðin hérna segja að við höfum verið miklu betri og komið mjög á óvart,“ sagði Guðni Kjartansson, þjálfari íslenska liðs- ins, í spjalli viöDV í gær. ísland mætir Ítalíu í dag og það verðui mjög erfiður róður því ítalir sigruöu Kín- verja, 5-0, á laugardaginn. ísland leikur síðan viö Kína á miðvikudag í lokaum- ferð riðlakeppninnar. -VS Þrjú heimsmet í sundi Þrjú heimsmet í sundi féhu á heimsbikarmóti í 25 metra laug í París um hclgina. Rússinn Alex- ander bætti enn einu heimsmeti í safn sitt þegar hann synti 100 metra skriðsund á 49,01 sekúndu. Frakkinn Franck Esposito setti met i 200 metra flugsundi þegar hann synti á tíraanum 1:53,05 mínútum og landi hans, Franck Schott, setti met í 50 metra bak- sundi þegar hann kom í mark á 24,60 sekúndum. TvöEvrópumet Á sama móti bætti Úkraínu- maðurinn Alexander Djaburia eigið Evrópumet í 50 metra bringusundi þegar hann synti vegalengdina á 27,20 sekúndum og Lorenza Vigarini setti Evrópu- met í 200 metra baksundi kvenna þegar hún fékk tímann 2:07,30 minútur Þrjár fyrstu frá Kenia Kemamenn voru sigursælir á heimsmeistaramótinu í víða- vangshlaupi sem fram fór í Ung- verjalandi um helgina. í kvenna- flokki, 4,3 km hlaupi, röðuðu þrjár stúlkur frá Kenía sér í efstu sætin. Sally Barsosio varð fyrst á 14,04 mínútum, Elizabeth Yept- unaui önnur á 14,05 mín. og Rose Cheruiyo þriðja á 14,15 mín. Sigei varðfyrstur í karlaflokki, 12 km hlaupi, varð William Sigei frá Kenia heims- meistari en hann hljóp á 34,29 mín. Landi hans, Simon Chemoi- ywa, varð annar á 34,30 mín. og Haile Gehrehasie frá Etíópíu varð þriðji á 34,32 mín. Bredesen meistari NorðmaðurinnEspen Bredesen tryggði sér um helgina heimshik- arinn í skíöastökki þegar hann varð í 4. sæti í stökki af 120 metra palli á heimsbikarmóti i Kanada. Þjóðverjinn Gered Sigmund sigr- aði á mótinu en aðalkeppinautur Bredesens, Þjóðverjinn Jens Weissfiog, varð sjötti og í öðru sæti á eftir Bredesen í stiga-. keppninni. Ogsettinýttheimsmet í sveitakeppninni setti Espen Bredesen nýtt heimsmet þegar hann stökk 130,5 metra af 120 metra palli og bætti met Austur- ríkismannsins Armins Koglers sem var 128,5 metrar, sett árið 1988. Norskasveitinvann Síðasta heimsbikarmótiö var í gær en þá var stokkið af 90 metra palli. Weissflog varð i fyrsta sæti. Takanobu Okabe frá Japan varð annar og Bredesen þriðji. Norska sveitin varð heimsbikarmeistari, Japanar urðu í öðru sæti, Austur- ríkismenn í því þriðja og Þjóð- verjar urðu að láta sér lynda flórða sætið. Cambrídgesigraði Cambridge-háskólinn sigraði í hinu áriega einvígi sinu við Ox- ford-háskólann í róðri í gær. Þetta var í 140. sinn sem skólarn- ir áttust við á ánni Thames í Lon- don og komu Cambridgemenn í mark sex og hálíri bátslengd á undan. Þetta var 71. sigur Cam- bridge en aðeins sá þriðji á síð- ustu 19 árum. Norman lékbest Greg Norman frá Ástralíu sigr- aði á golfinóti atvinnumanna sem lauk í Flórída í gær. Norman lék á 264 höggum. Fuzzy Zoeher frá Bandaríkjunum varð annar á 268 höggum og landi hans, Jeff Mag- gert, þriðji á 271 höggi. Bretinn Nick Faldo varð fimmti á 277 höggum. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.