Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1994, Page 7
FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1994
23
Messur
Árbæjarkirkja: Ferming og altaris-
ganga kl. 11. Organisti Sigrún Steingríms-
dóttir. Barnaguðsþjónustur í Ártúns- og
Selásskóla á sama tíma. Sr. Guðmundur
Þorsteinsson.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00.
Ferming og altarisganga kl. 14.00. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl.
13.30. Altarisganga. Samkoma Ungs fólks
með hlutverk kl. 20.30. Organisti Daniel
Jónasson. Sr. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Fermingarmessa kl.
10.30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Barnamessa kl. 11.00 I Bústöðum. Pálmi
Matthíasson.
Digranesprestakall: Barnasam-
koma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg
kl. 11. Fermingarguðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan: Fermingarmessa kl.
11.00. Prestar sr. Hjalti Guðmundsson og
sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syng-
ur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Guðs-
þjónusta kl. 14.00. Prestursr. María Ágústs-
dóttir. Dómkórinn syngur. Organisti Mar-
teinn H. Friðriksson.
Fella- og Hólakirkja: Bamaguðs
þjónusta kl. 11. Umsjón Ragnar Schram og
Ágúst Steindórsson. Ferming og altaris-
ganga kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Ágústs-
son. Organisti Lenka Mátéová. Prestarnir.
Friðrikskapella: Messa kl. 11.00.
Sungnir verða Taizé-söngvar. Prestur sr.
Þórhallur Heimisson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Fermingarmessa kl. 13.30.
Organisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Sr. Einar
Eyjólfsson.
Fríkirkjusöfnuðurinn í
Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14.00.
Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson.
Garóakirkja: Fermingarguðsþjón-
ustur kl. 10.30 og kl. 14.00. Sunnudaga-
skóli í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13.
Bragi Friðriksson.
Grafarvogskirkja: Barnamessa kl.
11. Elinborg, Karitas og Valgerður aðstoða.
Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Organisti
Sigurbjörg Helgadóttir. Sr. Vigfús Þór Árna-
son.
Grensáskirkja: Fermingarmessur kl.
10.30 og kl. 14.00. Sr. Halldór S. Gröndal
og sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Ath. Fjolskyldumessa og barna-
starf fellur niður þennan sunnudag og
næsta, 17. apríl, vegna ferminga. Vorferð
barnastarfsins verður sunnudaginn 24. apríl
kl. 10.30. Athugið brottfarartimann.
Hallgrimskirkja: Fermingarmessa kl.
11.00. Prestarnir.
Háteigskirkja: Fermingarmessa kl.
10.30. Prestarnir.
Hjallakirkja: Fermingarguðsþjónustur
kl. 10.30 og kl. 14. Kór Hjallakirkju syngur.
Organisti Oddný J. Þorsteindóttir. Sr. Krist-
ján Einar Þorvarðarson.
Kársnesprestakall: Barnastarf í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Ferming
i Kópavogskirkju kl. 10.30. Kór Kópavogs-
kirkju syngur. Organisti Örn Falkner. Sr.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Keflavíkurkirkja: Fjölskylduguðs
þjónusta kl. 11. Stund fyrir börnin i upphafi
messu. Síðan fara þau yfir I Kirkjulund með
Málfriði og Ragnari. Prestur sr. Sigfús Bald-
vin Ingvason. Kór Keflavikurkirkju syngur.
Organisti Einar Örn Einarsson. Prestarnir.
Kvennakirkjan: GuðsþjónustaiNes-
kirkju sunnudagskvöld kl. 20.30. Efni guðs-
þjónustunnar er gleðin. Elisabet Þorgeirs-
dóttir prédikar. Elisabet Erlingsdóttir syngur
einsöng. Organisti Sesselia Guðmundsdótt-
ir. Kaffi og umræður. Kvennakirkjan.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Sig-
rún Óskarsdóttir.
Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands
biskups. Fermingarmessa kl. 1-1.00. Prestur
sr. Flóki Kristinsson. Kór Langholtskirkju
(hópur IV) syngur. Organisti Jón Stefáns-
son. Barnastarf kl. 13.00 í umsjá Hauks
Jónassonar og Jóns Stefánssonar.
Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl.
11.00. Barnastarf á sama tíma I umsjá Þórar-
ins Björnssonar. Fermingarmessa kl. 13.30.
Sr. Jón D. Hróbjartsson.
Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11.00.
Munið kirkjubílinn. Fermingarmessur kl.
11.00 og kl. 14.00. Prestarnir.
Seljakirkja: Laugardagur 9. apríl.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sunnudagur:
Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 14.
Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknar-
prestur.
Seltjarnarneskirkja: Fermingar-
messur kl. 10.30 og kl. 13.30. Organisti
Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir. Barnastarfið fer í heim-
sókn i Dómkirkjuna. Börnin mæti I rútu fyr-
ir utan kirkjuna kl. 10.30. Umsjón hafa Sig-
urður og Bára.
Stokkseyrarkirkja: Bamaguðs-
þjónusta kl. 11.
Wayne Casey, Bandarikjamaöurinn snjalli hjá Grindavik, á erfiðan leik fyrir höndum með félögum sínum í Njarðvik
á morgun.
Njarðvík mæt-
ir Grindavik
Annar úrslitaleikur Njarðvíkinga
og Grindvíkinga um íslandsmeist-
aratitilinn í körfuknattleik verður
háður í íþróttahúsinu í Njarðvík á
morgun, laugardag, og hefst klukkan
16. Þetta er annar leikur liöanna en
sá fyrsti fór fram í Grindavík í gær-
kvöldi.
Margir hafa spáð því að fimm leiki
þurfi til að útkljá þetta einvígi Suður-
nesjaliðanna. Njarðvíkingar freista
þess nú að verða íslandsmeistarar í
áttunda sinn en þeir sigruðu síöast
árið 1991. Grindvíkingar, sem uröu
deildameistarar á dögunum, hafa
hins vegar aldrei náð svona langt,
þeir hafa þrisvar áður komist í und-
anúrslit en jafnan falhð út án þess
að vinna leik.
Úrslitaleikir í kvennaflokki
Einvígi Keflavíkur og KR um ís-
landsbikarinn í kvennaflokki í
körfuknattleik heldur áfram um
helgina en liðin mætast tvisvar.
Keflavík vann fyrsta leikinn, á sínum
heimavelli. og gæti orðið meistari á
sunnudagskvöldið, en þarf þá að
vinna í Hagaskólanum í kvöld,
klukkan 20, og svo á sínum heima-
velli á sunnudagskvöldið klukkan 20.
Útivist:
Lýð-
veldis-
gangan
Ferðafélagið Útivist stendur fyrir
lýðveldisgöngu á sunnudag. Gengið
verður frá Ingólfstorgi kl. 10.30 um
miðbæinn. Merkir atburðir sem
gerðust árið 1924 verða teknir fyrir
undir leiðsögn fróðra manna fram til
kl. 13.00 en þá verður farið með rútu
upp í Árbæjarsafn. Síðan verður
gengið frá gamla Árbæjarbýhnu eftir
leiðinni sem farin var til Þingvalla
árið 1924 um Hólmsheiði í Djúpadal.
Þetta er gönguferö viö allra hæfi og
mun rúta fylgja göngufólkinu.
Lýðveldisgangan hefst á Ingólfstorgi
íþróttir
Handbolti:
Þriðji leikur
Stjörnunnar
og Víkings
Þríöji leikur Stjömunnar og
Víkings um islandsmeistaratit-
ilinn í handknattleik kvenna
verður háður í Ásgarði í
Garðabæ á morgun, laugar-
dag, og hefst hann klukkan
16.30. Allt að fimm leiki getur
þurft til að útkljá einvígi lið-
anna.
KR og Fram leika í kvöld
annan leik sinn um 3. sætið í
1. deiid kvenna, í Laugardals-
höllinni kl. 20.15. Fram vann
fyrsta leikinn og getur tryggt
sér þriðja sætið með sigri í
kvöld.
Lokaumferðin í 2. deild karla
verður háð á morgun, laugar-
dag, og þá skýrist endanlega
hvaða tvö lið leika í 1. deild
næsta vetur. Allir leikirnir hefj-
ast kl. 16 en HK og UBK leika
i Digranesi, Grótta og ÍH á
Seltjarnarnesi og Fjölnir og
Fram í Grafarvogi.
Blak:
Undanúrslit í
kvennaflokki
Þróttur N. og ÍS mætasttvisv-
ar um helgina i undanúrslitum
1. deildar kvenna í blaki. Liðin
leika í Neskaupstað í kvöld
klukkan 20 og aftur í Austur-
bergi í Reykjavík klukkan
14.30 á sunnudag. Það líð
sem vinnur tvo leiki mætir Vík-
ingi í úrslitum Íslandsmótsins.
Knattspyrna:
ÍR og Valur
ÍR og Valur mætast í A-deild
Reykjavíkurmótstns I knatt-
spyrnu á gervigrasvellinum i
Laugardal á morgun, laugar-
dag, klukkan 17.
Badminton:
Trimmara- og
unglinaamót
Trimmaramót TBR í badmin-
ton verður haldið í húsi TBR
á morgun, laugardag, og hefst
klukkan 13.
Unglingamót Badmintonfé-
lags Hafnarfjarðar fer fram í
Kaplakrika um helgina.
Ferðir
Ferðafélagið:
Leggja-
brjótur-
Botnsdalur
Ferðafélagið stendur fyrir
ferðum á Leggjabrjót og
Botnsdal á sunnudag kl.
10.30. Um er að ræða skíða-
gönguferð sem stendur í
fimm klukkustundir.
Þá ætlar Ferðafélagið í
gönguferð um Hafnir og
Grindavík og er það einnig
fimm klukkustunda göngu-
ferð. Lagt verður af stað í þá
ferð kl. 10.30.
Ferðafélagið stendur fyrir
skíðagöngu á Mosfellsheiði
og kræklingaferð í Hvalfjörð
en lagt verður af stað í þær
ferðir kl. 13.00.
.noectnodT 'I ííjöæicí ,qxs3IjsýW ,&niaumáv híííí; hriBÍdpeayö ms-
.beijgunJ ií/v y oriT go lJ'jbu Inme: ,nooM